Tíminn - 31.03.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 31. marz 1978
5
Hannsókn á Flúðaselsmálinu komin á lokastig
FI — Rannsóknin i Flúðaselsmál-
inu svokallað er farin að ganga
vel að sögn fulltrúa lögreglu-
stjóra Williams Th. Möllers og
standa til viðræður lögreglustjóra
við byggingafulltrúa borgarinnar
og skrifstofustjóra hans nú i vik-
luini. Bygginganefnd fékk lög-
reglustjóraembættinu mál þetta
til rannsóknar eftir itrekaðar
kærur lögmanns ibúa i Flúðaseli,
Guðjóns Ármanns Jónssonar, cn i
kærum þessum var höfðað til
vanefnda bygginganefndar gagn-
vart ibúum i Flúðaseli, sem fengu
i sinn hlut allt aðra sameign en
þeu- bölðu gert ráð fyrir sam-
kvæmt samþykktri teikningu.
Telja ibúarnir, að borgaryfirvöld
hafi vanrækt eftirlitsskyldu sina
Velheppnuð árshátíð
Starfsmannafélags
Olíufélagsins
i febrúar sl. hélt Starfsmanna-
félag Oliufélagsins h/f árshátið
sina og minntist þá jafnframt 25
ára afmælis félagsins, en það var
stofnað 18. febrúar 1953. Var árs-
hátiðin haldin á Hótel Sögu og fór
i hvivetna hið bezta fram.
Meðfylgjandi myndir voru
teknar á árshátiðinni og á efri
myndinni sést Hjörtur Hjartar
t.h., formaður stjórnar Oliufé-
lagsins, taka við gjöf frá starfs-
mannaféiaginu, eftirlikingu af
fyrstu benzindælu, sem Oliufé-
lagið tók i notkun hér á landi, er
Leifur Jónsson hefur smíðað. Til
vinstri er Jón Halldórsson, for-
maður starfsmannafélagsins, en
hann afhenti gjöfina.
Á neðri myndinni sjást þrir
starfsmenn Oliufélagsins á Kefla-
vikurflugvelli, taka við viður-
kenningu úr hendi Vilhjálms
Jónssonar, forstjóra Oliufélags-
ins, fyrir vel unnin störf I aldar-
fjórðung I þágu Oliufélagsins.
Skortur á hús-
stj órnar kennurum
fyr ir sj áanlegur
— eftir er að sjá viðbrögð
byggmgariiefiidar
Kllefta marz s.l. var haldinn að
Hótel Esju stjórnarfundur
Kennarafélagsins Hússtjórnar
með skólastjórum hússtjórnar-
skólanna fulltrúum hússtjórnar-
kennara I franthaldsskólum og
fleiri kennurum til að ræða hús-
stjórnarfræðslu á framhalds-
skólastigi. Menntamálaráðherra
Vilhjálmur Hjálmarsson Stefán
Ólafur Jónsson deil darst jóri
heimsóttu fundinn.
Vigdis Jónsdóttir skólastjóri
Hússtjórnarkennaraskólans gerði
grein fyrir hússtjórnarkennara-
námi grunnskólakennara en það
er nú valgrein við Kennarahá-
skóla tslands. Fyrirsjáanlegur er
skortur á hússtjórnarkennurum
við grunnskóla og framhalds-
skóla.
Steinunn Ingimundardóttir
Timinner
peníngar
j Auglýsitf
í Timanum I
MM»MMM«M>MMIMMMMM«
skólastjóri hússtjórnarskólans aö
Varmalandi i Borgarfirði, Mar-
grét Kristinsdóttir skólastjóri
hússtjórnarskólans á Akureyri og
Bryndis Steinþórsdóttir deildar-
stjóri i Fjölbrautaskólanum i
Breiðholti höfðu framsögu um
hússtjórnarnám i þessum skól-
um, námskeið og nýjungar.
t umræðum kom fram að að-
sókn að starfandi hússtjórnar-
skólum er viðast meiri en þeir
geta annað siðan þeir breyttu um
starfshætti og löguðu sig að að-
stæðum á hverjum stað. t fjöl-
brautaskóla er höfuðvandamál að
finna vinnustaði fyrir verkþjálfun
nemenda við tækninám i meðferð
matvæla, ræstingu og hússtjórn.
Væntanlega næst samkomulag
við stjórnendur mötuneyta i
sjúkrahúsum i höfuðborginni um
verkþjálfun nemenda á hús-
stjórnarbraut Fjölbrautaskólans
i Breiðholti i sumar. I vetur sl.
fengu þessir nemendur verklega
kennslu i Hússtjórnarkennara-
skóla tslands.
Alyktanir vinnuhópa á fundin-
um verða lagðar fyrir aðalfund
Hússtjórnar að Hvanneyri 8. og 9.
júni n.k.
og beri þeini að taka afstöðu I
niálinu.
Frá þvi að kærur fóru að berast
til bygginganefndar er nú liðið
eitt og hálft ár. Búast má við, að
málið eigi langt i land, enda þótt
lögreglustjóri afgreiði eina hlið
þess i næstu viku, þ.e.a.s. um
brotið á byggingasamþykktinni.
Viðbrögð bygginganefndar eru
ókunn, og óljóst er hvort nefndin
verður við kröfum ibúanna um að
þeir endurheimti sameignina i
upphaflegri mynd eða hljóti aðrar
viðunandi iausn.
Tekið skal fram, að miklir
hagsmunir eru i veði, svo kyrfi-
lega var sameigninni i kjallaran-
um kúvent og hún rýrð: Föndur-
herbergi, sem ibúarnir höfðu
reyndar samið af sér i upphafi,
fengu betri staðsetningu en ráð
var fyrir gert á samþykktri teikn-
ingu og gengið var á fermetra-
fjölda sameiginlegs þvottahúss
oggeymslna. Inngangur i kjallar-
ann var og niður felldur.
Flúðaselsmálið vekur athygli,
vegna þess að veruleg brögö eru
að þvi i Reykjavfk, að bygginga-
meistarar komi sér upp ósam-
þykktum ibúðum í kjöllurum á
einhvern hátt. Hitt mun fátiðara,
að þeir hverfi algjörlega frá upp-
haflegum teikningum eins og hér
varð raunin á.
Nú er komið að
húsinu!
HS
Hæðarbyggð 28 Garðabæ.
Söluverðmæti um 35 milljónir króna.
Dregið verður í 12. flokki 4. apríl.
Nú má enginn gleyma að endurnýja.
Verð á lausum miðum kr. 6.000
Happdiættíl
HC
Þrjár stærðir
VERÐ FRÁ KR. 930.000