Tíminn - 15.03.1978, Qupperneq 2

Tíminn - 15.03.1978, Qupperneq 2
2 Miðvikudagur 15. marz 1978 Mitterand bindur vonir við fara, að tala ráðherra skiptist jafntmilli flokkanna ef til kæmi. Lokatölur úr kosningunum sýndu að kommúnistar hlutu 20,6% atkvæða og sósialistar 22,6% en leiðtogi sósialista, Fran- cois Mitterand, var fljótur að mótmæla ummælum Barre og kvað flokkinn engan veginn orð- inn þræl kommúnista. t yfirlýs- ingu i gær lofuðu vinstri menn enn aðgerðum, er þeir hafa áður sagt að hrint verði i framkvæmd, fari þeir með sigur af hólmi i kosning- unum. Meðal þeissara aðgerða eru miklar hækkanir lágmarks- launa, fjölskyldubætur, hækkun ellilifeyris, og atvinnuleysisbóta, auk þess sem eftirlaunaaldur verði lækkaður úr 65 árum i 60. Yfirlýsing vinstri manna tók einnig til fyrirhugaðrar þjóðnýt- ingar banka og niu stærstu auð- hringa landsins, án þess þó að nánar væri kveðið á um þessar aðgerðir. Hversu viðtæk þjóðnýt- ingin á að vera, er enn deilumál meðal vinstri flokkanna. Mitter- and kvaðst þess þó fullviss að samkomulagið, sem nú hefði tek- izt milli flokkanna þó seint væri, ko sningabandalagið Mitterand meðal kjósenda. Paris/Reuter. Stjórnmálamenn i mið- oghægri flokkunum i Frakk- landi hafa lýst samkomulagi kommúnista og sósialista um að leggja deiiumálin til hlióar og standa sameinaðir i kosningunum næstkomandi sunnudag, sem eftir gjöf sósialista. Raymond Barre forsætisráðherra sagði að kosn- ingabandalag sósialista og kommúnista myndi hafa það i för meðsér, að ef flokkarnir næðu að komast til valda myndu flokkarn- ir skipta völdum jafnt. Eftir að hafa jagazt i sex mán- uði ákváðu flokkarnir tveir, ásamt róttækum vinstri sinnum að styðja á hverjum stað þann fulltrúa úr einhverjum flokkanna er sigurvænlegastur væri. I sjdn- varpsviðtali sagði Barre, að hann teldi að samkomulag flokkanna hefði verið sigur kommúnista og teldi hann að það kæmi þeim hvarvetna til gðða. Barre sagði, að þar sem sósialistar og komm- únistar hefðu fengið nær jafnan stuðning kjósenda hlyti svo að Georges Marchais. myndi verða þess valdandi að flokkur hans næði þeim 27-28% at- kvæða, sem spáð hefði verið að hann fengi, samkvæmt könnun- um er gerðar voru fyrir kosning- ar. í gær ræddi leiðtogi Gaullista, við leiðtoga miðflokkanna, Jean Lecaneut, um bardagaaðferðir stjórnarflokkanna, sem allir styðja forsetann Valery Giscard d’Estaing. Kina: Stuðningsmenn fj órmenninganna fá uppreisn æru Peking/Reuter. Meira en 10.000 manns i Shanghai, sem voru stuðningsmenn „fjórmenninga- klikunnar” hafa fengið uppreisn æru að þvi er tilkynnt var i Pek- ing i gær. Hin opinbera frétta- stofa Nýja Kina, skýrði frá þvi að nefnd kommúnistaflokksins i Shanghai hefði veitt umræddum 10 þúsundum öll fyrri réttindi og væri þessi aðgerð liður i þeirri stefnu flokksins að „sýna og gangrýna illvirki fjórmenninga- klikunnar.” Fjórmenningaklikan svokali- aða, ekkja Maos og þrir félagar frá Shanghai voru svipt öllum valdastöðum l976ogsökuð um að undirbúa valdarán. Að sögn fréttastofunar var fólkinu veitt uppreisn æru til að binda endi á óréttmætar kærur og refsingar og óréttláta verkef naskiptingu. Einnig hafa verið gerðar leið- réttingar vegna unglinga er áttu foreldra, er fordæmdir höfðu veriðfyrir stuðning við kliku fjór- menninganna, en unglingarnir höfðu af þeim sökum átt erfitt með að fá inngöngu i kommún- istaflokkinn, háskóla og verið neitað um störf. Palestinskir skæruliðar biða aðgerða ísraelsmanna. Ótti við hefndar- aðgerðir í Líbanon Sadat fordæmir árás skæruliða Kairó/Reuter.Egypzki forsetinn, Anwar Sadat, fordæmdi i gær harðlega árás palestinskra skæruliða á óbreytta borgara i Israel á laugardaginn. Frétta- stofa Miðausturlanda, MENA, vitnaði orðrétt i forsetann, en hann sagði: „Við i Egyptalandi fordæmum allar árásir er b'itná á saklausum borgurunum”. Þetta eru fyrsta viðbrógð Sadats forseta við árásinni. Anwar Sadat. Yfirvöld i ísrael segja að 32 óbreyttir borgarar og niu skæru- liðar hafi fallið i árásinni sem framin var á þann hátt að hópur Framhald á bls. 19. JerUsalem, Tel Aviv, Tyre/Reuter. Israelsmenn, Li- banir og Palestinumenn biða nú i ofvæni eftir aðgerðum israelskra stjórnvalda vegna árásar skæru- liða sl. laugardag. Menachem Begin forsætisráðherra hafði stór orð um hefndir i fyrradag, og er nú beðið eftir hverjar efndir Assen, Holland/Reuter. Sérstök sveit hollenzkra hermanna, er sérstaklega hafa verið þjálfaðir i að fást við hermdarverkamenn ráðist i dag inn i opinbera bygg- ingu þar sem þrir vopnaðir Suður-Mólúkkar höfðu 70 manns i gislingu. Mólúkkarnir tóku bygg- inguna i gærmorgun, en þeir voru yfirbugaðir á tuttugu minútum i gær og náðust lifandi. Tvær sérþjálfaðar hersveitir úr sjóher Hollands réðust inn i bygg- inguna, sem var á valdi Mólúkk- anna, eftir að þeir höfðu hótað að byrja að skjóta glslana, tvo og tvo á hálftima fresti. Dómsmálaráð- herrann, Jacob de Duiter, ávarp- aði þingið skömmu eftir að árás- inni lauk og sagði aðþessi leið hefði verið valin vegna þess að ekkert útlit hefði verið fyrir að þeir ra orða verða. 1 Libanon hafa hundruð barna og kvenna verið flutt frá flóttamannabúðum Pale- stinumanna i Suður-LÍbanon vegna ótta við árásir Israels- manna. Talið er að margar búðir nærri hafnarborginni Tyre séu nú nær auðar. Margir ísraelsmenn velta nú friðsamlegir samningar tækjúst. Ráðherrann kvað einn hafa látið lifið i aðgerðum Mólúkkanna, það var gisl sem þeir fleygðu út um glugga skömmu eftir að þeir höfðunáðbyggingunni á sitt vald. Mólúkkarnir höfðu eins Qg áður segir hótað að drepa gislana og sögðu gislarnir eftir frelsunina, að Mólúkkarnir hefðu þegar verið búnir að velja þá fyrstu, er þeir hugðust skjóta.Fréttamaður út- varps i Hollandi, sem var meðal þeirra er haldið var i gislingu, sagðist þess fullviss að ræningj- arnir hefðu gert alvöru úr hótun- um sinum. Fyrrverandi forsætisráðherra Hollands, Joop de Uyl, vottaði hrifningu sina vegna þess hve fljótt stjórnvöld hefðu brugðizt útlitinu fyrir sér, en mikil reiði er meðal almennings vegna árásar- innar og hafa fféttir og myndir i blöðum af henni átt þátt i að kynda undir hefndarhug vegna óhæfuverka skæruliðanna. Israelsk yfirvöld hafa hins vegar ekki gefið neinar visbendingar Framhald á bls. 19. við og tekið i taumana. Sl. vor beið stjórn hans i 19 daga áður en hermönnum var skipað að ná á sitt vald lest og skóla þar sem Mólúkkarnir höfðu fólk i gislingu Van Agt forsætisráðherra Hol- lands, sem var dómsmálaráð- herra þegar hinar tvær frelsan- irnar voru framkvæmdar bað hol lenzku þjóðina að skeíla skuldinni ekki á innflytjendur frá Mólúkka- eyjum sem heild, þvi þeir bæru enga ábyrgð á gerðum mannræn- ingjanna. Forystumaður Mólúkka i Hol- landi sagði, að hann væri þakklát- ur fyrir að ekki fór verr en raun varð á, og kvaðst þess fullviss að langflestir Suður-Mólúkkar er búsettir eru i Hollandi, myndu fordæma aðgerðir landa sinna. V es tur-Pýzkaland: Blaðaútgáfa stöðvast Bonn/Reuter. Engin dagblöð munu koma út i Vestur-Þýzka- landi i dag, og mikill hluti verkamanna i málmiðnaði mun leggja niður vinnu. Deilurnar á vestur-þýzkum vinnumarkaði nú eru með þeim harðari á sið- ustu árum. Ekkert útlit er fyrir að samkomulag náist, en Félag útgefenda hefur ákveðið að setja á verkbann i dag til að svara verkfalli prentara sem staðið hefur i tvær vikur. Talið er að þetta komi I veg fyrir að 230 af 250 dagblöðum i Vestur- Þýzkalandi komi út. Deilurnar i prentiðnaðinum snúast einkum um nýja tölvu- tækni i iðninni, sem hefur orðið þess valdandiað fjölmargir missa atvinnu sina. 65 þúsund verkamenn i málm- iðnaði eru I rkfalli I dag, en ekk- ert er vitað um hvað það mun standa lengi. Talið er að fleiri verkamenn muni fara að dæmi þeirra, þvi að félög verkamanna i málm- iðnaði i Baden-Wurttemberg og Rin-Westfalen, sem hafa 3,6 milljónir félagsmanna, hafa samykkt verkfall, ef nauðsyn krefur I kjarabaráttunni. Hermenn yfirbug uðu Mólúkkana

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.