Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 12
1? Föstudagur 16. júnl 1978 r* Félagsmenn riöu I hóp um völl- inn áöur en keppni hófst. A Mánagrund Hafþór Hafdal var maöur dagsins kappar, Rosti á 66,4 sek og Gustur og Ægir á 66,7 sek. Stormur er 6 v. rauður frá Arnanesi. Hann hefur veriö meö i folahlaupinu á flestum mótum sem af er hér sunnanlands á sumrinu og gengið sæmiiega, átti t.d. bezta timann hjá Sörla en hlaupið var dæmt ógilt. Nú sigraði hann á 19,6 sek. Reykur Harðar G. Albertssonar tapaði nú i fyrsta sinn af fyrsta sætinu, varð annar á 19,9 sek og Sáttur þriðji á 20,2 sek. Loka sigraði i 350 m stökki á 27,3 sek. annar varð þróttur á 27,6 sek. og ^ Hrimnir, Auðuns Guðmunds- sonar þriðji á 28,2. Fyrstur á skeiði var Fannar á 24.5 sek. Hrannar annar á 24,8 og Villingur þriðji á 26,6 sek. Af árangri þessara frægu hlaupa- hrossa i 350 m stökki og skeiði má marka hve erfitt var að hlaupa á Mánagrund. Þau hlaupa á 1,5-2,3 sek lakari tima en þau hafa gert bezt I ár. Þeim Sumir dagar keppnis- mannsins eru sorgardag- ar, þegar flest virðist ganga á afturfótum, aðra daga fer allt fram úr djörfustu vonum, það eru dagar sigranna sem gera keppnina þess virði að taka þátt í henni og gleði þeirra daga ýtir sorgum hinna út « yztu myrkur gleymskunnar. Hafþór Hafdal hinn 13 ára gamli knapi og keppnishesta- eigandi úr Hafnarfirði, átti slæman dag ú kappreiöum Sörla eins og sagt hefur verið frá áður en væntanlega hafa þau leiðindi öll gleymzt þegar hestarnir hans Blákaldur og Stormur unnu glæsilega sigra hvor i sinu hlaupi á Mánagrund sunnudag- inn 11. júni. Blákaldur er rauð- skjóttur 10 v. og ættaður úr Húnavatnssýslu. Hann hljóp aðallega á styttri vegalengdum i fyrra náði fimmta bezta tima á 300 m sjötta á 350 m og þriðja á 400 m stökki. Hann hljóp 800 m a.m.k. einu sinni i fyrra og einu sinni I vor, en náöi ekki að vekja á sér athygli sem 800 m hlaupari fyrr en nú að hann sigraði af miklu öryggi hljóp viö slæmar aðstæður á 65,6 sek. A eftir honum komu þekktir Þeir eru brokkgengir þessir. Fjær eru þrir þeir sem náöu fyrstu sætunum en nær eru fljót- ustu brokkarar félagsmanna. o Maja Loebell formaöur Mána hengir gullveröiaun um háls Hákonar i Stapafelli fyrir sigur’- inn i B-flokki gæöinga. Ljósm. S.V. Þessi knapi heitir Þorvaldur Helgi Auöunsson og hann er fimm ára. Hann keppti i yngri flokki unglingakeppninnar, var yngsti knapi mótsins og fékk bréf uppá þaö. Þrlr frægir knapar á þrem röskum folum, til vinstri er Hafþór Hafdal á Stormi sinum, þá Sigurbjörn Báröarson á Reyk og tilhægri eru Sáttur og Valdimar K. Guömundsson. Þaö er ekki aö sjá aö þeir séu aö 8asPra nein gamanmál Ragnar Tómasson og Einar Þor steinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.