Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 6. jiínl 1978 11 INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1 Opel Kadctt og Kapitan....................hljóökútar og púströr Hassat ............................hljóftkutar framan og aftan f’eugeol -’04 — 404 — 505 ................hljóftkótar og póströr Rambler Ameriean og Classic ..............hljóftkótar og póströr Range Rover............Hljóftkótar framan og aftan og póströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — RrJ — R tfi.........................hljöftkútar og póströr Saab Ofiog 99 ............................hljóftkótar og póströr Scania \'abis CkO — 1.85 — LBK5 — l.l 10 — I.Bl 10 — I.B 140...........................hljoftkútar Simca fólksbila...........................hljóftkótar og póströr Skoda fólksbila og station................hljóftkútar og póströr Sunbeam 1250 — 1500 .................... hljoftkutar og póströr Taunus '1 ransit bensin og disel..........hljóftkótar og póströr Tovota fólksbila og station................hljóftkótar og puströr Vaushall fólksbila.......................hljóftkótar og póstriir Yolga fólksbíla...........................hljóftkótar og póströr Volkswagen 1200 — K70 — 1500— 1500 ...............................hljóftkutar og puströr \ olkswagen sendiferftahila..........................hljóftkutar \'olvo folksbila .........................hljóftkólar og póströr Votvo vörubila KK4 — K5TU — \KK — l'KK — \ Kfi — KKIÍ — \KfiTD — 1- KfilT) og KK9TD .........................hljoftkutar Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiða. Pústbarkar flestar stæröir. Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugiö aö þetta er allt á mjög hagstæðu veröi og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup annars staðar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2 simi 82944 Oscari Peterson var ákaft fagnaft i Laugardalshöll sl. laugardagskvöld. Menn fögnuöu honum sem frá- bærum listamanni, en þar kom aö Niels Henning örsted Pedersen bassaleikarinn danski stal frá honum senunni. Var meö ólikindum, hvaö Pedersen gat fylgt heilu pianósólóunum eftir á stiröbusalegum bass- anum. Þeir féiagar léku fyrir daufum Ijósum og sem fæstum ljósmyndurum. Timamynd: G.E. Uppákomubragur á setningu Listahátiðar — er steypiregn skall á Undirsömu regnhlif. Daviö Odds- son formaður framkvæmda- stjórnar Listahátiðar.... •^.og Sigurjón Pétursson forseti borgarstjornar setja Listahátið i Reykjavik 1978. Audi 100S-LS....................... hljóftkútar aftan og framan Austin Mini...............................hljóftkótar og póströr Bedford vörubila..........................hljóftkótar og póströr Bronco K og Kcyl..........................hljóftkótar og póströr Chevrolct fólksbila og vörubila...........hljóftkótar og póströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— Ifiou — 140 — 1K0........................hljóftkótar og'púströr Chrysler franskur.........................hljóftkótar og púströr Citroen GS...............................Hljóftkútar og póströr Dodge folksbila...........................hljóftkútar og póströr D.K.W. fólksbila..........................hljóftkótar og púströr Kiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 12K — 132 — 127 — 131 .............. hljóftkútar og póströr Kord, ameriska (ólksbila..................hljóftkótar og póströr Kord Concul Cortina 1300 — 1000...........hljóftkótar og póströr Kord Escort...............................hljóftkótar og púströr kord l’aunus 12.\1 — I5M — I7M —20M . . hlióftkótar og póströr Hillman og Cominer fólksb. og sendib... hljóftkótar og póströr Austin Gipsy jeppi........................hljóftkótar og póströr International Scout jeppi.................hljóftkótar og póslrör Russajeppi (íAZ fi9 ......................hljóftkótar og póströr \\ illys jeppi og Wagoner.................hljóftkótar og póströr Jeepsler \'fi ............................hljóftkótar og póströr *-a<,a....................................iótar framan og aftan. I.androver bensin og disel................hljóftkótar og póströr Ma/da (ilfiog KIK.........................hljóftkótar og póströr Ma/da 1300 ...............................hljóftkútar og púströr Ma/da 929 ..........................hljóökútar framan og aftan Mercedes Ben/ fólksbila IK0 — 190 200 220 — 2.i0 — 2K0....................hljóftkótar og póströr Mercedes Benz vörubila....................hljóftkutar og póströr Moskw itch 103 — 40K — 412................hljóftkútar og póströr Morris Marina l,3og 1,K ..................hljoftkótar og póströr Opel ltekord og Caravan...................hljóftkótar og póströr Leikur og dans Das Freies The- ater Munchen komst vel til skiia aft Kjarvalsstöðum, en þar jöss- uftu leikararnir og léku ýmsar aftrar kúnstir á stultum vift mikla hrifningu áhorfenda. Timamynd: Tryggvi. KOSTA-KAUP Níðsterk Exquist þríhjól Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástig Útsöluverð kr. 9.800,9 HEILDSÖLUBIRGÐIR: FI — Þaft er vel af staö farift og stemmningin góð, sagöi Atli Heimir Sveinsson tónskáld og meðlimur i stjórn framkvæmda- stjórn Listahátiðar i samtali viö Timann i gær, er viö spurðum hann álits á Listahátiftinni það sem af er. „Erlendar stórstjörnur hafa staðið sig meft prýfti og okk- ar fólk ekki siftur verift frábært. Ég vona bara, að svona haldi þetta áfram.” Atli Heimir bætti þvi viö, aö setningin að Kjarvalsstööum á laugardaginn hefði veriö frjáls og óþvinguð. „Steypiregnið, sem skall á rétt fyrir athöfnina var ágæt uppákoma og passaðivel við magnaðar myndir Errós.” Úr þvi að minnzt er á Errö verður að geta þess, að plakötin af Maó formanni fyrir framan Al- þingishúsið seldust vel. Sextiu þeirra hafði listamaðurinn áritað og gefið Listahátið. Þau kostuðu 10 þúsund krónur hvert og seldust straxupp. Hin óárituðu kosta 500 krónur. Um tvö til þrjú þúsund manns munu hafa séð sýningu Errós fyrsta daginn. Annan dag- inn kom svipaður fjöldi. Ikvöldverða svo hljómleikarn- ir með cellóleikaranum Rostro- povitch, en hann er einstakt nafn meðal cellóleikara. Hann hefur áður komið til Islands og lék þá á vegum MIR. Rússneskt vegabréf hans var tekið af honum nýlega og starfar hann nú í Bandarflí jun- um. Hér leikur Rostropovitch m.a. cellókonsert, sem allir þekkja, cellókonsert i h-moll op. 104 eftir Dvorsak. Miða á þennan konsertvar enn að fá i gær og var búizt við miðasölu við inngang- inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.