Tíminn - 19.05.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 19.05.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 19. maí 1978 23 flokksstarfið X-B FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kosningaskrifstofur vegna sveitarstjórnakosninganna 28. mai. Hafiö samband viB skrifstofurnar. Veitift þeim upplýsingar og vinnu. Akranes Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut, simi: 2050 Kosningastjóri: Auöur Eliasdóttir. Borgarnes Berugötu 12, simi: 7268. Kosningastjóri: Brynhildur Benediktsdóttir. Grundarfjörður Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamrahliö 4. Simi 8744. Kosningastjóri: Hjálmar Gunnarsson. Patreksfjörður Aðalstræti 15, simi: 1460. Kosningastjóri: Lovisa Guðmundsdóttir. ísafjörður Hafnarstræti 7, simi: 3690. Kosningastjóri: Einar Hjartarson. Sauðárkrókur Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3, simi: 5374. Kosningastjóri: Geirmundur Valtýsson. Siglufjörður Framsóknarhúsinu Aðalgötu 14, simi: 71228. Kosningastjóri: Skúli Jónasson. Akureyri Hafnarstræti 90, simar: 21180 — 21510 — 21512. Kosningastjóri: Oddur Helgason. Húsavik Garðarsbraut 5, simi: 41225. Kosningastjóri: Aöalgeir Olgeirsson. Seyðisfjörður Noröurgötu 3, simi: 2249. Kosningastjóri: Jóhann Hansson. Egilsstaðir Laufási 6, simi: 1229. Kosningastjóri: Páll Lárusson. Höfn Hornafirði Hliöartúni 19, slmi: 8408. Kosningastjóri: Sverrir Aöalsteinsson. Vestmannaeyjar Heiðarvegi 1, simi: 1685. Kosningastjóri: Gisli R. Sigurösson. Selfoss Eyrarvegi 14, simi: 1249. Kosningastjóri: Þórður Sigurösson. Grindavik Hvassahrauni 9, simi: 8211. Kosningastjóri: Kristinn Þórhallsson. Keflavik Austurgötu 26, simi: 1070. Kosningastjóri: Pétur Þórarinsson Hafnarfjörður Hverfisgötu 25, simar: 51819 og 54411. Kosningastjóri: Guðný Magnúsdóttir. Garðabær Goðatúni 2, simi 44711. Kosningastjóri: Gunnsteinn Karlsson. Kópavogur Neöstutröö 4, simar: 41590 og 44920. Kosningastjóri: Katrin Oddsdóttir. Mosfellssveit: Barrholti 35, simi: 66593. Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir. Listabókstafur Framsóknarflokksins er alls staðar B, nema þar sem flokkurinn er I samvinnu viö aöra. Seltjarnarnes — H-listaskrifstofan er I Bollagöröum, slmi 27174. Sjálfboðaliðar Framsóknarflokkinn vantar sjálfboöaliða til ýmissa starfa strax i dag. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi: 24480. Viðtalstímar frambjóðenda 19. maí Kristján Benediktsson veröur til viötals aö Kleppsveg 150 kl. 18.00-19.00 Gerður Steinþórsdóttir veröur til viötals aö Rauöarárstíg 18 kl. 18.00-19.00 Eirikur Tómasson veröur til viötals aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstööin viö Völvufell) kl. 18.00-19.00. 20. maí Kristján Benediktsson veröur til viötals aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstööin viö Völvufell) kl. 11:00-12.00 Eirikur Tómasson veröur til viötals aö Stuölaseli 15 kl. 11.00- 12.00 HVERFISFUNDIR Austurbæjarskóli Almennur fundur fyrir Ibúa Austurbæjarhverifs um borgarmál- efni verður haldinn aö Rauöarárstig 18 laugardaginn 20. mai, kl. 13.30. Framsögumenn Eirikur Tómasson lögfræöingur og Geröur Steinþórsdóttir kennari sem skipa 2. og 3. sæti á framboöslista Framsóknarflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Gunnlaugur Olafsson, skrifstofustjóri. Miðbæjarskóli Almennur fundur fyrir ibúa Miöbæjarhverfis um borgarmálefni verðurhaldinn að Hallveigarstööum v/Túngötu laugardaginn 20. mal, kl. 13.30 Framsögumenn: Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Jónas Guðmundsson rithöfundur sem skipa 1. og 5. sæti á framboðs- lista Framsóknarflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Kristján Friðriksson iönrekandi Breiðagerðisskóli Almennur fundur fyrir ibúa I Fossvogi veröur haldinn aö Rauðarárstig 18, laugardaginn 20. mai, kl. 16.00 Framsögumenn: Eirikur Tómasson lögfræöingur og Helgi Hjálmarsson arkitekt sem skipa 3. og 6. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar. Fundrstjóri: Hákon Torfason, fulltrúi. Kópavogur Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 10-19 og 20-22. B-lista fólk fjöl- mennið i kvöld. Eisensteinkynning hjá MIR Félagið MIR (Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarrikjanna) minnist þess að liðin eru 80 ár frá fæöingu kvikmyndagerðar- mannsins Eisensteins, meöþvi að gangast fyrir sýningu á nokkrum kvikmynda hans. Auk þess verða sýndar teikningar eftir Eisen- stein i MlR-salnum að Laugavegi 178. Verður hún að forfallalausu opnuð 20. mai. Freilikh prófessor frá Sovétrikjunum mun á fimmtudagskvöld flytja erindi um sovézka kvikmyndagerb. Fyririesturinn verður fluttur i MIR-salnum og mun Ingibjörg Haraldsdóttir túlka hann. Kvik- myndasýningarnar hefjast svo laugardaginn 20. mai. Þá verður myndin Verkfall sýnd I Laugar- ásbíó kl. 14. Aðrar myndir verða sýndar i MÍR-salnum, þar á meðal Beitiskipið Pótemkin, Október, Alexeander Neski og tvan grimmi, fyrsti og annar hluti. Aðgangur að sýningunni i Laugarásbiói á laugardag er öll- um frjáls. Sjónvarp Föstudagur 19. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna i þess- um þætti er söngkonan Cleo Laine. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastijós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Francis Gary Powers (L) I maimánuði 1960 var bandarisk U-2 njgsnaflugvél skotin niður yfir Sovét- rikjunum. Flugmaðurinn var handtekinn og dæmdur til fangavistar. Þessi bandariska sjónvarpsmynd er byggð á bók flugmanns- ins Francis Gary Powers, Operation Overflight. Aöal- hlutverk Lee Majors. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 23.35 Dagskrárlok Útvarp Föstudagur 19. mai. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gunnvör Braga lýkur lestri „Kökuhússins’j sögu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Asmundsson Brekkan. Séra Bolli Gústavsson les sögulok (24). 15.00 Miðdegistónleikar Josef Suk og Alfred Holecek leika Sónötu i G-dúr op. 100 fyrir fiðlu og pianó eftir Antonin Dvorák. Melos hljómlistar- flokkurinn leikur Septett i B-dúr eftir Franz Berwald. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Boðið til veizlu Björn Þorsteinsson prófessor flytur þætti úr Kinaferð 1956: — VI: I fagnaði hjá Sjú-en-Iai. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands I Háskóla- biói kvöldið áður: — fyrri hluti. Stjórnandi: Karsten Andersen Sinfónia nr. 12, „Lenin-hljómkviðan”, eftir Dmitri Sjostakhovitsj. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.50 Hákarlaútgerð Eyfirðingaá siðarihluta 19. aídar Jón Þ. Þór sagn- fræðingur flytur annað erindi sitt. 21.20 Fimmsálmará atómöld eftir Herbert H. Ágústsson við ljóö eftir Matthias Jo- hannessen. Rut L. Magnús- son syngur, Jósef Magruis- son leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó, Pétur Þorvaldsson á selló og Guðrðn Kristjánsdóttir á pianó; höfundurinn stj. 21.40 Úr visnasafni Útvarps- tiðinda Jón úr Vör flytur tiunda þátt. 21.50 Þrjú Intcrmezzi op. 117 eftir Johannes Brahms Wilhelm Kempff leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les siðari hluta (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad 23.40 Fréttir. Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.