Tíminn - 02.02.1978, Blaðsíða 1
GISTING
MORGUNVERÐUR
SIMI 2 88'
tölublað — Fimmtudagur 2. febrúar 1978 — 62. árgangur.
SAAjÐJyVEGI 66
Kópavogi—; Sími 76-6Q0
Slöngur — Barkar — Tengi
Geir Hallgrímsson:
Heimkvaðning
Svar við bréfi Brésnjevs
til forsætisráðherra í
undirbúningi
gjaldeyris hefur
engin áhrif á
gang mála hjá
skattyfirvöldum
SKJ — Brésnjev forseti Sovét-
rikjanna hefur sem kunnugt er
sent forsætisráðherrum NATO
landanna bréf, þar sem hann
hvetur þá til þess aö leggjast
gegn framleiðslu nevtrónu-
sprengjunnar bandarisku, og
þvi, að slikar sprengjur verði
geymdar i Evrópu. Geir Hall-
grimsson forsætisráðherra
sagði i samtali við Timann, að
nú væri verið að ganga frá svari
við bréfinu er islenzka forsætis-
ráðuneytinu barst frá sovézka
leiðtoganum. Fyrr en gengið
hefði verið frá svarinu að fullu
kvaðst forsætisráðherra ekkert
vilja frekar um málið segja.
Stjórnum nokkurra landa ut-
an NATO mun einnig hafa verið
sent sams konar bréf, m.a.
sænsku stjórninni. Brésnev ber
öryggi Sovétmanna og banda-
KEJ — Lagt var fram á þingi i
gærdag nýtt stjórnarfrumvarp
um viðskiptabanka i eigu rikisins.
ólafur Jóhannesson sagði i sam-
tali við Timann, að i frumvarpinu
væri helzt um fjögur nýmæli að
ræða. 1 fyrsta lagi, sagði Ólafur,
munu nú allir viðskiptabankarnir
heyra undir einn og sama ráð-
herra, þ.e.a.s. viðskiptaráðherra.
t öðru lagi gerir frumvarpið ráð
fyrir sérstakri heimild til handa
bankaráði, sem felst i þvi að það
manna þeirra mjög fyrir brjósti
og segir að ef vestrænar þjóðir
kjósi að styðja Bandarikja-
menn i framleiðslu nevtrónu-
sprengjunnar, verði Sovétmenn
að gripa til sömu ráða og þegar
atómsprengjan leit dagsins ijós.
Samkvæmt þýzka blaðinu Die
Welthefur Brésnjev sagt i bréfi
lil kanzlara Véstur-býzkalands,
að ef Vestur-Þjóðverjar reyni
ekki að hafa áhrif á Bandarikja-
menn i þá átt að stöðva fram-
leiðslu sprengjunnar, muni ekki
verða af fyrirhugaðri ferð
sovézka forsetans til Vestur-
Þýzkalands.
Brésnjev hefur lýst þvi yfir aö
hann sé þegar reiðubúinn til við-
ræðna við fulltrúa vestrænna
rikja um það hvernig koma
megi i veg fyrir framleiðslu
sprengjunnar. Hefur hann
itrekað þetta boð sitt.
getur ráðið sérstakan eftirlits-
mann. í þriðja lagi eru i frum-
varpinu mun ýtarlegri ákvæði
um endurskoðun i bönkunum og i
fjórða lagi er gert ráð fyrir sam-
starfsnefnd er hafi það markmið
að samræma starfsemi bankanna
eftir nánari ákvæðum i lögunum.
1 greinargerð með frumvarpinu
segir m.a.:
„Með frumvarpi þessu, sem
hér liggur fyrir, um viðskipta-
banka i eigu rikisins, er stefnt að
Geir Hallgrimsson
þvi að setja rikisviðskiptabönk-
unum sameiginlega og nútima-
lega löggjöf, er leysi af hólmi
gildandi lög um einstaka banka.
Frumvarp til laga um við-
skiptabanka i eigu rikisins var
lagt fyrir alþingi á 94. löggjafar-
ingi 1973—1974. bað frumvarp
varð ekki útrætt. Frumvarpið var
byggt á starfi bankamálanefndar
þeirrar, sem starfaði 1972—1973
og tillögum hennar. Auk þess að
setja sameiginlega og nútimalega
SKJ — 1 tilefni af þvi að Seðla-
bankinn hefur nú skrifað eig-
endum innistæða i dönskum
böndum og farið fram á að þeir
selji islenzkum bönkum gjaldeyr-
inn, hafði Timinn samband við
Garðar Valdimarsson skattrann-
sóknarstjóra, og var hann spurð-
ur hvort heimkvaðning gjaldeyr-
isins myndi hafa áhrif á rannsókn
málsins hjá islenzkum skattyfir-
völdum. „Gjaldeyriseftirlitið
ræður ekki ferðinni hér”, sagði
Garðar, og kvað jafnframt bréf
Gjaldeyriseftirlitsins ekki hafa
borið fyrir augu skattyfirvalda.
Aðspurður kvað Garðar það i
löggjöf um rikisviðskiptabanka
stefndi frumvarpið að samein-
ingu Búnaðarbankans og Otvegs-
bankans.
Við samningu þessa frum-
varps, sem hér liggur fyrir, hefur
mjög verið höfð hliðsjón af áöur-
greindu frumvarpi. Ýmsu hefur
þó veriö breytt, sumu viö aukið
og öðru sleppt. Ekki eru i þessu
frumvarpi ákvæði um samein-
ingu rikisviðskiptabanka.”
verkahring rikisskattstjóra og
skattrannsóknarstjóra að visa
málum til skattsektanefndar eöa
saksóknara reynist einhverjir
hinna 80 eigenda gjaldeyris i Dan
mörku hafa brotið islenzk lög um
tekju- og eignaskatt.
Efnahagsmálin:
Adgerðir
á næsta
leiti
JS — Mjög fljótlega er að
vænta aðgerða rikisstjórnar-
innar til þess að styrkja stöðu
útflutningsatvinnuveganna og
tryggja lifskjör almennings.
Að undanförnu hefur rikis-
stjórnin sem kunnugt er fjall-
að um ástand og horfur i efna-
hagsmálum og rætt tillögur til
aðgerða i þvi skyni að tryggja
rekstrargrundvöll atvinnu-
veganna og afkomu fólksins.
Þessi mál hafa einnig veriö
til umræðu i þingflokkum
stjórnarflokkanna. Verða
væntanlegar aðgerðir kynntar
öðrum aðilum alveg nú á
næstunni.
Þær aðgerðir sem i ráði eru
miða aö þvi að bæta aöstööu
útflutningsgreinanna, ekki
sizt i sjávarútvegi fiskvinnslu
og útflutningsiönaði. 1 annan
stað má gera ráð fyrir þvi að
breytt verði að einhverju leyti
verðbótakerfi launa vegna
visitölu, einkum að þvi er
snertir hátekjufólk.
Aðgerðunum munu fylgja
ýmsar hliðarráðstafanir sem
óhjákvæmilegar reynast. Er
þar einkum fjallað um t.d.
auknar niðurgreiðslur og
skattalækkanir.
Gert er ráð fyrir að þessar
aðgeröir rikisstjórnarinnar
gildi um nokkurra mánaða
skeið og að likindum eitthvað
fram yfir kosningarnar á vori
komanda.
Leigubilar
hækka ,,start-
gjald’* i kr. 540
JB — Frá og með deginum i gær
hækkaði gjaldskrá leigubifreiöa.
Nam hækkunin 20%, og er nú
startgjaldiö svokallaða kr. 540.
Að þvi er blaöið hefur fregnaö
gætir nokkurrar óánægju meðal
leigubilstjóra með þessa hækkun,
og telja ýmsir, að um of mikla
hækkun hafi verið að ræða i einu
og geti hún haft áhrif á viðskipti
þeirra. Þá mun þetta hafa komið
nokkuö flatt upp á marga þeirra,
þvi samkvæmt heimildum vissu
leigubilstjórar á a.m.k. einni
leigubilastöðinni i borginni ekkert
af hækkuninni fyrr en hún gekk i
gildi i gærmorgun.
Miki* *
á
GV — Allur loðnuveiðiflotinn 65
skip, er nú kominn á miðin og
var mikið kastað i sæmilegu
veðri i gær, að sögn Andrésar
Finnbogasonar hjá loðnunefnd.
Fimm skip höfðu tilkynnt um
tæplega tvö þúsund lesta afla til
loðnunefndar siðdegis i gær.
Óskar Halldórsson RE meö 360
lestir, Gisli Arni RE með 500
lestir Guðmundur RE með 350
lestir, Harpa RE með 590 lestir,
fullfermi, og Faxi GK með 140
lestir. Oll Sigldu þau með afl-
ann til Vopnafjaröar nema
Faxi, sem landaði á Neskaup-
stað.
A mánudag lönduðu niu skip
samtals 3.500 lestum af loðnu i
bræðsluskipið Norglobal, sem
er nú statt vestan við Hrisey á
Eyjafirði. Mjög liflegt var þá i
höfninni á Dalvik, þar sem
loðnuskipin-biðu löndunar i Nor-
global.
Myndin er tekin yfir höfnina á Dalvik á mánudag, þar sem loðnuskip biðu löndunar i bræösluskip-
ið Norglobal, sem sést fjær á myndinni.
Stjórn viðskiptabanka
ríkisins samræmd
— ýmis mikilvæg nýmæli i frumvarpinu