Tíminn - 15.03.1978, Síða 5
aij.im.iiu1
Miövikudagur 15. marz 1978
5
Með IB-lánum og IB-veðlánum opnar
Iðnaðarbankinn þér nýja leið til að
undirbúa j afnt stóra sem smáa lántöku.
Samið er um jafnar mánaðarlegar
innborganir í lengri eða skemmri
tíma. Að því tímabili loknu hefur þú
öðlast rétt á láni sem nemur sömu
upphæð og búið er að spara.
Þá verður til ráðstöfunar tvöföld sú
upphæð sem þú hefur lagt inn á IB-
reikning þinn auk vaxta. Lánið
hækkar því í réttu hlutfalli við það hve
langur innborganatíminn er og hver
mánaðargreiðsla er. Það er endur-
greitt með jöfnum mánaðarlegum
greiðslum afborgana og vaxta. Láns-
tíminn er jafnlangur sparnaðar-
tímabilinu.
Um tvenns konar lán er að ræða: IB-
lán, sé stefnt að lántöku innan 6 eða
12 mánaða og IB-veðlán sé stefnt
að háu láni innan tveggja, þriggja eða
fjögurra ára.
IB-lán
Sparað er í 6 eða 12 mánuði. Hámarks-
upphæð hverrar mánaðargreiðslu er
20.000 kr. sé tímabilið 6 mánuðir
en 30.000 kr. séu þeir 12. Ábyrgðar-
menn þarf ekki.
Taflan sýnir nánar þá möguleika sem
felast í IB-lánum og IB-veðlánum.
Sýnd er hámarksupphæð og dæmi.
Velja má aðrar upphæðir.
IB-veðlán
Sparað er í 2, 3 eða 4 ár. Hámarksupp-
hæð mánaðargreiðslu er 40.000 kr.
miðað við 2 ár en 50.000 kr. sé miðað
við'3 eða 4 ár.
Hámarksupphæðir mega breytast
einu sinni á ári í hlutfalli við almenn-
ar verðlagsbreytingar. Þannig er
hægt að tryggja að lánið komi að þeim
notum sem ætlað var í upphafi.
Til tryggingar IB-veðlánum þarf
fasteignaveð.
IB-ráðgjafar
Sérstakir ráðgjafar annast upplýs-
inga- og leiðbeiningastarf fyrir þá
sem vilja opna IB-reikning. Þeir eru í
aðalbanka og öllum útibúum Iðnaðar-
bankans.
Fyrirhyggja léttir framkvæmdir
SPARNAÐAR TÍMABIL MÁNAÐARLEG INNBORGUN SPARNAÐURí LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNAR RÁÐSTÖFUNARFÉ MÁNAÐARLKG ENDURGREIDSLA MKf) VÖXTl’M ENDUR GREIÐSLU TÍMABIL
e 10.000 60.000 60.000 122.295 10.772 6
w 15.000 90.000 90.000 183.450 16.558 u
man 20.000 120.000 120.000 244.590 21.543 mán
12 10.000 120.000 120.000 250.290 11.464 12
W 20.000 240.000 240.000 500.580 22.927 r
man 30.000 360.000 360.000 750.860 34.391 man
SPARNAÐAR TÍMABIL MÁNAÐARLEG INNBORGUN SPARNAÐURí LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNAR RÁÐSTÖFUNARFÉ MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA MEÐ VÖXTUM ENDUR GREIÐSLU TÍMABIL
24 10.000 240.000 240.000 522.727 12.930 O/f
20.000 480.000 480.000 1.047.443 25.860 24
mán 30.000 40.000 720.000 960.000 720.000 960.000 1.571.660 2.096.376 38.789 51.719 mán
36 15.000 540.000 ■ 540.000 1.242.120 21.757 36
25.000 900.000 900.000 2.071.688 36.261
mán 35.000 50.000 1.260.000 1.800.000 1.260.000 1.800.000 2.900.766 4.144.877 50.766 72.522 mán
48 20.000 960.000 960.000 2.337.586 32.368 48
30.000 1.440.000 1.440.000 3.507.140 48.552
mán 40.000 50.000 1.920.000 2.400.000 1.920.000 2.400.000 4.676.680 5.846.720 64.736 80.920 mán
Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni
Iðnaöartianldnn
Lœkjargötu 12, Sími 20580
Breiðholtsútibú.Drafnarfelli 16-18 Laugarnesútibú, Dalbraut 1 Grensásútibú.Háaleitisbraut 58-60
Hafnarfirði: Strandgötu 1 Selfossi: Austurvegi 38 Akureyri: Geislagötu 14