Tíminn - 31.03.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.03.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 31. marz 1978 í dag Föstudagur 31. marz 1978 Lögregla. og slökkvílið Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 24. til 30. marz er i Lyfjabúð Breiðholts og Apó- teki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- 14-17 og 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 19-20. tleimsóknartimar á Landa- kolsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. '.5 ti! 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lckað. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. . Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf ] Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kopavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Fyrirlestur i MlR-salnum á laugardag Laugardaginn l.aprilkl. 15.00 ræðir Mikhail M. Bobrof, sovéskur iþróttaþjálfari sem hér starfar, um likamsrækt i heimalandi sinu o.fl. Einnig verður sýnd kvikmynd. — öllum heimill aðgangur. — MIR Skagfiröingafélögin i Reykja- vík halda hlutaveltu og flóa- markað i Félagsheimilinu Siðumúla 35 næstkomandi laugardag 1. apríl kl. 14. Tekið á móti munum á sama stað kvöldið áöur eftir kl. 8 síðdeg- Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund mánu- daginn 3. april n.k. kl. 20.30. skemmtiefni. Stjórnin. Á laugardag kl. 10.30 er barnasamkoma i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur verður haldinn 4. april i Sjómannaskólanum kl. 8.30. Guðrún Þórarinsdóttir fyrr- verandi prófastsfrú flytur er- indi, sem hún nefnir minning- ar frá Saurbæ. Formaður landsnefndar „Orlofs hús- mæðra", Steinunn Finnboga- dóttir ræðir um „Orlof hús- mæðra” og framtið þess. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Sunnudagur 2. april 1. kl. 10.00 Gönguferð og skiða- gönguferð yfir Kjöl (787 m) Gengiö frá Þrándarstöðum i Kjós yfir Kjöl og komið niður hjá Brúsastööum i Þingvalla- sveit. Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar og Magnús Guð- mundsson. 2. kl. 13.00 Gengið á Búrfell i Þingvallasveit (782 m) 3. kl. 13.00 Gengið um Þjóðgarðinn m.a. komið að öxarárfossi. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. — Ferðafélag tslands. Minningarspjöid liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunn- ar og verzluninni öldugötu 29, Valgerði, Grundarstig 6, simi 13498 og prestkonunum.simar hjá þeim eru, Dagný 16406, Elfsabet 18690 og Dagbjört 33687. Viðkomustaðir bókabílanna Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. viö Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. . Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. krossgáta dagsins 2732. Lárétt 1) Aldinmauk 6) Komist 8) Fljót 9) Rani 10) 451 11) Landnámsmaður 12) Svif 13) Veiöarfæri 15) Fuglinn. Lóörétt 2) Táning 3) Féll 4) Leikfang 5) Org 7) Fiskar 14) Fæddi X Ráöning á gátu No. 2731 Lárétt 1) Spóla 6) Una 8) Son 9) Gas 10) Dul 11) Apa 12) Akk 13) Rúu 15) Hirsi Lóðrétt 2) Pundari 3) Ón 4) Laglaus 5) Óskar 7) Osaka 14) Úr i David Graham PhiIIips: J 164 SUSANNA LENOX ---------------------j ^ Jón Helgason 'S\e}ýS^ .01 -J að en fullnægja fýsnum sinum og girndum. Fólk hlakkaöi ekki tii annars en næsta drykkjuhófs. Súsanna ói i brjósti ósk, sem stall- systur hennar og grannar skildu ekki — löngunina til þess að gleyma. En hún gat ekki gleymt — ekki fullkomlega. Og sá, sem ekki getur gleymt, hlýtur að muna — og sá, sem man, veröur að þrá, og af þránni fæðist vonin. Hún heyrði oft talaö um Fridda Palmer. Tvisvar rakst hún á nafn hans i blööunum — hans var þar getiö I sambandi við málefni borgarinnar. Annars heyröi hún nafn hans oftast I vinkránum, þar sem karlar og konur söfnuðust saman. Og alltaf minntu þessar orð- ræður manna hans á, hve fjarri hann var — hve örugg hún var. Einn daginn gekk hún fram á mann, sem hún hafði oft séð með honum. Hann virti hana vel fyrir sér. Hún stirönaði upp af skelfingu. En hann hélt leiðar sinnar, án þess aðbera kennsl á hana. Þrátt fyrir skeytingarleysi sitt komst hún vel af, enda var hún af öðrum og hærri stigum en almenningur og vandaöi jafnan tii við- skipta vinanna, jafnvel þegar hún var ölvuð. Þvi að jafnvel I þessum borgarhluta var yfirstétt, efnaðir kaupmenn, húseigendur og stjórnmálamenn, og synir þeirra sömdu sig vendilega aö siðum heföarfólksins i veglegri hlutum borgarinnar um allt, sem snerti klæðaburð, hátterni og fjáreyöslu, ef i boði voru þær lystisemdir, sem ungir menn um heim alian þrá að njóta. Súsönnu fénaöist hér um bil eins vel hér og hún hefði getaö gert sér vonir um I betri borgarhlutum. Og undir eins og efni henni leyföu, flutti hún i hús, þar sem eingöngu bjuggu vændiskonur, að undanteknum tveimur sæmilega stæðum verkamannafjöiskyldum. Þetta húsnæði var miklu hreinlegra, miklu betur viðhaldið og miklu betur búið að hús- gögnum og þægindum heldur en þau hús, sem verkafólkið bjó I. Það gat ekki veitt sér svona mikinn ibúrð. Rjátl hennar um göturnar gaf af sér drjúgar tekjur, ef á það var litiö, hversu örbirgð fólks á þessum slóðum var mikil. Stundum fékk hún upp undir tuttugu dali á viku, sjaldan minna en tólf til fimmtán. Og þrátt fyrir vinhneigð sina, örlæti við stallsystur, sem ekki urðu eins fengsælar, og greiðasemi vð sambýlisfólkið, gekk hún oröið með þrjátiu og einn dai I sokkbolnum sinum. Hún forðaðist þá staöi, er voru miöstöðvar glæpafélaganna. Hún var sjaidan ein á ferli úti við eftir aö nótt var kornin — enda vildi svo heppilega til, að siðari hluti dagsins var bezti timinn, bæði hvað snerti viðskiptin og öryggiö. Hún eignaðist ekki neina vini og þess vegna ekki heldur neina óvini. En eitt kvöid bar svo til, að hún sat fram eftir i baksölum veitingahúss eins, er var skammt frá bústað hennar. Þegar hún var komin inn I dimmt fordyrið i húsinu, sem hún bjó i, var gripið harka lega fyrir kverkar henni og henni snaraö á gólfið. Hún vissi undir eins, að hún hafði gengið i greipar einhverjum hinna óttaiegu manna, sem allar konur fátækrahverfisins hræddust — föntunum, sem lágu i ieyni i myrkrinu og réðust á einmana konur og rændu þær. Hún reyndi að verjast — og hún var þó nokkuð sterk og ill viðureignar. F.n hún gat engu hijóði upp komið, svo fast var haidiö fyrir kverkar henni. Verkamaður, sem kom fullur heim af félagsfundi i veitingahús- inu, datt um hana og sparkaði I hana i reiði sinni. Við það vaknaöi hún og rak upp lágt óp. — Hugsaöu ekki um mig, sagði Súsanna. — Ég var bara með- vitundariaus. — Nú, ég hélt þú værir full. — Nei, þjófur réðist á mig. — Stai hann miklu? — Eitthvaö þrjátiu og fimm dölum. — Fjandi er að heyra þetta. A ég að kalla á lögregluna? — Nei, svaraði Súsanna, sem nú hafði komiö fyrir sig fótunum. — Það er gagnslaust. — Ég skal hjálpa þér upp stigann. — Nei, þakka yður, sagöi hún. Hún ambraði upp stigann, en maöurinn beiö, unz hann heyrði, að hún var komin alla leiö upp. Hún reikaöi inn i herbergi sitt, stauiaö- ist að rúmi og hneig þar út af. 1 herbergi, sem var hinum megin við ganginn, bjó stúlka, er hét Klara. Hún sat I hægindastól, las sögubók „Er til meira hundakex svo að Snati fái eitthvað Ifka?” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.