Tíminn - 02.06.1978, Síða 19

Tíminn - 02.06.1978, Síða 19
Föstudagur 2. júnl 1978 19 Macari verður miðherji Skota — ef Johnstone og Jordan verða ekki búnir að ná sér eftir smá meiðsli — Ég hef trú á þvi að þeir Derek Johnstone og Joe Jordan veröi búnir aö ná sér fyrir leikinn gegn Peru, sagöi Ally MacLeod, einvaldur Skota i Cordoba i gær- kvöldi, þegar ijöst var aö báöir miöherjar Skota — Johnstone og Jordan áttu viö meiösli aö striöa, en Johnstone tognaöi litilsháttar á ökla á æfingu, þegar hann mis- steig sig. Jordan hefur veriö meö smá strengi i fæti. — Ef þeir veröa ekki biínir aö ná sér á laugardaginn, þá mun Lou Macari fara I fremstu viglinu, en þá stööu lék hann á keppnisferöalagi Skota um S-Ameriku sl. sumar, þegar Jordan var meiddur, sagði Mac- Leod. Skozki einvaldurinn mun að öllum likindum láta þessa leikmenn leika gegn Peru: — Rough, Jardine, Forsyth, Burns, Buchan, Masson, Hartford, Rioch, Dalglish, Jordan og Johnston. Frábær árangur Schön’s Heimut Schön, hinn 62 ára gamli einvaldur y-þýzka landsliösins i knattspyrnu, hefur stjórnaö v-þýzka liöinu sl. 14 ár. Hann mun láta af stjórninni eftir HM-keppn- ina í Argentinu. Schön hefur náö mjög góöum árangri meö liöiö, sem varö i ööru sæti i HM-keppn- inni i Englandi 1966, þriöja sæti i Mexikó 197» og heimsmeistarar i V-Þýzkalandi 1974. A þessu tíma- bili hafa V-Þjóöverjar leikiö 134 iandsleiki — unniö 88 leiki og tapaö aöeins 21 leik — og á þessu sést hvaö frábært starf Schön hefur unniö. HM-keppnin Þrir leikir veröa leiknir HM-keppninni i knattspyrnu kvöld, en þá mætast: l.RIÐILL: Ungverjaland — Argentlna Frakkland — ítalia Mexikó 2.RIÐILL: íran lOOOOOOO Pólverjar voru ekki á skotskónum... — og heimsmeistararnir máttu hrósa happi að ná jafntefli gegn bar- áttuglöðum Pólverjum — 0:0 í fyrsta leik HM-keppninnar í Argentínu Pólverjar tryggöu sér jafntefli (0:0) gegn heims- meisturunum frá V-Þýzkalandi, þegar þeir mættust á River Plate-leikvellinum í Buenos Aires í gær í fyrsta leik HM-keppninnar í knattspyrnu í Argentinu. Pólverjar sýndu mjög góðan leik og var sóknarleikur þeirra beitt- ur, þótt að þeim hafi ekki tekizt að skora — þeir sýndu það að þeir verða sú Evrópuþjóö, sem mun veita S-Ame- riku-þjóðunum Brasilíu og Argentinu, sem er spáð mikl- um frama í keppninni, mikla keppni. Pólverjar, meö sina sterku, stóru og reyndu leikmenn, byrj-^ uðu vel og yfirspiluöu þeir V- Þjóöverja, sem náöu aö rétta úr kútnum I seinni hálfleik, en þá voru þeir sterkari en Pólverjar, sem voru þó nær að skora — fóru iila með mörg góö marktækifæri. Það var glampandi sól þegar leikurinn hófst á River Plate-leik- vellinum og höföu 80 þús. áhorf- endur komið sér vel fyrir á áhorf- endabekkjunum, en öflugt lög- regluliö var inn á milli áhorfenda — tilbúið til að skerast I leikinn, ef eitthvaö óvænt myndi gerast. Höfuðborg Argentinu, Buenos Aires, var eins og dauös manns gröf löngu fyrir leikinn — það sást nær enginn á ferli i borginni, þeir sem voru ekki á leikvellinum, sátu fyrir framan sjónvarpstæki sin og einu staöirnir sem voru opnir, voru veitingastaöir, sem höföu sjónvarpstæki — til aö gestirnir gætu fylgzt meö leik V- Þjóöverja og Pólverja. V-Þjóöverjar byrjuöu leikinn meö þvi að leika 4-4-2 og voru aö- eins þeir Rudi Abranczik og Klaus Fischer I fremstu viglinu og áttu þeir ekki möguleika gegn sterkum varnarmönnum Pól- verja, sem léku aftur á móti meö þrjá menn I fremstu viglinu — þá Lato, Szarmach og Lubanski. Pólski landsliöseinvaldurinn Jacek Gmoch sagöi fyrir leikinn, að Pólverjar væru tilbúnir til aö leggja V-Þjóöverja aö velli, og var hann þess minnugur aö V- Þjóöverjar unnu sigur (1:0) yfir Pólverjum i undanúrslitunum i HM-keppninni i V-Þýzkalandi 1974, þegar þjóbirnar mættust i Frankfurt. Pólverjar, meö sina sterku og stóru leikmenn, byrjuöuleikinn af fullum krafti — þeir voru fljótari á boltann og náöu góöum tökum á leiknum, en annars voru leik- menn liðanna mjög taugaóstyrkir i byrjun og ljót mistök sáust fyrstu 10 min. leiksins. Siðan náöu Pólverjar góöum tökum á miöj- unni og þeir áttu fyrsta hættulega tækifærið — Bohdan Masztaler átti þá hættulegt skot, sem sleikti þverslána á marki V-Þjóöverja og var greinilegt aö Sepp Maier, markvörður V-Þjóöverja, heföi ekki getað variö skotiö, ef þaö heföi veriö aðeins neöar. Þá átti Lubanski skot utan af velli aö marki V-Þjóöverja, en þaö rataöi ekki rétta leiö. Deyna, fyrirliði Pólverja tók aukaspyrnu á 30 min. af 20 m. færi og sendi hann knöttinn aö marki V-Þjóöverja, þar sem Sepp Maier, markvöröur, stökk upp meö Szarmac og náöi aö bjarga meistaralega i horn. Rétt fyrir leikhlé þeystu fjórir Pólverjar fram völlinn og voru aöeins þrir V-Þjóöverjar til aö stööva þá — en sókn Pólverjanna rann út i sandinn. Jan Tomaszewski, markvöröur Pólverja, haföi frekar litiö að SZARMACH...þrumuskot rétt fram hjá marki V-Þjóðverja. gera i fyrri hálfleik, en I sánni hálfleik fékk hann meira að snú- ;ast, en þá voru V-Þjóðverjar mun jhættulegri en Pólverjar og átti Rainer Bonhof gott skot að marki Póllands, en þvi var bjargaö i horn á síðustu stundu. Þótt aö V-Þjóöverjar væru sterkari I seinni hálfleiknum, voru Pólverjar nær til að skona. Maier var heppinn að verja skot frá Deyna — meö leggnum, eftir aö Lubanski hafði sent knöttinn til Deyna. Þá fékk Lato tvö góö færi, sem hann misnotaöi. Þremur min. eftir aö Maier haföi varið skot Deyna, sluppu V- Þjóöverjar heldur betur með „skrekkinn”. Lato tók þá auka- spyrnu fyrir utan vitateig V-Þjóð- verja og sendi knöttinn fyrir markiö — þar sem Szarmach tók viö honum og lét þrumuskot riöa af, en skotiö strauk stöngina á v- þýzka markinu. V-Þjóöverjar máttu hrósa happi meö aö sleppa meö jafntefli gegn hinum baráttuglööu Pól- verjum, sem sýndu þaö, aö þeir eiga eftir aö láta mikið aö sér kveöa i HM-keppninni. MAIER...var heppinn að verja skot frá Deyna. Liðin, sem léku I gærkvöldi, voru skipuö þessum leikmönn- um: PÓLLAND: — Jan Tomas- zewski, Maculewicz, Szyma- nowski, Nawalka, Gorgon, Zmuda, Masztaler (Kasperczak), Deyna, Lato, Szarmach og Lu- banski (Boniek). V-ÞÝZKALAND: Maier, Vogts, Russmann, Kaltz, Bonhof, Abramczik, Zimmermann, Fischer, Flohe, Flohe, Beer og H. Muller. — SOS Jongbloed meiddist Jan Jongbioed, markvöröur Hol- iendinga, meiddist á æfingu I gærkvöldi — sneri sig á ökla. — Viö munum sjá til þess aö Jongbloed veröi tiibúinn aö leika gegn tran á iaugardaginn, sagöi Franz Kessel, læknir Hollend- inga, en hann mun annast þennan snjalla markvörö fram aö leikn- um gegn íran. LATO...fór flla meö tvö upplögð tækifæri. Rossi leikur með ítölum „Maier bj argaði V-I>j óðverj um... Vinna Frakkar sinn fyrsta sigur yfir ítölum í 58 ár? Poaio Rossi, hinn 21 árs snjalli sóknarmaöur ttala hefur veriö vaiinn til aö leika nteö ttölum gegn Frökkum, þegar þjóöirnar mætast i HM-keppninni i kvöld. Rossi hefur veriö I sviösljósinu aö undanförnu, þvi aö taliö var aö , .klikuskapur” i herbúöum ttala, kæmii i veg fyrir aö hann myndi leika meö ttölum, en Rossi var markhæstur á italiuá nýafstöönu keppnistimabili — 24 mörk. Búizt er viö aö Rossi og Roberto Bettega, hinn snjalli sóknarleikmaöur Juventus, eigi eftir að gera Frökkum lifið leitt — með skothörku sinni. Frakkar hafa á aö skipa mjög sterkri vörn —og miðvallarspil þeirra er m jög gott. Þá er hinn snjalli miðherji þeirra Michel Platini, sem er tal- inn einn bezti knattspyrnumaöur heims, gifurlega hættulegur. — Viö veröum að hafa góöar gætur á Platini, sagði Dino Zoff, hinn gamalkunni markvöröur Itala. 0 Ef Frakkar vinna sigur yfir itölum — verður þaö fyrsti sigur þeirrayfir ttölum i 58 ár. 0 8 ieikmenn frá Juventus leika I ítalska iiöinu gegn Frökkum. frá tapi”, sagði Gmoch, þjálfari Pólverja og Schön var mjög óhress með sína menn „Lélegur leikur”, sagði Pele — Srákarnir léku mjög illa gegn Pólverjum og því veröur aö breyta fyrir næstu leiki, sagði Helmut Schön, einvaldur v-þýzka iandsliösins i gærkvöidi, eftir aö V-Þjóöverjar urðu að sætia sig viö jafntefli gegn Pólverjum. — Ég veröaö játa aö þetta var mjög fátæklegur leikur, sagöi hann. Gunther Netzer, fyrrum HM-stjarna V-Þjóöverja, sagði aö v-þýzka liðið hafi leikiö hryllilega — og leikmennirnir heföu ekki náö saman. Ég skil ekki hvernig strákarnir gátu leikiö eins illa og þetta, sagöi Netzer. Jacek Gmoch, þjálfari Pól- verja, sagöi aö Pólverjar heföu átt svo sannarlega skiliö aö sigra — það var aðeins Sepp Maier, markvörður, sem bjargaöi V-Þjóðverjum frá stórtapi, meö góörimarkvörslu. Maier bjargaöi nokkrum sinnum meistaralega, sagði hann. Helmut Schön.sagöi aö V-Þjóð- verjar gætu aðeins glaöst yfir einu — þaö er aö jafnteflið gefur þeim góöa möguleika á aö komast I 8-liöa úrslitin. Hann sagöi aö taugastriöið i sambandi viö aö leika fyrsta leikinn i HM-keppn- inni, hefði óneitanlega haft áhrif á sina menn. Netzer sagöi aö V-Þjóðverjar ættu litla möguleika á aö verja heimsmeistaratitilinn. — Ég er ekki viss um að þeir geti leikiö betur en gegn Pólverjum, sagöi hann. — Brasiliumenn þurfa ekki aö óttast V-Þjóöverja og Pólverja, ef þeir leika áfram eins og þeir léku, sagði knattspyrnusnillingurinn Pele.— Þeir eru án vafa betri en V-Þjóðverjar og Pólverjar. Leik- urinngefurekkirétta mynd af þvi sem koma skal i HM-keppninni, þvi að óneitanlega voru leikmenn þjóöanna taugaóstyrkir. Pólverj- ar voru óneitanlega nær þvi aö sigra, sagöi Pele. —SOS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.