Tíminn - 08.02.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.02.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 8. febrúar 1978 19 f lokksstarfið. Flokksþing Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k. Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna það flokksskrifstofunni. Viðtalstímar alþingis- manna og borgar- fulltrúa Framsóknar- flokksins í Reykjavík Þórarinn Þórarinsson alþingismaður veröur til viötals laugar- daginn 11. febrúar kl. 10.00-12.00 að Rauðarárstig 18. Rangæingar Framsóknarfélag Rangæinga heldur félagsfund i gagnfræða- skólanum á Hvolsvelli sunnudaginn 12. febrúar kl. 14.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Alþingismenn- irnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson ræða stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Villinga- holtshreppur — Arnessýsla Þingmennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i Kolsholti 3, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 21. ísfirðingar — Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið i Framsóknarhúsinu, Hafn- arstræti 7 Isafirði og hefst þriðjudagskvöldið kl. 20.30. Nám- skeiðinu verður framhaldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.30, en lokafundur námskeiðsins verður siðan laugardaginn 11. febrúar kl. 14. Leiðbeinandi verður Magnús Ólafsson. Allir vel- komnir. Þátttaka tilkynnist Einari Hjartarsyni, Fagrahvammi simi 3747. Framsóknarfélag tsafjarðar Þingeyri - aðalfundur Framhaldsaðalfundur Framsóknarfélags Þingeyrarhrepps verður haldinn þriðjudagskvöld 14. febrúar kl. 21.00 i félags- heimilinu. Magnús Ólafsson formaður SUF mætir á fundinum. Fjölmenn- ið. Stjórnin. ísfirðingar — Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 7,lsafiröi og hefst þriðjudagskvöldið kl. 20.30. Námskeiðinu verður fram haldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20,30, en lokafundur námskeiösins verður siöan laugardaginn 11. febrúar kl. 14. Leiðbeinandi verður Magnús Ólafsson. Allir velkomnir. Þátttaka tilkynnist Einari Hjartar- syni, Fagrahvammi simi 3747. Framsóknarfélag Isafjarðar Mosfellingar Kjalnesingar — Kjósverjar Spilakvöld i Hlégarði fimmtudagskvöldið 16. febrúar ki. 21.00 Gunnar Sveinsson varaþingmaður Framsóknarflokksins i Reykjaneskjördæmi mætir i vistina. Kristinn Bergþórsson syng- ur, Sigfús Halldórsson leikur á pianó. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góð verðlaun. Stjórnin. hljóðvarp Miðvikudagur , 8. febrúar 1978 7.00 Morguniitvarp Veður- fregnir kl.7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 pg 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdótt- ir les „Söguna af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjö- strand (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. ,,Ég ætla aö spyrja Guð” kl. 10.25: Guðrún Asmunds- dóttir les umþenkingar barns um lifið og heilaga ritningu. Höfundar: Britt G. Hallquist og Inger Hagerup. Þýðandi: Séra Sigurjón Guðjónsson. Lesari ritn- ingaroröa: Séra Arngrfmur Jónsson. Fyrsti þáttur. Passiusálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja* dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. Morguntón- leikar kl. 11.00: Fíl- Miðvikudagur 8. febrúar 18.00 Daglegt lif i dýragarði (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18. 10 Björninn Jóki (L) Bandarisk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.35 Cook skipstjóri (L) Bresk myndasaga Þýðandi og þulur óskar Ingimars- son. harmoniusveitin i Helsinki leikur P.ianókonsert nr. 2. „Fljótiö” op. 33 eftir Selim Palmgrery Jorma Panula stj./ Filharmoniusveit Lundúna leikur „Falstaff”, sinfóniska etýöu eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (6). 15.00 MiðdegistónleikarEnska kammersveitin leikur Sin- fóniu nr.2 iEs-dúreftir Carl Philipp Emanúel Bach; RaymondLeppard stjórnar. Elisabeth Speiser syngur „Þýskar ariur” eftir Georg Friedr ich HSndel: B arokk-kv int ett inn i Winterthur leikur meö. Milan Turkovic og Eugene Ysaye-strengjasveitin leika Fagottkonsert i C-dúr eftir Jóhann Baptist Vanhal; Bernhard Klee stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 On WeGoEnskukennsla. Fimmtándi þáttur frum- sýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóðlega skákmótið i Reykjavík (L) 20.45 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjónarmaöur örn- ólfur Thorlacius 21.10 Til mikils að vinna (L) Breskur myndaflokkur í sex þáttum.4. þáttur Sveitasæla Efni þriðjaþáttar: Arið 1960 er fyrsta skáldsaga Adams gefin út og Barbara á von á fýrsta barni þeirra. Alan Parks sem nú er mikils metinn sjónvarpsmaöur, býður Adam að gera sjón- varpsþátt og hnn tekst á hendur að gera dagskrá um Stephen Taylor, frægan arkitekt sem var hliðhollur 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Gestur i útvarpssal: Nicolaus Zwetnoff leikur á balalajku þjóðlega rúss- neska tónlist: Guðrún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Draumar og dáðir Séra Sigurjón Guöjónsson les er- indi eftir séra Þorstein Briem, flutt á ungmennafé- lagssamkomu 1928. 20.55 Orgeltónlist Marcel Dupré leikur á orgel Saint-Sulpice kirkjunnar i Paris Pastorale eftir César Franck. 21.15 „Fá ein ljóð” Ingibjörg Stephensen les úr nýrri bók Sigfúsar Daðasonar. 21.25 Stjörnusöngvarar fyrrog núGuðmundur Gilsson rek- ur söngferil frægra þýskra söngvara. Þriðji þáttur: Woifgang Windgassen. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginiu M. Alexine. Þórir S. Guöbergs- son les þýðingu sina. Sögu- lok (10). 22.20 Lestur Passíusálma Hilmar Baldursson guðfræðinemi les 14. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþatturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. nasistum á striðsárunum. Ekkert verður úr gerö þátt- arins, þegar i ljós kemur, aö Taylor er geðveikur. Bruno Lazlo og Mike Clode fá leyfi til að gera kvikmynd eftir skáldsögu Adams. Myndin hlýtur góðar viðtökur og Adam fær verðlaun fyrir handritið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Lesótó (L) Breskur fræðsluþáttur. Lesótó eitt minnsta og snauðasta riki Afriku er á milli Suður-Af- riku og Transkei. 1 mynd- inni er sýnt, hversu mjög Lesótó er háð grannrikjum sinum á sviði efnahagsmála og með hverjum ráöum rikisstjórnin reynir aö dragaúr erlendum áhrifum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 22.55 Dagskrárlok Svör við æfingum i 14. kafla Exercise 1. Svörin eru f textanum. Exercise 2. Dæmi: Icould talk when I was one. Exercise 3 Dæmi: Could you talk when you vas one? Exercise 4. Notið setningar úr æfingum 2 og 3 til að spyrja og svara. Exercis-5. 1. bucket — ladder. 2. axe - apron 3. bag — bike 4. hamm- er — saw. 5. brush — paint 6. whistle — uniform . Exercise 6. Dæmi: When Jack was a window cleaner he hadn’t got a uniform. Exercise 7. 1. Typewriter — pen 2. apron — bag. 3. comb — briBh 4. sdssors —pins 5. bowl —pans 6. uniform — hat. Exercise 8. When Roger was a 1. cowboy he had a horse. 2. red nose 3. guitar 4. uniform 5. aeroplane 6. boat Exercise9. Dæmi: Every day she says: i’ve got two palaces. I got two palaces but I wasn’t happy. I couldn’t walk in the streets. Now I haven’t got two palaces but I can walk in the streets. And I’m happy. Exercise 10. Þarfnast ekki skýringa Exercise 11. 1. Mr.Townsend is deaf 2. He hadn’t got a ladder. 3. His tele- phone was out of order. 4. No, they couldn’t5. No.hecouldn’t 6. Yes, he could. Exercise 12. 1. C-1 2. R-U 3. IC flokksstarfið Framsóknarfélag Sauðárkróks B*jar/,U!1írÚar Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrif- stofu flokksins i Framsóknarhúsinu kl. 17-18, laueardae Stjórnin. b' Prófkjör Prófkjör Framsóknarfélags Egilsstaðahrepps verður i barna- skólanum laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. febrúar og verður kosið frá kl. 13-19 báða dagana. Kynningarfundur fyrir prófkjör verður fimmtudaginn 9. feb. i barnaskólanum og hefst kl. 21. Fundurinn hefst með framsögu- erindum frambjóðenda og á eftir verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Utankjörstaðakosning. 1 fyrsta lagi hjá formanni kjörsóknar, Páli Lárussyni, Laufási 6, 8. febrúarfrá kl. 20-22. I ööru lagi á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauöarárstig 18 i dag miðvikudag á skrifstofutima. I Timltuier | peningar j Auglýslcf j ITímanum j E&gDEI Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Auglýsingadeild Tímans t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.