Tíminn - 25.06.1978, Page 5

Tíminn - 25.06.1978, Page 5
Sunnudagur 25. jiini 1978 5 Sýndu tóvinnu og kynntu ísland SJ-Áhugi Vestur-lslendinga á islenzkum máiefnum er óþrjótandi. t mais.l. efndi Icelandic-Canadian Club of British Columbia til sýningar á islenzkum vörum I Queen Elizabeth Theatre i Vancouver og jafnframt voru veittar upplýsingar um land og þjóö. Sýningin var liftur I hátift, sem haldin var I Vancouver, Folk Festival 1978. Konurnar á myndinni, Maria Stephenson, Björg Savage, Mekkin Dyer og Laura Bransson sýndu einnig íslenzka tóvinnu og hvernig Islenzk handprjónuft peysa er unnin. Framleiðslusamvinnufélagið Samvirki ályktar: „Ákvæðisvinnan er heilsu- Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 3 - CLAAS W450 M Heyþyrlan • Dragtengd. £ Flutningsbreidd 250 sm. 0 Vinnslubreidd 450 sm. ^ Fjórar fimmarma stjörnur, hver á sínu buróar- hjóli. 0 Vélin fylgir því landinu óvenju vel. £ Rakar auðveldlega frá skurðum og girðingum. 0 Snýr heyi mjög vel. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála i | næsta kaupfélagi eða hjá okkur. SUÐURLANDSBRAUT 32-REYKJAViK-SÍMI 86500-SiMNEFNI ICETRACTORS og siðspillandi” GEK—Starfsemi fyrsta starf- andi framleiftslusamvinnufé- lagsins i iftnafti hér á landi, Samvirkis, gekk vel á slftasta ári. Þetta kom meftal annars fram á aftalfundi félagsins sem haldinn var i' Kópavogi fyrir nokkru. Samvirki var stofnaft i Reykjavik 22. febrUar 1973 og vorustarfsmennþessá liftnuári 40-50 talsins. Félagift tók þátt i mörgum útboftum á árinu, og I maimánufti siftast liftnum lauk fyrirtækift verkefni þvl sem þaft hefur unnift fyrir þýzka fyrir- tækift Brown Boveri, I Sigöldu- virkjun. I framleiftsludeild fyrirtækis- ins voru á siftasta ári fram- leiddir á annaft hundraft töflu- skápar bæfti stórir og smáir, en einnig var hafin framleiösla á minni háttar oliurofaskápum og er þaft i fyrsta skipti sem slikir rofaskápar eru fram- leiddir hér á landi. A aöalfundinum var eftirfar- andi ályktun til iftnaftarráft- herra og til Félags islenzkra rafvirkja samþykkt einróma: „Aftalfundur Framleiftslu- samvinnufélags rafvirkja — Samvirki — haldinn I Félags- heimili Kópavogs 15. júni 1978, skorar á iönaöarráftherra aft beita sér fyrir þvi aö islenzkur iönaftur hafi jafna samkepfmis- aftstöftuvifterlendaniftnaft, m.a. verfti tollar á hráefni til iftnaftar lækkaftir verulega.” Siftar í ályktuninni beinir fundurinn þeirri áskorun til Fé- lags Isl. rafvirkja aft vinna aft þvi, aft ákvæöisvinna veröi lögft niftur, enda sé hún bæöi heilsu- spillandi, siftspillandi og verft- bólguhvetjandi. Telur fundurinn aft þess i staft beri aft endur- skofta almenn timalaun. Til sölu eru ýmis notuð tæki og vélar i eign Hafnamálastofnunar Rikisins, t.d. Grjót- flutningsvagnar, hrærivélar, loftþjöppur, gufuketill, kynditæki, spil, dieselvélar, dælur, rafmótorar, vibrator, piastbátur, o.fl. Framangreint er til sýnis við Áhaldahús Hafnamálastofnunar Rikisins, Kársnes- braut 58, Kópavogi, dagana 26. til 30. júni n.k. Tilboðsgögn eru aftient á sama stað. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar rikisins, Borgartúni 7, 3. júli n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 StórFeII(1 VERÖlÆkkuN Vörubílstjórar athugió — vió höfum takmarkaóar birgöir af hinum vidurkenndu BARUM vörubíla- hjólbördum til afgreiöslu nú þegar á ótrúlega lágu verói 1200X20/18 verókr. 1100X20/16 verö frá kr 1000X20/16 ------ 900X20/14 ----- 825X20/14 ----- 89.350 72.500 67690 61.220 47920 JÖFUR hf AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.