Tíminn - 02.02.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.02.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. febrúar 1978 15 íþróttir Kópavogs gefur en klúbb- urinn stendur að útnefn- ingunni. Fyrir fimm árum ákvað klúbb- urinn að stuðla að árlegu kjöri Iþróttamanns Kópavogs — og hefur útnefningin ávallt farið fram á fundum hjá klúbbnum. Berglind var krýnd á þriðjudag- inn i félagsheimili Kópavogs. Berglind er vel að þessum titli komin — hún hefur margsinnis orðið Islandsmeistari i fimleikum og þá hefur hún vakið mikla at- hygli i keppnum erlendis og t.d. tryggði hún sér verðlaun á Nor- egsmeistaramótinu sl. ár, þegar hún keppti sem gestur á mótinu sem fór fram i Haugasundi. Fimleikastúlkan snjalla Berglind Pétursdóttir hef- ur verið útnefnd iþrótta- maður Kópavogs 1977. Þessi 15 ára f imleikastúlka úr Gerplu hlaut fagran farandgrip að verðlaun- um> sem Rotaryklúbbur Fylkir á toppinn Fylkir stefnir nú að 1. deildar- sæti i handknattleik — Árbæj- arliðið hefur tekiö forystuna i 2. deild eftir sigur (19:16) yfir Gróttu á þriðjudagskvöldið. Þá gerðu HM og Leiknir jafn- tefli — 16:16. BERGLIND PÉTURSDÓTTIR... sést hér með hina fögru styttu sem hún mun varðveita I eitt ár. (Timamynd Gunnar) Við stórt eða smátt má treysta Toyota vörulyftara Toyota vörulyftarar hafa náð almennum vinsældum fyrir styrkleika — góðan frágang og lítinn viðhaldskostnaó. Toyota býður fjölbreytt úrval vörulyftara allt frá 700 kg,- 30 tonna lyftigetu. Toyota vöruiyftara er hægt að fá drifna fyrir rafmagni, - gasi, - bensíni, - eða diesel. Hvar sem auka á afköst og nýtingu á vinnu- og lagerplássi, er þörf á Toyota lyftara. Toyota er stærsti framleiðandi vörulyftara í Japan — notið yður reynslu þeirra og hugkvæmni. Þrjú met í lyftingum — á lyftingamóti KR ★ Guömundur Sigurðsson vann bezta afrekið 1977 Tveir ungir lyftingamenn þeir Guðgeir Jónsson úr Ármanni og Ágúst Karlsson úr KR settu ný unglingamet i lyftingum á innan- félagsmóti KR á mánudaginn. Guögeir Jónsson snaraöi þá 123.5 kg i 90 kg flokknum og sam- anlagt lyfti hann 275 kg, sem er einnig met. Ágúst Karlsson setti met i jafnhöttun i 100 kg flokknum — 145 kg. Nú hefur verið tekinn saman listi yfir 10 beztu afrekin i lyftingum árið 1977 og vann lyftingakappinn sterki Guðmundur Sigurösson úr Armanni bezta afrekið — hann lyfti samanlagt 340 kg i 100 kg flokknum og hlaut 727 stig fyrir þann árangur. Gústaf Agnarsson hlaut 706 stig en annars var „Topp 10” listinn þessi hjá lyft- ingamönnum: •TOYOTA NÝBÝLAVEGI 10 - KÓPAVOGI - SÍMI 44144 TOYOTA LYFTARAR GUÐMUNDUR SIGURÐSSON llYOTl Flokkur: Arangur Stig ...lOOkg 340 kg 727 .. 110 kg 337,5 kg 706 .. . 90 kg 300 kg 655 . ...llOkg 310 kg 639 ... 82,5 kg 277,5 kg '630 .... 75 kg 255 kg 607 .... 60 kg 215 kg 605 .... 90 kg 275 kg 600 .....82,5 260 kg 590 .... 75 kg 235 kg 559 1. Guðmundur Sigurðsson, Arm. . 2. Gústaf Agnarsson KR........ 3. Arni Þór Helgason KR ...... 4. Hreinn Halldórsson KR ..... 5. Hjörtur Gislason, Akureyri ... 6. MárVilhjálmsson, Arm....... 7. KáriElisson, Arm........... 8. Ólafur Sigurgeirsson, KR .. 9. Guðgeir Jónsson, Arm....... 10. Freyr Aðalsteinsson, Akureyri Betri gæði og fljótari þjónusta - það er einkenni TOYOTA Berglind Pétursdóttir kjörin íþróttamaður Kópavogs 1977 mr p jiEf w

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.