Tíminn - 15.03.1978, Qupperneq 20

Tíminn - 15.03.1978, Qupperneq 20
í m H ': ■■"’ B w o o Auglýsingadeild Tímans. Ökukennsla Greiðslukjör Gunnar Jónasson Sími TRÉSMIDJAN MÉIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 - ______________________________________ Sýrö éik er sígild eign 21 Miðstjórnar- menn kjörnir á Flokksþingi ■\ ! •ikksþingi Piamsóknarmaooa i gær fur fram kosning 'i'- aðui'ti.inna og 25 wiramanna i mifotjörn Framsóknarflokksin:- Hci !> rir neðan cru taldir upp i stairófsröð þcir 25 aðalmenn, er kjörmr voru, og atvkæðatölur þeirra i sviga fyrir aftan nafnið. Ásgeir Bjarnason, Asgarði (218) Dagbjört Höskuldsdóttir Stykkishólmi (246) Danfel Ágústinusson, Akranesi (126) Eirikur Tórftasson, Reykjavik (208) Erlendur Einarsson, Reykjavik (169) Eysteinn Jónsson, Reykjavik (246) Gerður Steinþórsdóttir, Reyk ja vik (223) Guðmundur Bjarnason, Keflavik (110) Guðmundur G. Þórarinsson, Reykjavik (121) Guðrún Benediktsdóttir, Grundarási (113) Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli (135) Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli (134) Halldór Pálsson, Reykjavik (103) Haukur Halldórsson, Sveinbjarnargerði (109) Haukur Ingibergsson, Bifröst (201) Helgi Bergs, Reykavik (145) Kristján Benediktsson, Reykjavík (154) Magnús Bjarnfreðsson, Kópavogi (181) Magnús Ólafsson, Sveinsstöðum (223) Markús Á. Einarsson, Hafnarfirði (177) ólafur Þórðarson, Suöureyri (115) Pétur Einarsson, Reykjavik (114) Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, Hafnarfirði (140) Valur Arnþórsson, Akureyri (141) Þórarinn Þórarinsson, Reykjavik (252) Stillt upp á óháðan borgaralista í Kópavogi GV — Þessa dagana er verið aö stilla upp á lista óháðra borgara, sem munu bjóða sig fram til bæj- arstjórnarkosninga i Kópavogi i vor. Að þvi er Björn Einarsson framkvæmdastjóri Oliumalar hf. i Kópavogi tjáði blaðinu I gær, verður gengið endanlega frá list- anum i dag eða á morgun. Ekki var neinar upplýsingar að fá hjá Birni um sætaskipan, enda ekki búið aö ganga frá listanum i gær. En eftir upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, berður Sigurjón Hilariusson kennari liklega efstur á lista óháðra borgara til bæjar- stjórnarkosninganna i vor, .og að öllum likindum veröur Jón Armann Héðinsson, alþingismað- ur á listanum. Pjóðleikhúsið: Hrifning á Húsavík leikför um landið Leikflokkur Þjóðleikhússins er nú kominn til Reykjavikur eftir 9 sýningar á Húsavik á bandariska gamanleiknum ,,A sama tima að ári", sem frumsýndur var þar á dögunum. Sýningin vakti mikla hrifningu, sýnt var fyrir troðfullu húsi og urðu margir frá að hverfa, en ekki var unnt að hafa fleiri sýningar að sinni, þar. eð heimamenn þurftu á húsnæðinu aðhalda undir sýningar á Skjald- hömrum, sem þeir eru að æfa. Um næstu helgi verða sýningar á leikrilinu i Vestmannaeyjum, á föstudags-. laugardags- og sunnu- Bílvelta í Sætúni K>K i iwTakvniil \all jcppabif- j A n • manri' innani'orós i ■ .,!■.:. <• a‘ i leiftuii.. aft alhr «em i Mlnum I . ■ ir11 ! cinn slnsuftiis! h.'kki ■ ..ar . . ;:m :,:írirva'giíi’g ir,, :,v.sli ið rxfi.i lalið cr að bilun i styri bilsuis hali valdið þvi að okumað- urinn missti vald á bilnum með fyrrgreindum afleiðingum. Bessi og Margrét I leikritinu A sama tima aftári. dagskviild.Siftan verður leikfcrð- inni haldið áfram. Sýnt verður á iiicnningarviku á Scllossi annan itag pnska, þá verða sýningar ' Iða á Siiðiirlaildi: I april verður -.iit .i \ es’iiilandi og Vestfjiii ð- iuii og í in.ii it ráðgeri að syna a Nurður- og \usturlandi. Lciksttóii gamanleiksins er t.islí .Min-Osson.leikmynd er eit- ir ISirgi Kugilherts og með hlut- verkin tvo i leiknum fara þau Bessi Bjarnasonog Margrét Guð- mundsdóttir. tsafold HG landaði fullfermi 1 Sundahöfn I gær. Hér er veriö aft opna lestarlúguna, og eins og sjá má flæöir loðnan yfir lestarbarmana. Loðnu landað í Faxaflóahöfnum Frysting loðnuhrogna hafin GV— í gær lönduðu loðnubátar loks I höfnum við Faxaflóa, Isa- fold HG landaði rúmlega 800 tonnum i Sundahöfn og hefst bærðsla í Sildar-og Fiskimjöls- verksmiðjunni að Kletti I Reykjavik i dag. Narfi GK land- aði fullfermi i Njarðvikum i gær og Steinunn RE landaöi i Hafnar- firði. 1 Þorlákshöfn höföu niu bátar landað loðnu i gær, en þar eru allar þrær að fyllast og tveir höfðu siglt með aflann til Grinda- vikur. Nokkur skip sigldu með aflann á Austfjarðahafnir þar sem þróarrými var fyrir hendi. Aö sögn Eyjólfs Isfelds Eyjólfs- sonar forstjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefur frysting loðnuhrogna hafizt viöa um land, þar sem hrognin eru nú kominá það stig að þau eru hæf til fryst- ingar. Fulltrúar japansks inn- flutningsfyrirtækis hafa verið hér á landi að undanförnu til að fylgj- ast með frystingu loðnu, sem hef- ur nú verið i mjög litlum mæli, og fyjgjast nú með frystingu loðnu- hrogna. 1 dag hefst frysting á loðnuhrognum I þremur hraö- frystihúsum i Reykjavik, Hrað- frystistöðinni, Bæjarútgerðinni og Isbirninum. A mánudag öfluöu 26 loðnuskip 10.200 lesta og i gærkvöldi höfðu 9 skip tilkynnt um 3000 lesta afla til loðnunefndar. 1 gær höfðum við tal af Jónasi Jónssyni forstjóra Sildar- og fiskim jölsverksmiðjunnar og sagði hann að útlitið væri miður glæsilegt. Mér lizt illa á þetta Það er kominn miður marz og venju- lega er vertiðinni lokið i marzlok. Miðinerulangtiburtu,og um leió og þróarrými fæst nær miðunum er siglt með aflann þangað. Ég veit ekki til þess að fleiri skip séu á leiöinni til okkar á næstunni. Um borö i isafold voru staddir fulltrúar japansks innflutnings- fyrirtækis, sem eru hér staddir á vegum bæði Sjávarafurðardeild- ar SIS og Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna. Þeir voru að at- huga loönuhrognin. Þaö var mikið af þorski og ýsu f loðnuafla isafoldar. Hér er verið aö setja bolfiskinn á ,,sinn staö.” Tlmamyndir: G.E

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.