Tíminn - 31.03.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 31. marz 1978
Friðrik Þorvaldsson:
UM BRÝR OG
BRÚ ARGERÐIR
Fyrir skömmu var staddur
hér á landi fulltrúi brezks stór-
fyrirtækis þeirra erinda að
kynna sér væntanlega brúar-
smið á Borgarfirði og ölfusá við
Óseyri. Bretinn ræddi við for-
ráðamenn samgöngumála og
bar þá m.a. á góma að brezka
fyrirtækið kynni að geta veitt
lán til framkvæmdanna. En
þegar i ljós kom að hér yrði um
steinsteyptar brýr að ræða en
ekki stálbrýr minnkaði áhugi
Bretans þvi að fyrirtæki hans
fæst aðeins við framkvæmdir af
af mörgum að réttlæta hið 15
ára álit mitt að hún sé rökrétt
þróun við það upphaf sem varð
til i Borgarfirði 1853, en þá
mældi borgfirzkur bóndi Kristó-
fer i Svignaskarði stórskipaleið
inn Borgarfjörð og stjórnaði
sjálfur varningsskipi i Borgar-
nes árið eftir. Þvi miður stóð ég
einn en ef minum ráðum hefði
veriðfylgt 1972 og Svium fengið
verkefnið en þá voru þeir aö
ljúka við 6 km brú með 4 akrein-
um og 5 siglingabilum yfir al-
þjóðasjóleið þá væri umferð
kominá okkar brú nú, sem hefði
kostað minna en einn milljarð
isl. kr. skv. reynslu Skanska
Cementgjuteriet. Ferðalög allra
bila yrðu lik innanbæjarakstri
og fargjöld yrðu um 450 kr. i
stað 1200 kr. núna.
Nú nefni ég til Portúgala sem
um sinn eiga erfitt með að
greiða saltfisk. Þeir eru miklir
brúargerðamenn og eiga m.a.
heimsmet i stöplalengd á vond-
um botni og djúpu vatni.
þvi tagi.
Nýlega mátti sjá i dagblaði
mynd (aðra að visu) af þessari
brú. Þar sagði að þetta væri
lengsta brú i heimi. Vitanlega
prentvilla. Lesendur geta hug-
leitt hvernig hin lengsta brú liti
út á mynd sem tekin færi frá
sama sjónarhorni og brúin hér
til hliðar. Endinn sem nær er
verður skilmerkilegur. Um hinn
fjarlægar gegnir öðru þvi hann
er tæpl. 39 km i burtu. Brú sú
sem blaðið ræddi um var eitt
sinn gott fréttaefni. Árið 1964
ritaði ég um hana blaðagrein,
enda var hún þá lengsta hengi-
brúiheimi. Ég hefði betur látið
það ógert. Menn héldu að eitt-
hvað þessu likt væri ég að
heimta á Hvalfjörð. Slikt var
þekkingarleysið. Um fram-
kvæmdaskelk vegayfirvalda
brúka ég engin orð. Ég var ekki
með framúrstefnu. Það var
vegamálastjórnin sem taldi
„eðlilegt aö miða breidd brúar
við það að 4 akreinar rúmuðust
á henni.” Það var framúr-
stefna. Þessum mönnum virtist
ókunnugt um það að jafnvel
Bandarikjamenn byggðu 2 ak-
reina brýr þar sem við átti.
Mér er ljóst aö þingmenn hafa
góða yfirsýn. Mér brá þvi i brún
þegar vanþekking 4 þingflokka
sameinaðist i þá skammsýni að
telja loftpúða nothæfa til sam-
gangna hér við land og að bil-
ferja á Hvalfirði yrði að
gagni. Ég hefi þó talið að
fyrr eða siðar myndi þjóðin
eignast nógu marga menn
sem ættu innangengt I 20.
öldina i þessu efni. Þetta gæti
þvi verið eins konar skyndilok-
un á skynseminni til að drepa
erfiðu máli á dreif ef til vill af
annarlegum ástæðum. Égtel að
þetta hafi sannazt 1975. Þá kom
til landsins aðalforstjóri brúar-
fyrirtækis sem þá átti nær 100
ára starfsreynslu. Erindi hans
var að gera tilboð i brúarfram-
kvæmdir hér og kosta þær með
15 ára láni á 7% vöxtum. Þetta
þýddi að ókeypis námskeið
i stórframkvæmdum yrði
um tima að verki i landinu.
Samvinna þessa enska félags
við innlenda verktaka og
vinnukraft er rómuð vitt um
heim. Þetta hefði einnig þýtt
það að nú væri Borgarfjarðar-
brúin komin igagnið fyrir miklu
lægra verð en koma mun á dag-
inn. Fyrirtækið heitir The
Cleveland Bridge & Engineer-
ing Co. Ltd. Ekki veit ég hver er
heimildarmaður að þeirri ýkju-
frétt sem hér fylgir með. Þetta
umrædda fyrirtæki hefir eina
deild (áður Cementation Group)
sem er sérhæfð i að gera stein-
steyptar brýr og vegi. Þvi til
sönnunar má nefna brúna yfir
Guanabarafjörð sem er næstum
eins löng og loftlinan milli
Rvk./Akran. Hið enska fyrir-
tæki lauk við hana 1974. Hún er
öll úr steinsteypu nema 848 m
sem eru úr stáli. En svo kemur
aðalgrinið. Fyrirtækið sem fékk
þennan dóm i viðlensu isl. blaði
sló á 100. afmælisárinu heims-
met það sem blaðið um daginn
hélt sig vera að segja frá
Tölurnar eru 4626: 4260 f.
Ég hefi mikið hugsað um
Hvalfjarðarbrú og á þessum
blöðum er ég með táum dæmum
'uingjr
Okkar stolt
Nviu smákökumar
Við erum eins hreykin af nýju smá-
kökunum okkar og nokkur húsmóðir
getur orðið af heimabakstrinum.
Enda standast þær hvaða samjöfnuð
sem er, líka hvað verð snertir.
KEXVERKSMIÐJAN FRON
M c„ wr < ^gíS
■ gpP* % o&b...
jBf — . „Jkjjjflfl f ■ ■