Tíminn - 16.06.1978, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 16. júnl 1978
Föstudagur 16. júní 1978
Lögregla og slökkvíliö
Reykjavlk: Lögreglan
simi 11166, slökkviliðið og
sjúkrabilreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bilreið simi 11100.
llal'narl'jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Sfinabilanir simi 05.
Kilauavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Kafinagn: i lteykjavik og
Kópavogi 1 sima 18230. t
Hafnarfirði i sima 51336.
llita veitu bila iiir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Heilsugæzla
Slysavarðslofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Ilafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og Iielgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Keykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld — nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 16. til 22. júni er i
LyfjabUð Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar. baö
apótek sem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsókuartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla dagafrá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Félagslíf
Kópavogskonur
Húsinæðraorlof Kópavogs
veröur aö Laugarvatni vikuna
26. jUni til 2. jUli. Skrifstofan
verður opin i félagsheimilinu á
2. hæð dagana 15-16. jUni kl. 20-
22. Konur vinsamlega komið
á þessum tima og greiðiö þátt-
tökugjald.
Skrifstofa orlofsnefndar hUs-
mæðra er opin alla virka daga
frá kl. 3-6 að Traðarkotssundi
6. Simi 12617.
Frá félagi einstæöra foreldra
Skyijdihappdrætti
Dregið var 1. jUni i félagi ein-
stæðra foreldra. Vinnings-
nUmer eru þessi:
1805, 107, 7050, 9993, 8364, 3131,
5571, 2896, 2886, 8526, 9183 Og
9192.
Ferðalög
Útivistarferðir
Laugard. 17/6 kl. 13
Búrfell-Búrfellsgjá upptök
Hafnarf jaröarhrauna, létt
ganga heð Einari Þ.
Guðjohnsen.
Sunnud. 18/6
Kl. 10 Fagradalsfjall og fleira.
Fararstjóri Einar Þ.
Guðjohnsen.
Kí. 13 Selatangar gamlar ver-
stöðvaminjar, létt strand-
ganga. Farastj. Sólveig
Kristjánsd. Fritt f. börn m.
fullorðnum.
Farið fra BSt, bensinsölu, i
Hafnarf. v. kirkjugarðinn.
Mývatn-Krafla 16.-18. júni.
Flogið báðar leiðir. Tveir heil-
ir dagar nýtast til gönguferða
um Mývatns-og Kröflusvæöið.
Gist i tjöldum viö Reykjahlið.
Otivist
Föstudagur 16. júni kl. 20.
1. Þórsmörk. Farnar göngu-
ferðir um Mörkina. Gist i
sæluhúsinu. Fararstjóri:
GuðrUn Þórðardóttir.
2. Hekla — Þjórs á rdalu r.
Gengið á Heklu (1491m).
Gengið að Háafossi. Farið um
Gjána og viðar. Gist i húsi.
Fararstjóri: Tryggvi Hall-
dórsson. •
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag tslands
Fimmtudagur 15.6 — 18.6 kl.
12.00
Vestmannaeyjar. Eyjarnar
skoðaðar af landi og sjó. Far-
arstjóri: Þórunn Þórðardóttir.
16.—19. júni.
Drangey—Málmey—Skaga-
f ja rðardalir.
Fararstjóri: Arni Björnsson.
Farið verður út i Eyjarnar ef
veður leyfir, og um inndali
Skagafjarðar.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag Islands .
17. júni
Kl. 09.00 Gönguferö á Botns-
súlur (1093 m) Gengið frá
Hvalfirði til Þingvalla. Farar-
stjóri: Helgi Benediktsson.
Kl. l3.00Þingvellir Gönguferö
um þjóðgarðinn. Gengnir
götuslóðarnir milli gömlu
eyöibýlanna frá Hrauntúni um
Skógarkot að Vatnskoti. Auö-
veld ganga.
18. júni.
Kl. 10.00 Gönguferð frá Kol-
viðarhóli um Marardal,
Dyraveg að Nesjavöllum-
Fararstjóri: Guðmundur
Jóelsson.
Kl. 13.00 Ferð að Nesjavöllum.
Gengið um nágrenniö og
hverasvæðið skoðað m.a. Ró-
leg ganga. Fararstjóri: Þór-
unn Þóröardóttir.
Kl. 13.00 Göngufcrð á Vifilsfell
„fjall ársins” 655 m. Farar-
stjóri: Magnús Þórarinsson.
Gengið Ur skarðinu við Jósefs-
dal. Göngufólk getur komið á
eigin bilum og bætzt i hópinn
þar. Allir fá viðurkenningar-
skjal að göngu lokinni. Fritt
fyrir börn i fylgd fullorðinna.
Farið verður frá Umferðar-
miðstöðinni að austanverðu.
Lagt af stað i allar ferðirnar
frá Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu.
Sumarleyfisferðir:
24.-29. júni Gönguferð i
Fjörðu.Flugleiðis til Akureyr-
ar. Gengið um hálendið milli
Eyjafjarðar og Skjálfanda.
Gist i tjöldum.
27. júni-2. júli Ferð i Borgar-
fjörð eystri. Gengið um nær-
liggjandi fjöll og m.a. til
Loðmundarfjarðar. Gist I
húsi.
3.-8. júli Gönguferð upp
Breiðamerkurjökul i Esju-
fjöll og dvalið þar i tvo daga.
Gist i húsi.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins. — Ferðafélag
Islands.
Kvenfélag Kópavogsfer i sina
árlegu sumarferð 24. júni kl.
12. Konur tilkynni þátttöku
sinar fyrir 20. júni i sima
40554, 40488 og 41782.
Tilkynningar
• Hafnarfjarðarsókn:
Verð fjarverandi dagana 13.
júni — 3. juli vegna sumar-
leyfis. Sr. Sigurður H. Guð-
mundsson sóknarprestur
Viöistaðasóknar gegnir störf-
um minum á meðan. Sr.
Gunnþór Ingason sóknar-
prestur.
Minningarkort
Minningarspjöld Kvenfélags’
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuveröi Nes-
kirkju, BókabUÖ Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viöimel 35.
Minningarkort byggingar-'
sjóös Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriöu-
stekk 3, simi 74381.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á Islandi fást
hjá stjórnarmönnum Islenzka
esperanto-sambandsins og
BókabUð Máls og menningar
^Laugavegi 18.
krossgáta dagsins
2784.
Lárétt
DGamalmenna 6) Gata 7)
Tveir eins 9) 499 10) Ruggaöi
11) Ending 12) Úttekiö 13)
Kona 15) Gólandi
Lóörfett
1) Gambri 2) Sama 3) Lifnun
frá dauða 4) Frumefni 5)
Gamalli 8) Fyrirskipun 9)
Hreyfast 13) Fisk 14) Úttekiö
Ráðning á gátu no. 2783
Lárétt
1) Æskulif 6) Api 7) Tá 9) Me
10) Ilmandi 11) Na 12) In 13)
Tin 15) Iðunnar
Lóðrétt
1) Ættingi 2) KA 3) Uppalin
4) LI 5) Fáeinir 8) Ala9) MDI
13) TU 14) NN
r
[ David Graliam Phillips:
3
224
*
VarO að lara sina leiö — fara þá einu leiö, sem henni stóð opin. Og
nú eins og ætið, er á móti blés, sá hún i anda gömlu konurnar i fá-
tækrahverfunum. Þessar gömlu konur úr leiguhjöllunum þessar
gömlu konur úr húsasundunum og skúmskotunum, þessar gömlu
konur, sem dönsuðu drukknar eftir hljóðfæraslætti hinna, sem voru
krypplingar og bæklaöar.
i þetta skipti mátti hún ekki hika og biða og vona. t þetta skipti
varö hún að þiggja þá björgun sem bauöst. Og ef hún þáði hana,
varð hún að sætta sig við hana einsog það hefði veriö hið eina, sem
hún kaus sér i heiminum.
Og þó! Þegar hún haföi skrifað bréf sitt og sent það til Palmers,
kom yfir hana ósegjanleg hryggð — ekki þaö að hún syrgöi
Spenser sjálfan, heldur samband þeirra, trúnað þeirra, sambúð
þeirra, sorg þeirra og andstreymi fremur en gleði þeirra og ánægju-
stundir. Þegar hún yfirgaf hann I fyrra skiptiö hafði sú hugsun knúið
hana áfram, að hún gerði þetta hans vegna, að hún væri aö inna af
höndum þungbæra skyldu. Nti fór hún brott til þess eins að bjarga
sjálfri sér til þess aö foröa sér einni. Hún gat aldrei lært að verða
harðbrjósta og kaldgeöja. En hún gerði þaö sem hún varð aö gera
hún var ekki lengur óviti. Samt gat hún ekki annað en andvarpað og
meira að segja tárazt ofurlitið.
Það var ekki liöið langt fram yfir hádegi, er Spenser kom heim.
Iiann var svo lúpulegur og niðurdreginn, að Súsönnu datt ekki ann-
að í hug en Konstansa hefði sagt honum alla söguna. En varnarræða
hans byrjaöi á þessa leið:
— Ég drakk heldur mikiö, og Fitzalan varö aö drasla mér heim til
sin.
— Segirðu satt? sagði Súsanna. — Konstansahefur oröið fyrir von-
brigðum.
Spenser kunni ekki að Ijúga. Andlit hans afmyndaðist svo, að Sú-
sanna gat ekki annað en hlegiö. — Hvaö er þetta maður? Þú ert eins
og eiginmaður, sem staðinn hefur veriö aö þvi að halda framhjá
konu sinni, hrópaði hún. — Þú gleymir þvi, aö við erum bæði sjálf-
ráð gerða okkar.
— Ilvaðan hefurðu fengiö þessar hugmyndir um — ungfrú
Francklyn? spurði hann.
— Ef þú heldur, að ég sé þessi auli, Roderick, san,nar það fyrst og
fremst, hvaö þú ert sjálfur heimskur, sagöi hún góölega. —
öruggasta gáfnaprófið er einmitt það, hverju menn halda þeir geti
logið að öðrum og látiö þá trúa.
— Heyröu nú — vertu nú ekki afbryðissöm, Sanna, sagði hann I
bliðum tón. — Þú veizt nú, hvernig karlmenn eru.
Það var iðrun og yfirbótarvilji i röddinni, en Súsanna sá, að undir
niðri þóttist hann viss um, aö sér myndi fyrirgefið. Einnig hér skaut
eigingirnin upp kollinum. Hún mælti:
— Finnst þér afbrýðisemi min koma fram á undarlegan hátt?
— Já, en þú ert lika undarleg kona.
Súsanna horfði á hann og var hugsi um stund. —Já, það er sjálf-
sagt rétt, sagði hún. — Og þér mun finnast ég ennþá undarlegri,
þegar ég segi þér, hvað ég er i þann veginn aö gera.
Hann hrökk við og angistin skein út úr honum.
Hún kinkaöi kolli. —Já, Roderick. Ég er að fara frá þér.
— Ég skal láta Konstönsu sigla sinn sjó undir eins, sagði hann. —
Hugsum um það Hugsum um það
„Það er furðulegt, aö maðurinn, þetta félagsdýr, er i raun og
veru alltaf einn. Innstu hugsanir sinar og tilfinningar getur hann
aldrei gefið öðrum né fengið hlutdeild i sálarlifi annarra. Sifelld-
ar samvistir við annað fólk, oftast hégómlegar og tómlegar, eru
einkenni hins borgaralega heims. Meö þvl móti er hægt að flýja
frá hugarfari sinu. Sumir menn horfast aldrei i augu við sjálfa
sig, eru I raun og veru aldrei „með sjálfum sér”. En einveran er
einkenni hins andlega heims. „Sú dýpsta sjón, hún sýnist aldrei
tveim”. Það er prófsteinn persónunnar, hvort maður þolir ein-
veru, þarf einveru, hvernig hann er I einverunni. Hún getur verið
bæði hræðileg og dásamleg. Þar finnum við bezt, hvort einhver
rödd talar til okkar, samvizka, betri vitund, einlægni, eða hvað
viö nú viljum kalla það, og hvernig við stöndumst þá raun”.
(Sigurður Nordal: Lif og dauöi)
Hugsum um það Hugsum um það
' 5-29
Hann kann engar sérstakar brell-
ur, hann er bara brellinn.
DENNl
DÆMALAUSI