Tíminn - 25.06.1978, Side 9

Tíminn - 25.06.1978, Side 9
Sunnudagur 25. júni 1978 9 HÚLLUMHÆ og nú með sj ónh verfingum og eldgleypum „Húllumhæ” er um þessar mundir aö leggja upp I árlega sumarferö sina um landiö. I flokknum eru aö þessu sinni ilr- vals innlendir skemmtikraftar, Halli ogLaddi, hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur, en auk þess enski fjöllistaflokkurinn White Heat, sem fremur hinar ýmsu kúnstir, sýnir margvisleg töfrabrögö og sjónhverfingar og frumlegt eldgleypa-atriöi auk dansatriöis o.fl. Slikar fjöllista- sýningar njóta um þessar mundir hylli viöa um heim, endahafa White Heat, sem f eru tveir ungir menn og ein stúlka, t.d. sýnt viö góöar undirtektir á Hilton hótelinu i Kairó, Savoy hótelinu i London, Sheraton hóteli i Hong Kong, Mayfair klúbbnum i London, en auk þess fariö sýningarferö um Kanada og komiö fram i brezka sjón- varpinu. Þeir, sem þekkja til þessara staöa, vita, aö þar koma aöeins fram skemmti- kraftar af betri endanum, svo aö vænta má aö Islendingar hafi gaman af sýningu White Heat. Ekki þótti sanngjarnt ab fara sllka ferö meö Halla og Ladda og heilan flokk fjöllistafólks án þess aöreyna aö hafa barnasýn- ingar þar sem þvi yröi viö kom- iö, og mun þaö veröa gert eftir föngum. Fyrstu barnasýning- arnar veröa i Borgarnesi fimmtud. 22. júni og Alþýöuhús- inu á Isafiröi laugard. 24. júni. Fleiri barnasýningar veröa ákveönar jöfnum höndum og e.t.v. samkvæmt beiönum, ef hægt er. Flokkurinn White Heat var aöeins fáanlegur i rúman mán- uö, og veröur þvi ekki fariö eins viöa um og undanfarin sumur, en reynt ab vera miösvæöis i héruöum. Fyrstu skemmtanirn- ar veröa á Vestfjöröum, Patreksfiröi og Hnifsdal, 23. og 24. júni, en siöan haldiö austur á land. A skemmtunum Húllumhæ i sumar veröur svo aö venju stutt sólarbingó, en vinningur á hverju kvöldi er 100 þúsund króna sólarferö meö Sunnu. Einnig veröur bingó á barna- skemmtunum, en vinningar þar aö sjálfsögöu smærri, enda aö- gangseyri þar stillt i hóf og bingóspjöld innifalin. , Tilboð óskast I gatnagerð, III I lagningu holræsa og vatns- 'I' UTDUO lagna i nýtt hverfi I Selási I " Reykjavik. Ctboösgögn eru afhent i skrif- stofu vorri, Frikirkjuveg 3, Reykjavik, gegn kr. 15 þús. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama , stað þriðjudaginn 11. júli 1978, kl. 14 e.h. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjcvegi 3 — Sími 25800 SUBARU BÍLLINN - SEM ALLIR TALA UM 4ra dyra sjálfskiptir INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 framhjóladrifsbíll sem verður tfórhfóiaaritsbillme4 einu handtaki inni í bílnum — sem þýðir að þú kemst nærri hvert sem er d hvaða vegi sem er. SUBARU fjórhfóladrífsbíUinn, sem klifrar eins og geit, vinnur eins og hestur en er þurftarlítill eins og fugl. Til afgreiðslu strax Einnig eru nú fáanlegir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.