Tíminn - 20.04.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.04.1978, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 20. april 1978 H'tii'AiUil' í dag Fimmtudagur 20. april 1978 Heilsugæzla ( [Félagslíf Keykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- , bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan' simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Lögregla. og slökkvilið Slysavaröstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og > Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröar — Garöabær:' Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: v Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. til 27. april er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. niafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla dagá frá kl. '5 til 17. ’ Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- .daga er lokaö. Aðalfundur MÍR 1978 Aðalfundur MIR, Menningar- tengsla tslands og Ráð- stjórnarrikjanna verður hald- inn i MlR-salnum, Laugavegi 178, á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. april kl. 15, klukkan þrjú siðdegis. Gæludýrasýning i Laugar- dalshöllinni 7. mai næstk. Ósk- að er eftir sýningardýrum, þeirsem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vinsamlega hringi i eftirtalin simanúmer — 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. Kvenfélagiö Seltjörn. Sumar- daginn fyrsta kl. 13 veröur kökubasar i félagsheimilinu. Tekiö verður á móti kökum frá kl. 10 fyrir hádegi. Klukkan 3 sama dag er öllum börnum á Seltjarnarnesi boðiö á skemmtun i félagsheimilinu á meðan húsrúm leyfir. Gleðilegtsumar. Stjórnin. Austfiröingaféiagið I Reykja- vlkheldur sumarfagnaö i Att- hagasal Hótel Sögu laugar- daginn 22. april kl. 20.30. Skemmtiatriði — Dans. Aust- firðingar velkomnir meö gesti. Bilanalilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. Simabiianir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Su mardagur inn fyrsti 20. aprii. 1. kl. 10.00 Gönguferð á Esju (Kerhóiakamb 852 m). Farar- stjórar: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson. 2. kl. 13 Blikdaiur.Létt göngu- ferð. Fararstjóri: Einar Hall- dórsson. Fefðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að aust- anverðu. Laugardagur 22. april kl. 13.00 Reykjanes Söguskoöunarferö Fararstjóri: séra Gisli Bryn- jólfsson. Árbókin 1978 er komin út. Ferðafélag islands. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik : Sumarfagn- aður félagsins verður i Domus Medica laugardaginn 22. þ.m. kl. 20.30.Mætið vel og stund- vislega. Skemmtinefndin. Sumard fyrsti: kl. 10 Skarðsheiði gengið á Skarðshyrnu 946 m og Heiðar- horn 1053 m. Fararstj. Krist- ján M. Baldursson. kl. 13 Þyriil eða Þyrilsnes. Fararstj. Þorleifur Guð- mundssdn og Sólveig Krist- jánsdóttir. Fritt f. börn með fullorðnum. Farið frá B.S.l. benzinsölu. Útivist. Kirkjan Árbæjarprestakall: Sumardagurinn fyrsti, 20 april: Fermingarguðsþjón- usta i Dómkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Fella og Hólasókn: Fermingarguðsþjónustur i Bústaðakirkju sumardaginn fyrsta, 20>april kl. 10:30 og kl. 13:30. Séra Hreinn Hjartarson. Keflavikurkirkja. Sumardag- inn fyrsta: Skátaguösþjónusta kl. 11. árdegis. Frú Ingibjörg Þorvaldsdóttir varaskáta- höfðingi prédikar. Sóknarprestur. Mæðrafélagið.Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 27. april kl. 8. Spiluð verður Félagsvist. Stjórnin. Hjáipræöisherinn. Sumardag- inn fyrsta kl. 20.30. Kveðju- samkoma fyrir lautinant Reidun og Arvid Efju. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Kvæöamannafélagiö Iðunn heldur fund að Freyjugötu 27. laugardaginn 22. april kl. 8 eftir hádegi. Stokkseyrarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Minningarkort Minningakort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgu, s. 27441, j^ölu- búðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. , Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrtf- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Viö ykkur vinir minir, frændur og félagar I áratuga löngu samstarfi á ýmsum vettvangi sem glödduð mig með heillaskeytum, heimsóknum og gjöfum á áttræðisafmæli minu 18. april s.l. vil ég segja þetta: Þetta allt ég þakka af hjarta þá var bjart um gamia nianninn þegar að innsta eðli skarta unaðsbros sem verma ranninn. Guð blessi ykkur öll. Gústaf A. Halldórsson. + Kveöjuathöfn vegna andláts Snorra Sigfússonar fyrrum námsstjóra fer fram I Dómkirkjunni föstudaginn 21. þ.m. kl. 10,30. Snorri verður jarösunginn frá Dalvikurkirkju laugar- daginn 22. þ.m. kl. 13,30. Fyrir hönd aðstandenda. Bjarnveig Bjarnadóttir. Fyrirlestur um húsvernd i Danmörku Dagana 21.-26. april verður Ro- bert Egevang, safnvörður við þjóðminjasafnið danska, hér i boði Arbæjarsafns og Þjóðminja- safns Islands. Hann vinnur að húsvernd og hefur stjórnað mörg- um rannsóknum i bæjum, þar serríunniðhefurverið að skipulagi sem miðar að verndun gamalla hverfa. Robert Egevang heldur fyrirlestur i Norræna húsinu laugardaginn 22. april kl. 15.00. Fyrirlesturinn nefninst „Gode boliger i gamle huse — bevaring ogsanöring i ældre stadsmilieu i Danmark”. /T1 ^ David Graham Phillips: J 180 SÚSANNA LENOX ^ Ján Heigason ^ ég og þú vildum, að þú værir. En þér eruö kona, sem skal taka sér sinn sess. Súsanna leit á hann bænaraugum. — Hvers vegna? saröi hún al- varleg ibragöi — Hver^vegna geriö þér þetta? Hann brosti framan i hana meö eins miklum alvörusvip og Brent gat brosaö þvi aö háösblær var alltaf á andliti hans sem jafn- framt gneistaöi af gáfuij^ og fjöri. — Ég hef tekiö eftir þvi, hvaö þér eruöá báöum áttum, sagði hann. —Hlustið nú á mig: Yöur er óger- legt aö mynda yður skoöun um mig, skilja mig. Þér eruö of ung og veigalitii ennþá. Ég er fertugur og hef margt reynt siöustu tuttugu og fimm árin. Gerið yöur ekki seka um sama glapræöiö og þeir grunnfæru. — aö mæla mig meö yðar litla og lélega mælikvaröa. Skiljið þér, hvaö ég a viö? Sakleysislegt andlit Súsönnu ljóstaöi upp sekt hennar. — Já, sagöi hún bljúg og auðmjúk. — Ég sé að þér skiljið það, sa_göi hann. — Og þaö er góös viti. Fles- tir, sem heföu heyrt þessi orö, myndu hafa taliö þau bera vitni um hégómlegar skoðanir minar á sjálfum mér og forherzt enn meira i fráleitum dómum sinum. Þeir myndu haf haldiö, aö ég væri Imyndunarveikur asnakjálki, sem tilviljunin heföi gert aö manni. En svo aö viö snúum okkur aftur aö efninu: Þaö var ekki nein augnabliksákvöröun aö ég valdi yöur. Meö iöngu og erfiöu námi hef ég iært þá list aö iesa skapferli manna út úr andliti þeirra, rétt eins og hestaprangarar eru leiknir i þvi aö þekkja kosti hesta af útliti þeirra. Ég þarf ekki aö lesa bók orö fyrir orö til þess aö komast aö raun um, hvort hún er þvættingur eöa skrifuö af viti, einskis verö eöa einhvers verö. Ég þarf ekki aö hafa kynnzt fólki árum saman og jafnvel ekki stutta stund. Ég gef bara gætur aö vissum einkennum. Ég gaf yöur gætur. Þetta er eins og stjörnufræöi. Stjörnufræöingur- inn vill þekkja braut stjörnunnar. Hann staösetur hana tvisvar, og út frá þeim athugasemdum getur hann svo reiknaö út gang hennar, aö aö ekki skakkar einum þumlungi. Ég hef athugaö yöur þrisvar á brautyöar. Þaöer nóg — og meira en þaö. — Ég skal ekki misskilja yöur oftar, sagöi Súsanna. — Og svo er þaö eitt enn, helt Brent áfram. — Okkar samskipti eiga ekki aö vera eins og tiökast milli karls og konu, heldur kennara og lærisveins. Ég skai ekki eyöa tima yöar — meö öðru. Nú var þaö Súsanna, sem hló. — Þetta er mjög kurteis aöferö til þess aö segja mér aö ég skuli ekki éyöa tlma yöar — meö ööru. — Aiveg rétt, sagöi hann. — Maöur I minni stööu — og raunar I hvaöa stööu sem er — hlýtur aö veröa þreyttur ákonum, sem si og æ reyna aö nota kynferöi sitt sér tií framdráttar. Ég vildi taka þaö skýrt fram þegar I upphafi... — Aö ég geti ekkert unniö viö þaö aö vanrækja stööu mina sem leikkona vegna stööu minnar sem kona, sgöi Súsanna. — Þaö skil ég ósköp vel. Hann rétti henni höndina. — Ég sé, aö okkur mun aö minnsta kosti geta lynt saman. Ég skal láta Fitzalan undir eins senda mann til vinar yöar. — i dag? hrópaöi Súsanna forviöa og frá sérnumin. — Þvi ekki þaö? Hann rétti henni pappir og penna. — Setjizt þarna og skrifiö heimilisfang ykkar Spensers. ,Kaup fáiö þér frá deg- inum I dag. Ég skal láta ritarann minn senda yður ávisun. Og ég sendi yður skeyti, þegar ég má vera aö þvl aö tala betur viö yöur. En biÖið annars. Hann leitaöi i stórri handritahrúgu á boröinu. — Hér er „Cavalleria Rusticana”. Lesiö þaö, og hugsiö yöur aö þér ættuö annaö hvort aö leika Santuzzu eöa Lólu. Hugsið yöur hvernig þær koma inn — og hvernig þér gætuö skilað þvi atriöi. Þér skuluö ekkert vera kvlönar. Ég krefst einskis af yöur — einskis. Mér þykir vænt um aö þér kunnið ekki aö leika þvi aö þá er þaö færri sem þér þurfið aö venja yður af. Þau voru komin aölyftunni. Hann þrýstihönd hennar i annaö sinn og lokaði svo á eftir henni lyftudyrunum. Er huröin skall aftur, sá hún það á svip hans, aö hún var honum gleymd og ný áhugamál fylltu hug hans. 13. Þaö var ekki sú sama Súsanna Lenox og haföi fariö aö heiman Maöur lifandi! Kennarinn minn er alveg vitlaus út I þig fyrir aö ala mig svona upp! DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.