Tíminn - 25.06.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.06.1978, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. júni 1978 7 (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvemdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm), og Jón Helgason. Ritstjórn- arfulltrúi: Jón Sigurbsson, Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason, Ritstjórnarskrifstofur, framkvemdastjórn og auglýsingar Sióimúla 15. Simi 86300. Kvöldsimar blaóamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 36387. Veró I lausasölu kr. 100.00. Askriftargjald kr. 2.000 á _ ‘mánuói. BlaÓaprenth.f. > Nú þarf röskleg handtök 1 alþingiskosningunum sem fram fara i dag er um það kosið hvort áfram skal halda á braut al- hliða framfara eða vikja inn á afvegu stöðnunar og afturhalds. Fram undan er að takast harkalega á við hina háskalegu verðbólgu sem hér hefur geis- að, og hefur aftur og aftur verið á það bent að til þess að árangri verði náð verða almannasamtökin að ganga til verks i nánu samstarfi við stjómvöld. Framsóknarmenn benda á þá staðreynd að á undan fömum árum hefur islenzka þjóðfélagið breytt um yfirbragð vegna ötullar framfarafor- ystu Framsóknarmanna. Þessi forysta er nú lögð undir dóm kjósenda, almennings i landinu. Framsóknarmenn leggja á það áherzlu að snúizt verði gegn verðbólgunni án þess að kasta fyrir róða þeim mikla félagslega árangri sem náðst hefur þegar. Þeir brýna það fyrir kjtísendum að atvinnuöryggið og launa jöfnunarstefnan sitji i fyr- irrúmi. Það er ljóst að þjóðin verður um skeið að hægja á, meðan verðbólgan er lögð i bönd. Eins og Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknar- flokksins, komst að orði i sjónvarpsumræðunum á miðvikudagskvöldið, „emm við vel i stakk búnir að mæta erfiðleikum”. Þjóðin er vel i stakk búin vegna þess að hér hefur dyggilega og kröftuglega verið unnið að þvi að treysta undirstöðurnar og velmegun hefur verið mikil i landinu. Enda þótt hægt verði á um hrið á það ekki að koma niður á láglaunamönnum eða at- vinnutækifærum fólksins. í sjónvarpsumræðunum sl. miðvikudagskvöld benti ólafur Jóhannesson á það, að það er „alveg sama hvaða rikisstjóm kem- ur til valda að loknum kosningum: Mikill vandi er fyrir höndum”. Það mun þjóðinni reynast mikil gæfa að svo vel hefur verið lagður gmndvöllurinn sem raun er á vegna áhrifa Framsóknarflokksins, þegar gliman við verðbólguna verður þreytt. En það er einnig ljóst, að núverandi stjómar- andstöðuflokkar hafa ekki bent á nein ný úrræði eða lausnir sem virðast sýna einhverja auðvelda leið úr vandanum. Gylliboð þeirra boða ekki mikla ráðdeild eða ábyrgðartilfinningu, þvi miður. Og það er vissulega illa gert að hafa uppi yfirboð og gyllingar þegar um slíkan vanda er að ræða. f dag mynda allir Framsóknarmenn volduga fylkingu til sóknar fyrir málstað sinn. Á undan förnum árum hefur verið ráðizt á okkur af meiri illgimi og óhemjuskap en dæmi eru um áður. í dag þurfa Framsóknarmenn að sýna það i verki að þeir em kjölfestan i islenzkum stjórnmálum, sú þjóðlega og umbótasinnaða þungamiðja sem far- sæld og framtið þjóðarinnar veltur á að hafi veru- leg áhrif á stjórn landsins. Nú skiptir öllu að áhrif Framsóknarmanna verði sem mest á framvindu mála. Aðalatriðið er að hér sitji sannkölluð Framsóknarstjórn að völdum og stuðli að alhliða framför, félagslegu öryggi, byggðablóma, réttlæti, menningarlegri reisn og efnahagslegum stöðugleika. Framsóknarmenn. Nú þarf röskleg handtök og órofa samstöðu þjóðinni til heilla og farsældar. —JS. ERLENT YFIRLIT Hefur Jéhan Sadat áhrifámannsinn? Blaðamenn velta vöngum yfir því ÝMSIR fréttaskýrendur hafa velt þvi fyrir sér, hvort eigin- kona Sadats, Jehan, eigi meiri e&a minni þátt i þvi, a& hann ákvab ab fara til Jerúsalem á si&astl. hausti og hefja sátta- viöræöur viö lsraelsstjórn. Hafi svo veriö, mun þar frekar hafa veriö um óbein en bein áhrif aö ræöa. Sjálf hefur hún sagt i bla&avi&tali, a& hún hafi ekki vitaö neitt fyrirfram um þessaákvör&un hans. Kvöldiö, sem Sadat tilkynnti þessa fyr- irætlun sina i ræ&u sem hann hélt i þinginu, var Jehan i kvöldbo&i hjá vinkonu sinni og vissi ekki um þetta fyrr en hiin kom heim og dóttir hennar sag&i: Pabbi ætlar til Jerúsal- em. Þegar Sadat kom heim nokkru sl&ar, segist hún hafa spurt hann aö þvi, hvort hann meinti þetta I alvöru og hvort hann héldi, a& ísraelsstjórn myndi bjóba honum, en þaö skilyr&i haf&i hann sett fyrir heimsókninni. Hann svara&i bá&um spurningunum játandi. Jehan segist aldrei hafa veriö jafn glöö á ævi slnni og gæti þaö bent til þess, ab hún hafi veriö búin aö plægja jaröveg- inn og þannig stu&laö óbeint aö ákvör&un Sadats. JEHAN SADAT er ensk i aöra ættina. Afi hennar var enskur lögreglustjóri. Hann sendi dóttur sina til Cambridge, þar sem hún átti aö læra læknis- fræöi. Litiö varö Ur þvi námi, þvi aö þarkynntist húnungum Egypta, Safwat Raouf, giftist honum og fór meö honum til Kairo.Þar fæddist Jehan 1934. HUn mun ekki hafa veriö nema 8 e&a 9 ára þegar hUn sá Sadat fyrst, en hann var þá nýkominn Ur fangelsi, sem Bretar höföu hneppt hann i, þvi aö þeir töldu hann vera of vinveittan Þjóöverjum. Henni leizt fljótt vel á Sadat og fékk áhuga á þjóöernisstefnu hans. Hann var hvorki rikur eöa fallegur, en heillandi og sann- færandi i ákafa sinum. Þau giftust, þegar hUn var sextán ára, og bjuggu viö fátækt fyrstu búskaparár sin. Þaö hefur oröiö hlutverk Jehan aö annast mest um heimiliö og börnin, sem eru þrjU, einn sonur og tvær dætur. 1 sam- ræmi viö egypzkar venjur hefur Jehan haft lltál afskipti opinberlega af almennum málum, en siöan hún varö for- setafrú hefur hún þólátiö viss mannúöarmál til sintaka. T.d. hefúr hUn átt þátt I þvi, aö I nágrenni Kairó hefur veriö komiö upp glæsilegri dvaíar- stofnun fyrir vangefna, þar sem nU dvelja um 3000 manns. Siöari árin hefur hún komiö talsvert fram opinberlega meö manni sinum, t.d. i nær öllum utanlandsferöum hans. HUn þykir koma vel fyrir og vera manni sinum og landi til sóma. Nokkrum sinnum hefur hUn rætt viö blaöamenn. Orö- rómurinn segir, aö stundum hafi Sadat þótt hUn vera um of opinská. BLAÐAMENN, sem hafa rætt viö Jehan, segja aö hUn telji fjóra atburöi merkasta I lifi sinu. Sá fyrsti geröist I júli 1952. Sadat, sem var þá I her- sjónustu, kom óvænt heim og vissi hún aö hann haf&i ekki heimferöarleyfi. Eitthvaö hlaut þvi aö vera á sei&i, en hann vildi ekkert segja henni. Um kvöldiö fór hann aö heim- an og kom ekki heim um nótt- ina. Um sexleytiö hringdi hannheimog baö konu sinaað hafa Utvarpið opiö. Skömmu siöar heyr&i hUn rödd Sadats tilkynna, aö FarUk konungi hafi veriö steypt af stóli og ný sljórn væri komin til valda I Egyptalandi. Annar sögulegur atbur&ur geröist áriö 1971, þegar Sadat var bUinn aö vera forseti I eitt ár. Ýmsir vinir Jehan sögöu henni, aö fyrir dyrum stæöi aö reyna aö hrekja Sadat frá völdum og ætti hUn þvl aö a&- vara mann sinn, hvaö hUn ger&i. Hann tók þetta ekki al- varlega I fyrstu, unz honum barst hljóöritun af tali sam- særismanna. Ljóst var af þvi, aö margir helztu ráöherrar hans tóku þátt I samsærinu. Þeim hjónum varö ekki svefn- samt næstu nótt og haf&i Sadat hlaöna byssu viö rúm sitt. Um morguninn lét hann strax til skararskrlöa. Helztu samsær- ismennirnir voru handteknir, án þess aö hafa fengiö rá&rUm til mótspyrnu. Þri&ji atbur&urinn ger&ist svo I sambandi viö október- styrjöldina 1973. Jehan fann á sér a& eitthvaö mikiö stób til. HUn spur&i þvl mann sinn aö þvi, hvort hUn ætti ekki aö láta börn þeirra hætta aö fara I skóla. Sadat bab hana aö gera ekki neitt sllkt. Næsta dag réö- ist her Egypta á Israel. Fjóröi atburöurinn var svo heimsókn Sadats til Jerúsal- em sem sagt hefur veriö frá hér á undan. . Þ.Þ. Cartertekurá móti Sadathjónunum á fiugvellinum i Washington.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.