Tíminn - 15.03.1978, Side 9

Tíminn - 15.03.1978, Side 9
Miðvikudagur 15. marz 1978 9 Wmmrn Svipmyndir frá 17. flokksþingi Framsóknarmanna Einar Ágústsson, utanríkisráöherra, og Ólafur Jóhannesson, dóms málaráðherra, að störfum I stjórnmálanefnd I gær. Nokkrir þeirra er mest störfuðu I mennta- og félagsmálanefnd. ◄ Eirikur Tómasson, aðstoðar- maður dóm smálaráöherra i ræðustól á flokksþingi i gær við umræður um stjórnmálaályktun- ma. Hluti af nefndarmönnum flokksmáianefndar aö störfum. Dagbjört Höskuldsdóttir, Stykkishólmi, Þóra Hjaltadóttir, Akureyri, Guðrún Benediktsdóttir, Grundarársi, og Halldóra S. Jónsdóttir, Siglu- firði. t fundarsal atvinnumálanefndar var hvert sæti skipað. Jénina Jónsdóttir úr Reykjavik tekur til máls i stjórnmalanefndinni. ■ *> - J Ólafur Jóhannesson ráöherra, býður Dagbjörtu Höskuldsdóttur velkomna á Flokksþing og jafnframt sem fundarstjóra viö setningu þingsins. Timamyndir:Robert. Jón Helgason, alþingismaður, Markús Á. Einarsson, veöurfræöingur, Jón Skaftason, alþingismaður, og Einar Ágústsson, ráðherra fylgjast með umræðum i stjórnmálanefndinni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.