Tíminn - 15.03.1978, Page 12
12
Miövikudagur 15. marz 1978
Miðvikudagur
—1 -----------------"N
Lögregla og slökkvilið
^ -j '
Reykjavik: Lögreglan slmU
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö slmi 51100.
Heilsugæzla
_________
Slysavarðstofan: Simi 81200,1
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk og
Köpavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarf jörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 10. til 16. marz er i
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. bað apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
'ilafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitaia: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
l augardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
ki. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö Öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
,daga er lokað.
----------—------
Bilanalilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubiianir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi '86577.
Simabilanir simi 05.
Bflanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
15. marz 1978
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
_________________________j .
Nemendasa mband Löngu-
inýrarskóla
Munið fundinn miövikudaginn
15. marz kl. 20.00 i Siðumúla
35.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins i Reykjavik heldur
fund fimmtudaginn 18. marz
kl. 8 i Slysavarnafélagshúsinu ,•
eftir fundinn verður spilað
bingó. Féiagskonur eru beðn-
ar um að fjölmenna. Stjórnin.
Páskar 5 dagar
Snæfellsnes fjöll og strönd,
eitthvað fyrir alla. Gist i mjög
góðu húsi á Lýsuhóli, öl -
keldur,sundlaug. Kvöldvökur.
Fararstj. Jón I. Bjarnason,
Pétur Sigurðsson ofl. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606. Útivist
Taflfélag Kópavogs
15 - min. Skákmót miðviku-
daginn 15. marz kl. 20.30. að
Hamraborg 1.
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls heldur fund i Safnaöar-
heimilinu við Bjarnhólastig i
kvöld miðvikudag kl. 20.30.
Séra Jónas Gislason flytur er-
indi: Innhverf ihugun, trúar-
leg hreyfing? Kaffiveitingar.
Ferðafélag Islands heldur
kvöldvöku I Tjarnarbúð 16.
marz. kl. 20.30. Agnar Ingólfs-
son flytur erindi með myndum
um lifriki fjörunnar. Aðgang-
ur ókeypis, en kaffi selt að er-
indi loknu. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. —
Ferðafélag tslands.
* ' ............ —
Minningarkort
____________________
Kvenféiag Hreyfils. Minning-
arkortin fást á eftirtöldum
stööum: Á skrifstofu Hreyfils,
simi 85521, hjá Sveinu Lárus-
dóttur Fellsmúla 22, simi
36418, Rósu Sveinbjarnardótt-
ur, Dalalandi 8, simi 33065,
Elsu Aðalsteinsdóttur, Staöa-
bakka 26, simi 37554 og hjá
Sigríði Sigurbjörnsdóttur,
Stifluseli 14, simi 72276.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúö
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina I giró.
Viðkomustaðir
bókabílanna
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30— 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00—9.00.
Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl.
3.30— 6.00.
Breiðholt
Breiöholtskjör mánud. kl
7.00—9.00, fimmtud. kl
1.30— 3.30, 3.30— 5.00. föstud. kl
Fellaskóli mánud. kl
4.30—6.00, miðvikud. kl
1.30—3.30, föstud. kl
5.30— 7.00.
Hólagarður, Hólahverfi.
mánud. kí. 1.30—2.30,
fimmtud. kl. 4.00—6.00.
Versl. Iðufell miðvikud. kl.
4.00-6.00, föstud. kl. 1.30—3.00
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miðvikud. kl. 7.00—9.00,
föstud. kl. 1.30—2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00—4.00, fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30—2.30.
Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00,
fimmtud. kl. 1.30—2.30.
Holt — Hiiðar
Háteigsvegur 2. þriðjud. kl.
1.30— 2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl.
7:00—9.00.
Æfingaskóli Kennara-
háskólans miövikud. kl.
4.00—6.00.
Laugarás
Versl. viö Norðurbrún þriöjud.
kl. 4.30—6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00—9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00—5.00.
. Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún.
Hátún 10 þriðjud. kl.
3.00—4.00.
Vesturbær
Versl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Sker jaf jörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00—4.00.
Verslanir við Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00—9.00.
krossgáta dagsins
2722
Lóðrétt
2) Jónsmið 3) Ar4) Nóttina. 5)
Kjass 7) Skina 14) NN
Lárétt
1) Undin 6) Fag 8) Verkfæri 9)
Net 10) Kona 11) Söngfólk 12)
Tala 13) bvi 15) Beiskt
Lóðrétt
2) Land 3) Hugð 4) Samanvið
5) Kæra 7) Glas 14) Ofug röð
Ráðning á gátu No 2721
Lárétt
1 ) Kjáni 6) óró 8) Jón 9) Tak
10) Sót 11) Sem 12) Iðn 13) Inn
15' Iðnar.
w x 3 v U
■F
2 «r
W
u m 2
J W5-1*
w ■
Gyðingar
„Er afi þúin trúaður maé-
ur? ”
,,Haun er svo strangtrúað-
ur, að þegar hann tefUr skák
nntar hann ekki hiskupa —
hann nntar rabbia.”
— Vitaskuid. Gerið það sem yður lystir. Hvað á whiskýið aö kosta
— tiu sent eða fimmtán?
— Fimmtán —ef það er þá ekki sama whiskýiö og kostar tiu sent.
— Við skulum segja tiu sent — þér eruð nú stúlka. Maöur er alltaf
mildur við biessaö kvenfólkið.
Þegar hann kom inn meö glasið var i fylgd með honum ungur og
lagiegur piltur dökkur yfirlitum og vel búinn. Augun voru iitil og
hvikul.brosið þekkilegt og öryggi sem nálgaöist óskammfeilni I öll-
um hreyfingum. Hann dembdi sér á stól við borð Súsönnu og mæiti:
— Vður getur ekki veriö það á móti skapi að ég drekki glas með
yður.
Súsanna var ekki of vel efnum búin svo að hún lét tilieiðast. Við
manninn er i rennigiugganum var sagði hún: — Ég vil fá hér gist-
ingu,ódýrt herbergi. Hvað mikið kostar það?
— Þessi herramaður þarna gæti kannski orðiö yður liðsinnandi i
þvi efni, sagði hinn og glotti og drap tittlinga. — Hann á nóga
peninga — og hann veit lika hvernig á að koma þeim I lóg.
Svo fór þjónninn brott. Piiturinn kveikti á eldspýtu og rétti henni
svo að hún gæti kveikt i sigarettu sem hún dró upp úr fórum sinum.
Siðan kveikti hann i sigarettu handa sjáifum sér. — Næst skuluð þér
reykja eina hjá mér, sagöi hann. — Ég kaupi sigarettur af manni
sem vinnur i beztu verksmiðjunni i allri New York. Og hver pakki
kostar ekki nema tiu sent I staðinn fyrir fjörutiu. Ég hef ekki séð
yður hér fyrr. Dæmalaust er þetta fallegur hörundslitur. Það er
langt siðan ég hef séð svona finan hörundsiit — nema þá á börnum.
Og þér eruð líka falieg i vexti. Ég vona að þetta sé ekki svikin vara?
Súsanna yppti öxlum. — Þvi ekki þaö, sagði hún hiröuleysislega.
Þessi maður var snyrtilegur og vel búinn og gæddur óvenjulegum
þokka sem mildaði heldur frekjulega framkomu hans. Það duidist
ekki að hann var þvi vanastur að njóta hylli kvenfólksins. Hún vildi
langtum framar þekkjast návist hans heldur en hirast einhvers
staðar ein og yfirgefin. Hún þáði þvi boð hans, Hún tók eina af siga-
rettum hans sem við fyrstu sýn virtist vel geta haft til aö bera þá
mörgu kosti sem hann rómaði svo ákaft. Hann var mjög skrafhreif-
inn hlóð ýmist á hana innantómu og hversdagsiegu skjalii eöa talaöi
um — viðskiptin frá svo fræðimannlegu sjónarmiði að hana fór að
gruna að hann hlyti sjálfur að vera við siikan atvinnurekstur riðinn
á einhvern hátt.
Þegar næsta glas kom langaði hana ekki i meira vin. Hún var
þreytt og syfjuð. Hana langaði til þess eins að fara úr biautum sokk-
unum og þurrka pilsið sitt. — Ég kem með yður, sagöi pilturinn og
stóð upp. — Við skulum skerpa kunningsskapinn með einu glasi enn.
— Þakka yður fyrir. Ég vil helzt vera ein, sagöi hún kurteislega.
En til þess að færa sönnur á það aö hún væri ekki vanþakklát
dreypti hún ofuriítið á glasinu. Það var mjög undarlegur keimur að
þessu whiskýi. Hún leit tortryggninsaugum á manninn unga.
Skyndilega urðu fætur hennar svo undarlega þungir, hún fékk hjart-
slátt og það var eins og svört þoka legðist fyrir augu hennar. 1 gegn-
um hana sá hún piitinn hlæja djöfuliega. Og i sömu andrá missti hún
meðvitundina. — Hvilikur dauðans sauður ég get verið, hugsaði
hún.
Hún hafði verið veidd handa nýju þrælafélagi. Þessi maöur var
smali hjá hóruhúsunum —einn af foringjaefnunum. Þeir snuðra um
fátækrahverfin í leit að fallegum stúlkum og ungum konum. Þeir
standa á götuhornum og dufla og daðra. Þeir fara i danshúsin þar
sem unglingar úr lægri miðstéttunum og betri undirstéttunum eru
tiðir gestir. Þeir þjálfa sig I kvennafari til þess að þeim veitist létt-
ara að fleka fólk og þeir vita upp á sina tiu fingur hvernig áhrifarik-
ast er að freista stúlkna með skrautLala á löngun þeirra til þess að
lifa makráðu Hfi og eignast mann sem er af æðri stigum en þær og
betur fjáður. Fyrir hverja stúlku sem þeim tekst að fá til þess að
innrita sig i hóruhús af frjálsum vilja er þeim greidd dálftil upphæð
— tiu til tuttugu og fimm dalir eftir aldriog útliti. Súsanna kunni góð
skil á þessum atvinnurekstri og hafði sjáif kynnzt stúikum, sem
þessa braut höfðu gengið. Súsanna vissi deili á þessu — og samt var
hún komin hingað af þvi að hún hafði treyst um of á lifsreynslu sfna
og ekki verið á varöbergi i háskalegu augnabliki. Hún hafði verið
unnin með svæfilyfi eins og saklaust barn, sem ginnt er frá húsdyr-
um móður sinnar með rjómais. Hún reyndi að risa upp og æpa enda
þótt hún vissi að öll vörn var vonlaus.
,,Er ekki betra að hafa drulluna
hér inni þar sem þú getur þrifið
hana en þarna úti, þar sem fólk
getur stigiö I hana.”
ÐENNI
DÆMALAUSI