Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. júnl 1978
7
Útgefandi Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórari,
Þórarinn Þórarinsson (ábm). og Jón Helgason. Ritstjórn-
arfulltrúi: Jón Sigurösson, Auglýsingastjóri: Steingrimur
Gislason, Ritstjórnarskrifstofur, framkvœmdastjórn osj
auglýsingar Slöimúla 15. Sfmi 86300.
Kvöldsimar blaöamanna: 86562/ 86495. Eftir kl. 20.00:
86387. Verö ilausasölu kr. 100.00. Áskriftargjald kr. 2.000 á
mánuöi. Blaöáprent h.f.
Ábyrgt samstarf
Á borgarstjórnarfundi i Reykjavik i gær var
lagður fram og kynntur samkomulagsgrundvöll-
ur hins nýja borgarstjórnarmeirihluta. Þar með
er nýtt timabil formlega hafið i borgarmálum
Reykvikinga og sýnt fram á það að glundroða-
kenning borgarstjórnarihaldsins á ekki við nein
haldbær rök að styðjast.
Á samstarfsyfirlýsingunni sést það greinilega
að hér er um ábyrgt og raunsætt samstarf að
ræða sem byggist á raunhæfu mati staðreynda,
vitund um fjárhagslega ábyrgð og vilja til að
brjóta i blað til að auka félagslegar aðgerðir og
lýðræði i stjórnun.
Þetta sést gjörla ef haft er i huga hver áherzla
er á það lögð i texta samkomulagsins að vandað
verði til gerðar fjárhagsáætlana, að fram-
kvæmdaáætlanir og kostnaðaráætlanir liggi
timanlega fyrir og að tekjuöflun sé ákveðin sam-
timis nýjum útgjöldum eftir þvi sem skuld-
bindingar borgarsjóðs kveða á um.
Sérstakt gildi hafa þau ákvæði að hinn nýi
meirihluti hyggst beita sér fyrir þvi að treysta
undirstöðuatvinnuvegi i borginni, bæta félags-
lega þjónustu og gæta þess að skipulagsaðgerðir
verði ekki til að spilla svipmóti borgarinnar.
Það vekur enn fremur athygli og fögnuð að
skýrt er tekið fram að lýðræði og samráð um
borgarmálefni við starfsmenn og borgarbúa al-
mennt skuli tekið upp og rækt lögð við virkara
samstarf við nágrannabyggðir höfuðborgarinn-
ar.
1 ljósi þeirra ofrikissjónarmiða sem löngum
einkenndu athafnir ihaldsins i Reykjavik ber
einnig að fagna þvi ákvæði samstarfssáttmálans
sem kveður á um að reglur verði settar um út-
hlutun lóða er tryggi borgarbúum sem jafnastan
rétt.
Með samstarfssáttmálanum um málefni
Reykjavikurborgar er sannarlega brotið i blað i
islenzkri stjórnmálasögu. Nú varðar miklu að
samstaða verði sem bezt og sem náni^st i öllum
athöfnum. Hinn nýi meirihlutii höfuðborginni
verður ekki aðeins að verða nýr kapituli stjórn-
málasögunnar, heldur og i islenzkri félagsmála-
sögu.
Texti samstarfssáttmálans i Reykjavik ber það
glögglega með sér að ráðdeildarmenn hafa þar
ráðið skrifum. Þann skugga ber á að nú þegar
virðist vera kominn upp ágreiningur innan Al-
þýðubandalagsins um stefnu og starfsháttu eins
og greinilegast kemur fram i yfirlýsingum
annars vegar Guðrúnar Helgadóttur og hins veg-
ar Sigurjóns Péturssonar um afstöðu Alþýðu-
bandalagsins til launamála borgarinnar.
1 ákvörðunum um þau mál kom til ágreinings
innan Alþýðubandalagsins þar sem ákveðin öfl
vildu ekki horfast i augu við þá staðreynd að
efnahagsaðgerðir rikisstjórnarinnar miðuðu að
atvinnuöryggi og launajöfnun en þvættingur Al-
þýðubandalagsforystunnar byggðist á ódýrum
áróðursþörfum.
Það kemur ekki á óvart, að Alþýðubandalagið á
i miklum erfiðleikum við að útskýra það sem á
venjulegu máli heitir hrein svik við kjósendur,
enda þótt viðurkennt sé að þeir hafa nú lært af þvi
að þurfa að takast sjálfir á við vandamálin á
ábyrgan hátt.
Ekki mun standa á félagshyggjumönnum frek-
ar en hingað til að takast á við viðfangsefnin af
ráðdeild og ábyrgðartilfinningu og þvi skal sam-
starfssáttmálanum um málefni Reykjavikur-
borgar fagnað og hinum nýja meirihluta óskað
alls velfarnaðar. JS
ERLENT YFIRLIT !
Skattar lækkuðu um
11 milljarða dollara
Söguleg atkvæðagreiðsla i Kaliforniu
Brown rikisstjóri er áhyggjufullur
UM ÞESSAR mundirfer fram
i Kaliforniu undirbúningur a6
meiri starfsmannafækkun hjá
stjórn og héraöastjórnum I
Kaliforniu en áöur eru dæmi
um I Bandarikjunum og þótt
víftar verfti leitaft. Talift er aft
fyrir 1. júli næstkomandi verfti
búift aö segja upp 37 þúsund
manns, en áftur en lýkur hafi
þessi aftgerö leitt til þess aft
450 þús. manns hafi misst at-
vinnuna. Þaft er a.m.k. niftur-
stafta könnunar sem háskóli i
Los Angeles hefur látift gera.
Tildrög þessara aftgerfta eru
þær aft I byrjun þessa
mánaftar fór fram allsherjar-
atkvæftagreiftsla meftal kjós-
enda i Kaliforníu um lækkun á
fasteignagjöldum, sem eru
einn helzti tekjustofn hérafts-
stjórnanna og rikisstjórnar-
innar I Kaliforniu. Mjög löng
og hörft barátta hefur staftift
um þetta mál I Kaliforniu und-
anfarin misseri og hefur
Brown rikisstjóri haft forustu
þeirra sem hafa beitt sér gegn
skattalækkuninni, en þeir biftu
stórfelldan ósigur I atkvæfta-
greiöslunni. Skattalækkunin
sem hefur gengift undir nafn-
inu Tillaga 13, var samþykkt
meft 65% greiddra atkvæfta og
mun hún koma til fram-
kvæmda 1. júli næstkomandi.
Hér er ekki um neina smá-
vægilega lækkun aft ræfta þvi
aö hún nemur samanlagt
hvorki meira né minna en 7
milljörftum dollara. Tekjur af
fasteignagjöldum á næsta
fjárhagsári höfftu verift
áætlaftar 11.4 milljaröar doll-
ara en veröa eftir lækkunina
ekki nema 44 milljaröar doll-
ara.
ÞAÐ eru aöallega tveir
menn sem geta hrósaö sigri i
sambandi vift þetta mál. Aftal-
lega hefur þó annar þeirra Ho-
ward A. Jarvis veriö kenndur
viö þaft. Jarvis verftur 75 ára
gamall 22. september en er vel
ern og hefur staftift i eldllnunni
I sarnbandi vift þetta mál und-
anfarin misseri. Faftir hans
var dómari I Utah og vildi aft
hann fvlsdi I fotspor sín en
hann hafnafti þvi og gerftist
blaftaútgefandi og náfti góöum
árangri. Arift 1934 sneri hann
baki vift blaftaútgáfunni og
gerftist iftnrekandi. Jafnframt
sneri hann sér aft stjórnmál-
um. Arift 1952 var hann
kosningastjóri fyrir Eisen-
hower I miftrikjum Bandarikj-
anna og árift 1960 var hann
kosningastjóri Nixons i Kali-
forniu. Ariö 1962, þegar hann
haffti hætt iftnrekstrinum og
liffti á eignum sinum, reyndi
hann aft verfta frambjóftandi
fyrir demókrata i kosningun-
um til öldungadeildar Banda-
rikjaþings en féll i prófkjör-
inu. Arift 1977 reyndi hann aft
verfta frambjóftandi republik-
ana I borgarstjórnarkosning-
unum i Los Angeles en beift
aftur ósigur i prófkjöri. 1 bæfti
þessi skipti var skattalækkun
aftalkosningamál hans.
Eftir ósigurinn i Los
Angeles sneri hann sér aft þvi
aft knýja fram þjóftaratkvæfta-
greiftslu i Kaliforniu um lækk-
un fasteignaskatta og tókst aft
fá fullnægt þeim skilyrftum,
sem stjórnarskráin krefst i
þessum efnum. Siftan hefur
hann meft aöstoft sifjölgandi
stuftningsmanna haldift uppi
baráttu fyrir skattalækkun-
inni. Meöal þeirra, sem hafa
lýst fylgi vift hann.eru Reagan
rikisstjóri i Kaliforniu og hag-
fræftingurinn Milton
Friedman.
Nánasti aftstoftarmaöur i
baráttunni fyrir skatta-
lækkuninni, hefur verift Paul
Gann, fyrrverandi fasteigna-
sali 65 ára gamall. Hann var
lengi vel demókrati og vann
t.d. fyrir Ester Kefauer i próf-
kosningunum 1952 og 1956.
Fyrir fáum árum gerftist hann
republikani.
JAFNHLIÐA umræddri at-
kvæftagreiftslu fóru fram próf-
kjör I sambandi vift ríkis-
stjórakosninguna á komandi
hausti. Brown vann auftveld-
lega prófkjörift hjá demókröt-
um. Honum haföi verift spáft
auöveldum sigri i rikisstjóra-
kosningunum i haust, enda er
hann talinn eitt helzta forseta-
efni demókrata. Hann hefur
fylgt afthaldsstefnu i rikisfjár-
málum, en samt beitti hann
sér eindregift gegn skatta-
lækkuninni. Eftir úrslit at-
kvæftagreiftslunnar, hefur
hann lýst yfir þvi, aft hann
beygi sig aft sjálfsögftu fyrir
nifturstöftum hennar og muni
strax hefjast handa um aft
draga úr útgjöldum i sam-
ræmi vift þá tekjurýrnun sem
hlýzt af henni. En þaft verftur
allt annaö en auftveit verk eins
og ráöa má af tölum þeim sem
nefndar voru i upphafi. Af-
leiftingin verftur sú aft öll opin-
ber þjónusta mun dragast
saman. Þannig veröur kenn-
urum lögregluþjónum og
brunaliftsmönnum. stór-
fækkaft. Þá verftur dregift
stórlega úr öllum opinberum
framkvæmdum meft þeim af-
leiftingum, aft hundruft þús-
undir munu missa atvinnu
sina.
Margt þykir nú benda til aft
hreyfing sú sem Jarvis hefur
komiö af staft i Kaliforniu ber-
ist til annarra rikja Banda-
rlkjanna.
Þ.Þ
Gann og Jarvis fagna úrslitunum