Tíminn - 25.06.1978, Síða 19
Sunnudagur 25. júni 1978
lilliIIiiLl
„Það þykir mðrgum
Sigmundur bóndi I fjósinu.
(Myndir Heióar Guðbrandsson)
Aö þessusinni höfum við heldur
betur lagt land undir fót þvi viö
erum komnir vestur I Djúp,
nánartiltekiö aö Látrum I Mjóa-
firöi og ætlum aö ræöa viö bónd-
ann á staðnum. Þaö er ekki eftir
neinu aö biöa»viö gefum honum
oröiö:
Misstum allt i brunan-
um.
— Ég heiti Sigmundur Sig-
mundsson og bý á Látrum. Ég
byrjaði búskap þar 1955 en lenti i
þvl eftir aö ég var búinn aö búa i
nokkur ár, aö þaö brann hjá mér
ibúðarhúsiö, þannig aö ég hef
eiginlega veriö aö byggja alla
daga siðan má segja. Ég varö aö
byr ja á þvi þá — seint um haust
þegar brann hjá mér aö byggja
skýli til þess aö vera I um vetur-
inn, þvi ég var meö búskap þarna
og gat ekki farið og komiö mér
fyrir annars staöar meö minni
fjölskyldu. Ég byggöi þarna hús
úr timbri og þaö var nú ekki stórt
hús. Þaö voru 40 fermetrar. En
viöbjuggum i þessuhúsi i ein 3 ár
á meðan ég var aö byggja Ibúöar-
hús. Þetta voru dálltið erfiöir
timar, þvi viö vorum svo nýbyrj-
uð búskap og misstum i þessum
bruna allt sem viö áttum, allt þaö
litla sem viö vorum búin aö eign-
ast. Ég varö sjálfur aö byggja
nýja íbúðarhúsiö, hlóö þaö úr
steini. Ég varö aö hlaða þaö á
kvöldin og um helgar meö hey-
skapnum.
— En þegar þú byrjaðir aö búa,
byrjaðir þú þá alveg slyppur og
snauöur. Attir þú ekkert?
— Nei, ég átti þó 5 þús. kr. I
peningum og maöur geröi nú
annaö meö peninga þegar maöur
var laus og liöugur en leggja þá
fyrir i banka. Ég var búinn aö
vinna frá þvi ég man eftir mér,
hingaö og þangaö. Ég var I vega-
vinnu i mörg sumur og svo var ég
á sild og i kaupavinnu og maöur
skemmti sér fyrir þá peninga sem
maöur aflaöi. Þaö var nú ekki
mikið peningaflóö á þessum ár-
um, svolitiö ööru visi en nú er
oröiö, þegar unglingar kaupa sér
kannski flotta bila fyrir vetrar-
hýruna sina. Þó allt þyki dýrt
núna, þá er munurinn sá, aö þetta
var ekki hægt þá. Ég veit t.d.
þegar ég var unglingur, þá áttu
ekki jeppa nema betri bændur.
— Nú kaupir þú þessa jörö ung-
ur.
— Já,ég kaupiþessa jörö — þaö
var þarna gamall maöur sem var
búinn aö búa þarna alla sina tlð
og var oröinn einn eftir. Ég fór til
hans og sagöist mundi veröa hjá
honum um veturinn, þvl hann var
búinn aö heyja þetta sumar en
stóö svo uppi einn. Ég sagöist
veröa hjá honum um veturinn og
viö — kærastan min var meö mér
náttúrlega — yröum hjá honum
yfir veturinn ef hann seldi mér
jörðina meö þeim kjörum, aö ég
gæti keypt hana, af þvi ég átti
náttúrlega ekkert til. Ég átti 5
þús. krónur og þaö nægöi til þess
aö kaupa eina belju.sem ég fékk
svo hey fyrir hjá honum, og til að
borga þinglesningu af kaup-
samningi. Ég fékk jöröina meö
þeim kjörum, aö ég átti aö hafa
jöröina afborgunarlaust fyrstu 5
árin en borga hana slðanupp á 10
árum eftir þaö.
Inndjúpsáætlun verið
misskilin?
— Nú hefúr Inndjúpsáætlun rutt
sér til rúms á siðustu árum.
— Já, hún hefur breytt gifur-
legamiklu i Inndjúpinu. Þaö var
viöa ákaflega illa hýst á bæjum
og léleg skepnuhús viöa. Menn
fóru út i þessa uppbyggingu á
félagslegum grundvelli. Þaö er
nú rikjandi dálltill misskilningur
meö þessa Inndjúpsáætlun.
Sumir halda þaö aö rlkiö hafi
bara lagt fram allt fé til þessarar
uppbyggingar og þetta sé jafnvel
bændunum aö kostnaöarlausu en
þaðermisskilningur. Viöfáum aö
visu 10% hærra lán úr Stofnlána-
deildheldur en lög gera ráö fýrir
almennt og 15% af matsverði
bygginga úr Byggðasjóöi til viö-
bótar.Semsagtviöfáum 85% lán
út á þessar byggingar miöaö viö
gaman að
fá hana í
heimsókn -
og gerast jafnvel
viðtal við Sigmund
bónda á Látrum
matsverö en matsveröiö er nú
viöurkennt af ýmsum aö vera
30% of lágt.
— Þannig aö þetta er kannski
ekki eins glæsilegt og þaö litur út
fyrir aö vera.
— Nei, þaö eru svo sem engin
vildiskjör á þessu og mörgum
hefur þótt erfitt aö standa undir
þessum tílkostnaöi þvl aö þeir
vorualis ekki undir þaö búnir aö
kosta svona miklu til. Þeir voru
með þaö lítil bú, og aö fara aö
byggja dýrar byggingar og þurfa
að f jölga skepnum, þaö hefúr ver-
ið of öröugt fyrir marga.
Ég stóö betur að vigi en margir
aörir. — Ég byggöi 30 kúa f jós^tti
11 kýr fyrir og keypti 19 kýr strax
og þessi bygging var oröin klár,
svoleiöis aöégvaraöbyggja fyrir
aukningu á bústofni, en sumir
hverjir, sem hafa veriö aö byggja
þessi f járhús, hafa ekki náö þvf aö
fjölga fé mikiö fram yfir þaö sem
þeir voru með,sem sagt,-þeirvoru
bara aö byggja yfir það sem þeir
áttu af bústofni en ég var aö
byggja fyrir mikla fjölgun. Svo
þetta hefur lánast betur hjá mér
eöa ekki oröiö eins erfitt, held ég
og hjá ýmum öðrum.
— En hefúr oröið mikil upp-
Þaö er nú bæöi landfræöilega séö
og eins er ákaflega erfitt land
viöa til ræktunar, þótt hægt sé ab
hafa þó nokkuö fjárbú, þvi þaö er
snjólétt hér viöa og mikil útbeit
fyrirsauöfé. Afturá mótierákaf-
lega öröugt um kúahaga, þó þab
sé náttúrlega hægt aö nýta beiti-
land meb áburöi á úthaga. En svo
er það annar liöur I þessu, sem
grípur mjög inn i og þaö eru sam-
göngurnar. Þaö er svo erfitt aö
koma frá sér mjólk. Viö veröum á
veturna aö keyra mjólkina s jálfir
i veg fyrir djúpbátinn á næstu
ferjubryggju en þeim hefúr nú
fjölgaö aö visu.
— Þaö hafa þá verið byggöar
nýjar bryggjur.
— Já viö fengum byggöa
bryggju i Mjóafirði.þaö eru ekki
mörg ár siðan og þaö er gífur-
legur munur, heldur en aö þurfa
aö flytja allt á smábátum fram i
djúpbátinn og allan fóöurbæti og
allar vörur i land.Streöa meö þaö
i árabátum I land og bera þaðupp
úr fjöru á flutningatæki til ab
koma vörunum heim á bæina. En
þrátt fyrir þaö þó aö viö fáum
þessa ferjubryggju, þá er þetta þó
önnur aðstaöa en viba annars
staöar, þar sem mjólkurbilar
sér aö framleiöa mjólk og búa viö
þaö öryggisleysi aö kannski fari
svo aömaður komiekki mjólkinni
frá sér. Þaö eru ekki nema tvær
feröir á viku á veturna og þaö
hefur hreinlega komiö fyrir hjá
mér aö ég hef orðiö aö hella niöur
mjólk, ef báturinn getur ekki
komiö á sinum ákveönu dögum,
en þaö hefur liöiö upp I viku á
milli feröa. Einu sinni I vetur þá
leiö vika á milli feröa og ég varö
aö tosast meö 56 mjólkurbrúsa i
bátinn. Þetta er náttúrlega
ástæöan fyrir þvi aö menn bara
hreinlega leggja þaö ekki á sig aö
fara út i svona búskap — nánast
má segja aö þaö sé heimska aö
fara út I þetta. Ég var bara aö
vona þegar ég hóf búskapinn aö
þetta væri aöeins byrjunin og
aörir kæmu á eftir.
Dettur ekki i hug að
verða veikur!
— En hvaö meö félagslega
þjónustu lækna og hvernig er þvl
háttaö þarna hjá ykkur i
Djúpinu?
— Þaö verður nú helzt enginn
veikur.
— Hraust fólk eöa hvaö?
— Já, hraust fólk, drekkur
mikla mjólk og boröar skyr og
rjóma og étur mjög feitt kjöt, —
éturhelzt allt sem kaupstaöarfólk
eraöteljasértrúum aðþaödrep-
ist af, þar af leiöandi lifir þetta
IbúðarhUsið að Látrum.
bygging og endurbót.
— Já, þaö má segja þaö. Þaö
hefur verið byggt I allflestum
bæjum meira og minna, en aö
visu hefur þaö nú ekki veriö al-
gjör uppbygging.
Margir hafa deilt á þessa Inn-
djúpsáætlun fyrir þaö, aö hún var
upphaflega hugsuö til þess aö
framleiða þaö sem vantaöi á
markaö hér og þá var nú gifurleg
vöntun á mjólk.
— Var áætlunin kannski aðal-
lega stillt inn á mjólk?
— Já, þaö var nú eiginlega for-
sendan fýrir þvi i byrjun, aö þaö
ætti aö auka framleiöslu á þeim
afuröum semskorturvar áhér og
þá var þaö mjólkin — þróunin
hefur hins vegar ekki veriö eins
og ætlazt var til i byrjun. Þaö má
segja aö þaö sé ósköp eölilegt
miöaðviðaöstæöurhér I Djúpinu.
ganga heim aö mjólkurhúsi á
hverjum bæ og taka þessar
afuröir þar. Þaö er ákaflega er-
fitt, að þurfa aö tosast meö
mjólkurbrúsa upp i kerru og
flytja þá á bryggju og afhenda
þar aftur Ibát og þjónustan á veg-
um er engin hér aö vetrarlagi. Ef
þaö kemur snjór, þá veröum viö
aö halda vegunum opnum meö
skóflunum okkar. Viö höfum ekki
önnur tæki til þess. Þetta hefur aö
visu lagast eöa þaö hefur bara
veriö seinni árin svo sáralítil
fönn, aö þaö hefur lagast af sjálfu
sér. Ég veit ekki hvort þaö er
neitt frekar fyrir aögeröir Vega-
geröarinnar. Þaö hefur nú ekki
mikiö reynt á þaö.
— Þiö eruð sem sagt ekki nógu
ánægðir meö þessa þjónustu?
— Nei, þaö sjá náttúrlega allir,
aö þaö er ákaflega erfitt aö ætla
fólk nú nokkuö góöu lifi og er
hraust. En öll læknaþjónusta er
sótt til Isafjarbar og ekkert
annað.
— Þaö er ekkert um annaö aö
ræöa?
— Nei, þaö er ekkert um annað
aö ræöa og við fáum bara flugvél-
ar ef einhver verður hastarlega
veikur. En mér dettur sko ekki i
hug að veröa veikur, og þarf ekk-
ert á lækni aö halda! Þaö eru
sumir eitthvaö hræddir viö þetta
ástand en viö höfum nú héraös-
hjúkrunarkonu. Hún er staösett i
Nauteyrarhreppi. Þaö komu ung
hjón á s.l. vori og fóru aö búa þar>
og konan er hjúkrunarkona, þaö
þykir mörgum gaman aö fá hana
I heimsókn, og gerast jafnvel
veikir til þess, hugsa ég.
— En hvaö meö daglegar
nauösynjar. Þiö þurfiö aö sækja
þær langt er þaö ekki?
— Jú, þaö er nú einn þátturinn i
þessum erfiöleikum hiérna. Þaö
er þaö aö maður veröur aö panta
allt i gegnum sima, allan mat og
allt,ogstundum fær fólk allt ann-
aö en pantað var t.d. þegar fólk
pantar sér sigarettur, þá fær þaö
ljái.ýmislegt hefur skeö i pöntun
arraálunum. Einhver bóndi
pantaöi eitt sinn eitthvaö gott á
fæturnar á henni Ingibjörgu sinni
— og fékk tvær skaflaskeifur. Ég
held aö þaö hafi nú verib gert af
grlni.
— En þetta máttu ekki hafa eft-
ir mér — Þaö er mjög erfitt aö
þurfa aö sækja verzlun alla leib til
tsafjaröar. Maöur pantar allt i
sima og verður aö taka viö þvl
sem maður fær, hvaö sem þaö er,
þviþaðer þaö mikill kostnaöur aö
fara aö senda þaö aftur, aö þaö
borgar sig ekki.
Unga fólkið að ruglast i
ríminu
— Nú eru kosningar framund-
an, viltu einhverju spá um úrslit
þeirra?
— Ég er nú ákaflega lítill spá-
maöur. Ég hef ekki einu sinni
spáö I bolla og þaö er ákaflega er-
fitt aö ætla sér aö spá nokkru um
þetta, en þaö eru miklar likur til
þess ab þessir smáflokkar, ef
maöur má nefna þá þaö, aö þeir
taki eitthvaö til sin. Þeir gera þaö
alltaf og þeir rugla alltaf nibur-
stööur meö þvl. Sjálfstæöis-
flokkurinn heldur trúlega sinu
trausta fólki eins og venjulega.
En siöan er þaö þetta vinstra fólk.
Þaö er aö ruglast I þessu^sérstak-
lega yngra fólkiö, þaö vill flokk-
ast á milli þeirra og kemur ekki
ab neinu gagni oft á tlöum vegna
þess. Þaö er nú meö Karvel, hann
tollir ekki sem frjálslyndur
vinstri maöur lengur. Hann er
bara orðinn Karvel — og ekkert
annaö. Þetta er náttúrlega þaö
sem maöur gæti kallað pólitiskt
vændi, aö vera aö hrökklast þetta
fram og aftur og eiga hvergi at-
hvarf og veröa svo aö fara aö
treysta á guö og lukkuna meö það
aö komast aö sem einstaklingur.
Mér heföi fundizt eölilegra aö
hann héldi sig viö framboð fyrir
Frjálslynda og vinstri menn, þar
sem hann lifnaöi upp I byr jun. En
ég hef nú ekki trú á því aö hann
fái mörg atkvæöi'en það er nóg til
þess aö taka frá öörum.
Ég vildi hvetja menn til þess aö
kjósa Framsóknarflokkinn, þvi
aö þaö er nú einu sinni mitt álit aö
hann sé sá flokkur, sem hafi gert
mest fyrir bændur og þaö hefur
oft veriö deilt á Framsóknar-
flokkinn einmitt fyrir þaö. En
hann hefur gert ýmislegt gott
fyrir aörar stéttir lika, og ég hef
aldrei getað fylgt annarri stefnu
heldur en þeirri sem Fram-
sóknarflokkurinn hefur boöa^þvi
aö ég hef alltaf taliö þaö heil-
brigöast. Þetta er nú rammis-
lenzkur flokkur og er öllum
óháöur. Ég heföi viliaö hvetja allt
ungt fólk til þess að flykkjast um
hann. Þeir eru meö ákaflega vel
frambærilega menn I framboöi
hér á Vestfjöröum, og forysta
Framsóknarflokksins er aö mlnu
áliti til mikils sóma.
E.Ó.