Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 21. júnl 1978 Laus staða Staöa lektors viö námsbraut I sjúkraþjálfun viö Háskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 20. júll nk. Umsóknum skulu fylgja Itarlegar upplýsingar um rit- smlöar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk. Menntamálaráðuneytið, 16. júní 1978. Atvinna Viljum ráða nú þegar starfskraft i fiskbúð til afleysinga i sumarleyfum. Kaupfélag Árnesinga Selfossi Laus staða. Staöa bókavaröar I Landsbókasafni tslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfs- reynslu sendist Menntamálarábuneytinu fyrir 20. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 20. júni 1978. Atvinna Verkstjórar óskast Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða verkstjóra í fiskiðjuver sitt. Umsækjendur sendi umsókn sína til Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, Vesturgötu 11-13, Hafnarfirði. Ha fsteín ^Laxá \ cíAðaldal Uite«ubóklaxvciftimanna kúluntiur lý,ír vatrii.v*." * ‘"■‘vwnim, og ha„„ Örn og Örlygur: Leiðarlýsingar á kassettum — endurútgáfa Laxár í Aðaldal KEJ — Bókaútgáfan örn og ör- lygur hefur tekiö upp nýjung I útgáfustarfsemi á tslandi og gefiö út á snældum (kassettum) leiöarlýsingar fyrir feröamenn. Þegar er komin útleiöarlýsing á Þingvallahringnum á tveimur snældum, og snælda, þar sem Jakob V. Hafstein ræöir um vatnasvæöi, llfrlki og leyndar- dóma Laxár. Fylgir þessi snælda endurútgáfu á bók Jakobs um Laxá I Aöaldal, sem fyrst kom út áriö 1965 og seldist þá fljótlega upp og hefur veriö mikiö eftirspurö siöan. Leibarlýsingar Þingvalla- Hreppsnefnd- arkosningar • • i Olfushreppi Labgur hefur veriö fram sam- eiginlegur listi Framsóknar- flokks og Alþýöubandalags til sveitarst jórnarkosninganna i ölfushreppi 25. júni næstkomandi. Listinn er merktur bókstafnum Þ-listi vinstri manna og er skip- aöur eftirtöldum mönnum: 1. Þorvaröur Vilhjálmsson. 2. Asgeir Benediktsson. 3. Ketill Kristinsson 4. Þorsteinn Sigvaldason 5. Halldóra Oddsdóttir. 6. Guömundur Jónasson. 7. Hallgrlmur Sigurösson. 8. Margrét Aöalsteinsdóttir. 9. Guömundur Bjarni Baldurs- son. 10. Aöalsteinn Guömundsson. Til sýslunefndar: Benedikt Thorarensen og Vernharöur Linnet. Barngóð Barngóð 16 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveita- heimili sem fyrst. Upplýsingar i sima 1-15-09, eftir kl. 4 á daginn. hrings hefjast viö umferöarljós á mótum Réttarholtsvegar og Miklubrautarogheldursem leiö liggur upp i Mosfellsdal, um Þingvelli og Grlmsnes, fyrir Ingólfsfjall, upp Kamba og yfir Hellisheiöi til Reykjavíkur. Lýsingin er ekkióslitin alla leiö- ina, en mibast viö aö feröafólk stanzi og skoöi sig um á nokkr- um stööum. A snældunni um Laxá getur veiöimaöurinn hlustaö á persónulegar leiöbeiningar Jakobs V. Hafstein varöandi veiöiskap viö ána og tekiö undir meö honum og MA-kvartett- inum, sem syngur nokkur lög. í endurútgáfu bókarinnar um Laxá i Aöaldal eru slöan lýs- ingar á 135 stangveiöistööum viö Laxá og þvl hvernig veiöi- maöurinn á aö haga sér á hver jum staö. Þessu til viöbótar eru sex kort á tólf blaöslöum sem veiöistaöir eru merktir á. Utankjörfundar- KOSNING Verður þú heima á kjördag? Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosið er hjá hrepp- stjórum, sýslumönnum og bæjafógetum ( Reykjavíkhjá bæjarfógeta í gamla Miðbæjarskól- anum við Tjörnina. Þar má kjósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Símar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir allar upplýsingar þessum málum viðkom- andi. er listabókstafur flokksins um allt land

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.