Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 6. júnl 1978 Grafa til sölu! Ford 5000 árgerð 1967 til sölu. Fjölhæf grafa með heilsnúning á bakkói. Getum tekið bil eða bát upp i greiðslu. Uppl. í símum 75143 og 32101, í dag og næstu daga. BILASALAN Flestsrgerðk btfnUa OpUíhádegbu Séner29330og29331 VITATORGI Þjónusta við þjóðbraut sími (99) 1888 Höfum kaupendur að eftirtöldum tækjum: Dráttarvélum, árg. ’55—’75, benzin og diesel. öllum gerö- um af heyþyrlum, haugsugum, súgþurrkunarblásurum, heybindivélum og fleiru. Til sölu eru: Heyvagnar og sturtuvagnar, verö frá 200 þiis. Jarötætari, breidd 70 tommur, verö samkomulag. Aburðardreifari fyrir tilbúinn áburö, verö 280 þús., nýir kosta 435 þús. Sjólfhleösluvagnar árg ’74. Baggavagn, tekur 150 bagga, verö 230 þús. Amoksturstæki, verö frá 100 þús.Traktorar meö ámoksturstækjum og fl. 2 stk. af húsvögnum, 11 og 14 feta. Höfum einnig kaupendur af: Jeppum og fl. bilum, góö útborgun. Bi/a- og búvé/asa/an, Arnbergi við Selfoss, simi (99)1888 Opið frá kl. 1. SWBIH SKIlHÚim toeufíHipitqtatort STUÐLA-SKILRúM er léttur veggur, sem samanstendur af stuölum hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverj- um staö. SSJHSVERRIR HALLGRÍMSSON Smlöastofa h/f, Trönuhrauni 5. Slmi 51745. KR-ingar halda markinu hreinu — unnu t»rótt frá Neskaupstað 4:0 KR-ingar halda sínu striki i 2. deildarkeppninni i knattspyrnu — þeir hafa ekki enn fengiö mark á sig. Vesturbæjarliðiö átti ekki i mikium erfiðleikum meö Þrott fráNeskaupstað á laugardaginn á Laugardalsvellinum, þar sem þeir unnu stórsigur — 4:0. Stefán örn Sigurðsson, Björn Pétursson, Sigurður Indriöason og Sverrir Herbertsson, skoruöu mörk KR-inga. Austri frá Eskifirði er enn ósigraður á heimavelli sinum —á laugardaginn lögðu leikmenn Austra Völsunga að velli — 1:0. Rúnar Sigurðsson skoraði mark Eskfiröinganna, sem hafa komið skemmtilega á óvart. Akureyrarliöiö Þór hefur einnig komið á óvart — Þórsarar töpuöu öðrum leiksinum f röö á Akureyri Keegan til Barcelona? Kevin Keegan, enski landsliðsmaöurinn, sem leikur meö Hamburger SV, tilkynnti I sjónvarpsviðtali I London um helgina aö Rinus Michels, þjálfari Barceiona heföi gert honum tilboö, þar sem Michels hefði viljað fá Keegan til Barce- lona. Þegar einn af forráðamönn- um Barcelona var spuröur um þetta, sagði hann, að Michels væri ekki lengur þjálfari hjá félaginu. — Hann hefði hætt fyrir 8 dögum og heföi hann þvi ekki haft umboð til aö ræða viö nokkurn I nafni félagsins. Þegar forráðamaðurinn var spurður um, hvort Barcelona vildi fá Keegan, sagði hann það væri langt I næsta keppnistima- bii og ýmislegt gæti gerzt. Spænsk blöð sögðu í gær, aö þaö væru miklu meiri llkur á þviT, að Barcelona keypti v-þýzka markaskorarann Klaus Fischer frá Schalke 04 heldur en Keegan. —SOS , á laugardaginn, þegar Haukar komu þangaö i heimsókn. Haukar fóru með sigur af hólmi — 2:0 og skoruöu þeir Daniel Gunnarsson og Vignir Þorláksson mörk Hauka. Armenningar lögðu Isfirðinga að velli á Laugardalsvellinum á sunnudaginn — 2:0. Þráinn Asmundsson, vitaspyrna, og Einar Guönason skoruðu mörk Armanns. 2. deild Austri — Völsungur...........1:0 KR —Þróttur..................4:0 Armann — tsafjörður..........2:0 Þór — Haukar.................0:2 KR...............4 3 10 10:0 7 Armann...........3300 6:2 6 Austri............4 2 11 3:2 5 Haukar............4 1 2 1 4:3 4 Reynir............3 111 3:3 3 tsafjöröur........2101 2:3 2 Fylkir............3 10 2 1:3 2 Þór...............3 10 2 1:3 2 Þróttur...........4 0 1 3 4:10 1 Völsungur.........2 0 0 2 0:5 0 Markhæstu menn: Stefán örh Sigurðss. KR........3 Sverrir Herbertss. KR..........3 Þráinn Asmundss. Armanni .... 3 m km. ----------..... * V'maat?. ' v t' Tti&f i l /:ié l¥% - **£*&"% , ...*v , KNÖTTURINN t NETI BLIKANNA eftir skot Arnbrs af stuttu færi, en hann sést ekki á myndinni (Tímamynd Tryggvi). Lélegt í Laugardal I— þegar Víkingar lögðu Blikana - 3:1 Þaö var fátt sem gladdi augaö á Laugardaisvellinum á sunnu- dagskvöldið, þegar Vikingar unnu sigur <3:1») yfir Blikunum frá Kópavogi — þaö var sannköll- uö stórkarlaknattspyrna sem liöiö sýndi, mikiö um „kýlingar” þvers og kruss um völlinn. Arnór Guöjohnsen.hinn ungi og efnilegi Vikingur, skoraði tvö mörk í leiknum, en Gunnar örn Kristjánssonskoraði þriðja mark Vikinga. Jón Orri Guömundsson skoraði mark Breiðabliks, en bróðir hans Benedikt Guðmunds- son átti t.d. hörkuskot, sem skall á þverslá Vikingsmarksins. Eins og fyrr segir, var leikurinn afspyrnulélegur og illa leikinn og veltu menn þvi fyrir sér, hvaö leikmennirnir væru að gera á æf- ingum — þrisvar til fjðrum sinn- um i viku. Já.hvað eru hinir rán- dýru þjálfarar Vikings og Breiða- bliks, að gera? Þeir áhorfendur, sem fóru vonsviknir heim, veltu þvi fyrir sér og er þetta svo sannarlega umhugsunarefni. Það voru eingöngu hlaup og „kýlingar” fram völlinn, sem lið- in buðu upp á og þótti það tiðind- um sæta, ef sáust samleikskaflar i leiknum sem eitthvað vit var i. —sos. 1. deild l FH — 1A....................1:7 ÍBK—-Þróttur ..............0:0 Fram —KA...................1:0 Víkingur — Breiðablik......3:1 IBV—Valur .............frestaö Staöan i 1. deild er nú: Akranes.........43 1 0 14:3 7 Valur ...........3300 10:3 6 Fram.............4 3 0 1 7:4 6 Víkingur.........4 2 0 2 7:8 4 Þróttur..........4121 5:6 4 ÍBV .............2 10 1 3:4 2 IBK.............4 0 2 2 5:7 2 KA...............4 0 2 2 2:4 2 FH...............3 0 2 1 3:9 2 Breiðablik......4 0 1 3 3:11 1 Enn eitt áfall fyrir Skota — Johnston sendur heim, eftir að hafa fallið á lyf japrófi Willie Johnson, útherji Skota, féll á lyfjaprófi, sem gert var á honum efdr leik Skota gegn Perú I HM-keppninni. Próf var gertá honum og Kenny Dalglish og reyndist prófunin á Johnston jákvæð, en um 400 lyf eru á bannlista hjá FIFA — m.a. töfl- ur gegn kvefi og öörum smákvillum. Johnson veröur sendur heim viö fyrsta tækifæri, þar sem hann var settur I bann I HM-keppninni af FIFA. Johnston mun ekki leika framar landsleiki fyrir Skotland. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.