Tíminn - 19.05.1978, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 19. mal 1978
\ dag
Föstudagur 19. mai 1978
Heilsugæzla
Reykjavik: Lögreglan sími*
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra- ,
hifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Löglreglaii-
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið slmi 51100.
------——'—T--------—-----
Lögregla og slökkviliö
- ■
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og •
Köpavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 19. til 25. mai er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
ern nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
'Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
.49-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15 ,
til .16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
1 Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
,daga er lokaö.
f ! _ . ' i
Bilanatilkynningar
_____________ j
Rafmagn: • i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi '86577. ,
Slmabilanir simi 05.
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
______:__ J
Sovézk kvikmyndagerð
Dr. Simjon I. Freilikh prófess-
or, fulltrúi Sambands
sovézkra kvikmyndageröar-
manna, flytur fyrirlestur um
sovézka kvikmyndagerð i
MIR-salnum, Laugavegi 178 i
kvöld, fimmtudaginn 18. mai
kl. 20.30. Aðgangur öllum
heimill. MÍR
Frá átthagafélagi Stranda-
manna.
Félagið býður öllum eldri
Strandamönnum til kaffi-
drykkju i Domus Medica
laugardaginn 20. þ.m. kl. 4 e.h.
Kl. 9 um kvöldið verður sum-
arfagnaður á sama staö.
Stjórn og skemmtinefnd.
Föstudagur 19. mai kl. 20.00
Þórsmörk. Gist i sæluhúsi
félagsins. Farnar gönguferðir
um Mörkina.
Söguslóðir Laxdælu.
Farið verður um Borgarfjörð
og Daii. Gist i svefnpokaplássi
að Laugum i Sælingsdal.
Fararstjóri: Dr. Haraldur
Matthiasson.
Allar nánári upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag tslands.
Laugardagur 20. mai kl. 13.00
Jarðfræðiferð um Reykjanes
Farið verður um Hafnir,
skoðað hverasvæðið á Reykja-
nesi, gengið á Valahnúk,
komið til Grindavikur og
viðar. Leiðbeinandi: Jón
Jónsson, jarðfræðingur.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni að austanverðu.
Ferðafélag Islands.
Sunnudagur 21. mai.
1. Kl. 9.00. Skarðsheiði.
Heiðarhorn 1053 m.
Fararstjóri: Tómas
Einarsson.
2. kl. 13.00 Vifilsfell (655 m.) 6.
ferð.
„Fjall ársins 1978”
Fararstjóri: Finnur
Fróðason. Gengið úr skarðinu
við Jósepsdal. Einnig getur
göngufólk komið á eigin bilum
og bætzt i hópinn við fjallsræt-
urnar. Allir fá viðurkenning-
arskjal að göngu lokinni.
Ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að aust-
anverðu. Fritt fyrir börn með
foreldrum sinum.
Ferðafélag Islands.
Aðalfundur óháða safnaðar-
ins verður haldinn i Félags-
heimilinu Kirkjubæ laugar-
daginn 20. maikl. 3 e.h. Venju-
leg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins I Reykjavik verður
með kaffisölu sunnudaginn 21.
maí I Slysavarnarhúsinu viö
Grandagarð og hefst hún kl. 2.
Félagskonur eru beðnar um
að gefa kökur og skila þeim
fyrir hádegi á sunnudag.
Styrkið starf Slysavarna-
félagsins. Kvennadeild.
• ' 111 . 1 "
Minningarkort
- __________~
Minningarkort Barnaspitaia-
sjóðs Hringsins fást á eftir-
töldum stöðum:
Bókaverzlun Sjiæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð
Glæsibæjar, Bókabúð Ólivers
Steins, Hafnarfirði. Verzl.
Geysi, Aðalstræti. Þorsteins-
búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh.
Norðfjörð hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling-
sen, Grandagarði. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6.
‘Háaleitisapóteki. Garðs-
apóteki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstöðu-
konu. Geðdeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut.
Apóteki Kópavogs v/Hamra-
borg 11.
Minningarkort Ljósmæðra-
félags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, FæðingarheimilL
Reykjavikur, Mæörabúöinni,
Verzl. Holt, Skólavöröustlg 22,
Helgu Nlelsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viös Vegar
um landið.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrlmssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar, Hliðarvegi 29,:
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vík I Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
Bókabílinn -
viðkomustaður
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30— 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00—9.00.
Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl.
3.30— 6.00.
Breiðholt
Breiöhqltskjör mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.,
1.30— 3.30, föstud. kl.
3.30— 5.00.
Fellaskóli •' mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl.
5.30— 7.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30—2.30,
fimmtud. kl. 4.00—6.00.
Versl. Iðufell miðvikud. kl.
4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00
Versl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut miðvikud. kl. 7.00—9.00,
föstud. kl. 1.30—2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00—4.00, fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Háaleitishverfi
,4Jftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30—2.30.
Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00,
fimmtud. kl. 1.30—2.30.
Iiolt — Hllðar
Háteigsvegur 2. þriðjud. kl.
1.30— 2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl.
7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennara-
háskólans miðvikud. kl.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún.
Hátún 10 þriðjud. kl.
3.00—4.00.
\mmm—mmmmm^mmmm^mJ
Bllanavakt borgarstofnana.
^SIin^73^svara^all^virka
krossgáta dagsins
2762.
Lárétt:
1) Asjóna. 6) Steingert efni. 7)
950 9) Stafrófsröð 10) Tófu 11)
Korn 12) Ofn 13) Tindi 15)
Dökkar.
Lóðrétt:
1) Máttvana 2) Titill 3) Skjól
4) Eyja 5) Grjót 8) Urmull 9)
Togaði 13) Tónn 14) Röð.
Ráning á gátu No. 2761
Lárétt:
1) Áleitni 6) Sný 7) Fa 9) An
10) Andvari 11) MN 12) II. 13)
Arm 15) Refsing.
7 -J- -i V 1 JL
Br_ j r
7 2
io n U
U y
uT ni i
/s
Lóðrétt:
1) Alfamær 2) Es 3) Ingvars 4)
Tý 5) Innileg 8) Ann 9) Ari 13)
Af 14) MI.
ar. Sjálf vissi hún að hún hefði aldrei fyrr verið svona glæsileg.
Meöan Garvey var að leita að þernunni virti hún sjálfa sig vandlega
fyrir sér I stóra veggspeglinum. Nei — aldrei hafði hún komizt I
hálfkvisti við þetta. Og Brent hafði rétt litið á hana og siðan skipað
henni að afskrýöast þessu. Hún hafði alltaf talið sjálfri sér trú um að
hún vildi að hann liti á hana sem starfsstúlku.nemanda I leiklist. En
nú þegar hún hafði fengiöóræka sönnun þess að hann gerði það.varð
hún bæði reið og gröm. En þessi geöbrigði urðu skammæ. Hún gat
ekki annað en hlegið að sjálfri sér þegar hún fór að fara I pilsið og
Iéreftsblússunasemhenni var fengin. Mikill bjáni hafði hún verið að
imynda sér að hún gæti haft áhrif á þennan mann sem svo mörgum
konum hlaut að hafa kynnzt og sjálfsagt var langþreyttur orðinn á
kvenlegri fegurð. Hún var brosandi og með glettnisglampa I augun-
um, þegar hún kom I skrifstofuna aftur. Brent leit ekki við henni en
sagði þó: — Hvaö skemmtir yöur?
Hún sagði eins og var. Það greip hana þessi hreinskilni sem ein-
kennir bæði veiklundað fólk sem ekki getur sigrazt á sjálfu sér og
fastlynt fólk sem lætur sér á sama standa um smásmugulegar
útásetningar og skilningsleysi og þekkja ekki þá hégómlegu
meðalmennsku sem alltaf hugsar um sjálfa sig — hvernig þetta eða
hitt veröur virt og metið. Hún lýsti þvi skemmtilega og rækilega
hvernig hún hafði aflað sér hugmynda aö kjólnum og hversu ein-
feldnislegar skoðanir hún hefði haft á afstöðu hans. — Ég efast ekki
um að þér sáuð hvað ég hugsaði, sagöi hún að lokum. — Þér sjáið
allt.
— Ég tók vel eftir þvi að þér voruð venju fremur glæsiieg og vor-
uð mjög með hugann við það, sagði hann. — Og þvi ekki það?
Fordildin getur verið ágæt. En eins og allt annaö á að nota hana en
ekki misnota. Hún á að hjálpa okkur að skilja I stað þess að torvelda
það.
— En ég hef lika afsökun fram að færa, sagði hún. — Þér sögðuð
að við ættum að snæða saman kvöldverö. Ég hélt að yöur kynni að
vera það ógeðfellt að mikill munur væri á klæöaburði okkar. En ég
skal vera skynsamari næst.
— Klæðið yður eins og þér viljið — fyrst um sinn, sagði hann. —
Þér getið alltaf haft fataskipti hér. Seinna verður klæðaburðurinn
auðvitað þýöingarmikið atriði. En ekki enn. Hafiö þér lært hlut-
verkið?
Svo byrjuðu þau. Hún sá að i öðrum enda skrifstofunnar var búið
að koma fyrir palli á hæð við leiksvið. Hann sagði henni nú að
Garvey ætlaöi að ieika hin hlutverkin sem fyrir kæmu, og skyldu
þau nú bæði fara upp á sviðiö. — Verið nú ekki óstyrk, sagði Garvey
lágt. — Hann býst ekki við neinu af yður. Þetta er bara meinlaus
frumæfing. En hún gat ekki að þvl gert þótt hún væri óstyrk I hönd-
um og fótum og hálsinn herptist saman. Samt sem áður tókst henni
að romsa öllu saman upp úr sér, þegar Garvey hafði minnt hana á
fyrstu oröin. Hún vissi vel. hve hlægileg hún hlaut að vera. Hún
hafði ekki getaö sýnt neitt af þvl sem henni haföi þó dottiö I hug
meðan hún var að læra hlutverkiö. Hún var vandræðaleg, þvoglu-
mælt, hrædd.
— Djöfullegt hrópaði Brent þegar hún loks var búin — Það gat
ekki verra verið — það gat þess vegna ekki veriö betra.
Hún lét fallast á stól og byrjaði að gráta.
— Þetta er rétt — grátið bara,sagði Brent. — Láttu okkur vera hér
ein Garvey.
Brent gekk um gólf og reykti unz hún lyfti höfðinu og leit á hann
bænaraugum. — Viljið þér sigarettu? sagði hann. — Og nú skuium
við tala saman um þetta. Nú höfum við nóg að tala um.
Slgarettan kom henni I góðar þarfir. — Nú getið þér hiegið aö
mér, sagði hún. — Ég skal ekki taka mér þaö nærri. Eiginlega fékk
þetta ekkert á mig þó að ég héldi það. Ég hefði ekki látið yður sjá
mig gráta ef ég hefði tekið mér þetta nærri.
— Þér skuluð ekki halda að ég hafi misst trúna á yður, sagði
Brent. — Slður en svo. Þér sýnduð að þér eruð gædd kjarki sem ekki
á neitt skylt við oflæti. Oflætið svikur mann þegar verst gegnir. En
hugrakkur maöur rembist eins og rjúpan við staurinn hvernig sem
allt gengur. Þér voruð I öngum yðar en flestar stúlkur myndu hafa
gefizt aiveg upp. Þér helduö áfram. Nú skylum við sjá hvernig Lóla
komur fyrst inn á sviðið. Nei, þér skuluð ekki fleygja frá yður slgar-
ettunni. Lóla getur vel komið reykjandi inn á sviðið.
Nú fórst henni skár. Það sera Burlingham gamli hafði forðum
,,Ef Margrét færhest og ekki ég...
tala ég aldrei við ykkur aftur!
DENNI
DÆMAIAUSI