Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 17
ÞriOjudagur 6. júni 1978 17 Gleðivima og sorg. Knötturinn á leið- inni í mark Svía OOOOOOOOH „Svíar áttu að Rivelino meiddur Rivelino, fyrirliöi Brasiliu- manna, sneri sig á ökla i leiknum gegn Svium og er þaö ástæöan fyrirþvi, að ckki sáust hin frægu þrumuskot hans utan af velli, sem hann er þekktur fyrir. Þaö er óvist aö þessi 32 ára snjalli mið- vallarspilari geti leikiö meö Brasiliumönnum gegn Spánverj- um. — Rivelino leikur ekki meö gegn Spáni, nema aö hann veröi fullkomlega búinn aö jafna sig, sagöi Coutinho, landsliöseinvald- ur Brasiliumanna. „Hér er úriö — þaö segir um, hvaö lengi leikurinn stendur yfir”. Clive Thomas, dómari, bendir Brasiliumönnum á úr sitt og segir þeim aö timinn hafi veriö útrunninn, þegar þeir skoruöu markiö sögulega. fjórum, sem leikift er I I HM-keppninni i knattspyrnu: 1. RIÐILL: Argentina —Ungverjal. .. ... .2:1 Italia — Frakkland . ....2:1 Argentina 1 1 0 0 2:1 2 ttali'a 1 1 0 0 2:1 2 Frakkland 1 0 0 1 1:2 0 Ungverjal 1 0 0 1 1:2 0 2. RIÐILL: Túnis — Mexikó .... 3:1 V-Þýzkaland — Pólland... ....0:0 Túnis 1 1 0 0 3:1 2 V-Þýzkaland 1 0 1 0 0:0 1 Pólland 1 0 1 0 0:0 1 Mexikó 1 0 0 1 1:3 0 3. RIÐILL: Austurriki —Spánn. 2:1 Sviþjóð — Brasiila .. 1:1 Austurriki 1 1 0 0 2:1 2 Brasilia 1 0 1 0 1:1 1 Sviþjóð 1 0 1 0 1:11 Spánn 1 0 0 1 1:2 0 4. RIDILL: Holland —Iran ....3:0 Perú — Skotland ... ....3:1 Holland 1 1 0 0 3:0 2 Perú 1 10 0 3:1 2 Skotland 1 o-o 1 1:3 0 Iran 1 0 0 1 0:3 0 Markhæstu menn : Rensinbrink, Holland. 3 Cubillas, Perú 2 „Strákarnir voru tauga óstyrkir” — sagði Coutinho, landsliðs- einvaldur Brasilíumanna — Sviarnir léku nákvæm- Iega eins og viö óttuðumst. —Þeir léku mjög sterkan varnarleik ogleikmenn þeirra voru haröir I horn aö taka, sagöi Claudio Coutinho, þjálf- ari Brasillumanna, eftir leik þeirra gegn Svium. Coutinho sagöi aö leikmenn sinir heföu verið taugaóstyrkir i fyrsta leik þeirra — og ekki haföi markiö, sem Sviar skoruöu, róandi áhrif á okkur. — Þótt við höfum aðeinsnáð jafntefli, skapar þaö enga erfiðleika, sem ekki er hægt að yfirstiga. Við lékum ekki vel, en við höfum unnið sigur i HM-keppni áður, þótt við höfum gert jafntefli, sagöi Coutinho, sem hafði þetta að segja um markið sem Brasiliumenn skoruðu þegar leiknum lauk: —Ég hef aldrei séöneittllkt þessu —þetta var ótrúlegt, en þaö þýðir ekkert -að kvarta. George „Aby” Eriksson, landsliðseinvaldur Svía, var mjög ánægðyr með leikinn og hrósaði hann einnig dómaran- um, Clive Thomas, fyrir aö hafá dæmt óaðfinnanlega. — Þetta var góður leikur og bæði liðin léku mjög vel, sagöi Eriksson. — SOS þegar flautað var til leiksloka og Brasiliumenn urðu að sætta sig við jafntefli — 1:1, gegn ákveðnum Svium TOMAS SJÖBERG . . sést hér skjótast á milli BrasiIIumannanna Edinho og Amaral og siðan sendi hann knöttinn örugglega I netiö hjá Brössunum. Það var gleöivlma og sorg á sömu minútunni hjá Brasiliu- mönnum, þegar þeir mættu Svl- um i HM-keppninni I Mar del Plata á laugardaginn, þar sein Sviar gerðu sér litið fyrir og tryggðu sér jafntefli — 1:1. Brasi- liumenn skoruðu mjög fallegt mark á lokasekúndu leiksins, þegar Zico skallaði knöttinn fram hjá Ronnie Hellström, markveröi Svia. Mikil gleðilæti brutust út á vellinum og áhorfendapöllunum, þar sem stuöningsmenn Brasiliu- manna stigu villtan strfösdans og fögnuður þeirra var geysilegur — en gleöin breyttist I sorg þvl aö markið var ekki dæmt gilt. Góöur dómari leiksins Clive Thomas frá Wales var búinn að flauta til leiksloka á sama andartaki og Zico skallaði knöttinn. Þaö voru þvi glaöir Sviar sem yfirgáfu leikvöllinn — þeir höföu svo sannarlega komiö á óvart. Það var þungbúið loft yfir Mar del Plata þegar leikur Brasiliu- manna og Svia var að hefjast og kvörtuðu áhangendur Brasiliu- manna sáran um kulda. Aðeins hálftima fyrir leik var völlurinn aðeins hálfsetinn áhorfendum. — Ahangendur Brasiliu notuðu timann fram að leik til að fá sér drykk á veitingahúsum við völl- inn og þess á milli fóru þeir út á götu — dönsuðu samba og héldu þannig á sér hita. 30 þús. áhorfendur sáu leik Brasilíumanna og Svia og voru það Sviarnir sem voru fyrri til að skora. — Það var Thomas Sjö- berg (Malmö FF) sem opnaöi markareikning Svia, þegar hann lék skemmtilega (37 mfn.) á bak- vörðinn Oscar og skoraði örugg- lega fram hjá Leao markverði Brassanna með föstu skoti. Þetta var eins og þruma úr heiðskiru lofti fyrir hina 30 þús. áhorfendur sem voru allir á bandi Brasiliumanna. Eftir mark Svi- anna sóttu Brasillumenn ákaft að marki sænska liðsins og skall tvisvar hurð nærri hælum við mark Svianna — Reinaldo skaut STAÐAN fram hjá úr dauðafæri og siðan átti Gil gott skot, sem fór rétt yfir þverslá. Sviarlétu þetta ekki á sig fá. — Varnarmenn þeirra tóku lifinu með ró og léku mjög yfirvegað undir stjórn Björns Nordqvist fyrirliða sem lék sinn 109. lands- leik — heimsmetlÞeirsneruvörn í sókn og herjuðu á varnarmenn Brasiliuliðsins sem voru mjög kviðnir og hræddir við sterka leikmenn Svia. A 41. min tók Bo Larsson aukaspyrnu og sendi knöttinn vel fyrir mark Brasiliu- manna þar sem Lennart Larsson stökk hærra en varnarmenn Brassana og skallaöi knöttinn i stöng. Rétt fyrir leikshlé náöu Brasi- liumenn að jafna — það var hinn frábærimiðherji þeirra, Reinaldo sem hamraði þá knöttinn fram hjá Ronni Hellström markveröi eftir að miðvallarspilarinn Cerezo hafði átt góða kross- sendingu fyrir sænska markið. Sviar léku siöan yfirvegað i seinni hálfleik og þurfti Leao markvörður Brasiliumanna eitt sinn að taka á honum stóra sin- um. — Hann varði þá (67. min) meistaralega skot frá Benny West sem stefndi upp undir sam- skeytin á marki Brassana en með ótrúlegri leikni tókst Leao að verja með þvi að stökkva upp eins og köttur. — Brasiliumenn fengu einnig gott marktækifæri i seinni hálfleik. — Rivelino, fyrirliði þeirra sem litið bar á,og ekki sá- ust hans stórkostlegu þrumuskot, átti þá gott skot aö marki Svia en knötturinn skall á varnarmanni Svia og fór aftur fyrir endamörk. Brasiliumenn skoruðu siðan mark á lokasekúndu leiksins en vmna - 3:1” — sagdi Pele Sviar hefftu liæglcga getaft uniiift Brasiliunienn 3:1 eftir gangi leiksins sagfti knatt- spyrnusnillingurinn Pele frá Brasiliu eftir leik Brassanna og Svia. — Sviar léku vel og yfirvegaft sagfti Pele. — Sviar léku mjög vel og áttu skilið að vinna, sagði HM-stjarna V-Þjóðverja 1974, Gunther Netzer. Helmut Schön. landsliðsei nvaldur V-Þjóðverja sagði að Sviar tryggðu sér sæti i 8-liða úr- slitunum ef þeir léku áfram eins og gegn Brasiliumönnum. Ron Greenwood landsliðs- einvaldur Englands sagði að Sviar hefðu leikið mjög vel gegn Brasiliumönnum. — Þeir ná langt hér i Argentinu sagði hann. —SOS eins og fyrr segir var þaö dæmt af, þar sem búiö var aö flauta til leiksloka. Sviar gengu glaðir af leikvelli —þeirhöfðu náö jafntefli gegn Brasiliumönnum, sem eru þó taldir liklegastir til að hljóta heimsmeistaratitilinn. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.