Tíminn - 31.03.1978, Blaðsíða 24
Föstudagur 31. marz 1978
UPPGRÆÐSLAN
Á LOKASTIGI
— segir Gisli Óskarsson, Vestmannaeyjum
Viö höfðum samband viö Gisla
Óskarsson kennara i Vestmanna-
eyjum og spuröum hann hvaö
væri að frétta af uppgræöslunni i
Eyjum, en hann var einn sá fyrsti
til að huga að uppgræöslu þar eft-
ir gos og hefur stjórnaö fram-
kvæmdum viö hana. Gisli rakti
fyrir okkur sögu uppgræöslunnar
i stuttu máli, en hún byrjaði fljótt
eftir að gosinu lauk og var þá til
aðbyrja meö sáð beint i vikurinn
og siðan dreift áburöi og bindi-
efni. Það kom þó fljóttíljósaö
þetta kom ekki að haldi vegna
þess hve vikurinn er gljúpur. Ariö
1976 var siöan komiö meö góöa
lausn á þessum vanda, en hún var
aðleggja 5-10 cm lag af blöndu af
mold og vikri, og siðan var sáö i
það. Þessi aöferö var notuö á
þeim stöðum þar sem ekki þótti
taka aö hreinsa burt allan vikur-
inn. En á þeim svæðum þar sem
vikurinn var hreinsaöur alveg
burt, var sáö beint i gamla jarö-
veginn. Þetta sumar, 1976, var
sáð i um 250 hektara, og var þá
sáð i svæði austan Helgafells, i
Herjólfsdal og i fjöllin. Einnig var
byrjað aö sá i hraunkantinn sem
snýr aö bænum, og er hann nú aö
mestu gróinn. Þetta sama ár var
noröurhlið Helgafells hreinsuö og
sáð i hana, og er þar nú meiri
gróöur en var fyrir gos.
Sföastliöiö sumar var lokiö viö aö
sá Ihraunkantinn, sáö I vesturhliö
Helgafellsog i flugvallarkantana.
t sumar verður aðeins sáð li'till.
og borinn áburður á eldri svæöin.
Af stærri svæðum er þaö aðeins
Eldfellið sjálft, sem ennþá er
ógróiö, ef nýja hraunið er undan-
skilið. Það hefur veriö nokkurt
vandamálhvernig á aö græöa þaö
upp, en aö sögn Gisla óskarsson-
ar er nú veriö aö rannsaka það.
Sá möguleiki sem helzt er verið
að ath. er að gera einhverskonar
girðingar til aö hefta fok, þar.nig
aö gróöurinn nái aö skjóta rótum.
GIsli sagöi siöan, aö von væri á
Jónasi Elfassyni prófessor i
byggingarverkfræði til aö gera
rannsóknir I sambandi við gerð
þessara giröinga.
Núna þessa dagana er aöeins
byrjað að grænka á þeim bvæðum
sem ræktuö hafa verið, og sagði
GIsli okkur a yfirieitt byrjaöi
gróöur i Vestmannaeyjum fyrr aö
taka viö sér heldur en t.d. i Land-
eyjum, og sagði hann það stafa af
hita sjávar.
Unnió aö hreinsun i Herjólfsdal
Framsóknarmenn i Borgarnesi:
Skoðanakönn-
un um helgina
Næstkomandi sunnudag og
mánudag, 2. og 3. april efnir
Framsóknarfélag Borgarness
til skoðanakönnunar um val
efstu manna á framboöslista
Framsóknarmanna við hrepps-
nefndarkosningarnar nú i vor.
Kosningin fer fram á skrif-
stofu Framsóknarfélaganna aö
Berugötu 12 i Borgarnesi og er
opin öllum flokksmönnum og
stuöningsmönnum Framsókn-
arflokksins I Borgarnesi.
Prófkjör Fram-
sóknarflokksins
á Dalvík
GV — Framsóknarfélagiö á
Dalvik efndi til prófkjörs á
mánudag og þriðjudagum sæta-
skipan á lista til bæjarstjórnar-
kosninga i vor.
Niðurstöður prófkjörsins urðu
þær, að efsta sæti listans skipar
Helgi Jónsson rafvirkjameistari
annað sætið Kristján ólafsson
útibússtjóri, þriöja sætiö Krist-
inn Guðlaugsson sláturhússtjóri
og KristinGestsdóttirhúsmóöir
skipar fjóröa sæti listans.
Við siðustu bæjarstjórnar-
kosningar á Dalvik bauö Fram-
sóknarflokkurinn fram lista
með Samtökum frálslyndra og
vinstri manna og fengu fjóra af
sjö mönnum kjörna.
Mokafli
í Eyjum
HEI —Eftir mikið aflaleysi Vest- landaðalltað 40tonnum eftir eins
mannaeyjabáta i vetur brá svo til tveggja daga útiveru. Til
við nú eftir páskana aö bátarnir, Fiskiðjunnar bárust t.d. i fyrra-
sérstaklega trollbátarnir hafa dag 267 tonn af fiski. Hæstu bátar
fengið mikinn afla. Hafa þeir Framhald á bls. 23
Hitaveita
á Akureyri
vígð í dag
SSt — Hitaveitan á Akureyri
verður formlega tekin i notkun i
dag meö vigsluathöfn. Tæplega
300 hús á Akureyri njóta nú góðs
af hitaveituvatni, sem kemur frá
Laugalandi, en inntak er komið i
um 500 hús.
Aætlaðeraðtengjaum 1000 hús
i sumar inn á bæjarkerfið, en að
svo stöddu er ekki endanlega
hægt að segja til um hvenær
framkvæmdum við hitaveituna á
Akureyri verður endanlega lokið.
Strandið á
Ólafsfirði:
Ekki
tókst
að losa
Hólm
í gær
SSt — Færeyska flutninga-
skipið Hólmur strandaði sem
kunnugt er á ósbrekkusandi
vestur af Ólafsfjarðarhöfn i
fyrrinótt. Hólmur, sem er
gamalt skip, smiðað 1925, var
á leið til ólafsfjarðar með 100
tonna saltfarm. Veður var
vont þegar skipið strandaði og
ákveðið að biða með björg-
unaraðgerðir þar til birti.
Fimm menn voru um borð i
skipinu.
Varðskipið Óðinn var fengið
til Ólafsfjarðar I gærmorgun
til að reyna að ná Hólmi af
' strandstað og eftir hádegið
var hafizt handa við aö koma
linu úr Óðni yfir i Hólm. Þrir
varðskipsmenn sigldu á gúm-
báti með lfnuna nærri landi og
skutu henni á land, en þaðan
var henni komið i Hólm.
Þegar varðskipsmenn höfðu
lokið við að skjóta linunni i
land, kom ólag á bátinn og
hvolfdi honum undir þeim.
Hröktust þeir i sjónum
nokkra stund, en björgunar-
sveitarmenn á Ólafsfirði, sem
voru i fjörunni og náð höfðu
taki á linunni, fóru út i brim-
garðinn og tókst að ná varð-
skipsmönnum i land með lin-
unni. Voru varðskipsmennirn-
ir þrir nokkuð þrekaðir eftir
volkið, en fengu, þegar á land
var komið, góða aðhlynningu
hjá lækninum á Ólafsfirði.
Varð þeim ekki meint af volk-
inu og hresstust fljótt.
Þegarbúiövar að koma lin-
unni yfir I Hólm og Óðinn ætl-
aði aö freista þess að losa
skipið, reyndust festingar á
Hólmi ekki nægjanlega
traustar og gáfu sig. Ekki var
frekar reynt að losa skipiö af
strandstað i gærkvöldi, og tal-
ið ráðlegast aö biða flóðs eftir
miðnættið, en unnið að þvi að
treysta festingar á meöan.
Skipverjum um borð i Hólmi
leið öllum vel.
E11 ingarleikur
í Hafnarfirði
ESE—I fyrradag
varð lögreglan I Reykjavik vör
viö bil sem ók mjög hratt suður
Reykjanesbraut I átt til Hafnar-
fjaröar. Geröu þeir Hafnarfjarö-
arlögreglunni viövart um ferðir
bílsins og beið þvi Hafnarfjarðar-
lögreglan eftir honum i Hafnar-
firði. Þegar lögreglan varð vör
við ferðir bilsins, gaf hún honum
stöðvunarmerki, en þeim sinnti
ökumaður bilsins ekki. Lögreglan
veitti síðan bilnum eftirför um
nokkrar götur I Hafnarfirði, en
missti siðan af honum. Billinn
. fannst svo i gærmorgun við fisk-
verkunarhús Ólafs Óskarssonar I
Hafnarfirði, en þaö stendur
afskekkt i bænum. Ekki var öku
maðurinn fundinn, þegar siðast
fréttist, en lögreglan hafði
ákveðnar grunsemdir um að hann
væri farinn á sjó og hugðist hún
þvi biða eftir honum þegar hann
kæmi að landi i gærkvöldi.