Tíminn - 15.03.1978, Qupperneq 19
Miðvikudagur 15. marz 1978
I 19
flokksstarfið
Framsóknarfélag Akureyrar
Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 3 og 18 virka dága.
Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt tíl að lita inn og
kynna sér starfsemina.
Mýrasýsla
Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi i
marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags-
og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198
eftir kl. 20.00.
Framsóknarfélögin i Mýrasýslu.
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Næstu mánuði verður skrifstofan i Framsóknarhúsinu opin milii
17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er
hvatt til að lita inn á skrifstofuna. Stjórnin
Framsóknarfélag Njarðvíkur
fundur verður haldinn fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30 i Fram-
sóknarhúsinu i Keflavik.
Dagskrá:
1. Lögð fram tillaga um framboðslista fyrir komandi kosningar.
2. Rætt um kosningaundirbúning.
3. Onnur mál.
Stjórnin
Félag Framsóknarkvenna
f Reykjavík
Félag Framsóknarkvenna heldur fund fimmtudaginn 16. marz
kl. 20.30 i kaffiteriunni Rauðarárstig 18.
Spiluð verður Framsóknarvist. Fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti.
Stjórnin
Rangæingar!
Þriðja spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður föstu-
daginn 17. marz n.k. að Hvoli, og hefst kl. 21. Ræðumaður
kvöldsins verður séra Sváfnir Sveinbjarnarson. Góð verðlaun.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Annað spilakvöld Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði verður i
Iðnaðarmannafélagshúsinu fimmtudaginn 16. marz kl. 20.30.
Góð verðlaun.
Stjórnin.
^ Tillaga
við höfðum vænzt og aðildar okk-
ar i ASl. Ég sé ekkert samband
þar á milli. Það má vel vera, að
okkar forysta hafi verið slök, en
það mál verður þá að gera upp
innan okkar félags, sagði Björn
Þórhallsson, formaður Lands-
sambands verzlunarmanna I við-
tali við Timann.
Er þetta i framhaldi af þvi, að á
fundi Verzlunarmannafélags
Suðurnesja sem haldinn var fyrir
nokkru, lagði Gunnar Arnason,
stjórnarmaður þess, fram tillögu
þess eðlis, að skorað er á lands-
sambandið að segja sig úr ASl.
1 samtaii við Timann sagði
Gunnar, að þetta hefði komið til
sökum þess að hann teldi, að frá
þvi verzlunarmenn gengu i ASl
hefðu kjör þeirra versnað að
mun. „Við verzlunarmenn höfum
okkar eigið landssamband og
viljum efla það og gera það sjálf-
stætt og öðrum óháð, þannig að
það taki samningsmál sem og
önnur mál i eigin hendur,” sagði
Gunnar. Vildi hann taka það
fram, að þetta væri ekki pólitiskt
mál og stæði ekki i sambandi við
aðgerðir ASl á dögunum. Tillaga
Gunnars hlaut samþykki allra er
greiddu atkvæði á fundinum.
Blaðið sneri sér einnig til
Verzlunarmannaféiags Reykja-
vikur og kom þar fram að viðlika
umræður hafa ekki farið fram
innan vébanda þess.
Laxveiðimenn
Laxveiðiáin Hrófá við Steingrimsfjörð er
til leigu.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboð sendist Helga Sigurðssyni, Hrófá,
pr. Hólmavik, Strandasýslu.
/■*
hljóðvarp
Miðvikudagur
15. marz
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guði in Asmundsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Litla hússins i
Stóru-Skógum” eftir Láru
Ingalls Wilder (12). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Um dómkirkj-
una á Hólum i Hjaltadal kl.
10.25: Baldur Pálmason les
brotúrsögukirkjunnar eftir
dr. Kristján Eldjárn og
ræðu, sem herra Sigurbjörn
Einarsson biskup flutti á tvö
hundruð ára afmæli núver-
andi kirkjuhúss sumarið
1963. Passiusálmalög kl.
10.40: Sigurveig Hjaltested
og Guðmundur Jónsson
sjónvarp
Miðvikudagur
15. marz
18.00 Daglegt llf i dýragarði
(L) Tekkneskur mynda-
flokkur. Lokaþáttur. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Bréf frá Emmu (L)
Emma er hollensk stúlka,
sem varð fyrir bil og slasað-
syngja: Páll Isólfsson leikur
á orgel Dómkirkjunnar
Morguntónleikar kl. 11.00:
Milan Bauer og Michal Kar-
in leika Fiðlusónötu nr. 3 i
F-dúr eftir Handel/Rena
Kyriakou leikur Pianósón-
ötu I B-dúr op. 106 eftir
Mendelsson/Fritz Wunder-
lich syngur lög úr „Malara-
stúlkunni fögru”, lagaflokki
eftir Schubert: Hubert
Giessen leikur meðá pfanó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Reynt að gleyma” eftir
Alene Corliss Axel Thor-
steinson les þýðingu sina
(7).
15.00 Miðdegistónleikar John
Ogdon og Konunglega fil-
harmóniusveitin i London
leika Pianókonsert nr. 1
eftir Ogdon; Lawrence
Foster stjórnar. Sinfóniu-
hljómsveitin i Chicago leik-
ur Sinfóniu nr. 4 op. 53 eftir
Jean Martinon; höfundur-
inn stjórnar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (16).
ist alvarlega. Hún lá með-
vitundarlaus á sjúkrahúsi i
sautján sólarhringa. Þýð-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.35 Hér sé stuð(L) Deildar-
bungubræður skemmta.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
19.00 On We Go Ensku-
kennsla. Nitjandi þáttur
frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skiðaæfingar (L) Þýsk-
ur myndaflokkur i léttum
dúr. 4. þáttur. Þýðandi
Eirikur Haraldsson.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir.
Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
Sigriður E. Magnúsdóttir
syngur lög eftir Benjamin
Britten, Richard Strauss og
Jean Sibelius. Olafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
20.00 A vegamótum Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 „En svo kemur dagur”
Ingibjörg Stephensen les úr
nýju ljóðaúrvali eftir Davið
Stefánsson frá Fagraskógi.
20.55 Stjörnusöngvarar fyrr
og nú Guðmundur Gilsson
rekur söngferil frægra
þýzkra söngvara. Áttundi
þáttur: Hans Hotter.
21.25 Ananda Marga Þáttur
um jógavisindi i umsjá Guð-
rúnar Guðlaugsdóttur.
21.55 Kvöldsagan: „í Hófa-
dynsdal” eftir Heinrich
Böll Franz Gfslason
i s 1 e n s k a ð i . H u g r ú n
Gunnarsdóttir les sögulok
(4).
22.20 Lestur Passiusálma
Anna Maria ögmundsdóttir
nemi i guðfræðideild les 43.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
21.00 Vaka (L) Þessi þáttur er
um ljósmyndun sem list-
grein. Umsjónarmaður
Aðalsteinn Ingólfsson. Stjrn
upptöku Egill Eðvarðsson.
21.40 Érfiðir tímar (L) Bresk-
ur myndaflokkur i fjórum
þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir Charles Dickens.
2. þattur. Efni fyrsta þátt-
ar: Fjölleikaflokkur kemur
til borgarinnar Coketown.
stúlka úr flokkimm, Sissy
Jupe, hefur nám i skóla hr.
Gradgrind. Hún býr á heim-
ili hans, og hún og Lovisa,
dóttir Gradgrind, verða
brátt góðar vinkonur. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
með
kirkju-
tónleika
FI — Samkór Rangæinga hugsar
sér til hreyfings þessa dagana, og
mun hann verða i Stóra-Dal undir
Eyjafjöllum þann 17. marz kl.
21:30, á Stórólfshvoli 18. marz, í
Arbæjarkirkju 19. marz kl. 16:00
og í Hveragerði mánudaginn 20.
marz. Stjórnandi kórsins er Frið-
rik Guðni Þórleifsson. Einsöngv-
ari með kórnum er kona hans',
Sigriður Sigurðardóttir, og undir-
leikari Anna Magnúsdóttir.
Segja má að hér séu á ferðinni
páskatónleikar Samkórs Rangæ-
inga, en kórinn var stofnaður fyr-
ir u.þ.b. fimm árum við komu
hjónanna Friðriks og Sigríðar í
sýsluna. Að sögn Rannveigar
Baldvinsdóttur á Hvolsvelli er
sönglif í sýslunni nú mjög blóm-
legt og margir leggja á sig langan
veg og mikið erfiði til þess að
mæta á æfingar tvisvar i viku.
Þrjátiu manns eru i kórnum.
Efnisskráin er mjög fjölbreytt
og verður bæði flutt innlend og er-
lend kirkjutónlist.
Sadat Q
skæruliða tók land og náði áætl-
unarbifreið á sitt vald norður af
Tel aaviv. „Þetta eru hryggilegir
atburðir”, sagði Sadat við frétta-
menn er náðu tali af honum.
Sadat hefur einnig tekið fram, að
Egyptar hafi ævinlega fordæmt
aðgerðir, sem komið gætu af stað
hringrás hermdarverka á svæð-
inu fyrir botni Miðjarðarhafs.
Ótti O
um úr hvaða átt höggið, sem
hefna á fyrir rösklega 30 óbreytta
borgara er létu lifið i árásinni,
mun koma.
Niu af ellefu skæruliðum, er
þátt tóku i árásinni voru drepnir,
en tveir náðust lifandi. Skærulið-
arnir komu sjóveg á gúmmibát-
um til Israels og tóku land nærri
Tel Aviv. Tveir munu hafa
drukknaðáður en þeir náðu landi.
Begin forsætisráöherra var við-
staddur útför 12 fórnarlamba
skæruliðanna siðdegis i gær.
Bændur
Súgþurrkunarblásari
við 7,5 ha einfasaraf-
magnsmótor, ný yfir-
farinn hjá Jötni, gang-
setningarrof i og
reimastrekkingarsleði
fylgja. Verð 400 þús.
Til sýnis og sölu hjá
Búvélasölunni Arn-
bergi, Selfossi, simi
(99)1685.
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Tilvaldar fermingargjafir
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900