Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 21. júni 1978 15 oooooooo — tekur þátt i keppni i Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð næstu daga — Ég stefni aö sjálfsögðu aö þvi aö geta tekið þátt i Evrópu- meistaramótinu i Frag, sagöi Hreinn Halidórsson, kúiuvarpar- inn sterki, sem er nú nær búinn aö ná sér eftir meiöslin, sem hann hefur átt viö aö striða. Hreinn sagöist ekki fara til Tékkóslóvakfu, nema aö hann hafi þá náö viöeigandi árangri fyrir EM. — Ég fer ekki nema ég sjái fram á, að ég geti verið með i keppninni um verðlaunasæti, sagði Hreinn, sem kastaði 20.18 m 17. júni á Laugardalsvellinum. Hreinn hefur nú fengið fri frá vinnu fram að Evrópumótinu, til aö geta undirbúið sig sem bezt fyrir átök sumarsins. Hreinn verður I sviðsljósinu i Kaup- mannahöfn um næstu helgi, en þar fer fram landskeppni i köst- um milli Dana og tslendinga. Hreinn heldur siöan til Helsinki, þar sem hann tekur þátt i hinum árlegu heimsleikum þar 28. júni, en þaðan liggur leið hans til Stokkhólms, þar sem hann tekur þátt i mjög sterku móti. 3.—4. júli. Þaö var einmitt i Stokkhólmi sem hann setti tslandsmet sitt — kastaði kúlunni 21.09 m 4. júli 1977. Það er greinilegt aö Hreinn setur markiö hátt. — Þessi mikli keppnismaður er kominn i viga- móð og þá má búast viö miklu af Hreini. • Hreinn Halldórsson Strandamaðurinn sterki byrjaður að undirbúa sig fyrir EM i Prag: Hreinn á ferð og flugi um Norðurlönd Hverjir leika til úrslita i EM? Brasilíumenn eru óhressir... — vegna þess að leikur þeirra gegn Póllandi fer ekki fram á sama tíma og leikur Argentínu og Perú — Ef við leikum ekki til úrslita eða um þriðja sætið, þá verður það mikið áfall fyrir okkur, sagði Helmut Schön, landsliðseinvaldur V-Þjóðverja. Schön sagði, að dagskipunin væri ,,mörk, mörk og aftur mörk" gegn Austurríkis- mönnum, en V-Þjóðverjar mæta þeim í HM-keppninni í dag. ítalir og Hollendingar leika mjög þýðingarmikinn leik. ítalir verða að vinna leikinn til að kom- ast i úrslit, en Hollendingum dug- ar jafntefli, svo framarlega að V- Þjóðverjar vinni ekki Austur- rikismenn meö 5 marka mun. — Hollendingar eru með marga stórhættulega leikmenn, sem verða erfiöir, sagöi Bearzot, landsliðseinvaldur Itala, sem sagði að það yrði hræðilegt ef ttalar gerðu jafntefli gegn Hol- lendingum og kæmust ekki i úr- Enskir á Enska ,,B”-landsliöiö i knatt- spyrnu vann stórsigur 8:0 yfir landsliöi Singapore I Singapore á sunnudaginn. 35 þús. áhorfendur sáu leikinn, og skoruöu þessir leikmenn mörk Englands — Alan Kennedy, Paul Mariner, Steve Daley, Tommy Langley, Viv Anderson, Mel Eves og Gordon Hill (2). Eyjamenn fá tslandsmeistara Akranes i heimsókn til Vest- mannaeyja I kvöld, þar sem þeir mætast i 1. deildarkeppninni. Róöurinn veröur án efa erfiöur fyrir Skagamenn, þvi aö Eyja- menn ætla sér örugglega aö ieggja þá aö velli, og blanda sér þannig I baráttuna um islands- meistaratitiiinn. Þaö má þvi bú- ast viö spennandi og fjörugum leik I Eyjum I kvöld kl. 8. slit. — Við værum þá búnir aö fara taplausir i gegnum keppn- ina, sagði hann. Austurrikismenn hafa tilkynnt að þeir ætli að leggja allt i sölurn- ar til að leggjá V-Þjóðverja að velli. Brasiliumenn eru mjög óhress- ir yfir þvi að þeir eiga að leika gegn Pólverjum tveimur timum áöur en leikur Argentinu og Perú hefst i B-riölinum. Þeir segja, að það sé ófært, aö úrslit i leik þeirra liggi fyrir, þegar keppinautar þeirra, Argentinumenn, hefja leik. Argentlnumenn geta þannig keppt viö markamismuninn, sem liggur fyrir og komizt þannig i úr- slit. Tveir aðrir leikir verða leiknir i 1. deildarkeppninni — Framarar leika gegn Keflavik i Keflavik, en þar hefur Keflavikurliðið ekki unnið leik á keppnistimabilinu. Keflvikingar ætla sér örugglega að gera breytingu þar á þegar þeir leika gegn Fram kl. 8. Þriðji leikurinn fer fram i Hafnarfirði og mæta FH-ingar Vikingum á Kaplakrikavellinum kl. 8. Skagamenn til Eyja t»rir leikir i 1. deildarkeppninni■■■^^ í kvöld Sepp Maier, markvöröur V- Þjóöverja setti nýtt heimsmet i HM-keppninni. Maier var bú- inn aö halda marki V-Þjóö- verja hreinu i 475 min. I HM- keppni, þegar Arie Haan skor- aöi hjá honum á 26. mín. leiks V* Þýzkalands og Hollands. Maier fékk siöast á sig mark I HM-keppni 1974, þegar Johann Neeskens skoraöi úr vitaspyrnu hjá honum á fyrstu min. úrslitaleiks HM i MQnchen. Gordon Banks átti fyrra metiö — 438 min.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.