Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 19
Miövikudagur 21. júni 1978 19 flokksstarfið Vesturlandskjördæmi: Framboðsfundir frambjóðenda Vesturlandskjördæmis vegna Alþingiskosninganna veröa haldnir sem hér segir: Borgarnes, þriðjudaginn 20. júni kl. 21.00 Akranes fimmtudaginn 22. júni kl. 21.00 Útvarpað verður frá fundinum i Borgarnesi, á bylgjulengd 198.6 metrum eða 1510 kH (kilóhead) og frá Akranesi á bylgjulengd. 212 metrum eöa 1412 kH. Frambjóðendur. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er að Austur- götu 26 (Framsóknarhúsinu). Opið mánudaga til föstudaga kl. 14.00 — 22.00. Laugardaga kl. 14.00— 22.00 Simi 1070. Mosfellssveit: Kosningaskrifstofan að Barrholti 35 verður opin fyrst um sinn frá kl. 6—10. Kosningastjóri er Ragnhildur Einarsdóttir. Húsavík: Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik veröur opin á hverju kvöldi fram að Alþingiskosningum frá kl. 20-22. Framsóknarfélag Húsavikur. Kópavogur: Skrifstofan á Neðstutröð 4 er opin daglega frá kl. 10—19 og 20—22. B-listinn. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Melabraut3, simi 19719 og 18693. hljóðvarp Miðvikudagur 21. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús- dóttir heldur áfram að lesa söguna „Þegar pabbi var írtill" eftir Alexander Rask- in (9). 9.45 Morgunleikfimi. 9.30. Tilkynningar. 9.45 Verzlun og viöskipti. Umsóknarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutóniist: Werner Jacob leikur Prelúdiu og fúgu i D-dúr og „Schmuke dich, o liebe Seele” sálmfor- leik eftir Johann Sebastian Bach. (Frá orgelviku i Lahti i Finnlandi). 10.45 Leiga og leigjendur: Rætt við fólk úr nýstofnuð- um samtökum leigjenda. Umsjón: Gisli og Arnþór Helgasynir. 11.00 Morguntónleikar: Enska kammersveitin leik- ur Sónötu nr. 1 i G-dúr fyrir strengjasveit eftir Rossini: Pinchas Zukerman stj. / Filharmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur tvö verk eftir Lars-Erik Larsson: Pastoralsvitu op. 19 og Ljóðræna fantasiu fyrir kammersveit op. 58: Ulf Björlin stj. / Rudolf Werth- en og Sinfóniuhljómsveitin i Liége leika Fiðlukonsert nr. 7 i a-moll op. 49 eftir Henri Vieuxtemps: Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.35 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödcgissagan: „Angel- ina” eftir Vicki Baum Málmfriður Sigurðardóttir les (7) 15.30 Miödegistónleikar: Maryléne Dosse og útvarps- hljómsveitin i Lúxemborg leika Fantasiu fyrir pianó og hljómsveit eftir De- bussy: Louis de Froment stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar úti kátir hoppa Barnatimi fyrir yngstu hlustendurna i umsjá Unnar Stefánsdóttur. 17.50 Leiga og leigjendur: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Jolin Speigbt syngur bresk sönglög Sveinhjörg Vil- hjálmsdóttir leikur á pianó. 20.00 Hvað á hann að heita? Guðmundur Arni Stefáns- son og Hjálniar Arnason ákveða nafn á þátt sinn fyrir unglinga. Pólitikin kynnt og annað efni i Iévum dúr. 20.40 iþróttir. Hermann Gunnarsson segn frá. 21.00 „Variations serieuse” op. 54 etlir Felix Mendelssohn Adrian Ruiz leikur á pianó. 21.20 „Tómas Thomsen”, smásaga eftir Hugrúnu Höfundur les. 21.45 Trió i g-moll fyrir flautu, selló og pianó op. 63 eftir Weber Bernard Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika. 22.05 Kvöldsagan: „Dauði maðurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les þýðingu sina (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist, Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 22. júni 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) (A78TV — Evrovision — Danska sjón- varpið) 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 12. þáttur. EngiII Efni ellefta þáttar: Charles Dickens kynnist skáldinu Edgar All- an Poe á einni Amerikuferð sinni. Þeir setjast að drykkju, og I ljós kemur, að þeir eiga sameiginlegt áhugamál, dáleiðslu. Poe lýsir óhugnanlegri tilraun, sem hann hefurgert: Hann dáleiddi sjúkling á dánar- beði, og getur hann enn tal- að, þótt sjö mánuðir séu frá andláti hans. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.20 Ilringborðsumræður (L) Undanfarnar vikur hafa stjórnmálin sett svip sinn á sjónvarpsdagskrána. Þetta er siðasti umræöuþáttur fyrir Alþingiskosningarnar 25. þ.m. Rætt verður við Benedikt Gröndal, Geir Hallgrimsson, l.uðvik Jó- sepsson, Magnus Torfa Ólafsson og Ólai Jóhannes- son, formenn þeirra stjórn- málaflokka sem bjóða fram um land allt. Stjórnandi: Ólafur Ragnarsson. 23.20 Dagskrárlok. ( Verzlun & Þjónusta ) r/*/*/Æ/*''Æ''Æ''Æ''*/Æ''Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 4 4 4 4 BÍLALEIGA m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j, l 4 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A BILASALA LEIGJUM ÚT NÝJA FORD FIESTA 4, 4 f 4 t +/ í 4 4 4 4 V V. LADA TOPAS- MAZDA 818 Verð: .pr. sólahring kr. 4.500.- pr. ekinn km. kr. 38.- Söluskattur og benzin ekki innifalið. Braut sf. ir r* I \ \ I \ ÞJÓNUSTAN HREYFILSHÚSINU SÍMI 81093 BILASALAN /Výir og sólaðir hjólbarðar. Allar stæróir 4 fyrir fólkshrfreiöir. ’Æ/a Skeifunni 11. Simar 33761, 81510, 81502. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/já 4 4 v. 5 4 4 w/j 2 NYJUNG 4 Sénar29330og 29331 4 A ÓHin s /. hU 5 okkur. y VITATORGI 4 4 ^/Æ' ■■ ____^_J l/nnuc ry ■ Jafnvægisstíllum hjólharðana an þess að 4 V taka þá undan brfreiðinni. 4 4 | '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A og allskonar múrviðgerðir. 4 ......................................................... 1 ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆS/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^''Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/A, Húseigendur - Húsfélög Önnumst sprunguviðgerðir, þakrennuviðgerðir L r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 4, 4 í sól á sumri eða regni og roki þá er sami gleði gjafinn handavinna frá Hofi Upplýsingar I sima 51715. Í AUGLÝSINGADEILD^ I® 1*300! 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já |Stuðla skilrúm' " íslenzkt hugvit og handverk 4 I Stuðla-skilrúm er léttur veggur, sem hillum og 5 samanstendur af stuölum skápum stað. allt eftir þörfum á hverjum 4> m C/Æ SVERRIR HALLGRIMSSON w/ Smiöasíola h/i .Trbnuhraum 5 Simi 51745 * w/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Æ/Æ/A CEcSGjnj ÍT Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.