Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 16. júnl 1978 19 iOOGOQQOQi Ingi Björn tryggði Val sigur gegn Þrótti... — 1:0 á elleftu stundu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi Ingi Björn Albertsson tryggði Valsmönnum sigur 1:0, þegar þeir Staðan 1. deild Staöan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu: Akranes .........6 5 1 0 19:5 11 Valur............5 5 0 0 13:4 10 Fram.............6 4 0 2 10:7 8 Vestm.ey ........5 3 11 9:6 7 Þróttur .........6 1 3 2 7:9 5 Keflavfk.........6 1 2 3 9:10 4 KA...............5 1 2 2 5:6 4 Víkingur........5 20 3 9:12 4 FH...............6 0 2 4 6:17 2 Breiöablik ......6 0 1 5 3:14 1 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimsson...........8 Arnór Guöjohnssen Vlking........4 Ingi Björn Albertsson Val.......4 Kristinn Jörundsson Fram........4 mættu Þrótturum á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Valsmenn áttu afar erfitt með að finna leiðina i mark Þróttara — það var ekki fyrr en 10. min fyrir leikslok, að Ingi Björn skoraði sigurmarkið með glæsilegum skalla. Albert Guömundsson lagöi upp markiö — hann brauzt skemmti lega uppkantinn og upp aö enda- mörkum, nálægt vltateigsllnu — þaöan sendi hann góöa sendingu fyrir mark Þróttara. Ingi Björn var þar vel staö- settur og skallaöi hann knöttinn örugglega i netiö — fram hjá Rúnari Sverrissyni, markveröi Þróttar, sem átti ekki möguleika á aö verja. Þróttarar veittu Valsmönnum. haröa keppni — sérstaklega i fyrri hálfleik, en þá voru þeir Úaufar aö skora ekki. Þorgeir INGI BJÖRN...sést hér sækja aö Rúnari Sverrissyni, markveröi Þróttar. Guömundur Þorbjörnsson I baksýn. (Tlmamynd Róbert) Þorgeirsson fékk þá gulliö tæki- færi, þegar hann komst inn i sœdingu hjá Grlmi Sæmundssen, bakveröi Vals, sem ætlaöi aö senda knöttinn aftur til Siguröar Haraldssonar, markvaröar. Þor- geir náði knettinum — en honum brást bogalistin.þvi aö lélegt skot hans hafnaöi I fangi Siguröar. Valsmenn fengu einnig sin tækifæri og átti Guömundur Þor- björnsson gott skot I stöngina á Þróttarmarkinu og slöan hafnaöi skot frá honum I þverslá. Valsmenn tóku smátt og smátt frumkvæöiö I leiknum I seinni hálfleik, en þeir voru ekki á skot- skónum — fóru illa meö mörg góö marktækifæri. Þaö var ekki fyrr en á 80. mín. að þeim tókst aö koma knettinum I net Þróttar og var Ingi Björn þar aö verki, eins og fyrr segir. Valsmenn hafa veriö nokkuö daufir i' siðustu leikjum slnum — leikmenn liösins hafa ekki náö upp hinum beitta sóknarleik, sem hefur einkennt leik liösins undan- farin ár. Þróttarar eru aftur á móti alltaf að sækja I sig veöriö. MAÐUR LEIKSINS: Dýri Guö- mundsson, miövöröur Valsliös- ins, sem átti góöan leik. sos .... ' Þrjú met á Eiðum Þrjú Austurlandsmet I frjáls- um íþróttum voru sett á Vor- móti, sem fór fram á Eiöum fyrir stuttu. Stefán Friöleifs- son frá Egilsstööum setti met I hástökki — stökk 1.92 m. Stefán Hallgrimsson setti met i kúluvarpi — kastaöi 14.02 m og Halldóra Jónsdóttir setti met I 100 m hlaupi kvenna — hljóp vegalengdina á 13.2 sek. - ASGEIR JÓHANNES Youri kallar á Jóhannes, Ásgeir og Teit C — til að leika gegn Dönum. Færeyingar ^ koma ekki til Reykjavikur j geta ekki leikiö landsleik hér á umsömdum tima. Þetta er mjög bagalegt þvi aö mótanefnd K.S.I. hefur raðaö niður leikjum i 1. deildarkeppninni I kringum landsleiki. I beinu framhaldi af þessu hlýt- ur stjórn K.S.I. aö endurskoöa af- stööu sina i sambandi viö lands- leiki gegn Færeyingum — reynsl- an sl. tvö ár sýnir, aö þaö þjónar engum tilgangi aö skipuleggja landsleiki gegn Færeyingum. —SOS Youri llitchev, landsliðs- þjálfari i knattspyrnu, hefur ákveðið að kalla á þrjá af atvinnuknatt- spyrnumönnum okkar til að leika gegn Dönum á Laugardalsvellinum 27. júní. Það eru þeir Jó- hannes Eðvaldsson, Celtic, Ásgeir Sigurvinsson, Standard Liege og Teitur Þórðarson, öster. Þeir Jóhannes og Asgeir koma til meö að styrkja islenzka lands- liöið en aftur á móti er það nokkuö furðulegt aö Youri skuli kalla á Teit Þóröarson þvi hér á landi eru margir góðir sóknarleikmenn sem eru betri en Teitur. tslenzka landsliöiö átti aö leika gegn Færeyingum laugardaginn 24. júni en af þeim leik getur ekki oröiö, þar sem Færeyingar treysta sér ekki til aö koma meö landsliö sitt hingaö þá. Þetta er annaö áriö i röð, sem Færeyingar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.