Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.06.1978, Blaðsíða 14
14 iwsmm Mi&vikudagur 21. júni 1978 Kosningaskrifstofur Framsóknar- flokksins vegna alþingiskosn inga 25. júní 1978 AKRANES Framsúknarhúsinu viö Sunnubraut. Slmi: 2050. Kosningastjóri Auöur Ellasdúttir. BORGARNES Berugötu 12. Slmi 7268. Kosningastjúri Brynhildur Bencdiktsdúttir. GRUNDARFJÖRÐUR Guöni Hallgrlmsson. Slmi 8744. NESKAUPSTAÐUR Björn Steindúrsson. Simi 7298. ESKIFJÖRÐUR Kristmann Júnsson. Slmi: 6326. REYÐARFJÖRÐUR Einar Baldursson. Slmi 4152. HÖFN llliöartúni 19. Slmi: 8408. Kosningastjúri Sverrir Aöalsteinsson. VESTMANNAEYJAR Hei&arvegi 1. Simi: 1685. Kosningastjúri GIsli R. Sigurösson. SELFOSS Eyrarvegi 14. Simi: 1249. Kosningastjúri Þúr&ur Sigurösson. GRINDAVÍK Hvassahraun 9, Slmi 8211. MOSFELLSSVEIT Barholti 35. Slmi: 66593. Kosningastjúri: Sigrún Ragnarsdúttir. KÓPAVOGUR Neöstutröö 4. Simar: 41590 — 44920 Kosningastjúri Katrin Odds- dúttir. HAFNARFJÖRÐUR Hverfisgötu 25. Slmar: 51819 — 54411. Opin frá kl. 2—7. Kosninga- stjúri Guöný Magnúsdúttir. KEFLAVÍK Austurgötu 26. Slmi 92-1070. Kosningastjúri Pétur Þúrarinsson. STYKKISHÓLMUR Við Aöaltorg Slmi 8174. Hrafnkell Aöalsteinsson. BÚÐARDALUR Kristinn Júnsson PATREKSFJÖRÐUR Aöalstræti 15. Slmi: 1460. Kosningastjúri Lovlsa Guömundsdúttir. ÍSAFJÖRÐUR Hafnarstræti 7. Slmi 3690. Kosningastjúri Baldur Júnsson. SAUÐARKRÓKUR Skrifstofan Framsúknarhúsinu Suöurgötu 3. Sími: 5374. Kosn- ingastjúri Geirmundur Valtýsson. SIGLUF JÖRÐUR Skrifstofan i Framsúknarhúsinu Aöalgötu 14. Slmi: 71228 Opiö 5—7 HOFSÓS Gunnlaugur Steingrimsson. Slmi 6388. SKAGASTRÖND Jún Ingi Ingvarsson. Slmi 4766. BLÖNDUÓS Páll Svavarsson. Slmi 4359. HVAMMSTANGI Guörún Benediktsdúttir. Slmi: 1470. AKUREYRI Skrifstofan Hafnarstræti 90. Slmar: 21180-21510-21512. Kosninga- stjúri Oddur Helgason. DALVÍK Kristján Júnsson Hafnarbraut 25. Sfmi 61357. Opiö ki. 20.00—22.00. HÚSAVÍK Skrifstofan Garöarsbraut 5. Slmi: 41225. KÓPASKER Ólafur Fri&riksson Simi: 52156. RAUF ARHÖFN Björn Húlmsteinsson. Slmi: 51162. ÞÓRSHÖFN Bjarni Aöalgeirsson. Simi: 81221 VOPNAFJÖRÐUR Hermann Guðmundsson. Slmi 3113 EGILSTAÐIR Laufási 6. Slmi: 1229. Kosningastjúri Páll Lárusson. SEYÐISF JÖRÐUR Júhann Ilannesson Noröurgötu 3 Slmi: 2249 heima 2435. Bjarni Herjólfsson veiðir vel I gær landaöi togarinn Bjarni Herjúlfsson 1 Hafnarfiröi eftir 11 daga veiöiferö. Aflinn var mest- megnis þorskur og ufsi. Rekstur togarans hefur gengiö vel aö undanförnu og aflamagn siöustu fjögurra siöustu veiöi- feröa er 552 tonn, aö aflaverömæti 53.5 milljónir. Skipstjóri á Bjarna er Magnús Þorsteinsson frá Sel- fossi. Eins og flestum er kunnugt er togarinn sameign Selfoss, Stokks- eyrar- og Eyrarbakka-hreppa, og aö sögn Sigurös Guömundssonar útgeröarstjóra hefur samvinna þeirra um rekstur skipsins veriö meö ágætum hingaö til. Nýr skógar- vörður á Austurlandi Þann 16. júni s.l. skipaöi land- búnaöarráöherra Jón Loftsson, skógfræöing, Hallormsstaö, i stööu skógarvaröar á Austur- landi, frá og meö 20. júnl, 1978. Sama dag skipaði landbúnaöar- ráöherra Kjartan Blöndal i stööu framkvæmdastjóra sauöfjárveiki- varna, frá og meö 1. júlf, 1978. Skólablað um tónlist „Fyrir nokkrum dögum gaf Nemendafélag Tónlistarskólans i Reykjavik út 3. tölublaö af tima- ritinu „ÝMIR”. Þaö mun vera hið eina sinnar tegundar á landinu. Ritiö er 40 blaösiður aö stærö, offsetprentaö og hefur aö geyma viðtöl, greinar og afþreyingarefni varðandi tónlist og tónlistar- fræðslu. Ritiö er til sölu i íslenskri tónverkamiðstöö, Laufásvegi 40 (opiömilli kl. 2 og 6 e.h.) og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar.” Unniö með náttúr- nnni — fundur um heilnæma menntun Laugardaginn 24. júnl efnir Rannsóknastofnun Vitundarinnar til fundar i Norræna Húsinu um heildræna menntun. Aöalfyrirlesari veröur Peter Caddy, einn af stofnendum og skólastjóri Findhorn Háskólans i Skotlandi. Findhorn Háskólinn hefur hlot- iö frægö víöa I nágrannalönd- unum á siöustu árum fyrir braut- ryöjendastarf á sviði mennta- mála. Markmiö Findhorn skólans eru samvinna viö náttúruna og sköpun heildrænnar menningar, þar sem skapgeröarþróun nem- enda, þróun listrænna og and- legra hæfileika þeirra og þjálfun i hópstarfi eru jafn mikilsvirt markmiö og hagnýtt nám. Fundurinn hefst kl. 13.30 og stendur til kl.19.00 og mun Peter Caddy hefja fundinn meö þvi aö sýna litskyggnur frá starfi skól- ans. Aö loknum umræöum og kaffihléi kynnir Geir Viðar Vilhjálmsson tónlist, sem nemendur skólans hafa samið og flult. Loks veröur f jallað um þýöingu slikra nýjunga i skólamálum fyrir framtiöarþfóun islenzka skólakerfisins. (fréttatilkynning) KOSNINGASTARFIÐ í REYKJAVÍK MELASKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Gar&astræti 2 Slmi 28194 Opin frá kl. 15.30-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. MIÐBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Garöastræti 2 Slmi 28437 Opin frá kl. 17.30-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. AUSTURBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstlg 18 (kjailara) Slmi 28207 Opin frá kl. 17.30-22. Stuöningsmenn — hafið samband strax SJÓMANNASKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 (kjallara) Slmi 28126 Opin frá kl. 18-19. Stuöningsmenn — hafiö samband strax. ÁLFTAMÝRARSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Slmi 24480 Opin frá kl. 14-21 Stu&ningsmenn — hafiö samband strax. BREIÐAGERÐISSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rau&arárstig 18 Sími 27357 Opin frá kl. 18-21.30 Stu&ningsmenn — hafiö samband strax. LAUGARNESSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Sími 24480 Opin frá kl. 14-21. Stuðningsmenn — hafiö samband strax. LAN GHOLTSSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Kieppsvegi 150 Slmi 85525 Opin frá kl. 17.30-22. Stuöningsmenn — hafiö samband strax. ÁRBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Hraunbæ 102b Simi 84449 Opin 15.30-21.30 Stuðningsmenn — hafiö samband strax. BREIÐHOLTSSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstööin viö Völvufell). Slmi 76942 Opin frá kl. 17-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. FELLASKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstööin viö Völvufell) Simi 76999 ÖLDUSELSSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Stu&laseli 15 Sími 75000 Opin frá kl. 18-21.30 Stuðningsmenn — hafið samband strax. ATH. UM NÆSTU HELGI VERÐA ALLAR HVERFASKRIFSTOFURNAR OPNAR FRÁ KL. 13-19. Frá happdrætti Framsóknarflokksins Útdráttur fór fram i happdrættinu s.l. föstu- dag, hinn 16. þ.m., og var dregið um alla út- senda miða. En vegna þess, að nokkrir eiga eftir að greiða heimsenda miða, eru vinnings- númerin innsigluð næstu daga, á skrifstofu Borgarfógeta. Umboðsmenn eru eindregið hvattir til að ganga frá uppgjöri til happdrættisskrifstofunn- ar á næstu dögum, og aðrir, sem fengið hafa giróseðil með miðunum, að borga þá. Slíkri greiðslu má framvisa i næsta pósthúsi, banka eða á skrifstofum Framsóknarflokksins, Rauð- arárstig 18, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.