Tíminn - 28.05.1978, Side 20

Tíminn - 28.05.1978, Side 20
20 Sunnudagur 28. mai 1978. Stjörnuliljur 16/5 1978 Geitatoppar Hrafnagilsstræti 36 Akureyri 13/8 1978 Sorphreinsun I Akurgerbi 206,1977 Ingólfur Davíðsson: RÆTT UM BLÓM OG RUNNA Margir hafa oröib fyrir þvi aö innijurtir þeirra þrifast illa nýkomnar úr gróöurhúsi. Oft er ekki viö ööru aö búast þvi aö vaxtarkjörin i gróöurhúsi og stofu eru næsta ólik. Einnig er alls ekki sama á hvaöa árstima pottajurtir eru keyptar. Ahuga- samur ungur maöur vildi prýöa heimili sitt, fór i stóra blómabúö og keypti háu veröi meterhátt, vöxtulegt gúmmitré (Cicus) á miöjum vetri. Blómakona i ná- grenninu hæddi manninn fyrir tiltækiö. „Ertu vitlaus aö kaupa svona plöntu i skammdeginu”, sagöi hún, miöstöövarhitinn og myrkriö gera út af viö hana. Hann haföi spurt um meöferö i búöinni. Þaö veröur aö vera hæfilega bjart á henni, var svariö, og hvorki má vökva of mikiö né of litiö. Maöurinn reyndi aö fara eftir þessum ráöum, en eftir nokkurn tima tók jurtin aö fella blöö, unz hún stóö blaöfá og rýröarleg eftir. Nei, stórar blaöjurtir er hentugt aö kaupa þegar dagur er oröinn langur, birta nægileg og svo hlýtt aö ekki þarf aö kappkynda miöstööina Sá timi fer nú i hönd. I ööru lagi þarf helzt aö heröa jurtirnar, þ.e. venja þær dálitið viö breytinguna frá gróðurhúsi i stofu, eöa úr gróðurhúsi og sólreit úti i garð. Hvernig eru vaxtarskilyröin i góðu gróöurhúsi? Þar er bjart, hlýtt og loftraki mikill. Þetta er mjög ólikt þurru „eyðimerkur- loftslagi” miðstöövarkapp- kyntrar stofu, aö vetrinum sér- staklega. Munur minni á sumr- in, en þó talsverður. Hyggjum aftur aö potta- jurtunum. 1 gróðurhúsinu hlýju og röku er úöaö yfir jurtirnar, kannski oft á dag. Þær vaxa i lausri loftmikilli mold, stundum i næringarlitilli torfjörö, en fá þá næringu meö stööugri vökvun eöa hæfilegri áburðar- gjöf. Enda vaxa þær oft ört i gróöurhúsinu, einkum blað- jurtir. Sums staöar standa jurtapottarnir á þéttu boröi eöa i eins konar rennu, sem vatn streymir stööugt eftir, svo jurt- irnar fái vökvann aö neöan. Þegar pottjurt er tekin af sliku „vatnsboröi” fær hún enga næringu meö vatnsstraumnum lengur, og pottamoldin sjálf er oft heldur næringarsnauö. Viöbrigöin aö koma i þurrt, oft skuggasælt stofuloftið eru of mikil. Mörg jurtin veslast upp viö hina snöggu breytingu, einkum aö vetrinum. A sumrin þurfa flestar stofujurtir áburð, kannski áburöarlög eöa sér- staka næringarblöndu, og þá á viku- eöa hálfsmánaöarfresti, eftir ástæöum. Pottajurtir ættu menn aöeins aö útvega sér á sumrin, ef þær eiga aö endast lengi. Sérstöðu hafa jurtir sem bera blóm um jólaleytiö, t.d. jólakaktus, jólastjarna og jóla- begóniua. Þeirra markaöur er fyrir jólin, og sumar þeirra t.d. jólastjarna blómgast varla nema einu sinni i heimahúsum, en getur dugaö áfram sem bjaöjurt. A sumrin þurfa flestar blaö- jurtir góöa birtu, en þola þó illa sterkt sólskin. Vatnsúöa ööru hverju hafa þær gott af. Algeng- ast er aö vökva ofan frá, en oft er hentugt aö hella lika vatni i undirskálina þvi rætur sumra ná langt niður, og þaö eru fingeröu yztu og neöstu rótar- greinarnar, sem aöallega sjúga i sig vatn og næringu. En ekki má vatn standa i undirskálinni nema stutt i einu. Þaö sem ræt urnar hafa ekki sogið i sig eftir svo sem hálftima, er um of, þvi skal hellt burt. Langvarandi of- vökvun gerir moldina klessu- blauta, loftlitla og súra, en þannig má hún ekki veröa, þvi aö þá vanþrifast jurtirnar. Einstaka jurt, t.a.m. alparós (asalea), þarf súra mold, en alls ekki loftlausa og klessublauta. Jurtir sem ræktaöar eru vegna blómanna, þurfa langflestar góöa birtu. Jurtir sem þola skugga geta þrifizt i noröur- glugga eöa langt inni i stofu, eru t.a.m. burknar, kóngavinviöur, bergflétta, mánagull, (scindap- sus) dilarrunni (Dieffen- bachia), bjarmalauf (kroton) mariulauf (aspidistra), rökkur- lauf (aukuba) og indiánafjöður (öðru nafni tannhvöss tengda- móöir). Sú siöastnefnda er raunar sólarjurt, sem þrifst allra bezt i sólarglugga, jafnvel rétt viö miðstöðvarofn. En hún þolir lika skugga þó furðulegt sé. Bæta má i hópinn rifblöðku (monstera) o.fl. skógarjurtum suörænna landa. Þegar hlýnar i veöri og ekki er lengur hætta á pæturfrostum, fara margir aö gróðursetja kál- jurtir i garöana. Munið aö þær þurfa aö vera „hertar” þ.e. vandar viö umskiptin úr sólreit eöa gróöurhúsi út i garö — ekki siöur en innijurtirnar. Ella hættir þeim viö aö tréna, „hlaupa i njóla” eöa veslast upp, ef svaltveröurúti. Blómkál, hvitkál og gulrófur eru öll fremur næm fyrir þessu. Þaö hefur m.a. leitt til þess aö hér eru nú nær eingöngu ræktaðar rófur, sem reynslan sýnir að standast vorkulda sæmilega. Svipaö er reynt viö káltegundir — þ.e. aö velja hentuga stofna eða afbrigði. Sizt má gleyma grænkálinu, þaö er bæöi fjör- efnarikast og langharðgerðast allra káltegunda. Smáblöð af þvi má byrja að nota snemma — og þaö stendur grænt langt fram á haust og þolir talsvert frost. gróður og garðar Almgeröi Tjarnargötu 24 (Eeykjavfk) 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.