Tíminn - 31.03.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.03.1978, Blaðsíða 2
T Föstudagur 31. marz 1978 S-Afríkustjóm afhentar nýjar tillögxir um fram- tíð Namibiu Fimmtán leiðtogar Rauöu herdeildarinnar i búri við réttarhöldin i Torino. Skipt á föngiim og Aldo Moro? Róm/Reuter. ttalska stjórnin horfist nú i augu við aö þurfa að velja á milli þess að láta félaga úr Rauðu herdeildinni lausa i skipt- um fyrir þingmanninn Aldo Moro eða láta skeika að sköpuðu hvað verðurum Moro i höndum mann- ræningjanna. Stjórnin hefur fjall- aö um vandamáliö siðan birt var bréf frá forsætisráðherranum fyrrverandi þar sem hann gaf i Óvissa um opnun Narita- flugvallar Tokyo/Reuter. Japanska stjórnin hefur ákveðið að fresta þvi að taka ákvörðun um það hvenær næst verður reynt að opna nýja alþjóðaflugvöllinn i Tokyo. Aður var búizt við að stjórnin skýrði opinberlega frá nýjum opnunar- degi i dag. A .þriðjudag kom til óeirða á flugvellinum, og voru þá eyðilögð tæki i flugturninum sem nauðsyn- leg eru til að notkun vallarins geti hafizt. Völlinn átti að opna fyrir flugumferöí gær hefði ekki komið til átaka milli andstæðinga flug- vallarins og lögreglu. Frakkland Líklegt að Barre veröi falin stjórnar- myndun Paris/Reuter. Valery Giscard d’Estaing forseti kallaði rikis- stjórnina saman til fundar i gær en i dag er búizt við aö Raymond Barre forsætisráðherra segi af sér. Boðaö var til þessa sérstaka fundar eftir að forsetinn hafði lokið við að ráðfæra sig við forystumenn stjórnmálaflokka, verkalýösforingja og leiðtoga vinnuveitenda. Barre forsætisráðherra gekk á fund d’Estaing i gærkvöldi, en stjórnmálaskýrendur telja, að forsetinn feli honum að mynda aðra stjórn. Forsetinn mun vilja að nýja stjórnin verði skipuð á breiðum grundvelli og i henni verði menn sem liklegir eru til aö vinna stuðning vinstrisinnaöra kjósenda. Gaullistar og miðflokk- arnir unnu 91 þingsætis meiri- hluta i kosningunum 12. og 19. marz, en þessir flokkar áttu aðild að sfðustu rikisstjórn. Hið ný- kjörna þing kemur saman i fyrsta sídpti á mánudag. Eftir kosningar lofaði forsetinn að hann myndi fá hinni nýju stjórn það verkefni að koma á viðtækri samstööu þjóöarinnar, en hún hefur verið mjög klofin i vinstri og hægri fylkingar siöustu tuttugu árin. í gær kallaði d’Estaing leiðtoga verkalýðs- hreyfingar kommúnista, sem er sú stærsta i Frakklandi, George Seguy, og leiðtoga kommúnista- flokksins, Georges Marchais, á sinn fund til viðræðna, en þetta er i fyrsta skipti frá þvi fimmta lýðveldiö var stofnaö, að kommúnistaleiðtogi heimsækir EJyseehöll. skyn aö ef til vill yrði hann látinn laus i skiptum fyrir fanga. Moro, sem er gamall vinur Páls páfa, leggur til i bréfi sinu að Vatikanið hafi forgöngu um að tryggja að hann verði látinn laus. Talið er að Moro hafi ritað bréfið undir áhrifum lyfja eða meðan hann sætti pyndingum. Bréfiö var sent innanrikisráðherranum, Francesco Cossiga, og geröi ráð- herrann grein fyrir efni bréfsins og orðsendingu frá Rauðu her- deildinni sem fylgdi þvi. 1 orð- sendingunni sagöi að yfirheyrsl- um yfir Moro væri haldið áfram og væri hann mjög samvinnuþýö- ur. Ekki voru sett nein skilyröi fyrir þvi aö Moro yrði látinn laus. Moro setti ekki fram neinar sérstakar tillögur i bréfi sinu, en margir hafa taliö sig geta lesið milli linanna að foringjar Rauöu herdeildarinnar, sem nú eru fyrir rétti i Torino, skyldu látnir lausir i skiptum fyrir hann. Moro skrifaði aö hann sætti yfirheyrsl- um og svo gæti farið að hann yrði neyddur til að tala. I bréfi sinu ræöir Moro m.a. um það er Peter Lorenz slapp úr höndum mann- ræningja f skiptum fyrir fimm skæruliða 1975. Beirut/Reuter. Friði hefur nú verið komiö á i Suður-Libanon, er friðargæzlusveitir Sameinuðu þjóðanna tóku sér nýjar bæki- stöðvar milli palestinskra skæru- liða og israelskra hermanna. 1 fyrsta skipti frá þvi ísraelsmenn hófu innrás i Libanon fyrir tveim vikum hafa engar fréttir um átök borizt. Eina skiptið, erhætta virt- ist á átökum i gær, var þegar 50 franskir hermenn úr friðargæzlu- sveitunum nálguðust brú sem Palestinumenn hafa á valdi sinu. llöfðaborg/Reuter. Tilraunir vestrænna þjóða til að fá Suður-Af rikustjórn til að samþykkja tillögur um sjálfstæði Namibiu, er hlotið gætu alþjóð- lega viðurkmenningu, náðu há- marki i gær þegar stjórninni voru fengnar i hendur tillögur sem sagðar eru „siðasta vonin”. Stjórn Suður-Afriku, sem ráðið hefur hinni hráefnaauðugu ný- lendu frá bvi i fyrri heims- sfyrjöldinni, sagði að svar við tillögunni, sem lögð var fram i gær, myndi byggjast mjög á viðbrögðum leiðtoga i Namibiu (Suð-vestur-Afriku). Talsmenn stjórnarinnar i Suður-Afriku hafa sagt, að ef ekki verði unnt að ganga að tillög- Þýzkaland Austur-Berb'n/Reuter. Kanslari Austurrikis, Bruno Kreisky, kom i gær i þriggja daga heimsókn til Austur-býzkalands, en hann varð um leið fyrstur vestur-evrópskra leiðtoga er forsæti gegna i rikis- stjórntil að heimsækja landið frá þvi að austur-þýzka rikið var stofnað 1949. Austurríkismenn vorumeðal hinna fyrstu er viður- kenndu Austur-Þýzkaland 1972. Komu kanslarans til Austur-Þýzkalands var vel fagn- að og fjallað um heimsóknina i opinberum málgögnum. Tals- Fréttir frá herliði Sameinuðu þjóðanna hermdu, að rætt hefði verið við foringja Palestínu- manna á svæðinu og allar likur væru á að brúin yrði komin i hendur friðargæzlusveitanna innan 48 klukkustunda. Friðargæzluliðiö hefur þegar tvær af þrem brúm yfir Litaniána á sinu valdi og komu sér upp tveim nýjum bækistöðvum suð- austur af Tyrus eftir fund með israelskum herforingjum i fyrra- kvöld. Israelsmenn hafa enn um þjóðanna fimm, Bandarikja- manna, Breta, Frakka, Vestur-Þjóðverja og Kanada- manna muni stjórnin veita Nami- biu sjálfstæði eftir eigin höfði. Liklegt er að fáar þjóðir fallist á hugmyndir Suður-Afrikustjórnar, og til þess mun e.t.v. koma að Sameinuðu þjóðirnar beiti refsi- aðgerðum. Vestrænu þjóðirnar fimm mynda nokkurs konar samtök sem gengizt hafa fyrir viðræðum við Suður-Afrikustjórn og Þjóð- frelsishreyfingu Suðvestur-Afriku, SWAPO, á undanförnum árum. öfgaarmur SWAPO-hreyfingarinnar á i skærum við suður-afriska her- menn austurriska utanrikisráðu- neytisins sögðu að viðskiptamál yrðuaðallega til umræðu á fund- um Kreiskys og austur-þýzkra leiðtoga, en einnig yrði rætt um eignir Austurrikismanna er gerð- ar voru upptækar i landinu eftir striðið. Umræðunum verður haldið áfram af sérfræðingum i maí. Áður en Kreisky heldur heim á laugardag mun hann undirrita viðskiptasamning milli austur-þýzkra yfirvalda og austurriskra fyrirtækja. Fyrir- tæki i Austurriki hafa verið frem- vegartálma á svæðinu og fylgjast náið með flóttamönnum, sem nú eru að snúa af tur til heimila sinna á herteknum svæðum i Suður-Libanon. Fregnir herma að meðlimir FATAH, stærstu skæruliðahreyf- ingarinnar, séu fremur sam- vinnuþýðir við friðargæzlumenn, en i þessari viku lofaði Yasser Arafat að svo yrði. Aðrar skæru- liðahreyfingar, svo sem PFLP, hafa hótað þvi að ráðast á alla sem standi i vegi fyrir árásum á menn i Namibiu. Stjórnin hefur lofað að veita Namibiumönnum sjálfstæði fyrir lok þessa árs, en i tillögum hinna vestrænu þjóða er ekki nefndur ákveðinn timi, en Namibia skuli hljóta sjálfstæði. 1 nýju tillögun- um mun vera reynt að leysa deilumál varðandi veru suður-afriskra, hermanna i Namibiu eftir að landið hefur hlotið sjálfstæði. Hins vegar er enn gert ráð fyrir að Suður-Afrikuher ráði áfram höfn- inni við Walvinsflóa, en talsmenn SWAPO hafa nýlega sagt að hreyfingin geti ekki sætt sig við annað en að Walvis verði alger- lega undir stjórn hinnar frjálsu Namibiu. ur treg til að selja vöru til Austur-Þýzkalands þvi viðskiptin eru i formi vöruskipta. Eftir viðræður Kreiskys við Stoph forseta á morgun munu samningar milli lándanna um samvinnu á sviði vísinda og menningar verða undirritaðir. Aðeins einn vestur-evrópskur þjóðarleiðtogi annar hefur heimsótt Austur-Þýzkaland, það var Kekkonen, Finnlandsforseti sem kom i opinbera heimsókn i september 1977. Israelsmenn. Sameinuðu þjóðirnar fyrirhuga að senda 4.000 manna lið til friðargæzlustarfa, en rúmlega helmingur liðsins er kominn til Suður-Libanons. Flóttamanna- hjálp S.Þ. hefur veitt Libanons- stjórn fé til að liðsinna flótta- mönnum frá herteknum svæðum, en þeir munu vera 265 þúsund talsins. Fæstir hafa i hyggju aö snúa til baka til heimila sinna að svo stöddu vegna ótta við frekari aðgerðir Israelsmanna Engin átök í Suður - Líbanon Kreisky heimsækir Austur-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.