Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 16. júni 1978 23 flokksstarfið KOSNIIMGASTARFIÐ í REYKJAVÍK Framboösfundir frambjóöenda Vesturlandskjördæmis vegna Alþingiskosninganna veröa haldnir sem hér segir: Logaland, mánudaginn 19. júni kl. 21.00 Borgarnes, þriöjudaginn 20. júni kl. 21.00 Akranes fimmtudaginn 22. júni kl. 21.00 Útvarpaö veröur frá fundinum 1 Borgarnesi, á bylgjulengd 198.6 metrum eöa 1510 kH (kilóhead) og frá Akranesi á bylgjulengd 212 metrum eöa 1412 kH. Frambjóðendur. Vesturlandskjördæmi: Fundur veröur I trúnaöarmannaráöi kjördæmissambandsins sunnudaginn 18. júni kl. 14 i samkomuhúsinu I Borgarnesi. Trúnaöarmenn.miöstjórnarmenn.formenn flokksfélaga og full- trúaráöa.kosninganefndir og kosningastjórar I kjördæminu mæti á fundinn. Frambjóöendur flokksins i kjördæminu mæta. — Stjórn SFVK Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er aö Austur- götu 26 (Framsóknarhúsinu). Opiö mánudaga til föstudaga ki. 17.00—22.00. Laugardaga kl. 14.00—18.00. Simi 1070. Mosfellssveit: Kosningaskrifstofan aö Barrholti 35 veröur opin fyrst um sinn frá kl. 6—10. Kosningastjóri er Ragnhildur Einarsdóttir. Reykjaneskjördæmi Sameiginlegir framboðsfundir frambjóöenda Reykjaneskjördæmis til Alþingiskosninga 25. júni nk. verða haldnir: mánudaginn 19. júni I Iþróttahúsi Garöabæjar kl. 20.30. þriðjudaginn 20. júni i samkomuhúsinu Stapa, Njarövik kl. 20.30. Húsavík: Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik veröur opin á hverju kvöldi fram aö Alþingiskosningum frá kl. 20-22. Framsóknarfélag Húsavikur. Kópavogur: Skrifstofan á Neöstutröö 4 er opin daglega frá kl. 10-19 og 20-22. Laugardaginn 17. júni er lokað allan daginn. B-listinn. Kópavogur: Fimmtudaginn 22. júni veröur Jón Skaftason til viötals á skrif- stofunni Neöstutröö 4 frá kl. 20:30-21.30. Framsóknarfélögin. Opið hús aö Kleppsveg 150 (verzlunarmiöstööin viö Sæviöarsund) öll kvöld fram til kjördags veröur opiö hús aö Kleppsveg 150 (verzl- unarmiöstööin viö Sæviöarsund). Einar Agústsson og aðrir frambjöðendur Framsóknarflokksins I Reykjavik lita viö til aö ræöa og skýra stefnu flokksins I einstök- um málaflokkum. Kaffiveitingar á boöstólum. Frekari upplýsingar i sima 85525 kl. 19.30-22.00. st---------------------------------------- Systir min Aðalheiður Sigurðardóttir frá Leiti, Dýrafiröi andaöist aö heimili sinu, Snorrabraut 40, 14. júni. Jóhanna Siguröardóttir, Svanhildur Arnadóttir. sjonvarp Föstudagur 16. júni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá hljóðvarp Föstudagur 16. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt iög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir.8.15 Veöurfregn- ir. Forustugreinar dagb'. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús- dóttir les söguna „Þegar pabbi var litill” eftir Alex- ander Raskin (6). 9.20 Morgunleikfimin. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturluson stjórnar þættin- um. 11.00 Morguntónleikar: Liv Glaser leikur Pianósónötu i e-moll op. 7 eftir Grieg/ 20.30 Prúöu leikararnir (L) Gestur i þessum þætti er leikarinn Zero Mostel. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Faöir Rauöa krossins Heimildamynd um mann- vininn Jean Henri Dunant (1828-1910), stofnanda Rauöa krossins, sem fædd- ist fyrir 150 árum. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. (Evróvision — Svissneska sjónvarpiö) Beverley Sills, Gervase de Peyer og Charles Wads- worth flytja „Hjarösveininn á klettinum”, tónverk fyrir sópranrödd, klarinettu og planó eftir Schubert/ Félag- ar i Vinaroktettinum leika Kvintett i c-moll eftir Boro- dln. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lina” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les (5). 15.30 Miödegistónleikar: Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir César Franck. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp. 17.20 Hvaö er aö tarna?Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um nátt- úruna og umhverfiö, III: Fuglar. 17.50 Fermingin: Endurt. viö- talsþáttur frá siöasta þriöjudagsmorgni. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kynning á stjórnmála- flokkum og framboðslistum 21.30 Junior Bonner (L) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1972. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aöalhlutverk Steve McQueen, Robert Preston og Ida Lupino. Sag- an gerist i Arizona-fylki I Bandarikjunum og hefst meö þvi, aö Junior Bonner kemur til heimabæjar sins til aö taka þátt i kúreka- keppni. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.10 Dagskrárlok viö Alþingiskosningarnar 25. þ.m.: — fimmti og siö- asti hluti. Fram koma full- trúar frá Fylkingunni og Al- þýðuflokknum. Hvor listi fær 10 minútur til umráöa. 20.00 Ilornin gjalla. Lúöra- sveitir norska land- og sjó- hersins leika. Stjórnandi: Rolf Nadersen majór. 20.30 Frá listahátiö: Otvarp frá Háskólabiói France Cli- dat pianóleikari frá Frakk- landi leikur sex tónverk eftir Franz Liszt: a. Etýður nr. 10, 4 og 12. b. „Heilagur Franz frá Assisi”. c. „Gos- brunnarnir i Villa d’Este”. d. Ungversk rapsódia nr. 12. 21.15 Andvaka. Annar þáttur um nýjan skáldskap og út- gáfuhætti. Umsjón- armaöur: Ölafur Jónsson. 21.50 Konsert I C-dúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Leclair.Claude Monteux flautuleikari og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika. Stjórnandi: Neville Marriner. 22.05 Kvöidsagan: „Dauöi maöurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. © Dómsmál Ski lorðsef tir lit settá stofn I lögum þeim um fangelsi og vinnuhæli sem fyrr var lýst er aö finna ákvæöi um sérstaka stofnun „til þess aö annast umsjón og eftirlit meö þeim sem frestaö er ákæru gegn, dæmdir eru skilorðsbundiö eða leystir úr fangelsi meö skilyröum”. Stofnun þessi, Skilorðseftirlit rikisins, tók til starfa á árinu 1974. Stofnunin hefur sem fyrr segir eftirlit meö þeim sem dæmdir hafa veriö skilorös- bundið eöa leystir úr fangelsi meö ákveðnum skilyröum, en einnig annast hún fyrirgreiöslu viö þá sem undir eftirliti eru og jafnvel aöra brotamenn sem viö einhver vandamál eiga aö striöa. Deildarstjóri við Upplýsingadeild fyrir rannsóknastarf- semina og atvinnuvegina er laus til um- sóknar. Umsækjandi hafi lokið há- skólaprófi á sviði raunvisinda. Reynsla á sviði upplýsingaöflunar og dreifingar æskileg. Umsóknir sendist til Rannsókna- ráðs rikisins, Laugavegi 13, fyrir 15. júli nk. Rannsóknaráð rikisins Starf þetta er mjög þýöingar- mikiö, en þvi miöur hefur starfsíiö Skilorðseftirlitsins ver- iö of fámennt til aö sinna öllum þeim verkefnum sem þvi eru falin i lögum. Einn þátturinn i starfsemi stofnunarinnar og ekki sá veigaminnsti er að hafa eftirlit með þeim sem frestaö er ákæru gegn, en þaö eru fyrst og fremst unglingar sem gerzt hafa brotlegir viö refsilög. Dómsmálaráöuneytið hefur nú lagt til að ráöinn veröi sérstakur maöur til aö hafa eftirlit með þessum hópi sem telur i dag á aö gizka 340 einstaklinga. Vonandi sjá fjárveitingayfirvöld sér fært að veröa viö þessari ósk ráöuneytisins. t'í y I? Ritari - Heyrnartæknir mmm Ritari óskast á heyrnardeild Heilsu- !%. verndarstöðvar Reykjavikur nú þegar. ■/," Einnig vantar fóstru eða þroskaþjálfa i heyrnarmælingar, i hálft starf, frá 1. sept. í1978. Skriflegar umsóknir berist fyrir 26. • júni. ; Upplýsingar veitir forstöðumaður heyrnardeildar, Birgir Ás Guðmundsson. % • V* < 5 -.t L’ r, *:’• •V f V > .* Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför móður okkar Þórlaugar Þórhallsdóttur Byrgi. Sigriöur C. Viktorsdóttir, Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.