Tíminn - 08.02.1978, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. febrúar 1978
13
Árnað heilla
Stjórn Iönnemasambands Is-
lands hefur sent frá sér eftirfar-
andi tilkynningu.
Vegna þeirra umræöna, sem
fram hafa farið nú að undanförnu
um aðgerðir rikisvaldsins i efna-
hagsmálum, þar sem fram hafa
komið hugmyndir um hratt
gengissig eða gengisfellingu og
afnám visitöluákvæða kjara-
samninganna, vill INSÍ benda á:
Erfiðleikar þeir sem við er að etja
i efnahagsmálum þjóðarinnar eru
ekki tilkomnir vegna launahækk-
ana almenns verkafólks, heldur
vegna óstjórnar rikisvaldsins i
efnahagsmálum.
Frá Iðnnema-
sambandi
íslands
1.10.77. voru gefin saman i hjóna-
band i Langholtskirkju af sr.
Sigurði H. Guöjónssyni Hafdis
Inga Gisladóttir og Gunnar
Einarsson heimili Vesturbergi 78
R, (Ljósm.st. Gunnars Ingimars-
sonar Suðurveri)
1.10.77 voru gefin saman I hjóna-
band I Dómkirkjunni af sr. Þóri
Stephensen Sigriður Magnús-
dóttir og Elias Guðmundsson
heimili Kirkjubóli Bjarnadal
v/önundarf jörð (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars. Suðurveri)
INSI mótmælir öllum hugsan-
legum aðgerðum rikisvaldsins er
geti leitt til kjaraskerðingar hjá
almennu verkafólki.
INSÍ hvetur öll launþegasam-
tök til að standa saman og svara
öllum kjaraskerðingar aðgerðum
rikisvaldsins af fullri hörku.
Verðlaunas j óður
iðnaðarins:
Óskað
eftir
ábending-
um
JS — Verðlaunasjóður iðnaðarins
er stofnun til styrktar framtaki,
nýjungum og forystu á sviði iðn-
aðarins. Sjóðurinn var stofnaður
fyrir tveimur árum á 35 ára
afmæli verksmiðjunnar últimu
hf. i Reykjavik, og stóðu forráða-
menn fyrirtækisins að stofnun-
inni, en Kristján Friðriksson er
forstjóri og aðaleigandi þess.
Stofnfé Verðlaunasjóðs iðn-
aðarins er húseign sem nú er
metin á u.þ.b. 17 milljónir króna,
en verðlaunaféð er afrakstur hús-
eignarinnar á ári hverju. A þessu
ári nemur það 1 milljón króna
sem kemur til úthlutunar.
lalaBlaBIsBlalálalalalalalsilalálalalalá
YARHAHA
Drifreimar í Yamaha
snjósleða fyrirliggjandi
YAMAHA
Verð með söluskatti kr. 2.668
I frétt frá Verðlaunasjóði iðn-
aðarins kemur fram, að i byrjun
marznk. verða veitt verðlaun úr
sjóðnum fyrir þetta ár. Nema þau
eins og áður segir 1 milljónkróna
ásamt heiðursskjali.
Stjórn sjóðsins óskar eftir
ábendingum um verðlaunaþega,
en ekki er tekið á móti umsókn-
um, enda ekki um styrktarsjóö að
ræða, heldur verðlaunasjóð.
Til glöggvunar fyrir þá, sem
kynnu að vilja gefa sjóðsstjórn
ábendingar um hugsanlega verð-
launaþega, hefur stjórn sjóðsins
bent á eftir farandi atriði úr
reglugerð sjóðsins:
„Tilgangur sjóðsins er að örva
til dáða á sviði iðnaöarmála — og
jafnframt að vekja athygli á þeim
afrekum sem unnin hafa verið og
unnin verða á þvi sviði.
Verðlaun má veita fyrir upp-
finningar, fyrir forystu á sviði
iönaðar — fyrir sérlega vel gerða
iðnaðarframleiðslu o.s.frv.”
Abendingum um hugsanlega
verðlaunaþega skal komið til
stjórnarmanna i Verölaunasjóði
iðnaðarins. Stjórn sjóösins skipa
þessir menn, sem allir eru kunnir
fyrir störf sin að Islenzkum iðn-
aðarmálum:
Kristján Friðriksson, Garða-
stræti 39 Reykjavik, en hann er
formaður sjóðsstiórnar.
Haukur Eggertsson, Barmahlið
54, Reykjavik,
Davið Scheving Thorsteinsson,
Mávanesi 7, Garðabæ,
Sigurður Kristinsson, Hring-
braut 9, Hafnarfirði.
$ Samband islenzkra samvmnufélaga VÉLADEILD
^rmula 3': Reykjavik simi 38900
láláláláláláláSIáláláláláSfálálálálálálá
Bændur - Verktakar
Höfum stóraukið varahlutalager okkar,
og höfum fyrirliggjandi flestalla varahluti
i Perkingsmotora og Massey Ferguson
dráttarvélar og traktor gröfur.
Vélar og þjónusta h.f.
Smiðshöfða 21, simi 8-32-66.
1 a 1 Þ a rek að mér ð leysa út vörur fyrir innflytjendur, með -2ja mánaða greiðslufresti. >eir sem hafa áhuga, leggi tilboð inn á fgreiðslu blaðsins, merkt, Fyrirgreiðsla.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla
SláláláláláláláláláláláláláláBBIáláBIá
InSemaflœnal
CABGOSTAR
væntanlegir á næstunni
Vél 210
Skipting
Hjólbarðar
Eigin þyngd
Burðarþol
hestöfl
sjálfskiptir 5 gíra
6 stk. 11,00-20
4500 kg.
16.000 kg.
lá^Iálálálálálálálálálálálálálálátálálálá
Hversvegna að
burðast með
alltí fanginu
fötu.skrúbb, þvottaefni og flr.
Hvað með tveggja fötu skruggukerru.
sem eyðir engu. kemst yfir 20 km/klst.
og erótrúlega lipur í umferðinni?
Samband íslenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD
Ármúla 3 Reykjavík simi 38900