Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígild eign UU&GÖGII TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag GISTING IWORGUNVERDUR -nrn«''nrTTT'rírl « ] >telRAUD&RÁRSTÍG 18 [.u■ fcJUl II ^ ^ ^ Föstudagur 16. júni 1978 125. tölublað — 62. árgangur „Verka- lýðs- forystuna skortir vilja til sátta” — segir annar verkstjóranna tveggja GEK— Verkstjórarnirtveir, sem starfaö hafa i Bæjarúgerö Hafn- arfjaröar siöustu mánuöi, fengu uppsagnarbréf sin i gær. I samtali viö Timann sagöi ann- ar þeirra, Guöni Jónsson, aö hann teldi aö sættir heföu vel getaö tek- izt i deilunni, ef vilji heföi veriö fyrir hendi. — Þaö hefur ekki veriö leitaö eftir neinni sátt af hálfu verka- iyösfélaganna hér i Hafnarfiröi, sagöi Guöni — en þaö heföi for- svarsmönnum þessara félaga veriö i lófa lagiö ef þeir heföu haft meira drenglyndi til aö bera en raun ber vitni. Þá sagöi Guöni: „Þaö er leitt til þess aövita þegarég fer frá fyrir- tækinu, aö ennþá viröist algjör- lega óljóst hvers vegna mér er sagt upp störfum. í þvl sambandi má nefna, aö formaöur verka- kvennafélagsins hefur aldrei rætt viö mig, hvorki vegna þess aö hún heföi kvartanir fram aö færa né af öörum ástæöum. Þá hefur for- maöur Hlífar aöeins einu sinni rætt viö mig og var þaö snemma siöast liöinn vetur. Loks hefur trúnaöarmaöur karla aöeins einu sinni haft samband viö mig aö fyrra bragöi vegna umkvört- unar”. Gæslu- varðhald til 2. ágúst GEK Sakadómur Reykjavlkur úrskuröaöi I gær tæplega tvltugan pilt i gæzluvaröhald til 2. ágúst næstkomandi. Viö yfirheyrslur hjá rannsóknarlögreglu rikisins játaöi pilturinn á sig 7 innbrot sem flest voru framin I Kópavogi á tímabilinu april til júnl. Þá voru piltinum i gær birtar 4 ákærur vegna eldri afbrota sem hann var viöriöinn. I Lystigarðinum á Akureyri Þegar Tlmamenn voru á feröinni á Akureyri fyrir skömmu, rákust þeir á þessar hressilegu stelpur i Lystigaröinum, þar sem þær voru I fótbolta og aö sjálfsögöu höföu þær nestiog nýja skó meö I förum. Þrátt fyrir aö mikiö væri aö gera, máttu þær þó vera aö þvl aö stilla sér upp fyrir framan myndavél- ina, en þær heita (frá vinstri): Dia, Klara, Valborg og Ingibjörg. Tlmamynd Róbert. Leigjenda samtökin efna til fundar með fulltrúum stjórn málaflokkanna Hafa sótt um stjórnaraðild að Fasteigna matinu AM — Laugardaginn 19. júni hyggjast hin nýstofnuöu Leigj- endasamtök efna til fundar meö fulltrúum stjórnmá laflokkanna i Alþýöuhúskjallaranum og kom- ast þar aö þvi hver viöhorf þeirra erutil málefna leigjenda, aösögn Jóhannesar Agústssonar, eins stjórnarmanna, sem blaöiö ræddi viö f gær. Jóhannes sagöi aö á stofnfundi samtakanna heföu menn reynt aö skilgreina markmiö sin sem bezt og þá komizt meöal annars aö þeirri niöurstööu aö árangur fengist ekki nema á pólitiskum grundvelli og aö beita yröi flokk- um og stjórnmálamönnum, til þess aö knýja réttarbætur leigj- enda fram. Væri þessi fundur meö fulltrúum flokkanna haldinn i samræmi viö þaö, til þess aö komizt yröi aö viöhorfum þeirra gagnvart leigjendum. Fyrir A lista mun mæta á fund- inum Bragi Jósepsson, fyrir B lista Guðmundur G. Þórarinsson, fyrir D lista Haraldur Blöndal, fyrir G lista, Guömundur Þ. Jóns- son, fyrir F lista Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, fyrir K lista Gunnar Andrésson, fyrir R lista Birna Þóröardóttir og fyrir S lista Siguröur G. Steinþórsson. Jóhannes sagöi aö fundurinn yröi haldinn kl. 20.00 þann 19. júni og yröi blaðamönnum boöiö til fundarins. Á vegum samtakanna hafa aö undanförnu veriö starf- andi starfshópar um ýmis mál, svo sem um húsaleigusamninga, heilsuspillandi leiguhúsnæöi, um aöstööu leigjenda og leiguupp- hæöir og um sögu og þróun húsa- leigumála I landinu. Enn hefur einn hópur fjallað um leiguhús- næöi á vegum opinberra aöila. Þá upplýsti Jóhannes Agústsson, aö Leigjendasamtökin heföu fariö fram á aö eignast aöild aö stjórn Fasteignamatsins, svo sem hús- eigendur eiga, m.a. til þess aö eiga rétt á aö fá ibúö metna til sannviröis, þegaraö leiguupphæö kemur. Flogið yfir Norðurpól Alþýðuflokkurinn hafnaði stjórnar- þátttöku 1971 GEK — Þaö er ekki á hverjum degi sem almenningi gefst kostur á að fljúga yfir Noröurpólinn að austurströnd Grænlands meö viödvöl á Svalbarða. En föstu- daginn 14. júll næst komandi mun Otivist einmitt gefa kost á slikri ferö og verður reynt að stilla veröi i hóf. Farið verður frá Keflavik meö þotu Arnarflugs og tekur feröin um 9 klukkustundir. Veitingar veröa riflegar og meöal annars veröur farþegum veitt kampavin þegar flogiö veröur yfir Norður- pólinn. Til staöfestingar þvi, aö farþegar hafi barið pólinn aug- um, munu allir fá skirteini þar aö lútandi. vegna andstöðu við útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur I sjónvarpsþætti stjórnmála- flokkanna, Setiö fyrir svörum, upplýsti Magnús Torfi Ólafsson, aö Alþýöuflokkurinn heföi hafnaö þátttöku i vinstri stjórninni 1971 vegna þess, aö hann vildi þá ekki fallast á útfærslu fiskveiðilögsög- unnar i 50 milur. Menn geta bezt ráöiö af þessu, aö litil heföi sóknin i landhelgismálunum oröiö, ef stjórn Alþýöuflokksins og Sjálf- stæöisfiokksins heföi haldiö völd- um áfram, enda geröi hún iand- helgissamninginn viö Breta 1961 og aöhaföist siöan ekki neitttii Ut- færslu á fiskveiöilögsögunni. NU- verandi formaöur Alþýöuflokks- ins, Benedikt Gröndal, átti þá sæti i stjórn þingflokks Alþýöu- flokksins og var samþykkur þessari afstööu hans. Af þessu geta menn vel ráöiö, hvort Al- þýðuflokknum sé treystandi i utanrikismálum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.