Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. júni 1978
LÍM'ilii',
3
Borgarstj órn
Málef nasamningur
meirihlutans
Málefnasamningur
borgarstjórnarmeirihlutans var
eins og kunnugt er lagöur fram
á borgarstjórnarfundi i gær, og
lesendum til glöggvunar á
stefnumiöum þeim, sem hann
felur i sér veröur hann nil birtur
hér I heild:
„Borgarfulltrúar Alþýöu-
bandalags, Alþýöuflokks og
Framsóknarfloidts hafa ákveöiö
aö hafa samstarf um stjórn
Reykjavikurborgar þaö kjör-
timabil, sem nú er aö hefjast.
Stefna flokkanna varöandi
einstakar framkvæmdir mun
koma fram viö gerö fjárhags-
áætlunar fyrir næsta ár, þegar
séö veröur hvernig fjárhagsleg
útkoma á þessu ári veröur og
hvaöa fjárhagslegar skuldbind-
ingar hafa veriö geröar, sem
standa þarf viö á næsta ári.
Flokkarnir gefa á þessu stigi
ekki bindandi yfirlýsingar um
væntanlegar framkvæmdir i
einstökum málaflokkum á kjör-
timabilinu, en þeir munu sam-
eiginlega vinna aö þvi aö
treysta undirstööuatvinnuvegi I
borginni, bæta félagslega þjón-
ustu og gæta þess aö skipulags-
aögeröir veröi ekki til aö spilla
svipmótiborgarinnar.
I.
Borgarfulltrúar flokkanna
munu hafa samstarf um kosn-
ingar í ráö og nefndir og standa
saman um gerö fjárhagsáætl-
ana og f ramkvæmd þeirra.
Hinn nýi meirihluti mun
leggja áherzlu á vandaöa gerö
fjárhagsáætlunar og i sambandi
viö hana áætlun um fram-
kvæmdir fyrireitt ár i senn, auk
r a m maáæ 11 unar um
framkvæmdir til nokkurra ára 1
senn.
II.
1) Gerö veröi Uttekt á fjárhags-
stööu borgarsjóös og stofnana
borgarinnar nú þegar, er nýr
meirihluti tekur viö.
2) Innheimtukerfi borgarinnar
veröi tekiötil endurskoöunar og
innheimtuaöilum fækkaö.
Endurskoöunardeildin veröi
efld og eftirlit meö fjárreiöum
borgarinnar aukin.
3) Fengnir veröi utanaökom-
andi aöilar, sem reynslu hafa i
hagræöingu, til aö kanna starfs-
hætti og skipulag hjá borginni
og gera tillögur um breytingar
aö athugun lokinni. Jafnframt
veröi unniö aö breytingum á
sjálfu stjórnkerfi borgarinnar.
4) Innkaupastofnun veröi efld
og henni faliö aö annast sem
mest af sameiginlegum inn-
kaupum fyrir borgina og
b o r g a r s t o f n a n i r . öll
meiriháttar innkaup veröi boöin
út.
5) Skuldbindingar um
meiriháttar fjárútlát, sem ekki
er gert ráö fyrir i fjárhagsáætl-
un, veröiþvl aöeins samþykktar
aö jafnframt sé ákveöin leiö til
aö mæta þeim útgjöldum.
III.
1) Forsetar borgarstjórnar eiga
auk þess aö stjórna fundum
borgarstjórnar aö koma fram
fyrir hennar hönd viö opinberar
athafnir. Borgarstjóri á aö vera
framkvæmdastjóri borgarinn-
ar, en ekki pólitiskur leiötogi.
Staöa borgarstjóra veröi
auglýst.
2) Stofnaö veröi sjö manna
framkvæmdaráö er fari meö
stjórn þeirra mála, sem falla
undir embætti borgarverk-
fræöings og ekki eru þegar
undir sérstakri stjórn kjörinna
fulltrúa. Samþykktum um
stjórnarnefnd veitustofnana
veröi breytt á þann veg aö
nefndin veröi framkvæmda-
stjórn þeirra stofnana.
3) Settar veröi reglur um
úthlutun lóöa er tryggi
borgarbúum sem jafnastan rétt.
4) Ráöningar á nýju starfsfólki
skulu háöar samþykki
viökomandi ráöa og nefnda
kjörinna fulltrúa nema þeir
aöilar ákveöi annaö.
5) Embættismönnum veröi sett
embættisbréf.
IV.
Flokkarnir munu beita sér
fyrir þvi aö borgaryfirvöld hafi
samráö og samvinnu viö
borgarbúa og starfsfólk
Reykjavlkurborgar. Þeir munu
einnig leggja áherzlu á virkara
samstarf viö nágrannabyggö-
ir.”
Þennan heiöursmann hittum viö Róbert ijósmyndari I Lystigaröinum á
Akureyri á sjómannadaginn. Hann sagöist heita Þórarinn og vera
Nielsson, fyrrverandi bóndi á Hrauntanga I Noröur-Þingeyjarsýslu, en
nú heföi hann um 15 ára skeiö unniö i Sambandsverksmiöjunum á
Akureyri. Ekki kvaöst hann vera „sláttumaöurinn slyngi”, en sagöist
þó hafa veriö beöinn um aö slá þarna þaö sem sláttuvélin tæki ekki.
Timamynd Róbert
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og Volkswagen
fólksflutningabifreið, ennfremur i nokkr-
ar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar
að Grensásvegi 9. þriðjudaginn 20. júni,
kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu
vorri kl. 15.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
M
Þetta
vilj um
við
Meginatriði
efnahagsstefnunnar
Meginatriöi efnahagsstefnu
Framsóknarflokksins koma
fram i einum kafla stjórnmála-
ályktunar 17. flokksþings
Framsóknarmanna sem haidiö
var i vetur en sérstök efnahags-
málaáiyktun flokksþingsins var
birt fyrir nokkru i Timanum.
1 þessum kafla stjórnmála-
ályktunarinnar segir:
A.
Fylgt veröi eindreginni fram-
leiöslustefnu sem miöi aö aukn-
ingu þjóöartekna. tslenzkum at-
vinnuvegum veröi veitt sam-
bærileg rekstrarskilyröi viö þaö
sem tiökast i helztu viöskipta-
löndum okkar.
B.
Stefnan i efnahagsmálum
veröi samræmd. Akvaröanir á
sviöi efnahagsmála taki fullttil-
lit til afkomu þjóöarbúsins.
c.
Aukningu peningamagns og
útlána veröi haldiö innan hæfi-
legra marka en atvinnuvegun-
um tryggt eölilegt rekstrarfé
meö viöráöanlegum kjörum.
Samhliöa breyttri efnahags-
stefnu veröi vextir lækkaöir, en
jafnframt tekiö tillit tii hags-
muna sparifjáreigenda.
D.
Jöfnunarsjóöir veröi stórefld-
ir. Lagt veröi I jöfnunarsjóöi
þegar markaösverö er hagstætt
og aflahorfur góöar. Auka ber
áhrif rikisvaldsins á stjórn sjóö-
anna til aö tryggja aö svo veröi
jafnan gert.
E.
Tryggöur veröi hallalaus
rekstur rikissjóös. Vanda ber
betur gerö fjárlaga og auka
eftirlit meö útgjöldum rikisins.
Gera þarf skattheim tuna
sveigjanlegri m.a. meö þvi aö
taka upp staögreiöslukerfi
skatta.
F.
Hægt veröi á fjárfestingu um
sinn, jafnt á vegum hins opin-
bera sem einkaaöila. Mat á arö
semi framkvæmda fari fram
þótt arösemin ein megi ekki
ráöa feröinni. Stjórn fjár-
festingar beinist fyrst og fremst
aö þvi aö auka framleiöslu og
framleiöni atvinnuveganna.
G.
Allir kjarasamningar veröi
geröir samtimis. Gildandi visi-
tölukerfi veröi endurskoöaö,
þannig aö veröbætur miöist
fyrst og fremst viö afkomu
þjóöarbúsins, en tryggi þó jafn-
an kaupmátt lægstu launa. 011-
um landsmönnum veröi tryggð
lágmarkslaun er nægi til fram-
færslu.
H.
Verölagslöggjöf veröi færö I
frjálslegra horf, án þess aö
slakaö sé á verölagseftirliti.
I.
Samhliöa breyttri efnahags-
stefnu veröi gildi krónunnar
breytt þannig aö ein króna svari
til hundraö króna i dag.
J.
Lagöur veröi á sérstakur
veröbólguskattur og skattur á
söluhagnaö til aö jafna eigna-
skiptinguna I þjóöfélaginu.
Jafnframt veröi tekjuskatti og
framkvæmd skattalaga breytt
þannig aö þaö hafi meiri áhrif til
tekjujöfnunar. Neyzluskattar
veröi hærriá munaöarvörum en
nauösynjavörum.
Flokksþing Framsóknar-
flokksins áréttar þá stefnu aö
allir Islendingar eigi aö njóta
jafnréttis og jafnræöis án tillits
til búsetu, efnahags eöa þjóö-
félagsstööu.
Baráttufundur í Háskólabíói
fimmtudaginn 22. júní
B-listinn