Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Island hefur skipt um s vip síðan 1971 vegna áhrifa Framsóknarmanna á stjórn landsins Umskiptin sem urðu á öllum sviðum þjóðlífsins árið 1971 urðu ekki fyrir neina tilviljun. Þau urðu vegna þess að þá fengu Framsóknarmenn afl og aðstöðu til þess að hafa margháttuð og róttæk áhrif á stjórn landsmál- anna. Þá hófst sannkall- að tímabil félagshyggju og uppbyggingar i land- inu. Enda þótt miklir erfið- leikar hafi steðjað að þjóðarbúinu af ytri ástæðum ásamt óðaverð- bólgu eftir að rikisstjórn ólafs Jóhannessonar fór frá völdum á árinu 1974/ hefur tekizt fyrir áhrif Framsóknarmanna að koma í veg fyrir atvinnu- leysi og landflótta, vinna að launajöfnun og at- vinnuuppbyggingu um land allt, en fullur sigur verið á sama tima unninn i landhelgismálinu. Lesið um umskiptin frá 1971 og um hina alhliða framfarasókn þjóðarinn- ar síðan þá á bls. 10-11 i Tímanum i dag. Skoðanakannan- ir og óskhyggja Einar Ágústsson skrifar grein um skoðana- kannanir síðdegis- blaðanna. Bls. 6. - fíngmenn og úthlutun uppbótarþingsæta Liágt leggst Vilmundur t gær vann Vilmundur Gylfason sér þaö til óhelgi i Vísi aö dylgja á svæsnasta hátt um Samvinnubankann i Reykjavik og Guömund G. Þórarinsson, 2. mann á fram- boöslista Framsóknarflokks- ins i Reykjavik. Mynd af þessari fáheyröu grein, sem ritstjórn Visis hefur lagt blessun sina yfir, birtist á bis. 3 1 Tlmanum I dag. Þaö á aö mála brúna yfir Þjórsá I sumarog hér eru sleöarnir sem slegiö veröur utan um brúna, aö koma á staöinn. — Drottinn ræöur þvi hvenær viö veröum búnir aö mála brúna, var viökvæöi starfsmanna vegageröarinnarer Tlmamennbáruupp þessa viökvæmu spurningu. Þaö er eins gott aö hafa allan var- ann á hér sunnanlands og reikna meö enn einu rigningarsumri. Timamynd: Tryggvi. Kosninga- handbók Kosningahandbók fylgir Timanum i dag. Þar er að finna ýmsar upplýsingar varðandi kosningar til Alþingis sem fram fara á sunnu- daginn. Hægt er að taka kosningabókina úr blað- inu og geyma og færa inn i hana kosningatölur þegar talning hefst að- faranótt mánudags. Sögufalsanir Mbl. um 200 mílurnar Þaö er mikil sögufölsun hjá Morgunblaöinu, aö fimmtiu- menningarnir svonefndu hafi átt frumkvæöi aö þvi, aö tslend- ingar hófu baráttu fyrir 200 mllna fiskveiöilögsögu tslands meö áskorun sinni I júlimánuöi 1973 til Alþingis og rlkisstjórnar um aö þessir aöiiar lýsi ,,nú þegar yfir þvi aö þeir muni krefjast 200 milna fiskveiöilög- sögu á væntanlegri hafréttar- ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna og skipi sér þar meö á bekk meö þeim þjóöum, sem hafa lýst yfir 200 mllum.” Frumkvæöi fimmtiumenning- anna var vissulega góöra gjalda vert, en þeir geröu ekki annaö en aö fylgja I slóö rlkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar. t umboöi hennar lýstu fulltrúar tslands I undirbúningsnefnd hafréttarráö- stefnunnar — hafsbotnsnefnd- inni svonefndu — yfir I ágúst- mánuöi 1972 fullum stuöningi viö tillögu, sem Kenýa haföi flutt, um 200 mllna efnahagslög- sögu. tslenzka sendinefndin flutti svo fyrir islands hönd tillögu I hafsbotnsnefndinni I aprilmán- uöi 1973 um 200 milna fiskveiöi- lögsögu. Vinstri stjórnin haföi þannig hafiö baráttu fyrir 200 milum á alþjóölegum vettvangi áöur en áskorun fimmtlumenn- inganna kom til sögunnar. Enn meiri söguleg öfugmæli eru þó fullyröingar Mbl. um, aö Sjálfstæöisflokkurinn hafi haft forustu um 200 milurnar, þvl aö rlkisstjórn Ólafs Jóhannessonar var búin aö beita sér fyrir þeim á alþjóölegum vettvangi I meira en eitt ár áöur en Sjálfstæöis- flokkurinn lét nokkuö heyra til sin um þaö mál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.