Tíminn - 29.03.1978, Qupperneq 9
MiOvikudagur 29. marz 1978
9
Samkoma herstöðvaand
stæðinga á fimmtudag
Samtök herstöOvaandstæðinga
efna til samkomu I Háskólabiói á
fimmtudagskvöldiO, og mun hún
hefjast kiukkan nfu. VerOur til
hennar vandaO meO söng, tónleik-
um, bókmenntalestri, leiksýningu
og ræOuhöldum.
Aöalræöumaöur kvöldsins
veröur Tryggvi Glslason, skóla-
meistari á Akureyri, én ávörp
munu flytja Helgi Guömundsson
og Þórhildur Þorleifsdóttir.
Gunnar Stefánsson les úr verk-
um Snorra Hjartarsonar og kafla
úr íslandsklukkunni flytja Jón
Hjartarson, Baldvin Halldórsson
og Hjalti Rögnvaldsson. Þursa-
flokkurinn, sem skipaöur er þeim
Agli Ólafssyni, Þóröi Arnasyni,
Tómasi Tómassyni, Asgeiri
Óskarssyni og Rúnari Vilbergs-
syni, leikur nokkur lög og kvintett
úr Tónlistarskólanum, skipaöur
Ólafi Flosasyni, Rúnari Vilbergs-
syni, Þorkeli Jóelssyni, Frey
Sigurjónssyni og Birni Leifssyni,
leikur einnig.
Leikþáttinn Land til sölu eftir
Tryggvi Gíslason skólameistari
Flosa Ólafsson flytja Flosi, Sig-
uröur Skúlason, Kristbjörg Kjeld
og Helga Jónsdóttir.
Loks mun Árni Björnsson
stjórna fjöldasöng, undirleikari
Elías Davíösson, en kynnir verö-
ur Bergljót Kristjánsdóttir.
MIR
Fyrirlestrar um Sovétrikin
I lok marzmánaöar og byrjun
april gengst MIR, Menningar-
tengsl Islands og Ráöstjórnar-
ríkjanna, fyrir erindaflutningi
fyrir almenning i MlR-salnum,
Laugarvegi 178.
Fyrsta erindiö veröur flutt
fimmtudagskvöldiö 30. mars kl.
20.30. Þá ræöir Vladimlr K.
Vlassof verslunarfulltrúi um viö-
skipti íslands og Sovétrikjanna.
Laugardaginn 1. april kl. 15 ræöir
Mikhail M. Bobrof, sovéskur
iþróttaþjálfari sem starfar hér á
landi nú, um likamsrækt i Sovét-
rikjunum og undirbúning
Olympiuleikanna i Moskvu 1980.
Fimmtudaginn 6. april kl. 20.30
spjallar Ólafur Ag. Ornólfss. loft-
skeytamaöur um Siberiu fyrr og
nú og laugardaginn 8. aprll kl. 15
ræöir Ragnar Björnsson organisti
og hljómsveitarstjóri um tón-
leikaferöirsinar til Sovétrikjanna
og kynni af sovésku tónlistarlifi.
Laugardaginn 15. april kl. 15
flytur svo dr. jur. Alexander M.
Jakovléf lokaerindiö og fjallar
þaö um hina nýju stjórnarskrá
Sovétrikjanna. Dr. Jakoléf kemur
hingaö til lands i boöi MIR frá
Danmörku þar sem hann flytur
fyrirlestra.
Fyrirlestrarnir i MlR-salnum
eru öilum opnir. Kvikmyndir
veröa sýndar meö hverjum fyrir-
lestri.
(Frá MIR).
Uppdubbun Skagastrandar-
verksmidjuimar hafin
JJ-Skagaströnd. Vinna er þegar
hafin viö endurreisn verksmiöj-
unnar á Skagaströnd, sem upp
var komiö fyrir þrjátlu árum, en
aldrei notuö til sildarbræöslu
nema stutta sumartlma allra
fyrstu árin. Eins og frá hefur ver-;
iö sagt á aö breyta henni I full-
komna loönubræöslu.
Um þessar mundir er verið að
gera viö hús, sem verksmiðjunni
heyra til, bæði ibúöir og matar-
bragga, og gera þau svo úr garöi,
aö unnt sé aö taka þau I notkun
siösumars.
Einnig er verið aö fjarlægja
gömluvélarnar i verksmiöjunni
og flytja burt ýmislegt, sem þar
hefur veriö geymt. Mun áætlaö,
aö setning nýrra loönubræöslu-
véla, sem verða af þeirri gerö, er
nú er nýjust og fullkomnust, geti
hafizt i byrjun júnimánaðar, enda
fyrirhugaö, aö verksmiöjan geti
eftir þessa gagngeröu búningsbót
farið aö taka á móti loönu til
bræöslu i byrjun ágústmánaöar.
Þess vegna má vænta þess, svo
fremi sem sumarloöna veiöist
fyrir Norðurlandi aö einhverju
ráöi, aö mikiö veröi um aö vera á
Skagaströnd siösumars. Annars
er atvinna góö nú, þótt eitthvaö
slakni á nú um páskana og þann
tima, er þorskveiðibanniö veröur
i gildi.
Vaknið og syngið í Kópavogi:
Ókeypis leiksýníng
á 20 ára af mæli
Vegna 20 ára afmælis Leikfélags
Kópavogs hefur þaö ákveöiö aö
kynna starfsemi sina meö þvl aö
bjóöa fólki, á meöan húsrúm leyf-
ir, á sýningu þess á „Vakniö og
syngiö” eftir Clifford Odets,
næstkomandi fimmtudagskvöld
kl. 20.301 Félagsheimili Kópavogs
(Kópavogsbió). Húsiö veröur
opnaö kl. 20. Gestum gefst kostur
á veitingum I hléi i veitingastofu
hússins. Þar veröa myndir úr
fyrrisýningum félagsins tilsýnis.
Mikil gróska er nú i starfsemi
félagsins og má taka þaö til
marks aö Leikfélag Kópavogs
sýnir um þetta leyti þrjú leikrit.
Þaö er einsdæmi, að áhugafélag
sé meö svo margar sýningar i
gangi á sama tima. Barnaleikrit-
ið „Snædrottningin” hefur verið
sýnt viö mjög góöa aðsókn siðan
um miöjan nóvembersl. og verða
enn nokkrar sýningar á þessu
vinsæla barnaleikriti. „Jónsen
sálugi” hefur skemmt áhorfend-
um undanfarið. Framvegis mun
gamanleikurinn „Jónsen sálugi”
veröa sýndur á miönætursýning-
um á föstudögum, jafnframt þvi
aö vera sýndur á venjulegum
kvöldsýningum. Leikritið „Vakn-
iö og syngið”, sem sýnt veröur á
fimmtudagskvöld, var frumsýnt
fyrri þessum mánuöi. „Vakniö og
syngiö” hefur vakið talsveröa at-
hygli ogoröiö umdeilt. Leikstjóri
er Haukur J. Gunnargson og leik-
mynd gerði Björn Björnsson.
Næsta sýning á „Vaknið og syng-
iö” veröur mánudaginn 3. april.
Miöasala Leikfélags Kópavogs er
opin daglega frá kl. 18, simi 41985.
Leikfélag Kópavogs býður alla
velkomna n.k. fimmtudagskvöld i
Kópavogsbió.
Guörlöur Guöbjörnsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir og Leifur tvars-
son I hlutverkum móöurinnar, dótturinnar og afans I Vakniö og syngiö.
Heimili
Sigtúni — Símar 3-67-70 8- 8-63-40
Fundur um atvinnu-
mál í Hveragerði
Framsóknarfélag Hveragerö-
is efndi til almenns fundar um
atvinnumál, mánudaginn 20.
febrúar s.l. i Hótel Hveragerði
og var hann fjölsóttur.
Frummælendur voru Þor-
steinn Bjarnason gjaldkeri
VerkalýðsfélagsHveragerðis og
nágrennis og Þórarinn Sigur-
jónsson alþingismaður.
Á fundinn var sérstaklega
boðið sveitarstjórnarmönnum
og atvinnumálanefnd Hvera-
geröis. Formaöur félagsins,
Garðar Hannesson, setti fund-
inn og stýrði honum, en fundar-
gjörð ritaöi Pálina Snorradóttir
kennari.
Þorsteinn Bjarnason geröi
grein fyrir atvinnuástandinu á
félagssvæði verkalýösfélagsins.
Kom fram, aö einungis I garö-
yrkju heföi oröiö fólksfækkun.
Jafnframt benti hann á, að 26
heimilisfeöur sækja vinnu utan
Hverageröis. Þorsteinn benti á
nauðsyn þess, aö hinn miklu
jarðvarmi sem hér er, veröi
nýttur meö stórfelldum fram-
kvæmdum byggöarlaginu til
heilla. Loks hvatti hann Hver-
gerðinga til aö nota tækifæriö i
næstu hreppsnefndarkosningum
til að gefa „sofandi hrepps-
nefndarmönnum” fri frá störf-
um.
Þórarinn Sigurjónsson ræddi
um nauösyn iönaöaruppbygg-
ingar I Hveragerði. Taldi hann
flest benda til að hér (i Hvera-
gerði) rlsi ylræktarver i fram-
tiðinni, að loknum athugunum
og æskilegum undirbúningi.
Þá ræddi hannum gang mála
i sambandi viö byggingu og
rekstur sykurverksmiðju, en
1975 flutti hann tillögu á Alþingi
um að reisa þessa verksmiðju
hérlendis. Gjaldeyrissparnaður
þá var áætlaöur 150 5 200
milljónir árlega. Starfsmenn
þyrfti ca. 60. Samkvæmt nýjum
athugunum sem gerðar hafa
verið I Finnlandi, er áætlaö aö
til þess að hreinsa 25 þúsund
tonn af melaxa þurfi 130 þúsund
tonn af gufu. Kostnaöur viö
hreinsunina væri 250 milljónir
meðoliu, en 20 milijónir úr bor-
holum beim sem þegarerufyrir
hendi *i Hverageröi. Þá sagöi
Þórarinn, aö finnskir sérfræö-
ingar væru væntanlegir hingaö
til lands vegna þessa máls, en
kom hefur til tals að Finnar eigi
hlut i fyrirtækinu. Sagði hann aö
unniö væri af fullum krafti i
málinu, og aö ekki væri talin
hætta á mengun frá þessari
verksmiöju.
Aðrir sem til máls tóku voru:
Þorsteinn Garöarsson sveitar-
stjóri i Þorlákshöfn, Sigurður
Jónsson hafnarstjóri, Bjarni
Kristinsson, Páll Þorgeirsson,
Auður Guðbrandsdóttir, Bjarni
Snæbjörnsson, Guömundur S.
Wiium, Þórður Snæbjörnsson,
Kjartan Björnsson, Hafsteinn
Kristinssonoddviti i Hveragerði
og Garðar Hannesson. Siðan
svaraði Þórarinn framkomnum
fyrirspurnum. I lok fundarins
var eftirfarandi ályktun sam-
þykkt:
Alyktun
Almennur fundur um atvinnu-
mál haldinn I Hveragerði mánu-
dagÍRn 20. febrúar 1978, skorar á
hreppsnefnd Hverageröis-
hrepps og þingmenn Suður-
landskjördæmis, að hefja nú
þegar undirbúning þess, að
sykurverksmiðju þeirri sem
rætt hefur veriö um aö byggja á
tslandi, veröi valinn staður hér I
Hveragerði, ef rannsóknir sýna
aö rekstur sllks fyrirtækis sé
þjóðhagslega hagkvæmur.
Minnir fundurinn á þann mikla
jarðvarma sem hér er fyrir
hendi, svo og þær borholur sem
rikiö hefur þegar látið bora á
þessu svæði.
Vorlaukar í póstkröfu
3.500 kr.
pokinn. — í pokanum eru 5
mismunandi tegundi af laukum:
Dahlíur, anemónur, begóníur,
bóndarósir og gladíólur.
Blómavai — Sigtúni — Reykjavík
Undirrit.
óskar eftir að fá sendan í póstkröfu
--------poka af vorlaukum.
Nafn