Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 16. júni 1978 TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Chevrolet Nova Custom Land-Rover diesel AAazda 929 coupe Saa b 99 L Ford Cortina 1600 Toyota Crown Vauxhall Viva de luxe Vauxhall Viva Chevrolet Impala Opel Cadett Toyota AAark II Opel Record Volvo 244 de luxe sjáif sk. Volvo 144 de luxe Opel Rekord AAercedes Benzdisil Chevrolet Nova Chevrolet AAalibu PontiacSunbird Ch. Nova Custom V-8 sjálf Scout II V-8skuldabréf Ch. Nova V-8sjálfsk. Chevrolet Nova Concours Opel Disel Chevette Hatsback Ch. Nova Concours 4 d Fiat 131 AAiraf iori Range Rover AAercedes Benz 240 D Fiat 127 Ch. Caprice station Opel Ascona station Bronco Scout II beinsk. 6cyl. Samband Véladeild árg. Verðiþús. '78 4.300 '73 1.650 '75 2.400 '74 2.150 '73 1.250 '71 980 '77 2.100 '74 1.120 '75 3.500 '77 2.300 “74 2.100 '76 2.800 '78 4.300 '73 2.200 '73 1.800 '73 2.800 '74 1.950 '75 2.980 '76 3.100 <. '73 2.100 '74 3.000 '71 1.600 '76 3.450 '73 1.650 '75 1.850 '77 4.200 ’ '77 2.400 '73 3.200 '74 3.500 '74 '76 4.500 '71 1.300 '72 1.900 '74 2.800 ramiCyj Uii g.iuiuinc;:r“X3co -> ÁRMÚLA 3 - SÍMt 38S Þessir litlu gæsaungar sem Aslaug og Smári halda á eru undan villigæsum en þeim var rænt úr átthögunum me&an þeir voru enn i eggi. , Þeir litu fyrst dagsins ljós ikjallara ihdsi nokkru á Su&ureyri nánar tiltekifi i útungunarvél. Nú er búiö aö koma þeim I fóstur utar i Súgandafir&i en aiit er enn órá&iö um framtiö þeirra. Timamynd Kás Samband norrænna rannsóknarbókavarða Utankjörfundar- j|É| KOSIMING Sg Verðurþú heima á kjördag?íffS§; Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosið er hjá hrepp- stjórum, sýslumönnum og bæjafógetum í Reykjavík hjá bæjarfógeta í gamla Miðbæjarskól- anum viö Tjörnina. Þar má kjósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Símar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir allar upplýsingar þesSum málum viðkom- andi. er listabókstafur flokksins um allt land þingar i Reykjavik Samband norrænna rannsóknarbókavarða þingar i Reykjavik dag- ana 18.-23. júni nk. Hér er um að ræða samtök bókavarða við visinda- bókasöfn, þ.e. þjóðbóka- söfn, háskólasöfn og sér- fræðibókasöfn af ýmsu tagi. Samtökin voru stofnuö fyrir rúmlega þrjátiu árum og hafa þau haldiö þing sem þetta á fjög- urra ára fresti aö jafna&i. Er þetta hið fimmta I röðinni og jafn- framt fyrsta stóra norræna bóka- varðamótið, sem haldið er hér á landi. A dagskrá rá&stefnunnar, sem fer fram i Háskóla islands, verða þrjú aðalviðfangsefni: 1. Menntun og starfsundirbún- ingur þeirra, sem i rannsóknar- bókasöfnum vinna. 2. Tölvubúnaður sem hjálpar- gagn i daglegri starfsemi vis- indabókasafna. j 3. Skipulagsmál rannsóknar- bókasafna, stjrnsýsla og sam- starfshættir. Auk þess sem nú var taliö, verður starfsemi NORDINFO kynnt á þinginu. Þar er um að ræða rúmlega ársgamla stofnun, sem vinnur að málefnum rann- sóknarbókasafna og upplýsinga- þjónustu á Norðurlöndum. Starf- ar hún á vegum stjórnvalda og nýtur opinberra fjárveitinga til starfseminnar. Islendingar gerðust aðilar aö Sambandi norrænna rannsóknar- bókavarða 1966. Færeyingar og Grænlendingar eiga ekki aðild aö samtökunum enn sem komið er. En að frumkvæöi islenzku undir- búningsnefndarinnar hefur landsbókavörðunum i Færeyjum og Grænlandi verið boðið að sækja þingið, og kemur hinn sið- arnefndi að nokkru leyti i boði Norræna hússins. Munu þeir segja frá söfnum sinum á þing- inu. Landsbókasafnið i Godtháb á Grænlandi er i nýlegri byggingu sem reist var i staö þeirrar sem brann fyrir 10 árum, og nýtt landsbðkasafnshúseríbyggingu i Þórshöfn I Færeyjum. Þingfulltrúar munu heimsækja Landsbókasafn og Arnastofnun, kynna sér starfsemi þeirra og skoöa sýningar, sem settar verða upp á báðum stöðum. Enn fremur verða þingfulltrú- um kynnt byggingaráform um þjóðarbókhlöðu. Þátttakendur i ráðstefnunni verða um 130, þar af um 30 ís- lendingar. Félagsdeild bókavarða I is- lenzkum rannsóknarbókasöfnum sér um þinghaldiö að þessu sinni. Formaður deildarinnar er Kristln Þorsteinsdóttir, bókavöröur á Landspitalanum, en formaður undirbúningsnefndar er Einar Sigurðsson háskólabókavörður. Eirikur Árni viö nokkrar mynda sinna I Sýningarsal i&na&armanna I Keilavik. Eirikur Arni sýnir i Keflavik Eirikur Arni sýnir 50 oliu, past- el og vatnslitamyndir I Sýningar- sal i&naðarmanna I Keflavik. Ei- rikur Arni hefur starfað sem myndlistar- og tónlistarkennari á islandi og I Sviþjóö. Si&ustu &rin hefur hann veriö viö Flensborg- arskólann I HafnarfirOi. Eirlkur Arni hefur stjórnað karlakórnum „Þrestir” I Hafn- arfirði um árabil. 1976 stofnaöi hann sinn eigin kór „Söngflokk Eiriks Arna” og hefur stjórnað þeim kór siðan. Þetta er sjöunda einkasýning Eiriks Arna. Sýningin verður opin kl. 18 — 22 virka daga og kl. 14 — 22 laugardaga og sunnudag. Sýningunni lýkur sunnudaginn 18. júni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.