Tíminn - 19.05.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.05.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. mal 1978 3 Ársskýrsla Rannsóknaráðs: Opinberir aðilar fram- kvæma 96% rannsókna Meö þvi aö rækta garöinn sinn, ræktar maöur andann, — þaö er alveg áreiöanlegt..... Skógræktar- félag Hafnar- fjarðar: Kennir sáningu trjáfræja — Hagnaður mælist í fegurð, góðu skapi og peningum FI — NU þessa dagana eru vorverldn aö hefjast i græöi- reit Skógræktarfélags Hafnar- fjarðar viö Hvaieyrarvatn og veröur unnið frá kl. 17-19 dag- ana 22. mai - 26. mai 1978. Hver sem er, getur komið þarna upp eftir og unnið sér til gagns og græðireitnum til ávinnings. Kennd veröur sáii- ing trjáfræja og klipping viöi- stilka. Aö sögn Ólafs Vii- hjálmssonar formanns Skog- ræktarfélags Hafnarfjarðar hafa tvö fyrri námskeið gefið ágætan árangur og verið vel sótt. Fyr sta námskeiöiö i sáningu i Hafnarfiröi miöaöist viö sýnikennslu eingöngu, en f fyrra brugöu skógræktarmenn út af venjunni og buöu fólki verklega tima. Námskeiöið er þvf sjálfboöavinna um leiö og veitir mikla ánægju þeim, sem reynt hafa. Ólafur kvaöst fyrir skömmu hafa heimsótt gamla nem- endur sina I sáningu og heföi þaö fólk nú aliö upp hundruö trjáplantna i græöireit i garöi sinum, sem þaö myndi siöan planta út. Mælist hagnaöur- inn af skógræktinni i góöu skapi og peningum. Tveir leiöbeinendur eru á námskeiðinu, og I fyrra og hitteðfyrra komu eiginlega fleiri en svo aö allir gætu notið þess. Gestaboð Húnvetninga- félagsins Arlegt gestaboö Húnvetninga- félagsins i Reykjavik fyrir aldraöa veröur haldiö i Domus Medica sunnudaginn 21. mai kl. 15. Grettir Björnsson leikur á harmoniku, Húnvetningakór- inn syngur, upplestur o.fl. Kás — Árið 1976 lét Rannsókna .- ráö Rikisins framkvæma athugun á þvi' hve miklu fjármagni var varið til rannsóknar- og þróunar- starfsemi hér á landi árið 1975. Niðurstööur þessarar athugunar leiddu i ljós, aö heildarfjármagn til rannsóknar- og þróunarstarf- semi þaö ár, reyndist vera 1.438.8 milljónir króna, eða 0.77% af vergri þjóðarframleiðslu. Hefur þar orðiö nær helmings aukning frá árinu 1973, þegar varið var til sömu starfsemi nálægt 0.50%. Þrátt fyrir þessa verulegu aukn- ingu verjum viö íslendingar hlut- fallslega minna til hreinnar rann- A aöalfundi Eimskipafélags ís- lands sem hófsti gær, var ákveöib aö félagiö notfæri sér heimild i JB — Það hefur valdiö fólki aust- ur í hreppunum, nánar sagt, Villingaholtshreppi og Gaul- ver jabæjarhreppi, nokkrum óþægindum aö i nýju simaskránni sem gekk 1 gildi fyrr i þessum mánuði hafa simstöðvarnar i þessum hreppum veriö teknar af skrá eniþeirra staö visað á Ham- ar, sjálfvirka stöð. Sá mun hængur á aö þessi sjálfvirka stöö sóknar- og þróunarstarfsemi en aðrar þjóðir á svipuðu hagþró- unarstigi, sem aö jafnaði verja 1-2,5% af sinni þjóöarframleiðslu til þessara hluta. Fyrmefndar upplýsingar koma fram i árs- skýrslu Rannsóknaráðs, sem ný- lega er út komin. Aukningin úr 0.50% i 0.77% af vergri þjóðarframleiðslu stafar að súmu leyti af nýjum liðum, sem nú er teknir meö i dæmiö, en var sleppt áöur. Einnig hefur er- lent fjármagn til rannsókna hér innanlands aukizt að mun, eöa úr 2% af heildarfjármagninu I 7%. skattalögum um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa oger áætlaö aö útgáfa þeirra fari fram fyrir árslok 1978. sem leysa á sveitastöðvarnar af hólmi er enn ekki komin i gagniö og svo veröur ekki fyrr en eftir tvo til þr já mánuði. Ætti það fólk sem hyggst hringja austur að at- huga þetta. t samtali viö umdæmisstjóra Pósts og sima i gær, fékk blaðið þær upplýsingar, að það heföi þótt skynsamlegra aösetja þessa nýju Munar þar mest um framlagið til Norrænu eldfjallastöðvarinnar og fjárstuðning frá Sameinuðu Þjóð- unum. Hér á landi fjármagnar hið opinbera nær 80% allrar rann- sóknarstarfsemi. Er það mun hærra hlutfall en i nágrannalönd- unum, þar sem sa.pisvarandi tala er nálægt 50%. Vafalaust stafar sá mismunur af verri stöðu is- lenzkra atvinnuvega. Eftirtektarvert er, að jafn- framt hinu háa framlagi hins opinbera til rannsóknar- og þró- unarstarfa hérlendis, þá fram- kvæmir hiö opinbera ásamt Há- Samkvæmt heimild þessari i skattalögum veröur hlutafé félagsins nú tvöfaldaö þ.e. hækkað úr kr. 455.789 þús I kr. 911.578.000. A fundinum var einnig ákvebið aö afhenda hluthöfum án endur- gjalds jöfnunarhlutabréf i réttu hlutfalli viö skrásetta hlutafjár- eign þeirra. stöö inn I skrána núna, þótt þaö ylli fólki einhverjum óþægindum i smátima, þvi aö öörum kosti heföi þaö þurft aö biða þar til næsta skrá kemur út og sá timi veriö miklu lengri. Kom fram, aö tenging i hús á svæöinu getur hafizt nú hvern dag, sem er en þaöeruáttatiunúmersemveröa i þessari nýju stöö. skóla Islands og stofnunum hans 96% allra rannsóknanna. En á móti koma 3% frá sjálfseignar- stofnunum og 1% frá atvinnu- fyrirtækjum. Fyrrnefndar athuganir Rann- sóknaráðsins, koma okkur Is- lendingum fyrst og fremst til góöa varðandi framlag okkar til rannsóknar- og þróunarmála, en einnig tengjast þær athugunum á vegum OECD (Efnahags- og framfararstofnunarinnar) sem gefur út heildaryfirlit um fram- lag helztu iðnrikja heims til þess- ara mála. Akureyri: Vinnuslys í prentsmiðju ESE — 1 gær vildi það óhapp til i Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri aö maður, sem var aö vinna viö offset prentvél lenti með aðra hendina i vélinni og varð að flytja hann á sjúkrahús. Veriö var að undirbúa blaðiö Dag á Akureyri undir prentun þegar óhappiö átti sér stað. Norrænt bakaraþing: Nauðsyn legt að auglýsa hollustu brauðs Nýlega var haldiö norrænt bakaraþing aö Hótel Sögu, með þátttöku fulltrúa frá öllum lands- samtökum bakarameistara á Norðurlöndum. Til umræöu voru ýmis sameiginleg hagsmunamál bakarameistara á Noröur- löndum, m.a. mikilvægi þess að upplýsa almenning um hollustu brauðs og hve ódýr fæöa þau væru. Kom fram hjá fulltrúum Svia aö þeir hafa fengið heil- brigðisyfirvöld þar i landi til liös við sig i þessu skyni. Einnig var rætt um hvernig laða mætti ungt fólk aö bakaraiöninni, en fram kom aðaöalástæðan fyrir þvi hve fáir læra bakaraiön er óheppi- legur vinnutimi og lág laun, miöaö viö aörar iöngreinar. A þinginu var ákveöiö aö skipa samnorræna nefnd sem hafi þaö verkefniaökomameðtillögur um 'sameiginlega auglýsingastarf- semi bakarameistara á Noröur- löndum. Næsta þing veröur haldiö i Finnlandi áriö 1980. Keflavíkurflugvöllur: Radarbyssa notuð til hraðamælinga ESE — Nú mega ökuniðingar sem aka á óleyfilegum hraöa innan lögsagnarumdæmis lög- reglunnar á Keflavikurflugvelli faraaövarasig þviað lögreglan hefur i samráöi við Varnarliðið tekið i notkun nýtt radartæki sem mælir hraöa bifreiða mun nákvæmar en áöur hefur veriö hægt hérlendis. Að sögn Þorgeirs Þorsteins- sonar lögreglustjóra á Kefla- vikurflugvelli þá er þetta nýja tæki eins konar radarbyssa sem hægt er að hafa i lögreglubilum og þvi mun handhægari en þau tæki sem áöur tiðkuðust. Kostnaö við kaup á tækjum þessum gréðir Varnarliðið en islenzku lögreglunni er heimilt að nota þau eftir þörfum. Þorgeirsagði að nú færiaöal- umferðin um flugvallarsvæöiö að byrja og þvi væri rétt aö greina fólki frá aö tæki þetta heföi verið tekiö i notkun en frá og meö fimmtudeginum næsta þá veröa lögreglumenn á ferb- inni meö tækiö af og til og munu þeir mæla hraöa bifreiöa þeirra sem um flugvallarsvæöið fara meö jöfnu millibili. Algengasti hámarksöhraðinn á Keflavikurflugvelli er nú 50 km á klukkustund en þó er hann 35 km á klukkustund i einstaka ibúöarhúsahverfum. Frá aöalfundi Eimskipafélags tslands f gær. I Mynd: GE Hlutafé Eimskipafélagsins tvöfaldað með útgáfu j öf nunarhlutabréf a Sveitasíminn enn í sambandi austur í hreppum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.