Tíminn - 02.02.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.02.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 2. febrúar 1978 * Simi 11475 Tölva hrifsar völdin Demon Seed Ný bandarisk kikmynd i lit- um og Panavision Hrollvekjandi að efni: Aðalhlutverk: Julie Christie ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 I.KIKFI'.IACI KKVKIAVÍKIIR 1-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld. Uppselt. Þriðjudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. Miðvikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBtOI LAUGARDAG KL. 23,30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. Myndin The Deep er frum- sýnd i stærstu borgum Evrópu um þessi jól: Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Siðasta sinn. Auglýsingadeild Tímans BILAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR I: Mersedez Benz 220D árg. '70 Peugot 404 árg. '67 B.M.V. árg. '66 Volkswagen 1300 ár9- 70 Saab 96 ár9- '65 BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Simi 1-13-97 HINT-veggsamstæður Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 GENE WILDER JILLCLAYBURGH RICHARD PRYOR "SILVER STREAK’ ... ...... PATRICK McGOOHAN... POuiiuicMuaatuiuo Silfurþotan Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. /S 1-15-44 Mögnuð leyniþjónustumynd með beztu kostum breskra mynda af þessu tagi. Leikstjóri: Don Sharp. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins þriðjudag og miðvikudag. *QÍ 3-20-75 Whisky flóðið Whisky Galore Gömul bresk gamanmynd er lýsir viðbrögðum eyja- skeggja á eyjunni Todday, er skip meö 40.000 kassa af Whisky strandar við eyjuna. Aðalhlutverk : Basil Redford, Joan Greenwood, James Robertsson Justiceog Gordon Jackson (Hudson i Húsbændur og hjú). Leikstjóri: Alexander Mackendrich. Aðeins sýnd Miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 5 — 7 og 9. Aukamynd: Töframáttur Tod-AO 70 m/m Sjáið þessa frábæru tækni, áhorfendum finnst þeir vera á fljúgandi ferö er skiða- menn þeysa niður brekkur, ofurhugar þjóta um á mótorhjólum og Skriðbraut á fullri ferð. Aðvörun — 2 minútur Hörkuspennandi og viðburð- arrik mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. /# *■ » * CHARLES BRONSON THE WHITE BUFFALO Hvíti vísundurinn The white Buffalo Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jack Warden. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ONE FUWflVSt 1HE CUCNDOX NBT I r | r r -i lonabio GAUKSHREÍÐRÍÐ One flew over the Cuckoo's nest Gaukshreiðriö hlaut eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Bezta mynd ársins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson Bezta leikkona: Louise Fletcher. Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: ; Lawrence Hauben og Bo " Goldman. Sýnd kl. 5, 7,30 ogdd, Bönnuð börnum innan 16 1 ára. Samkeppni um skipulag Sveitarstjórn Mosfellshrepps og Skipu- lagsstjórn rikisins efna til hugmyndasam- keppni um skipulag i Mosfellshreppi. Þátttaka er heimil öllum islenzkum rikis- borgurum, svo og erlendum arkitektum sem starfa hér á landi. Skilmálar fást hjá trúnaðarmanni dóm- nefndar, Ólafi Jenssyni Kjartansgötu 2, R., pósthólf 841 og eru þeir ókeypis. önnur samkeppnisgögn fást hjá sama aðila gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tillögum ber að skila i siðasta lagi 17. mai 1978 til trúnaðarmanns dómnefndar. Dómnefndin Norræni menningar- málasjóðurinn veitir styrki til einleikara, einsöngvara, kammerflokka, kóra, hljómsveita eða óperuhúsa svo þessir aðiiar geti fengið norrænt tónskáld frá öðru landi en sinu til að semja fyrir sig. Umsókn skal gerð i samraði við og með samþykki viðkomandi tónskálds. Umsóknarfrestur er til 1. marz 1978. Nánari upplýsingar veitir Árni Kristjáns- son i sima 1-32-29. Norræni menningar- málasjóðurinn mun i ár veita einleikurum, hljóðfæra- flokkum og hljómsveitum ferðastyrki til tónleikahalds á Norðurlöndum. Tónleikarnir skulu haldnir utan heima- lands umsækjenda. Á efnisskrá á að vera a.m.k. eitt norrænt verk. Umsóknir skulu sendar i samráði við þá er sjá eiga um framkvæmd tónleikanna i þeim löndum sem heimsótt verða. Umsóknarfrestur er til 1. marz 1978. Nánari upplýsingar veitir Árni Kristjáns- son i sima 1-32-29.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.