Tíminn - 08.02.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.02.1978, Blaðsíða 20
3-300 Auglýsingadeild Tímans. Japönsk verðlaunamynd flokkast undir klám að islenzkum lögum GV — I gær birtist i fjölmiölum fréttatilkynning þess efnis aö Framkvæmdastjórn Lista- hátiöar heföi ákveöiö aö hætta viö sýningar á japönsku verö- launa kvikmyndinni „Veldi til- finninganna”, vegna þess aö rikissaksóknari og rannsóknar- lögreglustjóri teldu opinberar sýningar á myndinni varöa viö 210 gr. hegningarlaganna nr. 19 frá 1940. þar sem segir aö þaö varði refsingu eöa sekt ,,að búa til eöa flytja inn i útbreiöslu- skyni selja, útbýta eöa dreifa á annan hátt klámritum, klám- myndum eða öörum slikum hlutum eöa hafa þaö opinber- lega til sýnis...” Timinn haföi tal af Thor Vil- hjálmssyni rithöfundi og Hrafni Gunnlaugssyni rithöfundi, sem báöir eiga sæti i undirbúnings- nefnd Kvikmyndahátiðarinnar og innti þá álits á þessari ákvöröun rikissaksóknara. Þetta er mynd sem hefur veriö kosin af brezku kvik- myndastofnuninni sem bezta mynd ársins 1976 og auk þess hefur hún verið sýnd á kvik- myndahátiðinni i Cannes, sagöi Thor Vilhjálmsson. Ég get ekki fallistá það að banna fullorðnu fólki að s já mynd,ef þaö kýs þaö sjálfbsem fariö hefur sem lista- verk um allan heim. Listin á aö vera frjáls og slfkamynd eiga lögreglumenn ekki aö slá föstu um aö sé klám og segja þar meö að allir þeir sérfræöingar i list annars staöar hafi rangt fyrir sér, sagöi Thor aö lokum. Þaö hefur gleymst i þessari umræðu, aö þaö er japönsk menning.sem býr að baki þess- arar myndar, sagöi Hrafn Gunnlaugsson. „Þegar horft er á mynd frá annarri menningu eru það sum atriöi sem koma manni ankannalega fyrir sjónir. petta er þvi spurning um menningarlegt mat. Og þaö er furöulegt aö banna þessa mynd ef maður hefur i huga aö sýningar á myndum eins og ,,Járnkrossinn”eruleyföar, þar sem bitiö er undan manni eöa á þriðja flokks kvikmyndum eins og Emmanuelle. Svo er það annaö atriði sem ekki hefur komiö fram aö kvikmynd sem sýnd er I kvikmyndahUsum fellur undir persónulegt mat hvers og eins.en aftur á móti á sjónvarpaö vera ihaldssamt aö vissu marki i þessum efnum, þar sem fariö er inn á hvert heimili. Hins vegar er hér verið að hafa vit fyrir fullorönu fólki og striðir þaö gegn minni lifs- skoðun. Þaö veröur aö treysta á dómgreind fólks þvi annars erum viö komin út i eitthvað á við austantjaldseinræöi eöa fasisma,” sagöi Hrafn. Slæmt veiði- veður hamlar loðnuveiðum GV — Slæmt veiðiveöur hefur örugglega hamlaö veiöum frá þvi að leiðangursmenn á r/s Bjarna Sæmundssyni fundu loðnugöng- una austur af Kolbeinsey, og það virðist vera mikið magn af loðnu á allstóru svæði fyrir Norður- austurlandi, sagöi Guðjón Frið- geirsson hjá loðnunefnd I viðtali við Timann I gær,- 1 gær öfluöu 20 skip 7.670 tonn, sem þykir rétt þokkalegt,miöaö við þaöaöallurloönuflotinnsækir nú á miöin. Aflanum var landaö i svo aö segja öllum höfnum frá Siglufirði austur til Eskifjarðar. Banaslys á loðnumiðunum Flúðaselsmálið hjá lögreglustj óraembætt- inu siðan i nóvember rannsókn enn á byrjunarstigi FI — Athyglisvert prófmál var sent til embættis lögreglustjóra þann 1. nóv. sl., en það stóð f sam- bandi við byggingu fjölbýlishúss- ins að Flúöaseli 76 i Reykjavik. öll meginatriði voru rakin á sin- um tfma hér i blaðinu, en þau voru á þá leiö, að kjallara fjöl- býlishússins hafði verið breytt i fbúðarhúsnæðiað hluta til án þess að fyrir lægi samþykkt teikning. sjöundu ibúðinni komið fyrir þar og hún sfðan seld. Sala auka- fbúðarinnar flækti málið enn frekar og tókust ekki sættir milli ibúa og byggingaraðUa, þrátt fyr- ir tilraunir i þá átt. Málið var kært fyrir bygginganefnd, en hún saltaði máUð Ieitt ár, áöur en hún sendi það lögreglustjóranum til umfjöllunar. En hvað hefur siðan gerzt? Timinn haföi I gær samband viö fulltrúa lögreglustjóra William Th. Möller og var hann inntur eft- ir gangi rannsóknarinnar. William sagöi rannsóknina enn á byrjunarstigi. Erfitt heföi veriö um vik fyrir rannsóknardeildina aö sinna svo umfangsmiklu máli, sem þessu Flúöaselsmáli, — mannekla væri i rannsóknar- deildinni og fjöldi mála biöi af- greiöslu. Alitsgeröar frá lög- reglustjóra væri fyrst aö vænta sföari hluta næsta mánaöar. WUliam kvaö af og frá aö hann myndi salta máliö i eitt ár eöa svo, og kvaö rannsóknarmenn sina komna i fullan gang. SJ —Ifyrrinóttvarð banaslys um borð I Eldborgu GK 13 á loðnu- miöunum austur af Langanesi. Skipverji áEldborgu hlaut höfuö- högg og lézt skömmu siðar um borö í rannsóknarskipinu Arna Friörikssyni. Slysavarnafélag Islands geröi þegar f staö ráöstafanir til sjúkraflugsút á miöin, en áöur en til þess kom var hjálparbeiönin afturkölluö þvi maðurinn var lát- inn. Maðurinn sem lést hét Garðar Emilsson, til heimilis aö Hvanna- lundi 9, Garöabæ. Garðar heitinn lætur eftir sig konu, barn og aldraðan föður. Aukin nýting allra hagur HEI —Mikiö hefur verið talaö um aö bæta þurfi nýtingu f fiskiðnaði og má gera þaö á margan hátt. Nú er greitt 12% hærra verð fyrir fisk i kössum og sagt er aö þaö sé hagkvæmt, þvi bæöi nýtist fiskur- inn betur og meira af honum er hægt aö framleiöa sem flök, sem þá aftur seljast á hærra veröi. Iheimsókn i frystihús Bæjarút- gerðarinnar heyröi blaöamaöur, hjá mörgum konum sem þar vinna, áhuga á þvi aö notfæra sér þá möguleika er gefast viö þær breytingar, sem nú standa yfir, til aö taka upp bónuskerfi viö launa- greiðslur. Þetta ætti að veröa hagkvæmt fyrir báöa aöila, fyrirtækiö og verkafólkiö. Verkafólkið ætti að fá hærri laun fyrir styttri vinnu- tima og fyrirtækiö betri nýtingu hráefnisins, en sú hefur reynslan veriö viöast hvar, enda byggjast bónusgreiðslur fyrst og fremst á nýtingu. Heyrzt hefur, aö fyrir hvert % sem nýting hráefnis batnaöi, i frystihúsi á stærö viö B.Ú.R., ykjust tekjurnar um 10 milljónir. A þvi ættu allir aö græða. Fjölbýlishúsiö að Flúðaseli 76. Byggingameistarinn vék frá samþykkt- um teikningum bygginganefndar. Opinn fundur um Framsóknarstefnuna JS — Nú á laugardaginn verður efnt til fundar á vegum Fram- sóknarflokksins um drög aö yfir- lýsingu um meginatriði Fram- sóknarstefnunnar. Þessi drög hafa veriö unnin af sérstakri nefnd innan flokksins en með þessum fundi er ætlunin að gefa flokksmönnum sem áhuga hafa og tök hafa á aö sækja fundinn, tækifæri til aö fjalla um drögin áöur engengiö veröur frá þeim til endanlegrar afgreiöslu. Fundurinn veröur haldinn i kaffistofu Hótel Heklu, Rauöarárstig 18 og hefst kl. 4 e.h. 1 upphafi fundarins flytur Stein- grimur Hermannsson ávarp en framsögu flytur Markús A. Einarsson formaöur nefndarinn- ar, sem unniö hefur aö málinu. Undan farna mánuöi hefur veriö starfandi innan Fram- sóknarflokksins nefnd.sem unnið hefur aö þvi aö taka saman yfir- lýsingu um meginstefnu og hug- sjónir Framsóknarmanna sem stutt og aðgengilegt yfirlit um meginþætti Framsóknarstefn- unnar. Aflaö hefur veriö gagna og rætt mjög ýtarlega um ýmis at- riöi samfélagsþróunar og þjóöfélagshátta eins og fram- vindan hefur oröiö á slðari árum og enn fremur um framtfðarhorf- ur út frá grundvallarsjónar- miðum félagshyggjumanna. Endanleg drög nefndarinnar veröa lögð fyrir flokksþingFram- sóknarmanna i marzn.k. til um- ræöu og afgreiöslu. Hallarekstur hiá B.Ú. — söluverðmæti framleiðslu hrekkur fyrir hráefnis- og launakostnaði HEI— Bæjarútgerð Reykjavik- ur er meöal stærstu fyrirtækja á landinu, starfa þar aö jafnaöi 450 manns. Afli togara Bæjarútgeröar- innar áriö 1977 var 15.343 tonn i 96 veiðiferöum, aflaverðmætiö var um 1.1 milljaröur. Greidd vinnulaun útgeröar- innar voru920 milljónir til 1.700 launþega. Söluverömæti framleiöslu B.Ú.R. sama ár er um 2 mill- jaröar.Séu þessar tölur bornar saman veröur útkoman sú aö framleiöslan dugar aöeins til greiöslu hráefnis og launa. Rekstrarreikningar B.Ú.R. fyrir áriö 1977 eru ekki tilbúnir ennþá en frá áramótum til ágústloka er taliö aö tap á togurunum hafi numiö 120 milljónum. Ljóst er aö stóru togararnir eru mikið óhag- kvæmari i rekstri. Afla þeir nánast ekkertmeira þótt öll út- gerö þeirra sé miklum mun kostnaöarsamari og áhöfn fjöl- mennari. Á siöasta ári var m.a.s. minnsti togarinn meö mestan afla. Fyrirsvarsmenn Bæjarút- geröarinnar telja þó ekki ráðlegt aö reyna að fá minni togara i skiptum fyrir þá stærri þvi gott veröi aö hafa mikiö lestarrými er fiskigengdin vex aftur á miðunum. Aöeins er óskandi aöþeir veröiekki orönir að brotajárni fyrir þann tima. A ferð i Bæjarútgerðinni snar- stanzaði ljósmyndarinn er hann sá unga stúlkunota kaffitfmann tilað skrifa bréf.Sjaldgæft er að rekast á slíkt og tslendingar jafnvel heimsfrægir fyrir að svara nánast aldrei bréfum sem þeim berast. Kom lika á daginn aðhér var dönsk stúlka að skrifa heim og skulum við vona að hún beriokkur ekki illa söguna. Tfmamynd Gunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.