Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 6. júnl 1978 23 flokksstarfið Viðtalstímar Einar Agústsson ráBherra, verður til vi&tals laugardaginn 10. júníkl. 10-12f.h. á skrifstofu flokksins á Rauðarárstig 18. Reykjaneskjördæmi Fundur verður i fulltrúaráði kjördæmis- sambandsins, fimmtudaginn 8. júni kl. 20.30 i iðnaðarmannahúsinu Linnetstig 4, Hafnarfirði. Miðstjórnarmenn, formenn flokksfélaga og fulltrúaráða og kosningastjórar flokks- ins i kjördæminu mæti á fundinn. Stjórn KFR. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélagana i Kópavogi heldur fund að Neðstutröð 4þriðjudaginn 6. júni og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmálin. St jórnin. Kópavogur Þessa viku veröur skrifstofan að Neðstutröö 4 opin frá kl. 17—19 daglega. Framsóknarfélögin hannesson mundsson Sauöárkróki Norðurlandskjördæmi vestra Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Miðgaröi þriöju- daginn 6. júni kl. 21.00. Þrir efstu menn á lista Framsóknarflokksins i kjördæminu mæta. Kópavogur Skrifstofa framsóknarfélaganna er opin frá klukkan 10-19 dag- lega. Simi 41590 og 44657. Mæðrastyrksnefnd 40 konur fá hvíldarviku að Flúðum Mæðrastyrksnefndin i Reykja- vik efndi til almennrar sölu Mæðrablómsins á Mæðradaginn sunnudaginn 8. mai s.l. Tilgangur blómasölunnar var tekjuöflun vegna hvildarviku 40 efnalitilla eldri kvenna i sumarhótelinu að Flúðum i Arnessýslu vikuna 12.-18. júni n.k., eins og nefndin skýrði frá i fjölmiðlum áöur en hún hófst. Uppgjör hefur nú fariö fram. Kom i ljós, að Reykviking- ar höfðu keýpt Mæðrablóm fyrir samtals kr. 855.175.- sem dugir aö visu ekki til fulls fyrir dvölinni að Flúöum en Mæðrastyrksnefndin mun engu að siöur sjá til þess, að 40 konur geti dvalið þar i i hennar boði áðurnefnda hvildarviku. Mæörastyrksnefnd vill þakka borgarbúum fyrir góðar undirtektir, nú sem fyrr, og vænt- ir áframhaldandi stuðnings þeirra, hér eftir sem hingað til, i þágu góðs málefnis. Jafnframt þessu vill Mæðra- styrksnefnd skýra frá þvi að efnalitlareldrikonuri Reykjavik, sem ekki hafa áður notið hvildar- viku að Flúðum i boði nefndarinn- ar og ekki eiga ella kost á slikri sumarhvild, geta nú sóttum þátt- töku I hvildarvikunni að Flúöum dagana 12.-18. júni n.k. Eru þær beðnar aö snúa sér til skrifstofu Mæðrastyrksnefndar að Njáls- götu 3, sicrifstofan er opin þriðju- daga og föstudaga kl. 2-4, simi 14349. A kvöldin og um helgar má hringja i sima 73307. e sjónvarp Þriðjudagur 6.júní1978 20.00 Fréttir og veOur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþýöufræösla um efna- hljóðvarp Þriðjudagur 6. júni 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir les annan lestur sögu sinnar ,,Um stekkjartið”. Annarkafli: ,,1 stekknum”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Aður fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveit Telemann- félagsins i Hamborg leikur „Concertroyal” nr. 3 i A-dúr eftir Couperin/Cam- poli og GeorgMalcolm leika Fiðlusónötu i g-moll, „Djöflatrillusónö.tuna” eftir Tartini/ Josef Chuchro oe hagsmál (L) íslenzkur fræðslumyndaflokkur. 4. þáttur. Fjármál hins opin- bera.Meðal annars er fjall- að um skattheimtu hins op- inbera og helztu útgjaldaliöi rikis og sveitarfélaga. Greint er frá hvernig beita má fjármálum hins opin- bera til að hamla gegn verð- bólgu og viöskiptahalla. Fjallað er um happdrættis- skuldabréf og spariskirteini rikissjóðs. Einnig er gerður samanburður á umsvifum hins opinbera á tslandi og i nálægum löndum. Umsjón- armaöur Asmundur Stef- ánsson og dr. Þráinn Egg- Zuzana Rúzickova leika Sónötu fyrir selló og sembal eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegis- sagan: „Glerhúsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les (12). 15.00 Miödegistónleikar André Previn og Filharmoniusveit- in i New York leika Pianó- konsert nr. 1 op. 35 eftir Sjostakovits: Leonard Bernstein stjórnar. La Su- isse Romande hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 4 i a-moll op. 63 eftir Sibelius: Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa” eftir Mary O'Hara Friðgeir H. Berg islenskaöi. Jónina H. Jónsdóttir les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Um skoðanakannanir Kristján E. Guðmundsson menntaskólakennari flytur fyrra erindi sitt. ertsson. Stjórn upptöku Orn Harðarson. 21.00 Kojak (L) Nýr, banda- riskur sakamálafiokkur um lögreglumanninn Theo Koj- ak. 1. þáttur. Dauðavefur- inn Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Fiokkakynning Annar kynningarþáttur framboðs- aöila við Alþingiskosning- arnar 25. júni n.k. þessir aö- ilar veröa kynntir: Óháö framboö á Vestfjörðum, Framsóknarflokkurinn, Fylkingin og Stjórnmála- flokkurinn. Stjórn upptöku Orn Harðarson. 22.55 Dagskrárlok. 20.00 Strengjaserenata i E-dúr op. 22 eftir Dvorák Útvarps- hljómsveitin i Hamborg leikur: Hans-Schmidt Isser- stedt stjórnar. 20.30 Frá Ustahátiö '78: Beint útvarp úr Laugarda lshöll Sinfóniuhljómsveit tslands leikur undir stjórn Vladi- mirs Ashkenazy. Einleik- ari: Mstislav Rostropovitsj. a. Forleikur að óperunni „Rúslan og Ljúdmila” eftir Glinka. b. Sellókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. (Fyrri hluti tónleikanna). 21.20 Otvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Júli- usson Höfundur les (9) 21.50 Harmonikulög Benny van Buren leikur ásamt fé- lögum sinum. 22.15 Ljósvailagata Arni Blandon les ljóð eftir Jón úr Vör. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 A hljóðbergi „Mourning Becomes Electra” — Sorgin klæðir Elektru — eftir Eug- ene O’Neill. Fluttur verður fyrsti hluti þrileiksins, „The Homecoming” Með aöal- hlutverk fara: Jane Alex- ander, Lee Richardson, Peter Thompson og Sada Thomson. Leikstjóri: Mi- chael Kahn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. * Listahátið i Listasafni Islands A amerisku sýningunni eru teikningar eftir marga af fremstu listamönnum Bandarfkjanna. Hér stendur Selma Jónsdóttir forstööumaöur Listasafnsins viö teikningu eftir Alexander Calder, sem nefn- ist „Flúr”. Ameriskar teikningar i 50 ár FI — A sunnudaginn var opnuö i Listasafni tslands I tilefni Lista- hátíöar sýning á 75 bandariskum teikningum eftir jafnmarga lista- menn og nær sýningin yfir 50 ára timabil I bandariskri listasögu eöa frá 1927-1977. Þetta er farand- sýning, sem fara á vlöa um lönd og er tsland fyrsta landið, þar sem hún hefur viökomu. Sýningin er hingaö komin frá Minnesota Museum of Art fyrir tilstilli Menningarstofnunar Bandarikj- anna. Aö sögn Selmu Jónsdóttur list- fræöings, er val myndanna gert af mikilli þekkingu og smekkvisi. Teikningarnar eru gerðar I ýmis efni og er meö þvi sýnd I hnot- skurn myndlist og listastefnur Bandarikjanna á umræddu tima- bili. Jóhannes Jóhannesson list- málari setti sýninguna upp hér. Sýningin verður opin frá 13:30- 22:00 til 1. júli nk. Vantar hagabeit fyrir 10-20 hesta i nágrenni Reykjavikur. Upplýsingar i simum 5-08-28 og 7-40-05.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.