Tíminn - 19.05.1978, Blaðsíða 2
1
Föstudagur 19. mal 1978
Frakkar og Belgíumenn:
Hyggja á brott-
flutning hvítra
manna frá Shaba
Búna&ur Eþlópiuhers hefur batnaO vegna aOstoOar frá Kúbu og Sovét-
rlkjunum, en óvlst er hvort erlendir hermenn taka beinan þátt I bar-
dögunum i Eritreu.
Sókn
Eþíópíumanna
í Eritreu
miðar hægt
Paris/Reuter. Frakkar ætla a6
gripa til hernaöaraðgeröa til að
frelsa evrópska borgarasem lok-
azt hafa inni i Zaire vegna bar-
daga milli uppreisnarmanna og
stjórnarhers Zaire. Flestir
Evrópubúanna eru franskir.
Talsmaöur stjórnarinnar sagöi,
að samráö heföi verið haft viö
Zairestjórn um aögeröirnar, en
tilkynning um þetta kom tveim
klukkustundum eftir að tvær flug-
vélar höföu lagt af staö með
franska hermenn frá Korsiku, en
óvist var um ákvöröunarstað vél-
anna.
Belgiskar herflugvélar lögöu
einnig af staö frá flugvelli nærri
Brussel, og getgátur eruuppium
aö hrundiö hafi verið af staö al-
þjóðlegri áætlun um aö bjarga
Evrópu'mönnunum i Shaba-hér-
Róm/Reuter. ttalska lögreglan,
sem nú leitar ákaft aö moröingj-
um Aldo Moro fyrrum forsætis-
ráðherra, hefur nú fundið tvo
felustaöi Rauöu herdeildarinnar
og handtekið tiu manns, þar á
meðal tvær konur, aö þvi er til-
kynnt var i' gær. Yfirmaöur lög-
reglunnar i Róm, Emmanuel de
Francesco, sagði aö enn væri of
snemmt aö segja hvort hinir
handteknu heföu átt þátt i ráninu
á Moro, en bætti viö: ,,Svo mætti
ætla.”
Aö sögn lögreglunnar eru hinir
handteknu fremur stuönings-
menn Rauöu herdeildarinnar en
eiginlegir félagar i henni. De
Francesco útilokaði þann mögu-
aöi i Zaire.
Franski talsmaðurinn sagði, aö
ákvörðun varöandi ástandiö i
Zaire hefði verið tekin á skyndi-
fundi ráöherra og yfirmanna
hersins meö Valery Giscard
d’Estaing forseta. „Aögeröum,
sem ákveönar voru á fundinum,
hefurnú veriö hrint I framkvæmd
og tilkynnt verður um þær viö
hentugt tækifæri” sagöi talsmað-
ur forsetans.
Forsætisráöherra Belgiu, Leo
Tindemans, haföi áöur tilkynnt að
öllum undirbúningi fyrir brott-
flutning hvítra manna frá Shaba
væri nú lokið. Taliö er samkvæmt
áreiðanlegum heimildum aö
óbreyttir borgarar, þar á meðal
10 Evrópubúar, hafi látizt i
átökunum í námabænum Kolwezi
i Shabahéraði.
leika aö felustaöirnir, sem nú
fundust, heföu veriö notaðir sem
„fangelsi fólksins” þar sem for-
sætisráðherrann fyrrverandi var
hafður i haldi.
Lögregluforinginn kvað annan
felustaöinn hafa veriö notaðan til
að hýsa prentsmiðju herdeildar-
innar og þar fannst prentvél og
rafmagnsritvél. Ritvélin er af
sömu gerð og notuð var til aö
skrifa tilkynningarnar varöandi
rániö á Moro á, en ekkert er hægt
aö fullyröa um, aö hér sé um
sömu vélina að ræöa.
Aögeröir itölsku lögreglunnar
hafa fariöfram meö mikilli leynd
siöustu daga og leitinni að
moröingjunum er enn haldið
áfram.
Beirut/Reuter. Eþiópiskir her-
menn og skæruliöari Eritreueiga
i stöðugum bardögum vestur af
höfuöborg Eritreu Asmara.
Eþiópiumenn beita stórskotaliöi,
skriðdrekasveitum og lofther i
árásum á stöövar skæruiiða.
Fjórir dagar eru nú liönir frá þvi
aö Eþiópiumenn hófu sókn aö
skæruliðum. Skæruliöarnir, sem
berjast fyrir sjáifstæöi Eritreu,
tilheyra tveim hreyfingum þjóö-
ernissinna og hafa þær enn nær
allar borgir Eritreu á valdi sinu,
og mestan hluta strjálbýlli svæöa.
Fréttastofa Frelsishreyfingar
Eritreu, sem hefur bækistöövar i
Beirut, sagöiaöekkert væri hæfti
þvi aö Eþiópiumönnum heföi tek-
izt að brjótast út úr Asmara sem
skæruliðar hafa setið um. Sagt
var að barizt værinærri borginni
en ekki tekið fram hversu margir
hermenn tækju þátt 1 bardögun-
um viö skæruliða.
Yfirmenn skæruliðahreyfing-
anna i Eritreu búast viö þvi aö
Eþiópiumenn hefji brátt sókn frá
Homera, sem er nokkrum kiló-
metrum austan við landamæri
Súdans og Shilola sem er lengra i
austri. Herinn mun aö likindum
sækja norður frá þessum stööum
og reyna aö vinna sigur á skæru-
iiöum er sitja um bæinn Barentu,
en þar hefur eþiópiskt herliö veriö
lokaö inni i nokkra mánuöi. Lik-
legt er talið, aö Eþiópiumenn
reyni aöná Barentu áður en regn-
timinn hefst á þessu svæöi, en þá
verður ógerningur aö beita skriö-
drekum i bardögunum.
Aöur en Eþiópiumenn leggja til
atlögu viö skæruliöa, er sitja um
Barentu, þurfa þeir aö reka
skæruliöa frá borginni Tessenei
og nokkrum smáþorpum á sama
svæöi, en skæruliöahreyfingarnar
afla viðurværis handa mönnum
sinum i héruðunum kringum
Tessenei og borgin er þvi
hernaðarlega mikilvæg.
Italir leyfa
frjálsar fóst-
ureyðingar
Róm /Reuter. Frumvarp er
heimilar frjálsar fóstureyöingar
var i gær samþykkt á italska
þinginu. Þar með lauk höröum
deilum Kristilegra demókrata og
vinstri flokkanna er staöiö hafa i
árabil. 160 þingmenn efri deildar
þingsins greiddu atkvæöi meö
frumvarpinu, en 148 voru á móti.
Frumvarpiö heföi áöur veriö
samþykkt meö 33 atkvæöa meiri-
hluta i neðri deild þingsins.
Hart hefur veriö deilt um þaö
aö undanförnu, hvort leyfa bæri
frjálsar fóstureyöingar á Itaiiu,
og eins og vænta mátti var and-
staöan hörðust i Vatikaninu, þar
sem gefin var út yfirlýsing og
sagt aö fóstureyöingar væru jafn
alvarlegur glæpur og manns-
morö. Stuðningsmenn frjálsra
fóstureyöinga á Italiu voru nú
búnir aö safna nægilega mörgum
undirskriftum til aö hægt væri að
krefjast þjóðaratkvæöagreiöslu
um málið, heföi frumvarpið ekki
náöframaögangaaö þessusinni.
Nýju fóstureyöingalögin eru ein
hin frjálsustu i Evrópu, en sam-
kvæmt tölfræöilegum upplýsing-
um er giskað á að um ein milljón
kvenna á ítaliu fái framkvæmda
ólöglega fóstureyöingu á ári
hverju.
Bifreiðaeigendur
á Hornafirði
álykta
Almennur fundur bifreiðaeig-
enda haldinn að Höfn, Hornafirði
aö frumkvæöi F-I.B. hinn 13. mai
1978 ályktar:
1. Allar þær álögur sem lagðar
eru á bifreiðaeigendur og um-
ferð og teljast umfram þaö sem
almennt tiökast aö leggja á
aðrar samgöngur og sam-
göngutæki renni til vegasjóðs.
Ef ekki,veröi þær skilyröislaust
felldar niður.
2. Nú þegar veröi lagt bundið slit-
lag á þá vegi sem þola þaö og
bent á aö nú þegar er stór hluti
vegakerfisins tilbúinn til þes$
en liggur nú undir skemmdum
sökum þess aö slitlagið vantar.
Tveir felustaðir
Rauðu herdeild-
arinnar fundnir
— 10 manns handteknir
Limda-ættbáLkuiinn og
Angólamenn að baki
innrásarinnar í Shaba
Ar er nú liðiö siöan mikil átök
uröu i Shaba-héraöi i Zaire. Frá
Angóla kom þá nokkur liös-
safnaöur, sem reyndi aö ná
héraöinu á sitt vald. Nutu inn-
rásarmenn stuönings Angóla-
manna. Eftir nokkra bardaga
tókst her Zaire með aöstoð her-
manna frá Marokkó aö hrekja
innrásarliðiö brott. Atburöirnir
i Sahaba nú eru nánast endur-
tekning á innrásinni i fyrra
nema hvaö margt bendir til aö
nú eigi Zaire-hér I enn meiri
vandræöum en þá.
Shaba kallaðist Katanga áöur
en Mobutu, núverandi forseti og
einvaldur i Zaire, náöi völdun-
um eftir blóöug átök i landinu.
Þegar Belgiumenn ákváöu að
sleppa öllu tilkalli til Kongó og
fela heimamönnum stjórnina
áriö 1960 hófust mikil átök i
landinu. Undir forystu Tsjom-
bes neituöu Katangamenn aö
gerast aöilar aö Zaire og
Tsjombe var ákveöinn i að
stofna sjálfstætt riki I þessu
málmauðuga héraði. Eitt
auöugasta koparsvæöi jaröar
liggur um Shaba og suður i
Zambiu. Tilraun Tsjombesmis-
tókst og eftir aö hann hafði rutt
Patrice Lumumba, forsætis-
ráöherra landsins úr vegi kom
röðin aö honum sjálfum.
Mobutu Sese Seko, liösforingi i
her Kongó, reyndist vera hinn
sterki maður landsins.
Eins og aörir rikisleiötogar i
Afriku hefur Mobutu talið þaö
helzta hlutverk sitt að halda rik-
inu saman og hindra aö þaö
splundraöist. I mörg smáriki.
Shaba eða Katanga hefur þó
ætið veriö óróahorn i þessu viö-
lenda og auðuga rfci. Sjálf-
stæðishreyfing hefur starfaö
þar alla tið og utan landamæra
Zaire hafa hersveitir frá
Katanga og flóttamenn úr
héraðinu undirbúið innrás.
Kjarninn i sjálfstæöishreyf-
ingunni er Lunda-ættbálkurinn
sem einnig er fjölmennur i
Zambíu. Þaö er staðreynd aö
ekki er hægt að ganga fram hjá
ættbálkunum þegar gera á grein
fyrir framvindu stjórnmála i
Afriku.
Stærsta borgin I Shaba er
Lubumbashi (hét áöur
Elizabethville). Þar er stjórn-
miðstöð héraösins. Miöstöð
námaiönaöarins er hins vegar
Kolwezi og um þá borg er nú
barizt af hörku. Innrásarmenn
viröast hafa hluta hennar á
valdi sínu.
Ekki er ljóst hvort Angóla-
menn taka beinan þátt i innrás-
inni, en talið er vist að
Agosthino Neto, forsætis-
ráöherra stjórnarinnar i Lu-
anda hafi fingur I spilinu.
Grunnt er á þvi góða meö hon-
um og Mobutu enda naut annar
höfuöandstæöingur Netos i bar-
áttunni um völdin i Angóla
stuðnings Mobutu. Þótt
Katanga-menn veröi ekki taldir
til marxista þá eru þeir and-
stæöingar Mobutus. Neto er
vafalaust þeirrar skoðunar, aö
óvinir óvina hans séu vinir. Inn-
rásarmenn hafa einnig komið
frá Zambiu enda eiga þeir vin-
um að mæta þar sem
Lunda-ættbálkurinn er. Hins
vegar er óliklegt aö Kaunda for-
seti Zamblu styöji innrásina.
Honum er þvert um geð aö ýta
undir átök á hinum viðkvæmu
landamærum Zambiu og Zaire.
Hugmyndinni um sjálfstætt riki
i koparhéruðunum hefur stöku
sinnum skotið upp kollinum.
Frakkar eru eina Evrópu-
þjóöin sem veitti Mobutu stuön-
ing i átökunum i fyrra. Fransk-
ar flutningavélar fluttu þá
hjálparsveitir Marokkómanna
til vigstöðvanna. Stórveldin eru
varkár nú eins og áöur þegar
Zaire er annars vegar. Sovézka
fréttastofan TASS hefur látiö
nægja aö fordæma íhlutun
„bandariskra heimsvaldasinna
i átökin i Zaire i fyrra”. Frétta-
stofan Nýja-Kina segir, aö þetta
sé „innrás gerö að frumkvæöi
Sovétmanna og Kúbumanna”,
og i Algeirsborg skrifa blöð, að
átökin séu innanlandsmál Zaire
og komi öðrum ekki viö.
Her Zaire reyndist ákaflega
illa búinn til styrjaldar i fyrra
og nýtur hann þó fræöslu og
vopna frá flestum löndum.
tsraelsmenn hafa þjálfað fall-
hlifarhermenn landsins, Italir
kenndu flugmönnunum ,
Norður-Kóreumenn þjálfuðu
sérstakar sveitir hersins þar til
Mobutu snerist gegn Neto.
Bretar hafa árangurslaust
reynt aö skipuleggja njósna-
sveitirnar og nú eru Kinverjar
farnir aö þjálfa sjóherinn.
FYanskir og belgiskir hernaðar-
ráðunautar hafa starfaö i land-
inu undanfariö ár. Nokkrir
bandariskir sérfræöingar eru i
landinu til aö þjálfa þarlenda I
að fljúga C-130 flutningavélun-
um.
Vopnabúnaöur Zaire-hers er
álika f jölskrúöugur og
kennararnir. Herinn ræöur yfir
frönskum herþotum og þyrlu
bandariskum flutningavélum,
þýzkum fl u tni ng a bi lu m ,
sovézkum skriödrekum og fall-
byssum frá Noröur-Kóreu.
Þótt erfittsé að gera sér grein
fyrir gangi mála i Zaire þá er
ljóst aö sum nágrannarikin, t.d.
Angóla teldu ekki skaöa þótt
Shaba fengi einhvers konar
sjálfsstjórn. Þaö mundi veikja
Zaire. Landið hefur moguleika
á aö verða eitt öflugasta rikiö í
Afriku sunnan Sahara, ef tekst
aö nýta náttúruauðlegö þess og
koma skipan á stjórnarfariö.
Sjálfstætt Shaba-héraö geröi aö
engu stórveldisdrauma Zaire.
HÓ