Tíminn - 08.02.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.02.1978, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 8. febrúar 1978 í dag Miðvikudagur 8. febrúar 1978 Lögregía. og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö slmi 11100. Haf narf jörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Haf narf jörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inrfi, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 3. febr. til 9. febr. er i Lyfjabúö Iðunnar og Garðs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum helgidögum og almennum fridögum. Ilafnarbúðir. Heimsóknartími kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alia daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. . Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins I Reykjavlk. Spilakvöld félagsins veröur fimmtudag- inn 9. febrúar kl. 8 s.d. I Tjarnarbúð. Safnaöarfólk fjöl- mennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Kvenféiag Grensássóknar heldur aðalfund sinn mánu- daginn 13. febr. kl. 20,30 I Safnaðarheimilinu við Háa- leitisbraut. Félagskonur eru hvattar til aö mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Miðvikudagur 8. febr. kl. 20.30. Myndakvöld i Lindarbæ niöri. Arni Reynisson og Jón Gauti. Jónsson sýna myndir með skýringum frá Ödáðahrauni, og viðar. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands. Mæðraféiagskonur. Af óvíð- aráðanlegur ástæðum verður skemmtifundurinn, sem verða átti 25. febr. færður til laugar- dagsins 18. febr. — Stjórnin. islenska ihugunarfélagið heldur opinberan kynningar- fyrirlestur um tæknina inn- hverf ihugun, að Kjarvals- stöðum fimmtudagskvöld 9. feb. kl. 20.30 Allir velkomnir. Föstud. 11/2 kl. 20 Geysir—Guiifoss Gengið á Bjarnarfell eða Sandfell. Gist að Geysi sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6A simi 14606 Einsdagsferð að Gullfossi á sunnud. Arshátlð tltivistar verður i Skiðaskálnum 18/2 Pantið timanlega. — Otivist Átthagasamtök Héraðsmanna minna á árshátið sina I Domus Medica laugardaginn 11. febrúar kl. 19.30. Kirkjan ] Frikirkjan I Reykjavik: Föstumessai kvöld kl. 8.30. — Séra Þorsteinn Björnsson Haligrimskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8.30. s.d. A föstunni verða kvöldbænir og lestur Passiusálma kl. 18.15 s.d. A mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. — Séra Ragnar Fjalar Lárus- son Áheit og gjafir Aheit og gjafir til Styrktarfé- lags vangefinna og dagheim- ila þess mán. nóv.-des. ’77 ÞH kr. 2.000 SAP kr. 500, LP kr. 500, RES kr. 500, Edda og Jakob kr. 500, PA kr. 500, VP kr. 500 Þakklát kona kr. 1.000, Grethe Bendtsen kr. 2.400, Högni Indriðason, Syðra- Fjalli S~ Þing kr. 4.295, NN i Bankastræti kr. 300, Velgjörð- armaður kr. 5.000, ögurhrepp- ur kr. 2.500, NN kr. 10.000, NN kr. 2.000 Óskar Þórðarson, Laugateigi 25, R. kr. 10.000, NN kr. 400, NN á Laugavegi kr. 400, Þakklát móðir kr. 3.000, Barði Ólafsson, Bugðu- læk 3, R. kr. 2.000, Svanhildur Jónsdóttir, Skeiðarvogi 32, R kr. 1.000, NN kr. 400, Svavar Sigurðsson kr. 20.000, Helga Pálsdóttir og Björn Sigur- björnsson kr. 8.800, NN. kr. - 500 Arnheiður Gislad. kr 10.000, SB og K kr. 3.000, Sig- urgeir Sigfússon kr. 50.000, Jó- hann Gunnar Sigurðsson kr. 100.000, NN I Austurstræti kr. 400, NN kr. 600, NN kr. 100, Rúdólf Asgeirsson kr. 5.000, Ólafur Lúðviksson kr. 9.400, VP kr. 500, SAP kr. 1.000,Bjarni Asmundsson kr. 100.000, JÞP kr. 500, Pétur Arnason og frú kr. 2.000, Lilja Pétursd. kr. 1.000 Sigriður Guðmundsdóttir, Hringbraut 56, R kr. 2.500, Auðbjörg Al- bertsdóttir, Arbraut 3. Blönduósi kr. 5.000, Helga ólafsdóttir, Höllustöðum, Blönduósi kr. 10.000 Söfnun barna með hlutaveltum nam alls kr. 120.956. Stjórn Styrktarfélags vangefinna flytur gefendum beztu þakkir og metur mikils þann hlýhug sem gjafirnar sýna. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23.Verzl. Sunnuhvoli Vlöimel 35. krossgáta dagsins 2700. Lárétl 1) Rakkana. 6) Stafur. 7) Dreg úr. 9) Gerast. 11) Sex. 12) Lif- ir. 13) Stelpa. 15) Leyfi. 16) Þungbúin. 18) Meðala- skammtur. Lóðrétt 1) Helja. 2) Nót. 3) 550. 4) Bors. 5) Alfa. 8) Stök. 10) ílát. 14) Beita. 15) Ómarga. 17) Báðum megin viö ess. Ráðning á gátu No. 2699 Lárétt 1) Alþingi. 6) Ala. 7) Dok. 9) Mön. 11) Ok. 12) LL. 13) Rit. 15) MDI. 16) Una. 18) Af- gangs. Lóðrétt 1) Andorra. 2) Þak. 3) II. 4) Nam. 5) Innlits. 8) Oki. 10) öld. 14) Tug. 15) Man. 17) Na. Irar — Hvernig hefst blaðafrétt um irska samkomu? ,,Meðai hinna ákærðu eru...” —o— ,,Er kerlingin hans O’Briens sterk?” ,,Sterk? — Hún getur prjónað gaddavir með tveim kúbeinum.” i __J_ ,,Má ekki bjóða þér sæti?” sagði maður I neðanjarðar- lest viö fallega Irska stúlku. „Nei takk.ég er að fiýta mér svo mikið”. __J_ ,,Þú ert f skrýtnum sokkum O’Deily, annar er rauöur og hinn grænn.” „Þaðerennþá skrýtnara,” sagði O’Delly, „að ég á annaö par heima sem er al- veg eins.” „Er það satt að O’SuIlivan sé orðinn grindhoraður?” , ,Ekki segi ég að O’Sulli- van sé mjór en þegar hann setur upp rautt bindi litur hann út eins og hitamælir.” r ! David Graham Phillips: 3 134 SÚSANNA LENOX G Jón Helgason Þær stóðu þarna hlið við hlið og horfðu út strætiö, þar sem hver stórbyggingin gnæfði við aðra og ailt vitnaöi um sllkan auð, að það var blátt áfram eins og það væri verið að hampa honum. Loks mælti Súsanna: — Dettur þér aldrei i hug að fyrirfara þér? — Mér hefur dottið það i hug, svaraði hin, — en ég held, aö ég vilji ekki gera það. Ailir vita, að þetta er voniaust, en samt heldur maður áfram að vona. Ég er filhraust ennþá, og stundum gerist ýmislegt, sem maður gleymir sér við. Þú ættir að dansa — og drekka. Þá vær- irðu ekki alitaf döpur. — Ég gerði það, ef ekki væri sólin sagöi Súsanna. — Sólin? spurði Rósa. — Það rigndi svo mikið heima, sagði Súsanna, og himininn var hér um bil alltaf skýjaður. En hér i New York er svo oft sólskin. Ég er oft alveg að örvilnast, en þegar sólin byrjar aö sklna, segi ég við sjáifa mig: Ég held að ég geti þraukað eitthvað ennþá, ef sólin hjálpar mér. — Þetta hefur mér aldrei dottið i hug, sagði Rósa, en samt er sólin blessuð náðargjöf. Súsanna haföi varia bragðað mat siðustu vikurnar. Þegar hún bjó forðum I fátækrahverfinu i Cincinnati, hafði henni fundizt maturinn yfirleitt andstyggiiegur. En hún haföi ekki verið eins smámunasöm þá og nú. Þann mat sem hún hafði efni á að kaupa, gat hún ekki lagt sér til munns. Og sjálfsagt var það þessi viðurstyggð á matnum, sem forðaði henni frá að sýkjast. En þrátt fyrir það fór kröftum hennar hnignandi. Hver dagur saug til sin dálitið af llfsþrótti henn- ar. Fátæktin sem forðum hafði gert henni gramt I geði, var nú eins og sefandi eitur. Það var þetta eitur sem átti mestan þátt I þvl, að hún gerði ekki uppreisn, og það var þetta eitur, sem á sök á deyfð- inni og sinnuleysinu sem einkennir þá, er alizt hafa upp við fátækt og eymd I leiguhverfunum. Þessi sjúkdómur sem kallaður er fátækt er ekki æsandi hann sefar þvert á móti sársauka. Ef Súsanna heföi fæðzt viö þessi skilyrði myndi hún hafa sætt sig við þetta llf. En eins og öllu var háttað, sá hún eymd sina og þjáðist mikið — stundum hræöilega —en sá þróttur sem þurfti til þess að risa upp gegn þessu þvarr óðum. Þegar hún hafði borðað kvöidmatinn þetta föstudagskvöld — hálf- hráan maísgraut og te — byrjaði hún strax aö þvo föt sln-Frú Tucker sat á tali við konu húsvarðarins þetta kvöld og kom ekki inn fyrr en um miðnætti. Ilún var að vanda margs vlsari um eymd og volæöi annarra — fólk sem rekið hafði verið frá starfi sinu, eitranir sjúk- dóma, slys og dauðsföll — fréttir, sem ekki eru annað en sjáifsagð- ur þáttur af lifinu i leiguhverfunum. Henni þótti gaman að geta fært stallsystrum sinum þessi tiðindi sagt rækilega frá hverju einu og vitnaö svo annað veifið til gæzku guðs við hana sjálfa. Súsanna lof- aði henni venjulega að rausa eins og hana lysti — hún heyröi það ekki einu sinni. En þetta kvöld gat hún það ekki. Hún varð aö hafa hemil á sér til þess að skipa henni ekki að þegja, fór út og stóð lengi við ganggluggann. Þegar hún kom inn aftur var frú Tucker háttuð og hraut hátt. En það laðaði ekki aðra til svefns. Hún hafði ekki látiö breytinguna á slg fá, heldur samið sig fúslega að siðum þess fólks, sem hún var nú komin á meðal. Hún var orðin álika ruddaleg og á- lika óþrifaleg og grannarnrnir, og hún vakti Súsönnu þann viðbjóð að hún hefði alls ekki getað sofið i sama rúmi og hún, ef hún hefði ekki verið of þreytt til þess að hiröa um þaö, þegar hún lagðist til svefns. Frú Tucker hraut allt hvað af tók, en Súsanna hélt áfram að vinna. Hún gerði eins vel við hvert einasta fat sem hún átti og frek- ast var unnt. Um dögun vaknaði frú Tucker og rauk upp I rúminu. Hún nuddaði stirurnar úr augunum með óhreinum kræklóttum og skorpnum fingrunum —neglurnar voru sprungnar og upprifnar og skörðóttar og sumar svartar af óhreinindum. Hvað? ertu komin á fætur? sagði hún við Súsönnu. — Ég hef ekki háttað, sagði Súsanna. Konan teygði sig, reis upp og settist framan á. Hún svaf I öilum fötunum, nema pilsinu, blússunni og skónum. Hún kraup á kné á bcru gólfinu og las bæn og reis svo upp með Ijómandi ásjónu. — Æ, „Sá scm er orðinn nógu gamall til að honum geti orðið kalt, hlýtur lika að vera nógu gamall til að fá rafhitað teppi!” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.