Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 21. júnl 1978 Helztu nefndir og ráð borgar innar Eins og kunnugt er var kosn- ing i nefndir og ráð á dagskrá borgarstjórnarfundarins á fimmtudag og var alls kosiö i 29 nefndir og ráö. Kosningu var frestaö I skipulágsnefnd, Iþróttaráö, hafnarstjórn, barna- verndarnefnd og veiði- og fiski- ræktarráö. Hér fer á eftir skipan nokk- urra helztu nefnda og ráöa á vegum borgarinnar eftir kosn- ingarnar á fimmtudag: 1 stjórn Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar sitja nú þessir: Sigurjón Pétursson, Sig- uroddur Magnússon, Eirikur Tómasson, Valgarður Briem og Magnús L. Sveinsson. For- maöur er Eirikur Tómasson. t útgeröarráö voru þessir kosnir: Sigurjón Pétursson, Kristvin Kristvinsson, Björgvin Guömundsson, Páll Jónsson Einar Thoroddsen og Þorsteinn Gislason. Formaöurer Björgvin Guðmundsson. Skipan Heilbrigöismálarúös er nú þessi: Adda Bára Sig- fúsdóttir, Margrét Guönadóttir, Siguröur Guömundsson, Jón Aöalsteinn Jónasson, Páll Gislason, Margrét Einarsdóttir og Markús örn Antonsson. Adda Bára er formaöur ráösins. I fræösluráö voru kosnir þessir: Kristján Benediktsson, Þór Vigfússon, Höröur Berg- mann, Helga Möller, Ragnar Júllusson. Elin Pálmadóttir og Daviö Oddsson. Þessir voru kosnir i félags- málaráö: Guörún Helgadöttir, Þorbjörn Broddason, Sjöfn Sig- urbjörnsdóttir, Geröur Stein- þórsdóttir, Markús örn Antons- son, Hulda Valtýsdóttir, Bessi Jóhannsdóttir. Gerður Stein- þórsdóttir er formaöur félags- málaráös. Stjórnarnefnd veitustoftiana er nú þannig skipuö: Adda Bára Sigfúsdóttir, Bjarni P. Magnús- son, Valdimar K. Jónsson, Sveinn Björnsson og Hilmar Guölaugsson. 1 umhverfismálaráö voru kosnir: Alfheiöur Ingadóttir, Siguröur Tómasson, Haukur Mortens, Elin Pálmadóttir, Sverrir Scheving Thorsteinsson og Magnús L. Sveinsson. 1 stjórn sjúkrasamlagsins sitja nú þessir: Adda Bára Sig- fúsdóttir, Eggert G. Þorsteins- son, Markús örn Antonsson og Arinbjörn Kolbeinsson. Einar Ágústsson: Skoðanakannan ir og óskhyggj a Síödegisblööin hafa lagt mikla vinnu i það aö komast eftir þvi, hvernig fólk muni kjósa i næstu kosningum og er þetta sjálfsagt vinsælt lestrarefni. An þess að ég vilji halda þvi fram, að óheiöarlega sé aö þessum könnunum staöiö, finnst mér þó ástæöa til aö láta þá skoðun mina koma fram, aö nauðsynlegt sé að setja ákveön- ar og fast mótaöar reglur um þaö, hvernig aö þessum athug- unum er unnið, svo sem tiökast hvarvetna erlendis. Menn skulu hafa hugfast, að hér er verið aö hnýsast I helg- ustu einkamál þeirra, sem viö er talað og koma pólitiskum skoðunum þeirra á spjaldskrár, sem enginn veit, hvað gert verður við siöar. Þaö er þvi einkar skiljanlegt, aö margir neiti að svara slikum spurning- um og raunar alls ekki áreiðan- legt, að öll svörin segi til um endanlega ákvörðun fólks. Niðurstaöa Visis t.d. um fylgi Framsóknarflokksins hér i Reykjavik er sú, að hann fái 1.8% greiddra atkvæöa. Miöaö við 50 þúsund manna kosninga- þátttöku þýðir þetta, aö hann fái hér 900 atkvæöi og hafi þá á tæp- um mánuði, siðan 28. mai, tapað 3500 atkvæðum til viöbótar viö hin þrjú þúsund og fimm hundr- uö, sem hann óneitanlega tapaði i borgarstjórnarkosningunum frá þvi er siðast var kosiö hér. Það er þvi alveg von, aö and- stæðingar okkar séu kampa- gleiðir, ef þeir trúa i alvöru þessum tölum. Það viröast þeir nú reyndar ekki gera eftir þvi sem fram kemur i viötölum við þá, en óskhyggjan leynir sér þó ekki. Þetta gæti nefnilega veriö satt, hugsa þeir vafalaust, og þvi er svo ljúft aö trúa. Fyrirmittleytier ég þó sann- færöur um, aö eitthvaö meira en litiö hefur farið úrskeiöis i um- ræddum skoöanakönnunum og viö Framsóknarmenn látum ekki deigan siga fyrir svona fréttum. Um alla borgina er fólk, sem vill vöxt og viðgang Fram- sóknarflokksins, önnum kafiö aö vinna fyrir flokkinn og kynna hugsjónir hans og mál, staö- ráðiði þvi aö láta hrakspár and- stæöinga okkar ekki rætast. Eina rétta svar okkar nú er að herða róðurinn enn. Ég man ekki eftir einum einustu al- þingiskosningum, sem ég hef tekið þátt i, þar sem það hefur ekki verið sannað með „óyggj- andi” tölum að ég heföi enga möguleika aö ná kosningu. Þetta hefur þó ávallt reynzt óskhyggja þeirra, er þvi hafa haldiö fram, og ég er sannfærö- ur um að svo mun enn veröa. Allt sem þarf er vilji okkar sjálfra til aö draga ekki af okkur þessa fáu daga, sem eftir eru. Þá þurfum viö engu að kviða. Einar Agústsson. Hrafn á miðvikudegi Menn í sessi Fróðárhirðarinnar Fróðárhiröin er fræg I sögum. Einar Benediktsson kvað um hana og hennar llka: Að verma sitt hræ við annarra eld, að eigna sér bráð sem af hinum var felld, var grikkur að raumanna geði. Nú berst Morgunblaðið um á hæl og hnakka við að negla Sjálfstæðisflokkinn niður I sess Fróöárhiröarinnar. í Sjálf- stæöisflokknum hafa krystallazt þær erföir sem ekki eru út- dauöar l'rá þeim tlma, þegar undirlægjuhátturinn viö útlend- inga reið húsum meðal van- máttugrar þjóðar. Og Morgun- blaðiö rembist eins og rjúpan við staurinn við aö hamra d þvl öfugmæli að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi haft einhverja forgöngu I iandhelgismálinu. Eirikur Kristófersson var mikill kappi á sjó og sldptist á orðsendingum úr bibliunni við sjóliðsforingja Breta 1 þorska- striöinu á fyrri vinstristjórnar- árunum. Hann var giftudrjúgur skipherra. En hann er minni lánsmaður I pólitlk, þvl að þar hefur hann oröið fastur 1 neti ihaldsins sem veriö hefur drag- bltur I landhelgismálum. Morgunblaöiö er svo miskunnarlaust að það misnot- ar nafn hans I viðleitni sinni til þess að skipta um blaö I sögu þjóöarinnar, eins og þegar ein- ræöisstjórnir þurfa að láta breyta frásögnum 1 alfræðiorða- bókum sfnum vegna pólitiskrar kúvendingar. Sömu meðferö og Eirikur hlaut Kristján Ragnars- son formaöur Landssambands fslenzkra útvegsmanna I Morgunblaðinu á laugardaginn. Allir vita að vinstri stjórnin fyrri sem Hermann Jónasson stýröi, færöi landhelgina út f tólf sjómflur gegn harðri andstöðu Sjálfstæöisflokksins sem ekki hafði dirfð til þess aö horfast f augu við útlent vald I lifshags- munamáli þjóðar sinnar. Allir vita að viöreisnarstjórnin sem Sjálfstæðisflokkurinn og AI- í þeim umræðum, sem að 1 undanförnu hafa farið fram um landhelgismálið, hafa stjórnarandstæðingar lagt höfuðáherzlu á, að nú þegar eigi að ákveða að færa fiskveiðitakmörkin umhverf- is ísland út í 50 sjómílur, hinn 1. september 1972. Raun ar hafa engin rök verið færð fram fyrir því, hvers vegna þessi dagsetning er valin, enda er það svo, að hún er málamiðlun milli mismun- andi sjónarmiða stjórnarand- stöðuflokkanna í þessum efn- um. Jafnframt haida stiórn- arandstæðingar því fram, áð við eigum að segja upþ 'samn ingunum.við Bre.ta og^Þjóð- vofjæfráJ.961 og losna þann- ig undan þeirri skuldbind- ingu að bera hugsanlegan ógreining um útfærsiu undir Alþjóðadómstólinn. ! l>vi í ágústmánuði sl. Aí sömu ástæðum höfum við m.a. tal- j ..áyarlegtj að. .tltnaaetja nú I otfaersiu landhel^innnr 1. sept ) ember á næsta árij ef ovæntir þýöuflokkurinn mynduðu, geröi strax áríð 1961 þann dæmalausa samning við Breta án nokkurra uppsagnarákvæða/að tslending- ar skyldu beygja sig undir það að stækka ekki landhelgina frekar án náðarsamlegs leyfis frá Lundúnum. Allt fram á árið 1971 sátu þeir kumpánar, sem kenna sig við sjálfstæði og al- þýötuað völdum, bundnir I báða skó, fjötraöir I sinum eigin óhæfusamningi án þess að voga sér aö lyfta höfði aö ýja að stærri iandhelgi. Kosningarnar 1971 snerust um það hvort fiskveiöilögsagan skyldi stækkuð. Þjóðin vildi það og þeir sem börðust fyrir þvl unnu sigur. Viöreisnarstjórnin með útlendingaþjónkunina féll og Ólafur Jóhannesson myndaði vinstri stjórnina slðari. Alþýöu- flokknum var boöin aöild að henni, en hann hafnaði boöinu. Alþjóð@lög eru lög, sem gilda í samskiptum þjóða og byggð eru á milliríkjasamn- ingum og venju, sem skapazt hefur. Venjurétturinn er það, sem mikil'l meiri hluti ríkj- anna telur bindandi. Einhliða lagasetning ríkja og yfirlýs- ingar skipta þar miklu máli, en skapa ekki venjurétt, fyrr en nægilega mörg ríki hafa skipað sér í sama flokk. Þetta er mergurinn málsins. Það er því ekki hægt að halda því fram, að íslenzk lagasetning út af fyrir_ sigJirn Mjsjómílna fiskveiðitakmörk skapi bind- andi alþjóðlög fyrir aðra. En i Telur fundurinn, að fyrir forgöngu og baráttu íslend- inga fyrir hafréttarráðstefn- unni og mjög jákvæðrar þró- unar þessara mála á alþjóða vettvangi, beri að bíða með einhiiða aðgerðir, þar tii séð veröur,__hvort samkomuiag tekst eða ekki, nema að um svo aukna ásókn erlendra fiskiskipa verði að ræða á landgrunnsmiðin, að í út- færslu fiskveiðilögsögunnar verði þegar að fara á þessu Hann var svo samdauna Sjálf- stæðisflokknum, að hann vildi ekki eiga hlut að rflrisstjórn, sem hugöi á stækkun landhelg- innar. Það hafði hann beinlfnis I svari sinu. Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum réði fólk sem ekíri fékk vatni haldið við tilhugsunina um að móðga Breta og Þjóöverja og jafnvel sjálft Atlantshafsbandalagið. Enda þótt tilvera tslendinga væri i húfi. Vinstri stjórnin hnekkti óhæfusa mningi viöreisnar- stjórnarinnar viö Breta. Hún færði landhelgina út f fimmtfu mDur og hafði fólkiö i landinu með sér, og fyrir einhug fólks guggnuðu þeir loks sem réðu Sjálfstæöisfiokknum og Alþýöu- flokknum. Þegar næsta ár lét rikisstjórnin nýjan formann sendinefndarinnar á undir- búningsfundi hafréttarráðstefn- I mörkin ná til. Með þessu sam komulagi samþykktu jslendb ingar, að__k"æmi_ugp__ágrem_- ingur milfi þegsatia tveggja þjóða un\_frekari útfærslu ís- lenzku fiskveiðilögsögunnar, mundi þeim ágreiningi skotið tií AÍþjóðadómstólsins, ef annar hvor aðilinn óskaði þess. Stjómarandstæðingar hafa haldið þvi fram, að , _En er ákvæðið um Alþjóða I dómstólinn ný skuldbinding af okkar hálfu? Þegar fisk- veiðilögsaga okkar var færð út í 4 sjómíiur _á árinu 1952, var það ekki gert fyjrr en Al- þjóðadómstólUna . í Haag hafði_ feÍl.L_.úrslcurð í deilu | Breta og Nprðmanna. Áð- : gerðir okicar 1952 voru því V „byggðar á dómi Alþjóðadóm- um tveimur vikum fyrir kjördag, er" komið í ljós, að landhelgismálið er að i íjara út sem kosningamál á höfuðborg; arsvæðinu a.m.k. þótt það sé enn ofarj lega í hugum manna við sjávarsíðuna', út um Iand, eins og fram kemur I frétta 1 samtali við Sverri Hermannsson i Morg) unblaðinu í dag. Ábyrgðarlaus afstaðai stjórnarandstpðunnar J þessu_m.álL hel- ur ekki orðið þeim flokkum til framdrátt ar í kosnlngunum, eins og þeTr~höíð'ú gert sér vonir um. Jafnframt hví sem unnar lýsa yfir þvi að tslending- ar stefndu aö tvö hundruð milna fiskveiðilögsögu, og á út- mánuðum 1973 bar islenzka sendinefndin fram formlega til- lögu sama efnis á réttum vett- vangi. Þá fyrst fór Eyjólfur ögn að hressast. Sjálfstæðismenn sáu fram á að sókn islendinga að lokamarkinu yrði ekki stöðvuö. Sjálfstæðisflokkurinn I angist sinni fékk fimmtiu menn,þar á meðal Eirik og Kristján Ragnarsson til þess að skrifa undir áskorun um tvö hundruö milna lögsögu. Þeir urðu raunar á seinni skipunum, þvl að sú krafa hafði löngu veriö borin fram á alþjóðavettvangi og verið síðan fylgt þar eftir. En menn mega ekki vera% smá- munasamir, þegar i skömmina er komiö. Þetta geröi þó þaö gagn að Sjálfstæðisflokkurinn varð nauðugur viljugur að fylgja þvi I núverandi rikisstjórn, að lýst yröiyfir tvö hundruð mllna fisk- veiöilögsögu. Hann átti ekki annars úrskostar, þrátt fyrir eNislæga linkind slna, þegar út- lent vald er annars vegar. En ekki hefði þessi siðasta land- helgisdeila veriö leyst á jafnfar- sælan hátt og raun varð á, ef Sjálfstæöisflokkurinn hefði haft úrslitavald I landinu. Sjálf- stæðismenn voru deigir, þegar átökin voru hörðust. Hjá þeim var enn tilhneiging til þess að slá undan. Ensku blööin báru vitni i málinu. Þar má lesa að Ólafur Jóhannesson væri „harði maöurinn” I rikisstjórninni is- lenzku. Hann undi ekki öðru en fullum sigri. Og á honum mæddi mest, yfirmanni landhelgis- gæzlunnar og utanrflrisráöherr- anum, Einari Agústssyni. Framhjá þeim varð ekkigengið. Þjóðin var heppin að þeir gegndu þessum embættum. Vegna þess varð sigurinn svona afgerandi. Ognú eftir á er Morgunblaðiö að reyna að falsa söguna Sjálf- stæðisflokknum i vil. Til þess misnota þeir Kristján Ragnars- son og Eirik Kristófersson, gamlan mann, sem vissulega ætti skiliö að hljóta betri með- ferð. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki neinn frumkvööuli að tvö hundr- uð sjómflna fiskveiðilögsögu. Lengst af var hann mikill drag- bltur I landhelgismálinu. Hann neyddist til þess að snúa við blaöinu vegna ótta við fylgis- hrun, þegar aðrir höfðu markað þá brauLsem farin skyldi. Kraf- an um tvö hundruð milurnar var komin fram og baráttan hafin áður en Sjálfstæöisflokkurinn rumskaðiog sá að sér. Hlraunir Morgunblaðsins nú til sögu- fölsunar eru ekki annað en vitnisburður um, að þar á bæ skammast menn sln fyrir for- tiðina. Nú vilja þeir hafa kveöið að m innsta kosti eina hendingu I Lilju. Hrafn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.