Tíminn - 23.04.1978, Side 26

Tíminn - 23.04.1978, Side 26
26 Sunnudagur 23. april 1978 Nútíminn ★ ★ ★ Jazz: Tríó NHOP með hlj ómleika annað kvöld bezti bassaleikari heims? Annaö kvöld kl. 21.15 gefst is- lenzkum jazz áhugamönnum gott tækifæn til þess að hlýða á jazz eins og hann gerist beztur, þvi' að þá kemur Trió Niels-Henning örsted Pedersen fram á hljómleikum i Háskóla- biói á vegum Jazzvakningar. Niels-Henning örsted Peder- sen ætti að era óþarft að kynna fyrir islenzkum jazzáhuga- mönnum.en hljómleikar hans i Norræna húsinu i fyrra sýndu glögglega að þar er maður i fremstu röð og verðugur þeirra viðurkenninga sem hann hefur hlotið, en NHÖP hefur m.a. verið kosinn bezti jazzbassa- leikari heims af lesendum Meiody Maker. Asamt NHöP skipa trióið þeir Philip Catherine gitar, og Billy Hart en hann leikur á trommur. Hérá eftir verður ferili NHÖP rakinn að litlu leyti, en áður en það er gert er rétt að minnast nánar á meðspilara hans. Philip Catherine, sem nefndur hefur verið hinn ungi Django, er vel þekktur innan jazz og rokk- heiminum. Catherine, sem er belgiskur, hefur áður leikið i hollenzku hljómsveitinni Focus, en hún er vel þekkt hér á landi. Þegar Catherine gekk til liðs við Focus, leysti hann Jan Akker- man af hólmi og tók við hlut- verki hans innan hljómsveitar- innar. Catherine hefur einnig leikið með franska jazz- rokk- liöluleíkaranum Jean Luc Ponty, en sá hefur undanfarin ár skipað sér á bekk með fær- ustu hljómlistarmönnum heimsins. Philip Catherine hefur áður unnið með NHÖP, þ.e.a.s. áður en hann hóf leik með trióinu, þvi að hann aðstoðaði NHÖP á fyrstu hljómplötu hans „Jay- walking”. Þó að Catherine leiki nú með Trió NHÖP, er ekki þar með sagtaðþaðsambandsé komið á fastan grundvöll og óvist er um framhald triósins, en á meðan' svo er, er Catherine viðloöandi hóp hljómlistarmanna, sem starfa með bandariska jazz gitarleikaranum Larry Croyell. Billy Hart er bandariskur blökkumaður, sem gert hefur garðinn frægan með trommu- leik sinum viða um veröld. Hart leikur að staðaldri með saxófón- leikaranum Stan Getz, en eins og Catherine tekur hann þátt i þessu tilraunatrioi HNÖP. Ástæðan fyrir þvi að Hart er með i þessu er sú, að náin og góð kynni tókust með honum og NHÖP þegar hann var á ferð- inni meðStan Getz i Danmörku i janúar s.l. Auk þess að hafa leikið með Getz, hefur Hart leikið með hinum heimsfræga jazz pianista Herbie Hancock, en það var á meðan hann lék með sextett hans að Hart hlaut fyrst verulegan frama. Báðir eru þeir Catherine og Hart likir HNÖP i tónhugsun, og er sagt um þá að Catherine sé jafnvigur á bæði rafmagnaðan og órafmagnaðan gitar, en Hart sé jafnnæmur á hvort sem um er að ræða hin smæstu rythma- brigði eða hinn öflugasta storm- þyt sveiflunnar. Niels-Henning örsted Pedersen. Niels-Henning örsted Pedersen Niels-Henning örsted Peder- sen er fæddur 27.05.1946 i Osted i Danmörku. NHÖP lærði fyrst á pianó, en á það lék hann i sex ár, áður en hann helgaði sig bass- anum og stundaði nám i klassiskum bassaleik i fimm ár. NHÖP þótti strax gifurlega efnilegur vassaleikari og fjórtán ára hóf hann atvinnu- ferii sinn sem tónlistarmaður og lék þá strax með bestu jazz hljómsveitum Dana. Arið 1962 lék NHÖP með Bud Powell, en með honum er talið að NHÖP hafi gert sinar fyrstu hljóðritan- ir. Orðstir NHÖP fór um þetta leyti óðum vaxandi, og var það mál manna að hann væri bezti bassaleikarinn sem Evrópa hefði upp á að bjóða i sam- keppninni við Bandarikjamenn. Um þetta leyti vann NHÖP mikið i Montmartre Jazzhus í Kaupmannahöfn en þar kynnt- ist hann mörgum af þeim frægu gestum serh þarléku, mönnum eins og Dexter Gordon o.fl., og allt hafði þetta mikil áhrif á þró- un hans sem tónlistarmanns. Arið eftir, þ.e. 1964, var NHÖP kosinn bezti danski jazz leikar- inn, en þá vann hanneinmitt að hljóðritunum og hljóðfæraleik meðRoland Kirk. Sama ár hófst svo langt og farsælt samstarf hans og Kenny Drew, en þeir léku saman á Montmartre og hijómleikum viða um veröld um nokkurra ára skeið. 1965 fór NHÖP i hljómleika- ferð um Evrópu með Sonny Rollins og Triói Bill Evans. 1 Framhald á bls. 35 Exodus. Baráttusöngvarnir eru nær horfnir og trúarbragða- sönglið í lágmarki en i staðinn er komin léttari laglina sem höfðar meira til vinsældalista en áður en allt er þetta þó fram- kvæmt án þess að gamlar hefðir glatist. Lögin á Kaya eru mismun- andi að gæðum en bezta lagið er án alls vafa ,,Is this Love?” en það hefur nú um nokkurt skeið verið á vinsældalistum erlendis og er það örugglega eitt al- fallegasta lag sem Marley hefur samið fyrr og siðar. Fyrir þá sem ekki þekkja Bob Marley & The Wailers er Kaya ágæt til þess að afla þeim vin- sælda og fyrir þá sem á Bob Marley & The Wailers trúa er hún ágæt til þess að viðhalda og auka við vinsældir. —ESE Go To — Stomu Yamashta ARISTA ÍC 064-99 228/FáIkimi Tónlistin á þessari plötu Stomu Y'amashta er undir mjög blönduðum áhrifum, þó mest svertingjatónlistar. Sem sagt, japönsksverlingatónlist. i alvöru er hcr á ferð mjög góð plata, nokkuð léttari á sinn hátt, en annars er venja Stomu Yamashta og útkoman kannski hinn guilni meðal- vegur þyngsla og afþreyingar, þ.e.a.s. eitthvað sem felur i sér hvoru tveggja, alvöru og ánægju. Meðspilarar Stomu eru heldur ekki af verri end- anum, en siðan Go kom út heful- þó Stevie Winwood horfið. Ég held ég megi full- / yrða að þetta sé hin sjöunda opinbera plata Stomu, og þar er engin eins og önnur. Stomu Yamashta er með betur menntuðum „poppurum”. Fæddur i Kyoto i Japan árið 1947, sonur stjórnanda filhar- moniunnar þar i borg og stundaði músiknám frá blautu barnsbeini. Go To er held ég örugglega fimm stjörnu virði. KEJ Variations — Andrew Lloyd Webber MCA — MCF 2824/Fálkinn Andrew Lloyd Webbcr ætti að vera óþarft að kynna, um það hafa „Jesus Christ Superstar” og „Evita” séð.Nú er Webber aftur á ferðinni, og að þessu sinni hefur hann tekizt á við að færa „Varíasjónir” fiðlusnill- ingsins Niccolos Paganinis i niitímalegri búning með Jazz-rokk útsetningu. Webber útsetur verkið með bróður sinn Julian Lloyd Webber i huga, en hann er mjög fær sellóleikari og leikur á selló á plötunni. Aðrir sem koma við sögu eru hljómborðsleikarinn Rod Argent, hljómsveit Jon Hiseman, Colosseum II, Bar- bara Thompson, sem sér um hláslurshIjóðfæri. t aukahlut- verkum eru mcnn cins og Phil Collins, trom muleikari Genesis, og Herbie Flowers, sem leikur á bassa. A.L.Webber sér sjálfur um „synthesiser” ieik og ferst hon um það vel úr hendi, Um Variations er annars það að segja, að allur hljóðfæraleikur er frábær. Útsetningar ertr ¥**** + Kaya — Bob Marley & The Wailers Island ILPS 9517 Fálkinn Kaya hin nýja plata Bob Marley & The Wailers sú sjöunda i röð- inni frá upphafi af viðurkennd- um hljóðritunum þeirra er eins og hinar fyrri hreint alveg frá- bær. Kaya er ekki eins góð og Exodus (næst siðasta) en hún er góð engu að siður. Kaya er hljóðrituð um likt leyti og Exodus og þeir sem leggja hönd áplóginn eru þeir sömu i báðum tilvikum. A plötunni er fylgt sömu stefriu og mörkuð var á góðar og margar hverjar mjög fallegar, Aðalkostur plötunnar er samt sá, að hún er jafnt fyrir þá sem gefnir eru fyrir klassik og þá sem eru hrifnir af Jazz-rokki, án þess að það komi niður á verkinu i heild. Sem sagt, Variations er mjög góð plata, hvernig sent litið cr á hana, og á sinu sviði er hún frábær. 10 cc — Nýr liðsmaður og ný plata í haust Hljómsveitinni 10 cc hefur bætzt góður liðsauki, þvi að Duncan Mackay fyrrum hljómborðsleikari Cockney Rebel og tónlistarlegur for- sjármaður Steve Harleys hef- ur gengið til liös við hljóm- sveitina. Duncan Mackay hafði áður neitað boði Rod Stewart um að gerast meðlimur hljómsveitar hans. Mackay er útskrifaður úr Háskólanum i Leeds með próf i tónmenntum og tónlist en einnig hefur hann lagt stund á fiðlunám i hinum konunglega tónlistarskóla. Hlutverk Mackays i 10 cc verður hljómborðsleikur, auk þess sem hann mun sem ja lög fyrir hljómsveitina. En hann er ekki allur þar sem hann er séður, þvi að jafnframt mun hann vinna að sólóferli sinum ogfylgja eftir litilli plötu sinni Sirius sem kemur út á næstunni 10 cc vinna nú að hljóðritun- um á nýrriplötusinni i Straw- berry hljóðritunum i Stock- port en sú plata á að koma á markað i haust. Sala á siðustu plötu 10 cc hefur gengið mjög vel og i Bretlandi hefur hún selzt fyrir andvirði 300 þúsund sterlings- punda. Vafalaust verður koma Mackays til þess að hressa upp á 10 cc i framtiðinni en þeir hafa aldrei náð sér al- mennilega ástrik eftir að þeir Godley og Creame hættu i hljómsveitinni og tóku til við að finna upp gitarhljóðfærið Gismo. Duncan Mackay kemur i stað Tony O’Malley sem er hættur en að öðru leyti er 10 cc skipuð eftirfarandi mönnum: Eric Stewart, Graham Gould- man, Paul Burgess, Rick Fenn og Stewart Tosh.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.