Tíminn - 15.03.1978, Page 6
6
Miövikudagur 15. marz 1978
Halldór Ásgrimsson:
Nauðsynlegt að taka
sem fyrst ákvörðun um
virkjun Bessastaðaár
Halldór Asgrimsson (F) mælti i
gærá fundi sameinaös þings fyrir
fyrirspurn sinni til iönaöarráö-
herra um raforkumál á Austur-
landi. Fyrirspurnin er svohljóö-
andi:
„1. Hvaö liöur rannsóknum um
virkjun Bessastaöaár i Fljotsdal
og h venær verður hægt að taka á-
kvörðun um byggingu virkjunar
þar? Ef niðurstaða um stærð og
hagkvæmni virkjunarinnar ligg-
ur nú fyrir, hyggst iönaðarráö-
herra leggja til aö virkjunin verði
byggð og þá hvenær?
2. Hvaöa rannsóknir áttu sér
staö á öörum virkjunarmöguleik-
um á Austurlandi 1 sumar? Hver
var árangur rannsóknanna og
helzlu niöurstööur?
3. Hvaöa áætlanir eru um aö
leggja háspennulfnu:
1. Til Ilornafjarðar frá Eyrar-
teigi i Skriðdal?
2. Til Vopnafjarðar, væntanlega
frá Lagarfossi?
3. Til Bakkafjarðar frá Þórs-
höfn?”
Sagði Halldór i framsögu að
hann vildi leggja áherzlu á að
sjónarmið sitt væri alls ekki að
hraða framkvæmdum svo að ekki
lægju áður fyrir niðurstöður
rannsókna um hagkvæmni virkj-
unarinnar. Hann sem fleiri væru
hins vegar orðnir langeygir eftir
þeim niðurstöðum sem áttu að
liggja fyrir sl. haust. Raforkumál
Austf irðinga væru enn mjög óvið-
unandi, og til þess að leysa þau
vandræði þyrfti i fyrsta lagi að
ljúka lagningu Austurlandslinu,
en öryggissjónarmiðum væri þó
ekki fullnægt þannig nema til árs-
ins 1982.
Þvi, sagði Halldór, að það riði á
að taka ákvörðun um virkjun
Bessastaðaárán-þess þóað reyna
að hefja framkvæmdir fjár-
magnslaust eða án þess að fyrir
liggi að virkjunin sé hagkvæm.
Að lokinni framsögu Halldórs
tók iðnaðarráðherra, Gunnar
Thoroddsen til máls og fer ræða
hans hér á eftir.
Bessastaðaár
virkjun álit-
legust
„I. 0g II.
Undanfarið hefur Orkustofnun
unnið að kortagerð, vatnamæl-
ingum og jarðfræðirannsóknum á
vatnasviðum jökulánna, sem
upptök eiga i norðanverðum
Vatnajökli, Jökulsár á Fjöllum,
Jökulsár á Brú og Jökulsár i
Fljótsdal.
Er nú að mestu lokiö viö að
kortleggja vatnasviðin i mæli-
kvarða 1:20.000 eða fimm metra
mismun milli hæöarlína og á s.l.
ári var unnið áfram að jarðfræði-
rannsóknunum, m.a. með kjarna-
borunum á Eyjabökkum við Jök-
ulsá i Fljotsdal og á fyrirhuguöu
framkvæmdasvæði Bessastaöa-
árvirkjunar. Þá hefur vatnamæl-
ingum verið haldið áfram og
vatnshæðarmælum fjölgaö.
Orkustofnun og Rafmagnsveit-
ur rikisins hafa sameiginlega lát-
ið gera samanburðaráætlanir um
heildarnýtingu á vatnsorku um-
ræddra jökuláa, en markmiö
slikra áætlanagerða er að leggja
grundvöll að frekari virkjunar-
rannsóknum, sem æskilegt er að
skipuleggja fram i timann. Með
samanburðaráætlunum er leitazt
við að ákvarða hagkvæmustu
virkjunartilhögun, þannig að unnt
verði að takmarka kostnaðar-
samar framhaldsrannsóknir við
liklegustu virkjunarstaöi.
Lögð hefur veriö áherzla á að
bera saman og gera grein fyrir
hugsanlegum upphafsáföngum
virkjana á Austurlandi og þá
Halldór Asgrimsson
Gunnar Thoroddsen.
einnig leitað út fyrir vatnasvið
jökulánna.
Hér hafa einkum komið til álita
virkjun Bessastaðaár i Fljótsdal,
Múlavirkjun, virkjun Fjarðarár i
Seyðisfirði og virkjun Fossár i
Berufirði (Berufjarðarvirkjun).
Bessastaðaárvirkjun viröist á-
litlegust þessara virkjana og hef-
ur frekari áætlunargerð beinzt að
henni. Hagkvæmast verður að
virkja úr Hólmalóni með þrýsti-
vatnspipum að stöðvarhúsi, sem
fyrirhugaðer skammt frá bænum
Hóli i Fljótsdal. Vatni tii virkjun-
arinnar er safnað á Fljótsdals-
heiðieða nánar tiltekiö með veit-
um úr Grjótá, Hölkná, Þóris-
staðakvisl og Laugará, og er
meðalrennsli að meðtöldu að-
rennsli til Gilsárvatna og Hólma-
vatns talið nema 7,1 kilólitra á
sekúndu.
Orkuvinnslugeta Hólsvirkjunar
hefur verið áætluð 335 gigavatt-
stundir á ári miðað við 130 giga-
litra heildarmiðlun. Hefur orku-
vinnslugetan þá verið skilgreind
sem aukning á orkuvinnslu nú-
verandi landskerfis, eftir að
Hrauneyjafossvirkjun hefur hafið
orkuvinnslu og orkuveitusvæði
Austurlands hefur verið tengt við
landskerfi með Austurlinu. Upp-
sett afl er fyrirhugað 56 mega-
vött, og áætlaður stofnkostnaður
er nálægt 12.400 milljónir króna
miðað við verðlag I september-
mánuði 1977.
Til greina kemur að virkja i
tveimur áföngum. 1 fyrri áfanga
er þá ráðgert að veita Þórisstaða-
kvisl i Gilsárvötn, sem yrðu stifl-
uðogveittiHólmalón. Þaöan yrði
virkjað á sama hátt og áður er
lýst en einungis lögð pipa að
annarri vélasamstæðu af tveim.
Með 40 gigalitra miðlun i
Hólmalónier áætluð orkuvinnslu-
geta fyrri áfanga 120 gigavatt-
stundir á ári miðað við sömu for
sendur og áður greinir. Stofn-
kostnaður fyrri áfanga með 28
megavatta vélasamstæöu er
áætlaður nálægt 6800 milljónir
króna að meðtöldum áföllnum
kostnaði.
Ein háspennu-
lína á f járlögum
iii.
1. Linuleið fyrir 132 kilóvolta
háspennulinu frá Eyrarteigi i
Skriðdal, um Djúpavog til Hafnar
i Hornafirði hefur verið könnuð.
Rafmagnsveitur rikisins gerðu
tillögu um 30 millj. kr. fjárveit-
ingu á fjárlögum 1978 til mæling-
ar á linuleiðinni en tillagan var
ekki tekin á f járlög. Akvörðun um
timasetningu linulagningarinnar
hefur ekki verið tekin.
2. Rafmagnsveiturnar gerðu
tillögu til fjárlaga 1978 um lagn-
ingu háspennulinu frá Lagarfoss-
virkjun til Vopnafjarðar og var
gert ráð fyrir, að heildarkostn-
aður með aðveitustöðvum yrði
632 millj. kr.
Tillagan var ekki tekin á f járlög
1978.
3. Rafmagnsveiturnar gerðu
tillögu tii fjárlaga 1978 um lagn-
ingu háspennulinu frá Þórshöfn
til Bakkafjarðar, heildarupphæð
51 millj. kr., og er sú framkvæmd
á fjárlögum 1978.”-
Halldór Asgrimsson þakkaði að
lokum ráðherra svörin og kvaðst
skilja þau svo að umrædd virkjun
yrði byggð. Svo virtist sem nægar
upplýsingar lægju fyrir til á-
kvarðanatöku og nauðsynlegt að
svo yrði gert sem allra fyrst.
alþingi
A fundi neöri deildar Alþingis
á mánudag var frumvarp um
breytingu á lögum um Lifeyris-
sjóð sjómanna samþykkt að lok-
inni þriðju umræðu og sent efri
deild til umfjöllunar. Þá voru
Ættleiðingariög til annarrar
umræöu og mælti Ellert B.
Ný þingmál:
Breyting á
toUskrárlögum
Lagt hefur veriö fram stjórnarfrumvarp um breytingu á iögum um
tollskrá o.fl. Segir i athugasemdum meö frumvarpinu, að þaö sé
fyrst og fremst lagt fram til þess að samræma islenzku tollskrána
þeim breytingum sem gerðar hafa veriö á tollnafnaskrá Tollasam-
vinnuráðsins frá þvl að hún var gefin út aö nviu I ianúar 1976 með
áorðnum breytingum, m.a. nýrri undirskiptingu tollnafnaskrárinn
ar sem samþykkt var fyrir tilstilli Tölfræðistofnunar Sameinuðu
þjóðanna.
Áskorunarmál
Lagt hefur verið fram stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum
um áskorunarmál. Segir I athugasemd meö frumvarpinu að réttar-
farsnefnd hafi samið frumvarpið, og þær breytingar, sem samþykkt
þess hafi i för með sér, séu I fyrsta lagi, að stefnandi geti sjálfur gef-
iðút áskorunarstefnu, en samkvæmt núgildandi lögum getur aöeins
dómari gert slikt. Þá er lagt til að stefnukröfur verði aðfararhæfar
að liðnum sjö sólarhringum frá áritun dómara um aöfararhæfi, án
þess að sérstök birting þurfi að fara fram.
Fiskimálasjóður
Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um breyting á lögum um
Fiskimálasjóð. Hér er um stjórnarfrumvarp að ræða og I þvl felst
að hámarkslánveiting skuli framvegis vera tvær milljónir í staö
600.000 eins og nú er.
Verðlagsráð
sj ávarútvegsins
Lagt hefur verið fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum
um Verðlagsráð sjávarútvegsins. I greinargerð með frumvarpinu
segir m.a.: ,,Með frumvarpi þessu er lagt til aö gerðar verði tvær
breytingar á lögum um Verðlagsráð sjávarútvegsins. önnur breyt-
ingin er sú, að Verðlagsráðið skuli framvegis ákveða verð á síldar-
úrgangi, en ákvörðun verðs á honum hefur ekki heyrt undir Verð-
lagsráðið til þessa.Ekki þykir ástæða til að breyta skipulagi
ráðsins af þessari ástæðu að öðru leyti en þvi að i stað fulltrúa fisk-
söluaðila I fiskúrgangsdeild komi fulltrúi sfldarsaltenda við verð-
lagningu á sildarúrgangi. Hin breytingin er sú, að lifur frá veiði-
skipum verði framvegis verðlögð I fiskúrgangsdeild.”
Bókhaldslög
Lagt hefur verið fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum
um bókhald. 1 athugasemdum með frumvarpinu segir aö breyting-
ar er í þvl felist séu tviþættar. Annars vegar er skilyrðið um inn-
bundna og löggilta efnahagsbók gert undanþægt. Með þvi er stefnt
að þvf að opna þann möguleika aö I stað handfærslu og innbindingar
efnahagsbókar geti komið geymslubindi, sem ársreikningurinn yrði
lagður f eða bundinn. í öðru lagi er opnuð heimild til þess að setja
reglugerðarákvæði um geymslu bókhaldsbóka og bókhaldsgagna á
filmu og annarri jafngildri eftirmynd. Heimild I reglugerð til notk-
unar á slfkri tækni verður þó að vera háð ströngum skilyrðum varö-
andi alla framkvæmd, segir þar ennfremur.
Schram framsögumaður alls
herjarnefndar fyrir nefndará
liti. Mælti nefndin með sam
þykkt frumvarpsins með tveim
ur minni háttar breytingum.
ölafur Jóhannesson dóms-
málaráðherra þakkaöi nefnd-
inni fyrir sjóta afgreislu má
ins og kvaðst fallast á breyting-
artillögur hennar. Var frum-
varpiö siðan afgreitt til þriðju
umræðu i neðri deild.
Fyrirspurnir a fundi
sameinaðs Alþingis i gær var
sex fyrirspurnum svarað auk
fyrirspurnar Halldórs Ásgrims-
sonar sem getið er hér að ofan.
Gunnar Thoroddsen iðnaöar-
ráðherra svaraði fyrirspurn frá
Helga F. Seljan um orkumál á
Austurlandi, nokkuð samhljóða
fyrirspurn Halldórs Ásgrims-
sonar. Þá svaraði iðnaðarráð-
herra fyrirspurn um Kröflu-
virkjun, sem Vilborg Harðar-
dóttir hafði framsögu fyrir i
fjarveru Magnúsar Kjartans-
sonar. Fyrirspurn þessi fjallar
um bréf frá Orkustofnun til iðn-
aðarráöherra og niöurstööur
starfs konunnar með svarta
kassann, i umboði hvers hún
hefði komið til landsins. 1 svari
iðnaðarráðherra kom fram að
umrætt bréf yrði birt i skýrslu
sem nú væri veriö að vinna og
send yrði Alþingi. Aðrir liðir
fyrirspurnarinnar sagði ráð-
herra að ekki væru svara veröir
né þinghæfir. Kvaðst þó vilja
láta þess getið að hann hefði
aldrei boðið nokkrum kven-
manni til Islands, hvorki þess-
um né öðrum. Þá svaraði iðnað-
arráðherra fyrirspurnum um
húsnæði Tryggingarstofnunar-
rikisins, og kom þar fram að
fullhönnuð væri á teikniborði
nýbýgging fyrir Þá stofnun.
Hann svaraði ennfremur fyrir-
spurn um Rafmagnseftirlit rik-
isins.
Matthias Bjarnason sjávarút-
vegsráðherra svaraði siðan fyr-
irspurnum um lágmarksstærðir
fisktegunda og rannsóknir og
hagnýtingu á sjávargróðri.